Morgunblaðið - 20.12.1928, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
■tofnandl: Vllh. Fln«en.
<Ttc*f«ndl: Fjelag 1 Reykjavlk
Mltatjðrar: Jðn Kjartansaon.
Valtjr Stefán««on
AnslZalngaatJðrl: E. Hafberg
■krlfatofa Auaturatrætl t.
■iml nr. 600.
AualýalnKaakrtfatofa nr. 700
Halmaalatar:
Jön Kjartanaaon nr. 742.
Valtýr Stefánaaon nr. 12*<i
H. Hafbers nr. 770.
Aakrlf tagjald:
Innanlanda kr. Z.00 á atnuM
Utanlanda kr. 2.60 - —
I lauaaaðlu 10 aura elntakin
Náttkjólar
Undirkjólar
Skyrtur
Buxur
Greiðslusloppar
Samfestingar
Margar fallegar gerðir
komu með Gullfossi.
Vöruhúsið
Hjeðinn og Ólafur í vígamóð.
Þeir kúga verkamenu til að leggja niðnr ákvæðisvinnn
við Þjððieikknsið, i gær.
Hvað segir „æðsti vðrðnr laga og rjettar" Hrifln-Jðnas?
Pyrir nokkru síðan var gröftur-
inn fyrir þjóðleikhúsinu boðinn út.
títboðið annaðist Guðjón Samúels-
son. Hagaði hanrt því þaúnig, að
verkið iiu' eigi boðið út fyrir neina
vissa upphfeð, heldur át.ti að gera
tilboð í að grafa mold og lausa-
grjót úr grunninum fyrir vist
verð hvern ten.metra.
Allmörg tilboð komu. Hið lœgsta
hljóðaði upp á kr. 1,25 fyrir
bvern ten.metra. Þójtti G. S. og
stjórn þjóðleikhússjóðsins tilboð
þetta ískyggilegft lágt, og spuyði
þá, sem tilboðið gerðú, hvort þeir
myndu trevsta sjer til að fram-
kvœma verkið fyrir þetta verð.
Færðust þeir undan því er til kom
«g var þá næsta tilboði tekið, er
bljóðaði upp á kr, 1,75 fyrir ten,-
meter.
Grefti þessum þarf ekki að vera
lokið fyrri en komið er langt
fram á vetur.
Þeir sem tóku hann að sjer hafa
hagað því þannig, að' þeir skifta
.jafnt á milli sín öllu því, sem fyr-
!r hann fæst, og taka ekki aðra
5 vinnuna en þá, sem í fjelagi
þessu eru.
Hafa þeir f jelagar gripið í vinnu
þessa, er þeim hefir hentað best,
og hefir ekkert sögulegt gerst við
hana fyrri en í gær.
Sósíalista-broddarnir koma.
Aflíðandi hádegi í gær komu
þeir Ólafur Friðriksson og Hjeð-
inn Valdimarsson framkvæmda-
stjóri með allmiklum gusti upp á
Hverfisgötu, þangað sem menn
þessir vinna við grunngröftinn.
Svífa þeir að verkamönnunum og
Skipa þeim að leggja niður vinn-
úna þegar í stað. Því þeir hafi með,
tilboði sjnu til húsaomeistara boð-
ist til að viima verkið fyrir of lágt
verð. Þeir fáá ekki kr. 1,20 um
klukkustund, en það sje nú Dags-
’brúnar-kaupið.
Verkamenn eru í fyrstu tregir
-til að láta að orðum sósíalista-
kroddanna.
„Annars verðum við teknir
f atStir* *.
Ólafur Friðriksson espaðist mjög
•er honum var eigi hlýtt við'stöðu-
laust, og tók það ráð, að rífa verk-
færin úr höndum manna. — En
Hjeðinn „notaði ekki handaflið“,
að því er Mgbl. frjetti.
Verkamenn sýndu eigi á sjer
íerðasnið', þrátt fyrir þetta til-
taeki Ólafs.
Tóku þeir fjelagar Hjeðinn Ól-
afur þá það ráð, að taka hvem
æinstakan af verkamönnunum tali,
og fá þá til þess áo hætta við
vinnuna. Og með þessu móti tókst
þeini að fá þá til þess að leggja
niður vinnuna og fara heim.
Maður einn, sem hafði horft á
aðfarirnar, hafði tal af einum
verkamannanna, er hann var á
lieimleið, og spurði, livers vegna
þeir fjelagar hefðu látið undan
hinum freku sósíalista-broddum.
En verkamaðurinn hafði eigi öðru
til að svara en því, 'að þeir mættu
til — „því annars verðum við
teknir fastir“.
„Landsstjórnin verður að taka
máJið að sjer.“
Mgbl. sneri sjer í gær til Guð-
jóns Samúelssonar húsameistara
og spurði hann um hans afstöðu
til þessa.rar vinnustoðvunar.
— Jeg hefi nýlega frjett um
þetta uppistand á Hverfisgötunni,
sagði G. S. Það kemur mjer í raun-
inni ekki við. Jeg liefi speð um
iitboðið, og síðan ekki méira. Jeg
sje ekki annað en landsstjórnin
verði að taka málið í sínar hend-
ur og sjá um, að verkið geti hpld-
ið áfram.
