Morgunblaðið - 02.12.1928, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 02.12.1928, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Leikfing í stóru úrvali, nýkomin. Mammadúkkur (stórar) aðeins $,50; feikna úrval af öðrum dúkk- xtm frá 0,20 til 10,25. Marg-ar teg- undir af smáhlutum fyrir 0,20, C,25, 0,30, 0,35 og 0,40. Jámbrautir á teinum með tveim vögnum, fyrir aðeins 2,85, o. m. m. fl. með afarlágu verði. Verslnu Jóns B. Helgasonar Úl. Túbals og S. E. Vignir opna málverkasýningu í dag, 1. desember, í húsi Guðmund- ar Ásbjörnssonar, Laugaveg 1 (bakhúsið). Sýningin er opin daglega frá kl. 10 f. h. til kl. 9 e. h. Minningaspjöld Landsspítalans. eru afgreidd hjá: Pröken Helgu Sigurjónsdóttur, Vonarstræti 8, og frú Lilju Kristjánsdóttur, Lauga- veg 37. Samúðarskeyti LandsspítaJans eru afgreidd á landssímastöðinni i Reykjavík bæði innanbæjar og til flestra stærri snnstöðva úti um land. — Samúðarskeytin eru einn- ig send milli flestra stærri sím- stöðva um land alt. Minningargjafimar renna í sjóð, sem verður styrktarsjóður efna- lítilla stjúklinga í Landsspítaia fs- lands. Haffl Hag varðveitir heilsn yðar. Fiður ög hálfdúnn, sængurveraefni, ytri og innri >og alt annað til sængurfatn- .aðar, best og ódýrast í Verslunin Vík, Laugaveg 52. Sími 1485. smábátamótorar ávalt fyrirliggjanði hér á staðnum. C. Proppé. St. Jónsson 4k Co. Kirkjustrnti 8 k. BlpJ mL NlunSð eftlr nVla veggfóðrínu. fiskverkunarstöðln I Haplaskjóli til sölu. Upplýsingar hjá H. P. Dnns. Efnalaug Reykjavikur. Langovog 82 B. — Bimi 1300. — Bímnefni: Efnolnng. aroinssr með nýtísku ihðldnm og oðferðnm allan óhreinon fotnoS og dúka, úr kvsðo efni aem er. Litar npplitnð fðt, og braytir am lit eftir óakxun. Vjfcnr þagindil Iparar f|ol Sækketvistlærred. 40 npe Et Parti svært, nbleget realiseres mindst 20 m., * samme Kvalitet 125 cm. bred 96 Öre pr. m. Ubl. Skjorter 200 öro I lille og Middelstörrelse, stor 225 Öre, svære uldne Herre-Sokker 100 öre, svært ubl. Flonel 70 cm. bredt 65 öre p. m. Viskestykkor 3B öre, Vaffelhaandklæder 48 öre, kulörte Lommetörklæder 325 öre pr. Dusin. Fuld Tilfredshed eller Pengene til bage. Forlang illustreref Katalog. — Sækkela^eret, Set. Annæ Plads 10, Köbenhavn K. Fengum með e.s. Brúarfoss: Epli Johnathans, — Jaffa appelsfnnr, 144 stk. Valensia appelsínnr 300 og 360 stk. Eggert Kristjánsson & Co, Símar 1317 & 1400. inn hefir þó talið það góðra gjalda vert og hefir nú launað greiðann höfðinglega með því að bjóða 9 stúdentum í læknadeild og einum kennara' að dvelja ókeypis mán- aðartíma í Hamborg á vegum há- skólans. Svo er ráð fyrir gert, að stú- dentarnir njóti nokkurrar kenslu á hinu mikla Eppendorfer sjúbra- liúsi í Hamhorg meðan þeir dvelja þar, og að þessu leyti g’etur ferð- in orðið þeim til hins mesta gagns, en síðasta. vikan verður ef til vill notuð' til ferðalaga um Þýskaland. Það ber því væntanlega margt fyrir augu þeirra á þessari fyrstu utanför. Þeir sjá hina fornfrægir Hamborg, risavaxið sjúkrahús, fjölda sjúklinga og sjúkdóma, stórborgir, Iand og landshagi ólíkt því sem þeir hafa áður sjeð, en mest er "þó um það vert, að þeir fá nokkra kynningu af hinni miklu öndvegisþjóð, Þjóðverjum, — meg- inkjarna allra germanskra þjóða. Fróðlegt verður það og fyrir þá, að sjá með eigin augum nokkra af hinum frægu visindamönnum Þjóðverja, þessá „goðumlíku“ menn, sem alt vita, ef nokkur veit. Lengst af höfum vjer íslending- ar orðið að láta oss