Morgunblaðið - 12.12.1928, Side 1

Morgunblaðið - 12.12.1928, Side 1
VliniMaSi !*afold. 15. árg., 288. tbl. — Mið vikudaginn 12. desember 1928. Iiafoldarprentsmiðja h.f. TWILIBHT heldur dansleik í Iðnó laugardaginn 15. desember klukkan 9.-Tólf manna hljómsveit spilar, flokkur Þórarins Guðmundssonar og , Rosenbergs Trio. — — — Meðlimir sæki aðgöngumiða gegn framvísun skírteina í Iðnó, föstudag og laugardag frá kl. 4—7. STJÓRNIN. Cadbnry’s, Gocoa, HtsúkkKulaði og Gonfekt í heildsölubirgðum. Magnús Matthíasson. Túngötu 5. Sími 532. Gamla Bíó Flagglantmantinn. Kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum. Tekinn með aðstoð liins breska flota, og lýsir ágætlega lífinu meðal breskra sjóliðsforingja, bæði á friðar ög stríðstímum. Fallegri og hrífandi ástarsögu er samt fljettað inn á milli og eru aðalhlutverkin leikin af hin- um ágætu leikurum Henry Edwards og LáUian Oldland. gmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiii!| H §1 Til allra nær og fjær, vandamanna og vina, er glöddu Imig á áttatíu ára afmæli mínu og gerðu mjer það _ ánægjulegt og ógleymanlegt, votta jeg mitt innilegasta g þakklæti og bið guð að launa þeim það. 11. desember 1928. Ingibjörg Ásmundsdóttir frá Odda. 5 =j §iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiii iu.ii.il. Endurtekur samsöng sinn í kvöld kl. 7y2 í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar em seldir í Bókayerslun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraverslun K. Viðar. Síðasta sinn. Aðalfnndnr. Lík Magnúsar Kristjánssonar fjármálaráðherra verð- ur brent í Kaupmannahöfn næstkomandi föstudag kl. 1. Stutt minningarathöfn fer fram í dómkirkjunni hjer sama dag kl. 11. Hjermeð tilkynnist vinum og vændamönnum, að faðir og tengda- faðir okkar, Hinrik Magnnsson, andæðist hinn 10. þ. m. á heimilí sínu, Hverfisgötu 58.. Jarðarförin ákveðin síðar. Böm og tengdaböm. Hjartkærar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för elskulega drengsins okkar, Sigurðar. Hólmfríður Sigurðardóttir. Olgeir Sigurðsson. Jarðarför Brynjólfs Bjamasonar frá Þverárdal fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 13. þm. og hefst kl. 1 e. h. F. h. aðstandenda. Ingólfur Guðmundsson. Aðalfundnr Jarðræktarfjelags Reykjavíkur verður haldinn á skrif- stofu Fasteignaeigendafjelagsins í Landsbankanum (efstu hæð), fimtudaginn 13. þ. m. kl. 2 e. h. Fjelagsstjórmn. Slysavarnaf jelags íslands verður haldinn í Kaupþingssaln- um í Eimskipafjelagshúsinu sunnudaginn 17. febrúar n.k. og byrjar kl. 3 síðdegis. D ag skr á: 1. Skýrsla um starfsemi fjelagsins á liðnu ári. 2. Endurskoðaðir reikningar fjelagsins fyrir liðið ár lagð- ir fram til samþyktar; 3. Umræður um eftirlitsskip með fiskiflotanum á sunn- anverðum Faxaflóa, við Vestmannaeyjar og Horna- fjörð. 4. Umræður um stofnun björgunarstöðva og kaup á björgunartækjum. 5. Heiðurspeningar fyrir mannbjörg. 6. Önnur mál, sem óskað er eftir, að fyrir verði tekin. Stjóru Slysavarnafjelags íslands. Gardínnstengnr, Sími 191. gyltar og brúnar. ódýrar í Bröttugötu 5. Þeir, sem ætla að gefa konum sínum falleg slifsi fyrir jóliu, ættu að kaupa og skoða slifsin í Versluu inni „PARIS“. Jólatrjesskrant sjerlega smekklegt, hefi jeg verið beðinn um að selja nú þegar. ■ Verðið er tækifærisverð og er því langt undir öðrum tilboðum. Hjðrtnr Hansson. Símar: 1351—684—679. Hýja Bíð Ellefta standfin. Stórfenglegur sjónleikur í 12 þáttum. Aðalhlutverk leika: Janet Graynor og Charles Farrel. Myndin hefir hlotið aðdáun allra er sjeð hafa hana hjer. Myndin fjekk „Photoplay“^ heiðurspening úr gulli, sem besta mynd gerð á árinu 1927, Fundur verður haldinn f kvöld í Kaupþingssalnum ki. 8»/2- Rætt verður til lykta um frumvarp til laga um versl- unarnám og atvinnurjettindi verslunarmanna. Fjölmennið. Lyftan í gangi. STJÓRNIN. ii Russian Blend „Cigarettnr“ Ife frá ' Godfrey Phillips eru eftirsóttar af smekk- mönnum. Kosta aðeins 2 kr. 20 stk. •• ' - v - -' MorgunblaCiC f»st á Laugavegi 12.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.