Morgunblaðið - 12.12.1928, Blaðsíða 5
Miðvðrudaginn 12. de*. 1928.
lafcid
Vatuamál Rangæinga.
Á almennum fundi er haldinn
var 23. sept. síðastliðið haust, að
Grjótá í Fljótshlíð var kosin fimm
manna nefnd til að vinna að fram
gangi á vatnamálum hjeraðsins.
Aurvötnin í Rangárvallasýslu
standa mjög í vegi fyrir bættum
samgöngum í austurhluta Suður-
landsundirlendisins. Auk þess ligg-
ur hjeraði* eins og kunnugt er
undir landbrotum frá Þverá og
Markarfljóti og hliðarfarvegum
þeirra.
Nefndin hefir tekið þær ákvarð-
anir að stofna til fjelagsskapar
á vatnasvæðinu; er fjelagið í deild-
um, ein fyrir hvern hrepp, er hlut
á að þessu máli. Eru þegar stofn-
að*r 5 fjelagsdeildir með 153 fje-
lagsmönnum og væntanlega bæta*t
tvær deildir við á næstunni.
Markmið fjelagsskaparins er að
vinna að bættum samgöngum við
stokkun aurvatnanna, jafnframt
sem það ætlar að vinna að undir-
búningi og framkvæmdum til
varna landbroti frá þeim, og það
mun stuðla, að því að koma &
skipulagsbundinni notkun vatn-
anna til áveitu á engjalönd, er að-
stöðu hafa til slíks.
Þá vill fjelagið stuðla að því,
að græðsla verði framkvæmd á
rækthæfum sðndum og aurum, *r
upp kunna að koma við atokkun
vatnanna.
Fjelaginu verður »tjórnað af
fulltrúaráði er hinar einstöku
deildir kjósa, og þriggja manna
stjórn, sem kosin er af fulltrúa-
ráðinu,
Stjórn fjelagsin* *kipa:
Sigurþór Ólafsson, Kollabæ.
Sigurður Vigfússon, Brúnum.
Sigurður Tómas»on, Barkar-
•töðum.
Þann 5. des. 9. 1. var fulltrúa-
fundur haldinn í fjelaginu til að
taka ákvarðanir um starfsemi fje-
lagsins o. fl. Var þar lagt fyrir
stjórn fjelagsins að eftirfarandi
tillögur kæmust til framkvæmda:
1. „Fundurinn lýsir ánægju sinni
yfir því, að ríkisstjórnin hefir
falið vegamálastjóra rannsókn
á vegamálum hjeraðsins, og
væntir þess, að sú rannsókn
verði sem ítarlegust um vega-
gerð og brúa, í hjeraðinu, og
á hvern hátt þær framkvæmdir
megi verða, sem flestum að
notum. Jafnframt. óskar fund-
nrinn þess, að niðurstöður rann
sóknarinnar verði sendar stjórn
Vatnafjelagsins til álits og um-
sagnar.“
2. „Fundurinn felur stjórn fje-
lagsins að sækja um til ríkis-
stjórnarinnar alt. að 10.000 kr.
styrk næsta ár til byrjunar á
framkvæmdnpi f.jelagsiuö. Og
ennfremur: FtuidurÚlll £®!ur
stjórn fjelagsins að fara þess
á leit við sýslunefnd Rang-
æinga, að veita alt að 2000 kr.
fjárstyrk á komandi ári. Einn-
ig æskir fundurinn þess, að
stjórn fjelagsins leiti samvinnu
og stuðnings aýslunefndar um
framkvæmdir á verkefnum fje-
lagsins.“
3. „Fundurinn felur stjórn fjclags
ins að leita samvinnu við sýslu-
nefnd Vestur-Skaftafellssýslu
mn það, að hefjast handa um
framkvæmdir 1 vatnamálinu til
**mgöngnbóta.“
4. „F'undurin^. fer þess á leit við
Búnaðarfjelag íslands, að það
láti mæla og kortleggja. Land-
eyjar allar, Vestujr-Eyjafjöll
og undirlendi Fljótshlíðar á
komandi árum, og í sambaiidi
við þær mælingar gera áætl-
anir um hvernig haganlegast
sje, að haga áveitujn, flóðgörð-
um og framræslu á þessu svæði,
og hvernig best verði að koma
í veg fyrir landbrot og skemd-
ir af vatnagangi á þessu svæði.
