Morgunblaðið - 29.12.1928, Page 1

Morgunblaðið - 29.12.1928, Page 1
PlkwbUS: Isafold. 15. árg., 302. tbl. —■ Laugardaginn 29. desember 1928. IsafoldarprentsmiSja h.f. Gamla Bió Ðen Húr sýnd í kvöld kl. 8^/g. Nýársgleðin verðnr mest þegar völ er á gððnm dansplötum. Nokkur nýjustu lög: Le clown! Togethei-, Afraid of you. Smil gennem Taa- rer. Skaal! Petersens Skaal. Yagabond trail. Der boí i varje hjárta en liten amorin. Ah! Sweet myst- ery of life. Kan du sige Gibs Bisp. Er der ingen der vil danse med min Sö- ster. Det gör saa ondt i det lille Hjerte. Serenade. Gör kun hvad Hjertet si- ger. Siste Mand paa Skan- sen. Pá Öckerö. Inte gör det mig no’et. Rialajazz. Hand i Hand. Jo! Jo! Jo- sefine. Skárgaardsflirt. Lil- le Pige bliv min Ven. Styr- mand Karlsens Flammer og ótal fleiri nýjungar. — Munið að kaupa n á 1 a r. Hljóðfærahúsið. Sv. Jónsson & Co. Kirkjnstrmtl 8 b. 8im| 429. Munið efftip nýia veggfóðrinu. Gólfmottnr. Gólfk'lútar, — Þvottasnúrur, — Burstavörur, — J ólatr jesskraut og Búsáhöld, fæst á Klapparstíg 29 hjá VALD. POULSEN. Kfctipið Morfunbltöið. Maðurinn minn, Ólafur Águst Johnsen, frá Suðureyri í Tálknafirði, andaðist á Vífilsstöð um 25. þ .m. Jarðarförin ákveðin 2. janúar næstk. kl. 1 e. h. frá dómkirkjunni í Reykjavík. Pálína Jónsdóttir. leikfielaa ReykjaulKur. Nýársnóttin. Sjónleikur í 5 þáttum eftir Indriða Einarsson, verðnr leikinn í Iðnó snnnndaginn 30. þ. m. og á ný ársðag 1. jannar kl. 8. e. h. Aðgöngnmiðar fyrir baðar sýningarnar verða selflir í Iðnð i dag frá kl. 1-5 og á morgnn og nýársdag frá kl. 10-12 og eftir kl. 2. Slmi 191. ■ s Grammófðnar. Borð- Ferða- og standiónar. Rjettar vörnr á rjettnm stað með rjettn verði. Hljóðfærahnsið. lólatrjesskemtun fyrir börn fjelagsmanna verður haldin miðvikudaginn 2. janúar kl. 5% síðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar eru seldir í dag og á gamlársdag ti. hádegis hjá Sigurgísla Guðna- syni á skrifstofu Jes Zimsen. i Vissara að tryggja sjer miða strax. Stjómin. S.G.T. Dansleiknr í kvðld U. 9. Ðernburgs f lokkurinn spilar. Húsið skreytt. Stjórnin. Vinnoslota, björt og hreinleg með eldfæri og ljósi óskast strax. Jðhann Signrðsson. Framnesveg 2. Sími 962 fyrir kl. 7 e. m. Nýja Bfó ÁSt einstæðingsins. Sjónleikur í 7 þáttum, leik- inn af: Sessue Hayakawa og Huguette Duflos. Efni myndarinnar er af ung- um japönskum listamanni, er forlögin hafa hrakið frá fóst- urgörðinni inn í hringiðu Parísarhorgar, þar sem skil- yrði eru fyrir ungan lista- mann að' ná takmarki til frægðar og frama, en hvern- ig honum hepnast það sýnir myndin hest. m Matrosakragar, Silkihállsokkar, Baruaísgarussokkar í ljðsum litum. Verslun Egill lacobsen. flllskonar flugeldar Kínverjar & Púðurkerlíngar Tappar, Tappabyssnr. — Stærst úrval. Lægst verð. ísleifur lónsson, Laugaveg 14. í dag veröur búðin lokuð vegna vöruupptalningar. O. EUingsen. Haflahúiin, nusturstræo 14. Næstu daga verða seldir 4 afarfallegip hetmasloppar með mjög miklum afslætti. Anna Asmnndsdðttir. Sílðarmatreiðslunámskeið ætla jeg undirrituð að halda hjer í Reykjavík, og byrjar það laug- ardaginn 5. janúar á Njálsgötu 82. — Námskeiðið stendur yfir i 6 daga, 2 tíma á dag. Kent verður að matreiða 20 rjetti. — Þeir er kynnu að vilja taka þátt í því, gefi sig fram á Njálsgötu 82: fyrir 5. janúar. Virðingarfylst Bjorg Siguröardóttir. Snurninætur •• sfldnrneL Útgerðarmenn, sem æUa sjer að fá Snnrpinætnr eða sildarnet irá STUARTS &JACKS Ltd., Mnsselbnrgh, fyrir næsta vor, ern beðnir að gjöra pantanir tím- anlega. Geir H. Zoega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.