nægja að lesa hin ágætu rit þeirra. Þeir hafa lengi verið kennarar allra ísl. lækna og annara fræðimanna, þó persónuleg kynni hafi verið frem- ur fátíð. Þetta er nri að breytast, því nú leita rnargir ungu menn- irnir til þýskra skóla. Jeg býst við, að hugurinn dragi stúdentana hálfa leið til Hamborg- ai en þó þarf nokkurn fareyri; ef vel á að vera. Nokknð' bætir það úr, að Eimskipaf jelag íslands flyt- ur þá fyrir hálft gjald og stjórnin hefir lofað að veita 200 kr. á mann til fararinnar. Þetta er þakkar- vert. Það hygg jeg, aS Dr. Dann- meyer liafi átt frumkvæðið að þess ari för. Er hann bæði velviljaður oss og hugsjónamaður. Annars mun próf. Brauer hafa miklu um þet.ta ráðið. Trúað' gæti jeg því, að marga studentana fýsti aftur til Þýska- lands, er þeir hafa lokið námi. Má vel vera, að för þessi fái talsverða þýðingu í þá átt að auka kynni vor af Þjóðverjum og þýskum vís- indum. G. H. FnllTeldisafmælið. í gærmorgun blöktu fánar við hún í höfuðborg Islands, í tilefni af tíu ára afmæli fullveldisins. Yeður var óhagstætt til hátíða- halda — rigning og skammdegis- súld. Klukkan að ganga eitt kom skrúðganga stúdenta að Alþingis- húsinu. Þar var nokkur mann- söfnuður fyrir. Tr. Þórhallsson forsrh. hjelt ræðu á Alþingishúss- svölunum. Ræða hans var sköru- lega flutt, og efnið þann veg, að áheyrendur flestir hugsuðu sem svo, að rjett væri að leggja þeim stjórnmálamanni það á hjarta, að sýna trú sína í verkinu. Ræðan var samin og flutt sem væri þarna þjóðhollur, sáttfús stjórnmálamað- ur. Menn væntu þess, að hún kæmi út í Tímanum í gær, svo hún næði víðar en yfir Kirkjustræti. Senni- lega birtist hún um næstu helgi i öðru hvoru stjórnarblaði bæjar- ins. í þetta sinn er eigi tækifæri til að rekja innihald skemtana þeirra, er stúdentar gengust fyrir í kvik- myndahvisum bæjarins kl. 4 í gær. En eigi er ólíklegt að einna minn- isstæðust verði kvæði þau frum- samin, er studentar fluttu. Og á Hótel ísland var haldið samsæti, þar sem foringjar stjórn- málaflokkanna töluðu um sjálf- stæðismálin, hver frá sínu sjónar- miði. Verður vonandi tækifæri til að minnast á ræður þeirra síðar. Þar töluðu og fleiri, m. a. sendi- herra Dana, Fontenay. Thor Thors form. Stúdentafjelags Rvík- ur stjórnaði samsætinu. í Iðnó hjeldu liáskólastiidentar dansleik. Þar dunaði dans dátt er blaðið fór í pressuna. Hrossakynbætnr. Theódór Arnbjömsson ráðunautur Búnaðarfjelags fslands, segir frá stefnu sinni og starfi í þágu hrossaræktunarinnar. Er hægt að ala hjer upp hesta til „polo“-leiks? „Nú er ekki til neins að hugsa um að ala upp hesta til útflutnings, því ekkert fæst fyrir þá; það er lielst að nota stóðið til tófueldis, og til manneldis, það sem afgangs verður.1 ‘ Svipað þessu hefir kveðið við hjá sumum undanfarin missiri, þegar rætt er um hrossarækt. í söngunum hefir borið mest á tveinj tónum 1— vonleysi og misskilningi. En sem betur fer hefir hvorugur stjórnað gerðum hænda alment, því aldrei hafa fleiri hrossarækt- arfjelög starfað en nú, 30, og 6 ný að komast á laggirnar. Morgunþlaðið hefir snúið sjer til Theódórs Arnbjörnssonar ráðu- nauts og fengið hjá lionum ýms- ar upplýsingar um starf hans og stefnur í hrossaræktinni. Pjelögin og sýningaxnar. Hrossaræktarfjelögunum fjölg- ar smátt og smátt, segir Th. A. og eru sum þeirra sem nú starfa. svo stór, að þau nota 2 eða 3 nnd- aneldishesta.FIest þeirra eiga girð- ingar fyrir liesta sína. Auk þess fjölgar mjög ágætum stóðliestum