Að þessum rannsóknum lokn-
um æskir .fundurinn þess að
fjelagsstjórninni verði send
kortin og áætlanirnar til álits
og umsagnar."
5. „Fundurinn fer þess á leit við
ríkisstjórnina, að bún láti rann
saka og gera tillögur og áætl-
anir um, hvernig haganlegast
sje að græða sanda og aura á
vatnasvæði Markarfljóts. Að
þeim rannsóknum loknum æsk-
ir fundurinn þess að fjelags-
stjórninni verði sendar ranm
sóknirnar til álits og umsagn
*,r.“
Stofnun þessa fjelagsskapar er
ljós vottur hin* almenna áhuga
hjeraðsmauna um þett* mál, á-
huga, »em er sprottinn af hinni
knýjandi þðrf hjeraðsin* fyrir
bættum aamgöngum, landvörnum
og auknum framkvtemdum í rækt-
unarmálum.
Pálmi Einarason.
Kafbáta-
hernaðariun.
Endurmiimingar Julius
Schopka. Skráð hefir
Árai Óla. — Reykjavík
1928, 119 bls.
Þegar endurminningar Júlíusar
Scliopka voru að koma í Lesbók
Morgunblaðsins, lásu menn þær
með mikilli eftirtekt og biðu fram-
haldsins jafnan með óþreyju. Þóttu
þær sú besta Lesbókar-fæða, sem
lengi hafði verið á borð borin,
bráðskemtilegar og stórfeldar lýs*
ingar af einum ægilegasta þætti
ófriðarins mikla, kafbátahernaði
Þjóðverja, sem nær hafði komið
Bretum á kaldan klaka. Og inn í
þessar lýsingar voru ofin ýmis
smáatriði og athugasemdir, sem
gerðu endurminningarnar í heild
sinni lifandi fyrir lesöndunum og
skemtilegar aflestrar. Höfundur-
inn hefir líka af nógu að taka.
Sjálfur var haun hálft þriðja ár á
þýskum kafbát, U. 52, meðan ó-
friðurinn stóð sem hæst, og voru
þau ófá æfintýrin, sem hann og
fjelagar hans komust í aLlau þami
'ú «ru ejjdurmiuAiftgawiaí
ícomnar út í sjerstakri bók og eru
nokkru fyllri en þær voru í Les-
bókinni. Mun mörgum þykja vænt
um að fá þær í heilu lagi, því að
það er óhætt að segja, að vaud-
fundin er »u skáldsaga af líkri
stærð, er veiti lesöndunum jafn-
mikla ánægju og fróðleik, sem
þessi bók. f henni fá þeir að
skygnast inn í lífið á kafbátunum,
eins og það var i raun og veru,
hinar sífeldu hættur, er vofðu yf-
ir hermönnunum á alla vega, erf-
iði og margs konar þrautir, ótelj-
andi »fintýri og mannraunir og
síðast en ekki síst sjálfan anda
hernaðarins, hinn óbilandi kjark
og þrautseigju hermannanna,
skyldurækni og æðruleysi, þótt
dauðinn væri vísari en lífið. Þó
að þar sje sagt frá mörgum hrylli-
legum verkum og hvernig kafbát-
arnir voru látnir skjóta í kaf skip
hlutlausra þjóða, og meinlaus versl
unarskip, ef þau komu inn á hið
bannaða svæði, þá eru þó ekki all-
fá dæmi drengskapar og hjálp-
fýsi við sjálfa óvinina, en það sýn-
ir best, að mörgum fjell miður að
þurfa að inna sum þau verk a.f
hendi, sem ófriðurinn lagði þeim
á herðar. Og ekki get jeg stilt
mig um að tilfæra þennan kafla úr
bókinni (bls. 48; kafbáturinn var
nýbúinn að skjóta 3 skip í kaf):
„Þegar við fjeiagar komum upp
á þiljur, vorum við kátir og ljett-
ir í lund út af því, bve okkur hafði
gengið vel. En þegar við sáum,
Iivað við höfðum gert, fór gam-
anið af okkur. Þeirri hryllilegu
sjón, sem við okkur blasti, gleymi
jeg aldrei. Alt umhverfis okkur,
þar sem snekkjan og togarinn
„Sarah Alice“, höfðn sokkið, var
ajórinn þakinn allskonar flekum
og rekaldi. Hengu á rekaldi þessu
dauðir menn og lifandi, sumir
særðir. Neyðaróp þeirra nístu
hjörtu okkar. Sjerstaklega man
jeg eftir einum unglingspilti, 16—
18 ára, sem flaut á bjargbelti og
hrópaði í dauðans angist hástðfum
á mömmu sína og guð. Máttum við
▼arla tára bindast, er við horfðum
á þessa eymd og gátnm ekki bjarg-
ið mönnunum. Þannig er stríðið.
