Morgunblaðið - 20.12.1928, Blaðsíða 2
t
MORGUNBLAÐIÐ
Grammófónplötnr
frð Polyphon, Polydor, Bronswick,
His Master’s Voice- Colnmbia- Odeon- Vos og fl.
Alt á sama stað.
Hvergi annarsstnðar
er hægt að heyra þær og bera saman, nema f skrá
(1929) ókeypis i
Hljóðfærahúsinu.
Höfum núna allar hinar velþektu gramófónategundir
okkar á boðstólum.
Nykomiö:
Regnkápur, fjölda tegundir,
Regnfrakkar, fjölda teguncfir,
Enskar húfur, stórt úrval,
Erlendar sfmfregnir.
Khöfn FB. 19. des.
. on um sættir í Suður-Ameríku?
Frá Washington er símað: Pa-
aguay og Bolivia liafa fallist á
tilboð alamerísku ráðstefnunnar
uin sátta-umleitun.
Prá La Paz er símað: Stjórnin
í Bolivíu hefir tilkynt þjóðabanda-
laginu, að liún hafi skipað Boli-
víu-hernum að hætta ófriðinum.
Prá Genf er símað: Auka-ráðs-
fundur þjóðabandalagsins verður
ekki kallaður saman nema nýir
viðburðir í Bolivíu og Paraguay
gefi tilefni til þess.
Óeirðirnar í Afghanistan.
Frá London er símað: Ekkert
skeytasamband við Kabul. Skeyti
frá Dehli herma, að hernaðar-
ástandi hafi verið lýst yfir í Ka-
hul, Bardagar eru háðir fyrir utan
bæinn. Englendingar hafa gert
ráðstafanir til þess að láta sækja
sendisveit Bretlands í flugvjelum,
ef nauðsyn krefur. Uppreistar-
menn hafa umkringt stjómarher-
inn nálægt Jolalabad.
Sokkar, stórt úrval,
Skinnhúfur, stórt úrval.
Veiðarfærauersl. Gevsir.
Sfórt úrval
af allskonar jólagjöfum: Manicuresett, Burstasett, Arm-
bönd, Umvötn, Hárvötn, og svo margt fleira.
Nýja Hárgreiðslnstofan.
Austurstræti S.
Kosningar í Búlgaríu.
Prá Búkarest er símað: Urslit
kosninga til efri deildar þipgsins:
Bændaflokkurinn fjekk 49 þing-
sæti, frjálslyndir 19, Magyarar 3.
Hafsti+aumar hafa breytst.
Prá Stokkhólmi er símað: Am-
érískur leiðangur, sem síðastliðið
sumar hafði sjávarrannsóknir á
hendi milli Labrador og Græn-
lands, lætur svo um mælt í skýrsl-
um sínum, að yfirborðsvatnið', alt
að hundrað metra dýpi, á hundrað
þúsund fermílna svæði, liafi verið
liálfri þriðju gráðu heitara en
venjulega. Telja menn, að þetta
hafi leitt af sjer votviðrin í Skandi
navíu í sumar.
Magnþóra Magnnsdóttir.
J 6 L A Ö L
með jólamiðunum, fæst bæði í heilum og hálfum flöskum.
i Ennfremur:
Pllsner, Malteztrakt og Bajer,
á hverju matborði á jólunum.
FÆST í ÖLLUM VERSLUNUM.
Ölgerðin Egill Skallagrímsson.
Frakkastíg 14.
Símar:3 90 og 1390.
Fallegustn og údýrustu
Jðlaskðrnir
fást bjá okknr
Allir, ungir sem gamlir, vilja vera á skóm frá Lárusi
um jólin; þeir eru fallegir og fara vel með fæturnar.
Rjetta sniðið. -- Rjetta verðið.
Lárns 6. Lnðvigsson,
Skðverslno.
á Norðnrlöndnm.
Það eru ekki minni tíðindi en
margt annað, sem blöðin segja
frá, að nú er byrjað á útgáfu al-
þýðlegrar lækningabókar, danskr-
ai', sem verður eflaust stærsta og
vandaðasta ritið í sinni röð, sem
komið hefir út á Norðurlöndum.
Titillinn er: Vore sygdomme,
deres oprindelse og Væsen í Al-
menfattelig fremstilling. Redigeret
af prof. dr. med. Oluf Thomsen
og Overkirurg Frode Rydgárd.
Fjöldi af bestu læknum Dana rita
hver sinn kafla í bókinni, en út-
gefandinn er H. Aschehoug & Co.
