Morgunblaðið - 02.12.1928, Síða 3

Morgunblaðið - 02.12.1928, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ > MORGUNBLAÐIÐ Stoínandi: Vilh. Flnfien. Ot*«íandi: Fjelag I Reykjavtk. Ritatjörar: Jön Kjartansson. Valtýr Stefánsson. éuisííýslngastjóri: B. Hafberk. flkrifstofa Austnrstrætl 8. SSaai nr. 600. á.ujtlýsing'askrifstofa nr. 700. Halinafilmar: Jön KJartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1210. B. Hafberg nr. 770. áskrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á stánnBl. Utanlands kr. 2.50 - ---- ! lausasölu 10 aura elntaklB. ErÍEndar símfrEgnir, Khöfn, 30. nóv. FB. Tillaga Brittens. Frá New York er símað: Óá- nægja hefir risið í Bandarikjum út af tillögu þeirri, sem Britten, form. flotamálanefndar fulltrúa- deildar þjóðþings Bandaríkjanna, ■stndi Stanley Baldwin, forsætis- ráðherra Bretlands, um sameigin- iegan flotamálafund breskrar og ameríkskrar þingnefndar í Kan- ada, út af því að hann segir að Genfarfundurinn 1927 hafi orðið árangurslaus vegna jiess, að liðs- foringjar liafi ráðið' mestu á fund- inum. Enginn efi sje á því, að bæði breska og nmeríkska þjóðin vilji takmarka vígbúnað á sjó*. Alítur Britten vera von um samkomu- lag, ef fulltrúar þinganna semdu um málið. Sagt er, áð stjórnin í Banda- ríkjunnm sje mjög óánægð yfir því, að Britten skyldi fara þessa ieið með tillögu sína. Ljet stjórn- in í gær afhenda blöðunum afrit af gömlum lögum, en í þeim eru ákvæði, sem banna borgurum Bandaríkjanna að' semja við er- lendar stjórnir um málefni stjórn- málalegs eðlis, án leyfis stjórnar- innar. Hverjar undirtektir tillaga Britt- «ns fær hjá bresku stjórninni, er enn óvíst. Hinsvegar má gera ráð fyrir, að afstaða Bandaríkjastjórn- arinnar muni hafa áhrif á svar Bretastjómar. Skattalækkun í Englandi. Frá London er símað: Neðri málstofa breska þingsins hefir samþykt lög þau, sem áður hefir verið símað' um, viðvíkjandi sveita- stjórmim og skattalæ'kkun til áljettis landbúnaðinum og iUa stæðum iðnaðargreinum- 1 i Verkbannið í Rukr. Frá Berlín er símað: Verkbann- ið í járn og stáliðrtáðmum í Ruhr- * í þessu sambandi er fróðlegt að athuga þessa skýrslu: Bridgeman flotamálaráðh. U.S.A. hefir skýrt neðri nlálstofunni frá l>ví, að árið 1914 hafi Bretland kaft 146047 sjóliðsmenn, en hafi nú 101354, Frakkland 69585, en hafi nú 62000, Ítalía 40023, en Ihafi nú 46000, Bandaríkin 67258, ■en hafi nú 113683 og Japan 50000 «g nú 85000. hjeraði veldur vaxandi .erfiðleik- um, einnig í öðrum iðnaðargrein- ura. Ríkisstjómin hefir ákveð'ið að gera tilraun til þess að miðla mál- um. Nýtt loftfar. Formaður Zeppelinfjelagsins hefir tilkynt, að fjelagið ætli bráðr lega að hefja smíði nýs risaloft- fars. A það að kosta fjórar milj. marka og vera fullhúið 1930. Veðráttan í Genf er óholl stjórn- málamönnum! Frá París er símað: Frakknesk blöð skýra frá því, að ráð'sfundur Þjóðabandalagsins þ. 10. desember verði haldinn í Lugano, þareð vafa samt sje að Chamberlain, Strese- mann og Briand þoli loftslagið í Genf. Lántaka bæjarins. Bæjarstjórn ákveður að fresta því að taka ákvörðun um, hvort taka skuli hinu enska til- boði um 45 þúsund sterlingspd. lán. Skipstjóra- op stýrimazmafjelagið KÁRI heldur Hlutaveltu fyrir styrktarsjóð sinn, í datj kl. 4 e. m. í Strandgötn 9 í Hainariirði. JP > Hargir ágætir mnnir. < '(f|- Besta hlutavelta sem haldin hefir verið í Hafnarfirði. Dráttnrinn 50 anra. Inngangnr 50 anra. Engin uúll! NEFNDIN. B Áður en