Til orustu ganga menn gunnreifir
og þá er ekki um annað hugsað
en að gera óvinunum alt það tjón,
sem nnnt er. En þegar orustu er
lokið og maður lítur yfir viður-
atygð eyðileggingarinnar, þá hryll-
ir mann við þessu villidýrsæði. Og
sigraður maður og ósjálfbjarga er
ekki lengur óvinur. — Hann er
meðbróðir, sem maður kennir í
brjósti um og vill hjálpa eftir
föngum.' *
Sumstaðar bregður fyrir gamni
og glensi mitt í öllum hörmungun-
um, eins og sagan um köttinn (bls.
43—44) ber með sjer.
í einu atriði kemur saga þessi
við siglingasögu Islands é ófriðar-
árunum. Það var einmitt kafbátur
sá, er Júlíus Schopka var á, U
52, sem sökti „Flóru“ árið 1917
skamt frá Orkneyjum, er hún var
á leið frá íslandi til Noregs. Er
allnákvæmlega sagt frá þeim at
burðum í bókinni (bl. 90—91).
Árni Óla blaðamaður hefir fært
endtirminningarnar í letur og hef
;ir honum farist það vel úr hendi
Er því allur hinn ytri búningur
þeirra hans verk. Margar myndir
eru í bókinni og fremst mynd ai!
Júlíusi Sehopka sjálfum x éinkenn
isbúniggi k&fbáfaiuaji&a, 'dg £y3gw;
henni stutt æfiágrip hans. Eókin
cr í aila staði hin eigulegasta.
G. J
Skilagrein fyrir gjöfum og áheit
um til Húsbyggingarsjóðs Dýra
verndunarfjelags íslands: Ur sam
skotakössum 30 kr. Frú Sigríður
10 kr. Samtals kr. 40.00. Kærar
þakkir. Gleymið ekki að heita
á Húsbyggingarsjóð Dýraverndun
arfjelags Islands. Ingunn Einars-
dóttir, fjehirðir, sjóðsins.
Útiluttar isl. afurðir i nóv.
Skýrsla frá Gesgisnefmi
1928.
Fiskur verkaður . . 4.826.340 kg. 3.175.870 kr.
Fiskur óverkaður . . . 3.463.930 — 1.458.030 -
fsfiskur ? — 440.000 -
Karfi saltaður . 87 tn. 1.280 —
Síld 31.017 - 920.150 —
Lýsi . . 362.810 kg. 236.920 -
Fiskmjöl . . .... . . 589.570 — 174.200 -
Síldarolía . . . 384.730 — 153.090 —
Sundmagi . . . 1.440 — 2.430 —
Dúnn ... 59 — 2.250 -
Hrosshár ... 50 — 100 -
Refir lifandi . . . 32 tals 11.100 —
Rjúpur . . . 15.250 — 6.500 —
Gærur saltaðar . . . 93.350 — 635.180 —
Gærur sútaðar . .... ... 840 — 8.450 —
Skinn söltuð . . . 8.970 kg. 8.400 —
Skinn sútuð og hert.... . . . 6.520 — 11.500 —
Garnir saltaðar . . . 13.940 — 9.960 —
Garnir hreinsaðar .... . . . 2.320 — 29.300 —
Saltkjöt . . . 3.382 tn. 376.070 —
Ull . . . 6.320 kg. 21.760 —
Sódavatn ... * 105 1. 70 —
Samtals 7.683.210 kr.