Kbh. Bók þessi á að koma út í
65 heftum með hálfsmánaðar
millihilum og kostar hvert hefti
1 kr. danska. Það tekur því tvö
til þrjú ár að koma hókinni út
og ljettir þetta nokkuð kaup á
henni. Verðið' er ekki ýkja hátt,
því brotið er stórt og aragrúi af
myndum.
Jeg hefi aðeins sjeð þrjú fyrstu
lieftin, en vegna þess að þau eru
að mestu almenns efnis og nokk-
urskonar ingangur, er erfitt að
dæma hókina eftir þeim. Pyrst
er þar fróðlegt og skemtilegt yfir-
lit eftir próf. Oluf Thomsen um
læknisfræði og lækningar að fornu
og nýju. Er þar sagt frá helstu
brautryðjendum í þessum fræðum
og uppgötvunum þeirra, hversu
þekkingin hefir aukist og eflst frá
elstu tíinum til vorra daga. Þar
er og fjöldi mynda af þessum
merkismönnum alt frá læknum
Forn-egypta til Niels Pinsens og
W: Röntgéns. Kafli þessi er frek-
ar til gamans en gagns fyrir al-
menning, og er hann þó fullur af
fróðleik.
Næsti kaflinn er eftir Dr. med.
Otto C. Aagaard og er lýsing á líf-
færum manna og byggingu lík-
amans. Allgóðar myndir fylgja
kafla þessum, og eru sumar með'
litum. Ekki eru þær þó allar sem
nákvæmastar. Þannig er hald arm-
vöðvans (brachiaíis) á bls. 79
neðar en skyldi og sinin of grönn.
Sinasiíður fingra á hls. 84 ganga
ekki svo langt sem skyldi, en ekki
þýðingarlaust að vita hið rjetta
um það.Annars hefir alþýða minna
gagn af þekkingu á líffærum en
margir ætla, þó rjett sje að lýsa
þeim stuttlega í svo miklu og ná-
kvæmu riti.
Nú er eftir að vita hversu höf-
unum tekst, þegar kemur út í að-
alefnið: sjúkdómana og vamir
gegn þeim. Gildi bókarinnar fer
eftir því, hve gagnleg hún getur
orðið ahnenningi, en öll líkindi eru
til þess, að' svo færum mönnum
takist að gera hana svo úr garði,
að hún verði fólki góð og bær-
komin leiðbeining meðan ekki
næst til læknis. Á það benda með'
al annars góðar litmyndir af mis-
lingaútþoti, hlaupahólu o. fl.
Það gæti vel komið' til tals fyrir
bókasöfn vor og lestrarfjelög að
kaupa hók þessa, því f jölda manna
hjer á landi skilur dönsku, ekki
síst ef framh'aldið reynist gott og
gagnlegt.
G. H.
...--------------
Skóhliiar
i afarstóru úrvali.
Karla frá 4.75.
Kvenna — 3.75,
Barna — 2.50,
Kventáhlílar á 1,50.
Hvannbergsbræðiir.
Smekkleg kvenveski
eru ennþá eigulegri, þeg-
ar þau eru raerkt með
látúnsstöfum.
S K O Ð I Ð.
+ ->
Leöurvörudeild
H \ jóöf ærahússins,
NB. Nýjungar komu
með Gullfossi.
Skautar
og
Sleðar,
í afarfjölbreyttu úrvali,
nýkomnir.
Veiðarfœraversl. .Geysir*.
Drengir og stúlkur
óskast til að selja Freyjn,
komi i Bðkaversl Þór. Þor-
lákssonar á morgnn frá kl. 9.
17 anra
Jólapottar Hjálpræðishersins
hafa nú verið úti á götum borgar-
innar í nokkra daga og rekið þar
erindi smælingjanna. Sú fjárupp-
hæð, sem til þessa hefir safnast í
þá, hrekkur mjög skamt, til að
geta hjálpað öllum þeim, sem þeg-
ar hafa beðið um hjálp, en enginn
má verða útundan; mælist Hjálp-
ræðisherinn til við þá, sem vanir
eru að gefa í „pottana“ og ætla
sjer að gera það enn í ár, að draga
það ekki til síðustu daganna fyrir
jól, þar sem úthlutunin þarf að
verða einum degi fyr en vant er,
eða á laugarda#, vegna þess að að-
fangadagur er á mánudag.
kosta
glæný egg.
Haupið Morgunblaðlð.