í eign einstakra manna. Sýningar eru haldnar á % af landinu árlega, svo þær verða 3. hvert ár í sömu sveitum. Ellefu af kynbótahestum fje- laganna hafa hlotið 1. verðlaun á sýningum þeim er Bf. ísl. hefir haldið, sum önnur hafa I. verðl. hest á leigu, og í vetur verða nokkrir slíkir liestar seldir hrossa- ræktarfjelögum. Lögð hefir verið stund á, að gc-fa eigi öðrum hestum 1. verðl. en þeim, sem eru framúrskarandi, svo menn geti treyst því, að verð- launagjöfin segi til um veruleg eftirsóknarverð gæði. Verðlaun þau, sem veitt eru, eru ekki sjer- lcga há, 100 kr. í alt., 50 kr. úr sýningarsjóði og 50 kr. frá Bf. tsl. En verðhækkun á grip þeim, sem á annað borð fær verðlaunin, á að gefa. eigendunum meira í aðra Árið 1925 var tekin upp sú ný- breytni hjer að koma á afkvæma- sýningum, þar sem afkvæmi und- aneldishestanna eru sýnd og dæmd, og börin saman við mæð- urnar. Er þá aðeins um afkvæmi eins og' sama hests að’ ræða á slíkri sýniiígu. Aðeins einn hestur hefir enn hlotið 1. verðl. á afkvæmasýn- ingu, sem sje Nasi frá Skarði, sem getið var um hjer í blaðinu um daginn. í sambandi við afkvæmasýning- ar þessar, má geta þess, að jeg hefi undanfarin ár starfað að því að gera ættbók yfir öll bestu hrossin, sem jeg hefi kynst á hrossasýningum, og ferðum mínum yfirleitt. Ætlast jeg til þess að því starfi verði haldið áfram með- an hross eru ræktuð hjer, svo að í ættbókinni fáist á hverj- um tímá glöggar og greinilegar upplýsingar um ætt og uppruna þeirra hrossa, sem koma helst til greina, sem kynbótagripir. Upprunalega ætlaði jeg að hafa í ættbókinni öll þau hross, sem fengu 1. og 2. verðlaun á sýning- nm.nm. En jeg sá, að það yrði of umfangsmikið, auk þess er hjer úr svo miklu að velja, að jeg taldi rjett, er reynsla fjekst, að hækka kröfurnar til bókfærðu hrossanna, en taka með í bókina eldri hross, sem hafa verið mjög kynsæl, og margir góðir einstaklingar geta þar rakið ætt sfna til. Er það ær- ið efni í ættarbók, ef öllu er til skila lialdið, sem lýsir lirossunum. oí: ault þess tilgreind börn þeirra. Með aðstoð spjaldskrárinnar, sem fylgir ættbókinni, er auðvelt að rekja ættirnar fram og aftur, Stefna hrossaræktarinnaf. Stefna okkar í hrossaræktinni, Segir Th. A., tel jeg eigi að verá að þroska sem best þá kösti hrossa vorra, sem bestir eru, samanborið við önnur kyn, en það er spar- neytni, þol, fjör og fjölhæfni x gamgi. Upp úr stærðinni einni verður lítið lagt, þegar þetta er haft augum, enda hefir hún ekki reynst nothæfur mælikvarði á notagildi hrossanna. Not og markaðsmÖguleikar í framtíðinni. Aðalnot okkar af hestunum í framtíðinni verða við heimilisstörf jarðyrkjubóndans. Hestaverkfæri, sem notuð eru við búskapinn, verða fjölbreyttari og nothæfari með ári hverju. Starfssvið hestanna vex, þegar þeir verða notaðir við hin fjölþættu jarðyrkjustörf, því vart er því treystandi, að íslenskir bændur verði svo stórtækir alment, eða viima dráttarvjela svo ódýr, að vjelar þær komi í stað hest- anna. Stefnan í jarðyrkjunni er sem kunnugt er, að' fella öll almenn jarðyrkjustörf inn í árlegan verka hring bændanna. Og þá er þeim nauðsyn hin mesta að hafa hent- uga hesta. Um markaðinn erlendis er það að segja, að jeg býst við, að út- lendur markaður hverfi senn í þeirri mynd, sem hann er nú, af því að hestarnir eru nú ljelegir. Aftur er vonandi, að ef hægt er að bæta hrossin moð ræktun, að nýir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.