Morgunblaðið - 20.12.1928, Qupperneq 4
o
MORGUNBLAÐIÐ
Illí5MBlt51 f51í5IBliH«lfl
1
Hnglýsingadagbök ®
—®
—®
Víðakifti.
Útspungnir Túlípanar og
nokkrar tegundir af Kaktus-
plöntum til sölu Hellusundi €.
Fegurstir Túlipanar fást á Vest-
urgötu 19. Sími 19.
Kærkomin jólagjöf er hið
þekta upphlutasilki . (Herra-
silki) frá Guðm. B. Vikar,
Laugaveg 21.
Jólavindlamir verða hvergi
betri en úr Tóbakshúsinu, Austur-
stræti 17, því þar eru þeir altaf
geymdir í nægum og jöfnum hita.
Verðið er auðvitað ekki síður sam-
képnisfært. Tóbakshúsið, Áustur-
stræti 17.
' Kaupið band og fatadúka á af-
gst, Álafoss, Laugaveg 44.
Kaupum ull hæsta verði á af-
'greíðslu Álafoss, Laugaveg 44.
Postulíns matarstell, kaffistell
og bollapör, með heildsöluverði á
. Laufásveg 44. Sími 577.
Duglégan sjómann vantar í út-
ver á vjelbát. Upplýsingar á Hall-
Veígarstíg 2, kl. 12—1.
Snjór og englahár ódýrast í
bænum á Amtmannsstíg 5.
Jálablómin
erú fegurst á Amtmannsstíg 5. Út-
iprungnir túlipanar og Alpafjólur
Vpottum, Pálmar og blaðaplönt-
ur, fjölbreytt úrval.
••••••••••••••••••••••••
Vjer gefum engan'
■tsiaiL
off samt sem áður
altaf blindös?
er
En hver er ástæðan???
Hún er sú, að við seljum
góða vöru með rjettu
verði.
T. d.:
Bláa vetrarfrakka frá ki*. 49,50
Jólaföt (karlm.) .. frá — 48,00
Mislitar manchetskyrtnr 1
með flibba frá — 5,50
Hvítar manchetskyrtur
með silkibrjósti .. frá — 6,75
Kvensilkisokkar .. frá —- 1,25
Kvennllarsokkar .. frá — 2,25
Kvenbaðmullarsokkar frá — 0,75
Dömuregnhlífar .... frá — 4*35
Tvisttau 150 em. br. frá — 1,75
do. einbr frá — 1,00
Ljereft frá — 0,75
Sængurveraefni .. frá — 2,25
Gardínutau frá — 1,25
og alt annað þar eftir.
Vöruhúsið.
Skrant á jólaborðið.
Jólaborðrenningar, tilbúin blóm
og blöð allskonar, sjerstaklega ætl
ug til jólanna; fjölbreyttast úr-
vál í bænum á Amtmannsstíg 5
Jólaverð.
Afsláttur af öllu.
« Manchettskyrtur misl. 6,85,
J Manchettskyrtur hvítar 7,90,
J. Herranærfot ágæt 5,90 settið,
J Silkitreflar fallegir frá 1,50,
2 Herrabindi falleg og ódýr,
• Ullartreflar frá 1,95, Herra-
• sokkar fallegir á 1 krónu,
• Kvenbolir, mikið úrval og
•' fallegir, frá kr. 35,00, Bux-
£ ur frá 1,75, Slæður, fallegar
•. og ódýrar, Lífstykki 3,60,
J Sokkabandahaldarar frá 1,00,
2 Rúmteppi misl., stór, falleg
• pg ódýr, Matrósahúfur frá
• 1,95, Silkisokkar góðir og 6-
• dýrir og margt fleira.
•
| Verslunin Brúarfoss.
2: Laugaveg 18.
•««
Vetrarsjöl,
Kasmirsjöl,
Dömuslifsi,
Silkisvuntuefni,
Silkisjöl,
Vasaklútaöskjur
kjá
S. Jóhannesdóttur.
Austurstrœti 14.
(Beint á móti Landsbankanum)
Slrni F887.
Bóllnpylsnr,
Kafa
og Tðlg.
Herðnbreið.
Fyrir ifilin:
Kökuform allskonar
Smákökumót fl. teg.
Kökuform í kjötkvamir
Rjómasprautur
Kökusprautur
Gyðingakökumót
Kleinujárn
Kökukefli
Ismót, miklar birgðir,
o. fl. o. fl. til jólanna
fæst í
JÁRNVÖRUDEIL0
JES ZIMSEN.
Vatnsrjettindin í Soginu. Borg-
arstjóri hefir f. h. bæjárstjoitiar
reynt að ná samkonmlagi við
Magnús .Tónsson próf. jur. um af-
sal á vatnsrjettindum í Soginti.
Skýrði borgarstjóri frá samninga-
umleitun þessari á fundi rafmagns
nefndar 15. þ. m. og gat rafmagns
stjórnin ekki fallist á samnings-
grundvöll þann, er próf. M. ,T.
liafði lagt. Var síðan borgarstjóra,
rafmagnsstjóra og Sigurði Jónas
svni falið að undirbúa frumvarp
að tilboði um kaup á vatnsrjett-
indiun M. J. í Soginu. Hefir frum-
varp þatta verið sent M. J.
Framlag til Ungmennaskólans.
Skólanefnd Lhigmennaskólans
Kvik hefir krafið bæjarsjóð um
fjárframlag til skólans. Eru 62
fastir nemendur í skólanum, 46
aðalskólanum og 16 í kvöldskóla.
Nokkur ágreiningur er um fram-
lag bæjarsjóðs. Meiri hluti fjár
hagsnefndar leggur til að greidd-
ar sjeu 3450 kr., borgarstjóri 3000
kr. og Stefán Jóh. Stefánsson 4050
kr. Ákveður bæjarstjórn, hvaða
upphæð verður greidd.