Eins og verki þessu er hagað,
get jeg ekld sjeð, að tilboð það,
scm við tókum, sje sjerlega lágt;
býst við, að mennirnir, sem tóku
verkið að sjer, geti fengið þarna
venjulegt kaup. En á binn bóginn
hvílir engin skyMa á mjer að' sjá
þeim fyrir Dagsbrimar-kaupi. Þeir
gerðu tilboð sitt af frjálsum vilja.
En það sjer hver heilvita mað-
ur, að ekki er hægt að hjóða út
verlc í ákvæðisvinnu og tryggja
jafnfr'amt venjulegt tímakaup.
— Þá er grundvöllur ákvæðis-
vinnunnar horfinn, og menn geta
hangið við verkið og dregið það
eins og þeim sýnist.
St.jórn þjóðleikhússjóðsins er
einnig aðili hjer.
Mgbl. sneri sjer til Jakobs Möl-
ler, sem ásamt E. H. Kvaran og
Indriða Einarssyni er í sjóðsstjórn
inni.
— Hvernig ætlar sjóðsstjórnin
að snúa sjer gagnvart vinnustöðv-
uninni í dag við grunngröftinn ?
En Jakob Möller hafði þá ekk-
ert heyrt um „herferð" þeirra
Hjeðins og Ólafs og gat. því lítið
um það sagt á þessu stigi málsins,
hvað' stjóðsstjórnin myndi gera.
Honum kom þessi nýi siður
MORGUNBLAÐIÐ
Hlustið á fossniðinn!
Júlarörar.
í baksturinn:
Hveiti í pokum,
Hveiti í lausri vigt,
Kokusmjöl,
Florsykur,
Rúsínur í pökkum,
Rúsínur í Iausri vigt,
Sulta, glasið frá 1 kr.,
Egg, stór og góð, 18 aura
A v e x t i r.
Nýir:
Epli.
Vínber,
Bjúgaldin,
Glóaldin,
Niðursoðnir:
Ananas,
Perur,
Perskjur,
Apricots,
Jarðaafoer
Júlaverð.
Hnetur:
Heslihnetm*,
Parahnetur,
Valhnetur,
Krakmöndlur ,
Konfektrúsínur,
Konfekt í skrautkössum,
Átsúkkulaði, margar teg.,
Fíkjur og döðhir í pökkum.
Blandaðir,
Alt í heiluxn og h&lfnm dóaum.
Komið, símið eða sendið beint til okkar og athugið verð
og vörugæði, og þjer munuð ekki verða fyrir vonbrigðum.
Verslnnin Foss,
Laugaveg 25.
Sfmi: 2031.
þeirra jafnaðarmanna-forsprakk-
anna mjög spanskt fyrir sjónir,
því eftir þessum kokkabókum
mega verkamenn ekki taka ákvæð-
isvinnu nema að spyrja Hjeðmn
og Ólaf að því, hvort þeim líki til-
boðið.
Er fróðlegt að vita, livort dóms-
málaráðherrann Jónas Jónsson vill
viðurkenna að það sjeu nú lög á
íslandi.
Er mál þetta á allan hátt þann-
ig vaxið', að almenningur mun
gefa því gætur.
Dagbúk.
Veðrið (í gærkvöldi ltl. 5): S-
kaldi og rigning suðvestan lands,
en stilt og bjart fyrir norðan og
austan.
Sennilega er allstór lægð að
nálgast suðvestan úr hafi, en fregn
ir af henni mjög óljósar.
Veðurútlit í dag: Sennilega all-
hvass SA-vindur og rigning.
Kristileg sajnkoma verður hald-
in á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. —
Allir velkomnir.
J óIas kó r
við allra hæfi. Stærra og fjölbreyttara
úrval en nokkru sinni áður.
VERÐIÐ lágt að vanda.
»»)> > Lítið i gluggana.
Hvannbergsbræöur.
Sælgæti til iölania
•r best að kanpa hjá
Jes Zimsen.
Baðhúsið verður opið föstudag
og laugardag til kl. 12 á miðnætti.
Næturlæknir er í nótt Ólafur
Þorsteinsson. Sími 181.
Prú Solveig P. Straumland opn-
ar í dag hárgreiðslustofu á Lauga-
veg 3 (1. lofti), sbr. augl. í blað-
inu í dag.
Jólablað „Freyju“ kemur út á
morgun, 24 síður, fjölbreytt að
efni, og kostar 40 aura.
Skipafregnir. Goðafoss fór frá
Hafnarfirði í gær og flutti út 745
smálestir at’ óverkuðum saltfiski
til Aberdeen.
Esja ltom hingað í gærkveldi úr
síðustu strandferð, fullfermd vör-
um, og með 215 farþega.
Gullfoss og Esja fara hjeðan 2.
jóladag beint til Kaupm.hafnar.
Brúarfoss kom til Kaupmhafn-
ar 18. þ. m.
Lagarfoss kom til Kaupmanna-
hafnar 18. þ. m
Til dæmis:
Nýja og niðursoðna ávexti,
Hnetur margskonar,
Konfektrúsínur, brjóstsykur allsk.,
Döðlur og gráfíkjur í pökkum og lausri vigt.
Mikið úrval af konfektkössum og átsúkkulaði.
Ú t ▼ a r p.
Allar viðgjörðir á útvarpstækjum leysi jefc af hendi. ,
Einnig hleðslu á rafgeymum.
Sveinbjörn Egilsson loftskeytamaður.
Sími 1267. Hafnarstræíi 10 (Edinborg III. h.).