Morgunblaðið - 01.12.1928, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.12.1928, Blaðsíða 5
Ijaugardagiim 1. desember 1928. 6 Gefum 15% afslítt af ölium vörum til 20. desember. 10% falla til kaupanda. 5% falla til hinnar nýju kirkjubyggingar. Verslnnin Katla. Laugaveg 27. Brunatryggingai* allskonar er hvergi betra að kaupa en hjá fjelaginu »Nye Danske«, sem stofnað var 1864. — Umboðsmaður Sighvatur Bjarnason, Amtmannsstíg 2. Regnfrakkar og eiui í teipilkápnr nýkomið. Árni & Bjarni. Persi I Persil fjarlægrr óhreinindi og bletti úr sokkunum yðar og gerir þá sem nýja, hvort heldur þeir eru úr silki, silkilíki, ísgarni eða ull. Það hafa líka í þvottinn shin þær, sem bera rós á kinn, með litlu, kliptu lokkunum, í ljósu, bleiku sokkunum. Stækkuð mynd í fallegum ramma er ávalt kærkomin jólagjöf. — Til jóla gefum við 10—20% af öllum stækkixnum. Mikið úrval af fallegum og ódýrum römmum. Sigr. Zoega & Co. Erlendar símfrEgnir. Khöfn FB. 29. nóv. Veikindi Bretakonungs. Frá London er símað: Það liefir aukið mjög ótta manna viðvíkj- andi veikindum konungsins, að prinsinn af Wales hefir snúið heim á leið aftur úr Afríkuför sinni. Af þessum orsökum liefir líflækn- ir konungsins sent landsstjórninni brjef, til þess að draga úr ótta al- mennings. Segir læknirinn konung- inn vera veikan af lungnabólgu og hrjósthimnubólgu. Konungurinn sje að vísu allþungt haldinn af veikinni, en batamerki sjeu samt sjáanleg. Ætlar hann, að von sje um bráðlegan bata. á framtíð skólans, vöxt hans og viðgang, eins og hann er sann- færður um þýðingu lians og ann- ara slíkra skóla fyrir þjóðina í heild sinni. Æskir hann því fast- lega, að meiri endurhætur verði gerðar á skólanum innan skams, heldur en þær, sem gerðar hafa verið nú undanfarin ár, og eru liinar myndarlegustu. — Kenslu- krafta hefir skólinn góða, einkum er Björn Guðmundsson ágætur kennari. Sjera Sigtryggur Guð- laugsson, skólastjórinn, hefir nú slept kenslu sjálfur, nema söng- kenslu. Rit Ungmennafjelaga íslands, Skinfaxi, er gefið út á ísafirði í vetur. ÁVBZtlr: Epli .... 0.75 pr. Va hg- Appelsinur 0.15 — stk. >— S Perur . . . 1.00 — Vakg- H S2j Vínber . . 1.20 - ‘/a — Q5 Bananar . 2.25 — 1 — 03 TiRiFWHm I pnnraveg 63. Sími 2398- Prionagarn 4 þætt, Ný uppgötvun. Englendingar hafa uppgötvað jurt eina, sem talið er, að muni reynast nytsamleg fyrir baðmull- ariðnaðinn. Trefjur jurtarinnar lílcjast hör. Hefir þetta vakið liina mestu eftirtekt og er mikil eftir- spúrn eftir jurtinni. Flotamálin. Formaður flotamálanefndar full- trúadeildar þjóðþings Bandarílcj- anna, Bratten að nafni, hefir sent Stanley Baldwin, forsætisráðherra Bretlands, tillögu, þess efnis, að flotamálanefnd þjóðþings Banda- ríkjanna og samskonar nefnd, kos- in af þingi Breta, hittist í Canada á næstkomandi vori, til þess að ræða flotamál Bandaríkjanna og Bretlands á þeim grundvelli, að hvort ríkið um sig hefði jafnöflug- an flota, einlcanlega til þess að semja um skipategundir, sem Was- liington-samningurinn fjallar eklti um. Bratten (Britten?) sendi til- löguna án þess að' ráðgast við stjórn Bandaríkjanna fyrst. Fellibylur á Filipseyjum. Frá Mathila er símað: Hvirfil- vindur hefir gert stórtjón á Filips- eyjum. 200 manneskjur hafa far- ist á Samarieyjunni. 90% húsa liafa eyðilagst þar og 20% upp- skerunnar. Á Leyteeyjunrii eru 10 þúsund manneslcjur heimilislausar. Bandaríkjastjórnin hefir sent her- skip til hjálpar. Ofviðrin í álfunni. Frá Brussel er símað: Flóðin í Belgíu lialda áfrarn. Matvælaskort- ur sumstaðar þar, sem flóðin hafa komið. 