Morgunblaðið - 30.12.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.12.1928, Blaðsíða 1
Bll Gamla Bíö Ben Húr sýnd í dag kl. 5 og kl. 8'/* í síðasta siun. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Leiktielan HevklaBíkut. Nýársnóttin. Sjónleikur í 5 þáttum eftir Indriða Einarsson, verðnr leikinn í Iðnó snnnudaginn 30. þ. m. og á ný- ársdag 1. janúar kl. 8. e. h. Aðgöngumiðar fyrir báðar sýningarnar verða seldir í Iðnó í dag og á nýársdag frá kl. 10-12 og eftir kl. 2. Sími 191. Stúdentafræðslan. láladanslelkur í dag kl. 2 flytur Sigfús Sigfússon þjóðsagnaritari erindi í Nýja Bíó um þjóðsagna- safn sitt og segir sögur. Miðar á 50 aura við inngang- inn frá kl. 1,30. Dansskóla Sig. Guðmundssonar verður sunnudaginn 6. janúar (á þrettánclanum), kl. 5 fyrir börn og 9 Y2 fyrir fullorðna á Hótel Heklu. Aðgöngumiðar fást í Þingholtsstræti 1, sími 1278. Fluoeldar. Púðurkerlingar, Púðurstrákar, Flugeldar og" Púðurskessur og margt fleira fæst. í Versl. Goðafoss. Langaveg 5. Sími 436. Stúkan Drdfn S.s. Alden fer til ísaf jaröar kl. 2 e.m á morgun (mánu- dag). Tekur farþega og flutning. Upplýsing- ar í síma 2253 og 353, F1 u g e 1 Ö a heldur fund kl. 5 í dag í templ- arahúsinu við Brattagötu. Jóla- gleði, — Menn eru beðnir að hafa með sjer sálmabækur.' Ilnglingastúkan „Bylgja" heldur jólafund í dag (sunnudag) á venjulegum stað, klukkan 2 e. h. — Fjelagar beðnir um að fjöl- menna og hafa með sjer sálmabæk- ur. — Embættismenn stúkunnar mæti kl. 1. verðnr best að kanpa, eins og að nndaniörnn í Verslun Luðvigs Hafliðasonar. mmm^^mmmmm^^mmmmmmmmmmmmcmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Beitnsíld. 300 fnmmr sif beitnslld til sölu. Uppl Gæslumaður. Hrin ng eðiliin II fást á gamlársdag bæði gefnr Svefnn Beneúiktsson. Sími 345 stír útsala ú flúgeldum skinn og shirtingsbandi hjá byrjar kl. 8 árdegis á Gamlársdag. Katrínn Viðar, bókaverslnn ísafoldar og Bókaverslnn Þðrarins B. Þorlákssonar. Til dæmis, stórar sprengjnr áðnr 56 anra nú 15 aura og alt eftir þessn. Versl. Katla. 5,50 x 5,75 mtr. að stærð á 1. hæð með gluggum út að Laugavegi og sjerinngangi til leigu nú frá ára- mótum í húsi Andrjesar Andrjes- sonar, Laugaveg 3. Sími 169 og 698. smábátamótorar ávalt fyrirliggjanöi hér á staðnum. C. Proppé. Hýja BÍÓ Ást einstæðingsins. Sjónleikur í 7 þáttum, leik- inn af: Sessue Hayakawa og Huguette Duflos. Efni myndarinnar er af ung- nm japönskum listamanni, er forlögin hafa hrakið frá fóst- urjörðinni inn í hringiðu Parísarborgar, þar sem skil- yrði eru fyrir ungan lista- mann að' ná takmarki til frægðar og frama, en hvern- ig honum hepnast það sýnir myndin best. Sýningar kl. 6 7>/> og 9. Börn fá aðgang að sýn- ingnnni kl. 6. Alþýðnsýning kl. 7‘/«. Aðgöngnmiðar seldir frá kl. 1. m 99 KELTIN 44 Miljónum króna hafa menn fleygt út úr landinu fyrir óvand- aðar vjelar. Utvegsmenn! látið' yður það til varnaðar verða og kaupið aðeins þær vönduðustu og ábyggilegustu vjelar, sem þjer getið fengið og sparað yður mörg hundruð króna viðgerðakostnað. KELYIN mótorinn nppfyllir þessar kröfur og sparar yður marg- ar áhyggjur. Kelvinverksmiðjan framleiðir þrisvar sinnum fleiri skipsmótora, en nokkur önnur verksmið'ja í heiminum. Kelvin mótorarnir brenna gasolíu og eru mjög sparneytnir. — Odýrir varahlutir ávalt fyrirliggjandi. KELVIN mótorarnir eru nú töluvert ódýrari en áður. Aðalumboðsmaður 01. Einarsson. Hverfisgötu 34. Sími 1340. Vigfús Gnðbrandsson klæðskeri. Aðalstræti 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferft AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.