Útllutn. jan.
nóv. 1928:
— 1927:
— 1628:
— 1925:
Af ii'nn:
Skv. skýrslu Fiskifjel.
1 des. 1928: 391.055 þur skp.
1. — 1927: 305.661 — —
1. — 1926: 237.825 — —
1. — 1925: 315.830 — —
69.602.610 seðlakr.
56.944.000 gullkr.
54.385,180 seðlakr.
44.486.700 gullkr.
43.736.780 seðlakr.
35.711.360 gullkr.
67.822.560 seðlakr.
48.089.000 gullkr.
Fiskbirgðiri
Reikn. Gengisn.
1. des. 1928: 46.370 þur skp
1. — 1927: 61.884 — —
1. — 1926: 103.882 — —
1. — 1925: 100.000 — —
Frjettir.
Vestm.eyjum, FB. 10. des.
Sjaldau hefir verið farið til
fiskjar undanfarna viku, afli mjög
rýr.
Inflúensa hefir stxmgið sjer nið-
ur víða, legst allþungt á sxima.
Eitt taugaveikistilfclli, sjúkling-
urinn, 8 ára stúlkubarn, andaðist
um rniðja síðastl. viku. Upptök
ókunn. Læknar álíta ekki ástæðu
til þess að óttast, útbreiðslu veik-
innar.
Sjómannafjelag Vestmannaeyja
og Útgerðarmannafjelagið hafa
samið hvort sinn kauptaxta. Samn
ingar ekki gerðir. Söngskemtun
hefir Þorsteinn Magnússon frá
Mosfelli lxaldið hjer; þykir efni-
lé'gur söugvgri.
4 föstktífegSBft Vftr tób ÁcláK
kappglíma; sigurvftgari varð Sig-
urður Ingvarsson verslunarmaður.
Hefir hann unnið þrisvar í röð
bikar til eignar.
Áðfaranót.t sunnudags fór fram
símakappskák á inilli Taflfjelags
Vestmannaeyja og Hafnarfjarðar.
Vestmannaeyingar unnu, fengu
sex og hálfan vinning. Hafnfirð-
ingar fimm og hálfan.
Fleiri bátar munu gerðir út á
komandi vertíð en venjulega. —
Nokkrir menn hugsa til ixtgerðar
í Sandgerði á línuvertíð.
--------------------
Lög um vinnufrið
f Ástralíu.
Verkfall er hafið til mótmæla,
•n fer út um þúfur.
Stjóruin í Ástralíu hefir fyrir
skemstu sett lög um vinnufrið í
landinu. Er þar mælt svo fyrir,
að vinnuveitendur rnegi ekki taka
í vinnu aðra verkamenn en þá, sem
stjórnin hefir viðurkent og skrá-
sett hjá sjer. Á sú verkamanna-
skrá ekkert skylt við skrár þær,
er verklýðsfjelögin liafa. Eru lög
þessi sett til þess að tryggja þeirn
mönmim vinnu, sem ekki eru í
verklýðsfjelögunum, og eru jafn-
an fúsir til að vinna, þegar for-
sprakkar verklýðsfjelaganna
baftfta sjnp^ ftjöftftftm að vinna.
Verklýðsfjelögin svöruðxx þess-
ari lagasetningu með því að gera
verkfall, og stóð það í fimm vik-
ur. Þá sáu verkamenn sjálfir sitt
óvænna og hættu verkfallinu og
ljetu skrá. sig hjá stjórninni á
vei’kamanuaskrá hennar. Var þá
hver seinastur fyrir þá að komast
á þá skrá, en þeir sáu að það var
betra fjTÍr sig heldur en að hlýða
í blindui forsprökkum sínum, er
vildu l.alda verkfallinu áfram.