10 þúsund verkamenn í Antwerpen eru atvinnulausir vegna flóðairna. Friettir vfðsvegar að. Önundarfirði, FB 22. nóv. Fiskafli hefir verið góðtir í haust og þar sem verðið er einnig gott rná búast við góðri afkomu manna. Síldarhræðslan á Sólhaklca liefir veitt nokkra atvinnu í sumar svo liagur almennings mun í góðu lagi. Geturn vjer Önfirðingar með sanni sagt, að nú er góðæri fyrir oss. Unglingaskólimr að Núpi í Dýra- firði er í vetur sóttur af nokkrum Önfirðingum, svo sem venjuleg- ast endranær. Hann lrefir nú eins tnarga nemendur og hann getur tekið’ á móti eða 25 talsins. — Skólastjórinn er enn áhugasamur og ungur í anda, þrátt fyrir ald- ur sinn og langt starf. Trúir lrann Rauðasandshreppi, FB 22. nóv. Að jarðabótum og hyggingum hefir verið unnið alt að þessu. — Bráðapest í sauðfje liefir gert vart við sig á tveimur hæjrrm og var bólusett á öðrum þeirra. Almennur áhugi) er á þvr að fá fje til alc- vegargerðar frá Rauðasandi að Skeri. Er það hið nresta nauð- synjamál, því á Rauðasandi eru góð skilyrði til landbúnaðar, en sanrgöngúr erfiðar við Patreks- fjörð og yfir fjall að fara. Á Patreksfirði liefir verið' nám- skeið í hjúkrun, vel sótt. í haust læfir verið leitt vatn r flest hús á Vatneyri, sem ekki Iröfðu vatns- leiðslu áður. — Síld hefir veiðst í firðinum, smásíld og hafsíld, og hefir fengist ágætrrr afli af vænum fiski á síldina. •••• •••* Dagbðk. □ Edda 59281247 = 2 Messur á morgnn. 1 dómkirkj- unni kl. 11 síra Friðrik Hallgrínis- son, kl. 5 síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 e. lr. síra Ólafur Ólafsson. Messað í fríkirkjunni í Rvík á morkun lcl. 5, sjera Árni Sigurðs- son. Skrifstofur nrálaflutningsmanna verða lokaðar allan daginn r dag. Vefnaðarvörúkaupmenn bæjar- ins hafa ákveðið að loka búðum sínum í dag kl. 12 á hádegi. KappskáMn. Sönderborg (I. tafl) sendi leik í gær e3—e4. • Fjelag Vestur-íslendinga lreldur fund í lcvöld kl. 8 í liúsi Stein- gríms Arasonar, Bergstaðastr. 50. Jarðarför Stefáns Ólafssonar vatnsveitustjóra á Akureyri, fór .fvam hjer ' ba>num á laugardag- inn var, og var mjög fjölmenn. Sjerstaklega fjölmentrr meðlimir K. F. U. M. og sýndu hinum látna fjelaga liinstu virðingu. Karlakór- inn (Stefán heit. var einn af stofn- endum hans) annaðist sönginn og bar kistuna úr kirkju. En inn í kirkjugarðinn báru menn úr gamla úrvalsflokki Yd. K. F. U. M. (senr Stefán hafði verið í), knattspyrnu- rvipnn úr „Val“ og ennfremur með- limir Taflfjelags Revkjavíkur. Var Stefán heiðursmeðlimur í því fje- lagi. Til útgáfu prjedikana síra Har- alds Níelssonar frá E. 50 kr. Gjafir til Elliheimilisins. B. H. 100 kr. Afh. Vísi 2 kr. Frá garn- alli konu 5 kr. M. M. 10 kr. Ön. 10 kr. G. 10 lcr. Nafnlaust í hrjefi 5 kr. — Har. Sigurðsson. Til Strandarkirkju frá M. S. S. S. 10 kr., D. Akranesi 20 kr., Adda 10 kr„ N. N. 5 kr., N. N. 5 lcr., Steina 1 kr., ónefndum 15 kr„ K. S. 5 kr„ G. D. 6 kr., gamalt áheit frá N. N. 8 kr., ónefndum 10 kr. svart, grátt, brúnt, blátt, kostar kr. 6.00 pnndið á útsfilnnni í Manchester. Laugaveg 40. Simi 894. Glæný ESB 18 anra. Verslunin Fnss. Laugaveg 25. Simi 203L Járnbrantarteinar 5, 7, 9, 10, 12, 14, 18 og 20 kg. og enn stærri — nýir og notað- ir — fyrirliggjandi, Ósló. Úrsteypuvagnar, Kranar, Kola- og grjótmulnings- vjelar, Flutningatæki. Sell & Gnrbolt A.S. Símnefni: Moment. NewZealand „Imperial Bee“ Hnnang er mjðg næringarmikið og holt. Sjerstaklega er það gott fyrii þá er hafa hjarta eða nýmasjúk- dóma. 1 heildsðlu hjá C. Bebreus, Hafnarstræti 21. — Sími 21. Mnrgunblaðið fæst á eftirgreindum stöðum utan afgreiðslunnar í Aust urstræti 8: Laugaveg 12, Laugaveg 44, Vesturgötu 29, Brœðraborgarstíg 29, Báldursgötu 11, Fálkagötu 25, Eskihlíð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.