borgarstjói-i sigldi í liaust, samþykti bæjarstjórnin um- ræðulaust að fela honum að leita fyrir sjer með lán banda bænum að upphæð nálægt 1 miljón króna. Fjárhagsnefnd hafði lagt það nið- ur fyrir sjer, að bærinn þyrfti að nota uál. þá upphæð' x byggingar o. fl., sem borga þyrfti á næsta ái*i, í barnaskólann nýja (400 þús.) sundhöll, til að kaupa franska spítalann o. fl. Er borgarstjóri kom lieim á dög- unum skýi*ði hann frá því, að hann lxefði fengið tilboð í Englandi um lán handa bænum, 45.000 stpd. —: Tilboð þetta var frá Pnidential Assnrance Co. Lánið átti að veitast, til 25 ára, og þegar reiknað var nxeð afföll- unx og kostnaði við lántökur ux*ðu vextir nærri 7%. Á bæjarstjórnarfundi á fimtu- daginn var kom fram tillaga frá fjárhagsnefnd um það að fresta að taka ákvörðun um það hvort ganga skyldi að tilboði þessu. — Enda þótt bæjarfulltrúarnir væru í raun og veru allir sammála um frestmiina, tókst þeim að halda uppi umræðum um málið á víð og dreif í 2 klst. Er eigi ástæða til að relija ræð- ur manna lijer. En ástæðúrnar fyr- ir frestuninni voru m. a. þessar: Að ríkisstjórnin væri að búa sig til að taka lán, og myndi e. t. v. hentugra að' fá hana til þess að hafa lán sitt miljóninni hærra, svo bærinn gæti þar fengið þetta fje, að ástæða væri til þess að fresta þessari lántöku þangað til bærinn tæki lán til aukinnar rafveitu, og komast af með bráðabirgðalán á meðan. Þórður Sveinsson mintist á að komið gæti til mála, að fá rlkisábyrgð á láninu, með þvx móti fengist það e. t. v. með betri kjör- um. Og Magnús K.jaran fann sjer- staklega að því, að svo væri til- skilið í tiiboði þessxx, að' bærimx xnætti ekki veðsetja eignir sínar, ef hann tæki lán þetta án þess að lánardrotnar þessir fengju sömu ti*yggingu fyrir láni þessu, og hinir. Borgarstjóri var samþykkur frestuninni. Honum fónxst ox*ð á þessa leið: Það er tálsvert vandasamt fyrir bæjarfulltrxxanna að dæma uin það hvort lán þetta, sem hjer um i*æðir er dýrt eða ekki, horið saman við lán þau, sem bæjarfjelögum eru boðin. Þetta tilboð sem hjer ligg- ur fyrir, er fult eins gott og til- boð þau, sem aðrir fengu í Eng- landi um það leyti, sem jeg var þar. Um sama leyti tók t. d. bær- inn Köln og aðrir þýskir bæir þar lán, er fengust fyrir 8%. (Út- borgun 93%). —- Þó fjárhagur Reykjavíkxxr sje góður, þá verða menn að gæta þess, að ísland er lítt þekt á hinum erlenda peninga- markaði, og Reykjavíkurbær enn- þá minna. Fyrst var svo umtalað, að' lánið fengist fyrir 6%% og 100% út- borgun. Samþykti jeg þetta fyrir mitt leyti, og bjóst við að' bæjar- stjórn myndi gera slíkt hið sama. Jeg sá ekki betur en þetta tilboð væri gott, og það mundi blátt á- frani verða til þess að auka álit Reykjavíkur, ef slíkt lán fengist. En fjelagsstjómin samþykti elcki tilboð þetta, er kom til liennar kasta. Og ástæðan fyrir því vax* meðal annars sú, að íslensku ríkis- skuldabrjefin frá ’21 (enska lánið), er hægt að kaupa fyrir 103—104% — en þau gefa 7% vextí. Brjef þau gange kaupum og sölum. Þá hefir vei*ið fundið að því, að ef lánið vrði veitt, skvldi það Lýsir vel - verndar siónina. lúlfiis Bldrnsson raftækjaverslnn, Anstnrstræti 12. Mannborg Harmonium eru af öllum, sem til þekkja, við- urkend bestu hljóðfærin, sem til landsins flytjast. Harmonium með tvöföldum, þre- földum og fjórföldum hljóðum fyrirliggjandi Aðgengilegir borgunarskilmálar. Stnrlangnr Jónsson & Co.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.