„Geislabrot“ heitir kvæðabók,
er kom á markaðinn í gær. Höf-
undur kvæðanna er Hjálmar Þor
steinsson bóndi á Hofi á Kjalar-
nesi. Bókarinnar verður nánar get-
ið síðar.
Landssimiinn hefir beðið blaðið
að minna fólk á að afhenda sem
fyrst heillaskeyti, er senda á til
útlanda fyrir hátíð (jóla- og ný-
ársskeyti). Skeytin verða afhent
mottakanda á rjettum tíma (að
fanga- og gamlárskvöld), en það
flýtir mjög fyrir afgreiðslunni, ef
skéytin koma sem fyrst.
Brunatryggingar í Rvík. Á fundi
fjárhagsnefndar bæjarstjórnar 13.
þ. m. var rætt um brunatrygginga-
tilboðin. Lagði nefndin til: „Að
bæjarstjórnin ákveði að semja við
.vátryggingafjelagið „Albingia“ í
Hamborg á grundvelli tilboðs fje-
lagsins dags. 29. okt. og þannig að
bæjarstjómin eigi kost á að taka
þátt í tryggingunni með alt a<5
10% liluta, er byggist á 4. lið út-
boðsins frá 25. sept. og að fjár-
hagsnefnd sje falið að undirbúa
samninginn'1.
Gistihúsið nýja. Jóhannes Jós-
efsson liefir farið þess á leit við
bæjarstjórn, að hún hækki ábyrgð
sína á 1. veðrjettarláni til gistihús-
bvggingar hans hjá Handelsban-
ken í Khöfn um 50 þús. kr„ upp
i 350 þús. danskar krónur. Hefir
fjárhagsnefnd mælt með því, að
þessi viðbótarábyrgð verði veitt,
enda hækki Alþingi ábyrgð sína
að sama skapi.
Hljómsveit Reykjavíkur hefir
farið fram á 1000 kr. viðbótar-
styrk vegna kostnaðar við komu
próf. Yelden. Mælir fjhn. raeð því
að styrkur þessi verði veittur.
Morgunblaðið er 8 síður í dag
Frð Uestiir-fslendlngum.
Mannalát.
Nýlega ljest á Point Roberts,
Wash., Mrs. Steinunn Hansson. —
Hún var gift Friðriki Hansson, er
Ijest fyrir skömmu. Steinunn var
Einarsdóttir, ættuð úr Skaftár-
tungu. Hún mun hafa verið um 75
ára að aldri.
Þ. 15. okt. ljest. að Gimli, Man.,
Jóhann Magnússon, ættaður úr
Hörgárdal. Hann fluttist vestur
um haf 1893, 85 ára er hann ljest.
1 Piney, Man., ljest 9 ára gamall
drengur nýlega af völdum slyss.
Hann hjet Gunnlaugur, sonur Hjör
leifs Björnssonar og konu hans.
Nýlega ljest í Winnipeg Miss
Legnbefckjaábreiðnr,
Borðteppi,
Bekkjnvoðir.
Verslunin Bjðm Hristjánsson,
)ön Björnsson & Co.
Passíusálmarnir
ný útgáfa, prentuð eftir frum-handritinu, fæst í bókaverslunum.
Verð aðeins 4,00 í faUegu bandi.
Besta iólagjðfin.
TUkjnnlng
H
Vmverslnn Rikisins.
Samkvæmt reglugerð uni sölu vína verður útsölunni lokað klukk-
an 12 á liádegi næstk. laugardag. Aðvarast því þeir, sem óska að f&
vín sent heim fyrir hátíðina um að gera pantanir sínar í síðasta lagi
á föstudag. Laugardag og aðfangadag verður ekkert sent og ekki
svarað í síma í útsölunni. Sama regla verður höfð fyrir nýársdag.
Slátur
úr góðn fje fæst f
í dag fgrir hádegi
við Nordalsfsbds.
Útvarp
á jólnnnm
og framvegis frá öllum helstu út-
varpsstöðvum í heimi. Af sjer-
stökum ástæðum er lítið notað fyr-
irtaks útvarpstæki til sölu ódýrt.
Uppl. í Iðnó kl. 12—1 og eftir 7.
Margfaldið
jólagleðina með því. að
kaupa:
Hvítkál,
Rauðkál,
Gulrætur,
Rauðrófur,
Purrur,
Selleri,
Gulrófur, ísl.,.
Kartöflur, ísl.,.
Smjör, ísl.,
Egg, ódýr,
hjá
Hirti HjartarsFHi.
Bræðraborgarstíg, Sími 1256
Odýrir jólastjakar
3 fyrir 1 kr.
fást í
Bókaverslun ísafoldar.
Valgerður Johnson frá Lundar,
Man. Hún var 46 ára að aldri,
ættuð úr ITúnavatnssýslu.
Nýlega er látinn í grend við Ri-
verton Magnús Bjarni Jónsson,
ættaður úr Húnavatnssvslu.
Innflutningurinn.
Fjármálrráðuneytið tilkynnir:
Innfluttar vörur í nóvembermán
uði fyrir kr. 3,285,567,00. Þar af
til Reykjavíkur kr. 1,918,673,00.
Leikföng
f aiar miklu úrvali
nýkomm.
Verslus
Torfa G Nórðsrsonar
Laugavegi.
i heildsölns
OADBURY Konfekt í skrautk-
öskjusn.
OADBURY átsúkkulaði.
Magnús Matthíasson,
Túngötu 5. Sími 532.
MorgunblaðlB
feet 4 Laugavegi 12.