Morgunblaðið - 30.12.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.12.1928, Blaðsíða 2
 MORGUNB LAÐIÐ Eldspýturnar Leiftu r eru bestar. a SIALFVIRKr PVOIIAEFNI TUKtL á^AK F1 i k F1 a k skemmir ekki þvottinn, fer ekki illa meö hendurnar. Jafnvel, ull, silki og lit- uð efni má þvo í Flik Flak, án þess að hætta sje á skemd- um, ef gætt er nauð- synlegrar varúðar. I. Brynjólfsson & Kvaran. Lögtak. Eftir krðfn bæjargjaldkerans í Reykjavík f. h. bæjarsjððs, verða ðll ðgoldin leigngjðld af lððnm til ibúð- arhnsbygginga, ieigngjðld af hnsum, túnnm og lððnm, og erfðafestugjðld tekin Iðgtaki á kostnað gjaldenda, að átta dðgnm liðnnm frá birtingu anglýsingar þessarar. Bæjarfðgetinn í Reykjavík, 27. desember 1928. Jöh. Jóhannesson. Efnalaug Reykjavikur. L»mfav*f 82 2. — Ifnd 1800. s—i Síntiwfni: Xfiudavf. Hrelnitr me8 nýtísku áhðldnm og »8fer8mm allan óhreinan fatnal og dúka, ór hva8a efni aem er. Litar npplitnB fðt, og breytir mm lit eftir óaknm. k SykmT þmginéil ■yarar f|«l Guttormur Uígfússon í Geitagerði. Hann var fæddur í Geitagerði 8. ágúst 1850. Paðir hans var Vig- fús bóndi í Geitagerð'i, sonur síra Guttorms Vigfússonar að Valþjófs stað (alþingismanns), en móðir Margrjet Þorláksdóttir, prests að Stafafelli. Guttormur fór ungur til Noregs, var þar við búnaðarnám í 2Vá ár og lauk þar búfræðisprófi — í Stend — 1$78. Eftir að hann kom heim, var hann við búfræðisstörf á sumrum, fyrst í Norðurmúla- sýslu en síðan í Þingeyjarsýslu. Einn vetur (1880—81) kendi hann búfræði í Möðruvallaskólanum. Næsta vetur dvaldi hann í Kaup- mannahöfn og stundaði búfræði í Landbúnaðarháskólanum þar. Hann fjekk þannig góða ment- un í æsku og var hinn efnilegasti maður og áhugasamasti um alt, er að búnaði leit. Því var hann kjör- ínn skólastjóri búnaðarskólans á Eiðnm, þegar sá skóli var stofn- aður, en það var 1883. Gegndi hann því starfi í 5 ár, og fórst það prýðilega úr hendi. En þó sagði hann þeirri stöðu lausri, og er tal- ið, að það hafi valdið, að hann þóttist ekki geta komið skólanum í viðunandi horf vegna of lítilla fjárframlaga. Vorið 1888 reisti Guttormur bú á Strönd á Völlum og bjó þar 6 vetur. Vorið 1894 flutti hann að Geitagerði og þar bjó bann rausn- arbúi til dauðadags. Hann andaðist 26. þ. m. Guttormur var atkvæðamaður i hjeraði og gegndi þar alla tíð margskonar trúnaðarstörfum. Hann var þingmaður Sunnmýl- ÍDga frá 1893 til 1908. Fylti hann flokk Heimástjórnarmanna, þegar sá flokkur var stofnaður. Hann gat sjer jafnan góðan orðstír á þingi, var einbeittur maður og ötull til vinnu og vandaði manna hest orð sín og athafnir. Árið 1883 gekk Guttormur að eiga Sigríði Sigmundsdóttur bónda Pálssonar á Ljótsstöðum í Skaga- firði (f.1862, d.l922).Þau hjón eign uðust 8 börn, sem öll eru á lífi og hafa tekið sjer ættarnafnið Þorm- ar (dregið af Got-Þormr). Þau eru þessi: Páll hreppstjóri á Norðfirði, Vigfús hóndi í Geitagerði, Stefán í Geitagerði, Arnheiður ráðskona Bjarna hjeraðslæknis á Brekku, Sigmar bóndi á Skriðuklaustri, Andrjes aðalgjaldkeri landssím- ans, ÞorvarðUr prestur í Laufási og Geir trjeskeri á Akureyri. Jeg kom að Geitagerði fyrir 2 árum. Mátti sjá, að jörð'in var á- gætlega setin og öll umgengni hin prýðilegasta. Sunnan undir bænum var mikill og fagur trjágarður — verk Guttorms, og er það, því mið- ur, fágæt sjón á sveitaheimilum, en Guttormur unni skógrækt af alhug alla æfi. Hann var þá, þeg- ar jeg sá hann síðast, orðinn blind ur að mestu, en ern mjög að öðru leyti. Var hann alla æfi mesti fjörmaður, jafnan kátur og reif- ur og ljúfmannlegur í öllu við- móti. Austfirðingar eiga hjer á bak að sjá einum sínum besta manni, þjóðin góðum dreng, ættjörðin dyggum syni. 29. des. 1928. G. B. Tilkynniug til sjómanna, er hugsa til sjóróðra frá Vestmaimaeyjum á komandi vertíð. Stjórn Útvegsbændafjelags Vest- mannaeyja hefir beðið Morgun- blaðið fyrir eftirfarandi tilkynn- ingu: Útgerðarmenn í Vestmannaeyj- um hafa alment ráðið á báta sína fyrir það kaup, sem Útvegsbænda- fjelagið samþykti, en það er 15% hærra en á síðustu vertíð, miðað við meðalafla, en talsvert hærra ef betur fiskast. Yfirleitt hafa út- gerðarmenn ekki orðið varir við annað en að sjómönnum líki kjör- in vel og geri þeir ekki frekari ltröfur. Öðru máli er að gegna með Sjómannafjelagið, sem er fáment fjelag, með álíka samsettri stjórn og Sjómannafjelag Reykjavíkur. Forsprakkarnir láta hátt, en ráða aðeins yfir 1/10, eða svo af þeim ntönnum, sem hjer stunda sjó- mensku. lltvegsbændafjelagið álítur frek- ari kauphækkun ógerlega, og álít- ur hinsvegar Sjómannafjelag Vest- mannaeyja, jafn fáment og það er, vart rjettan samningsaðila. Ráðning hefir gengið engu ó- greiðlegar en imdanfarið. Getur því engin stöðvnn átt sjer stað og byrjar vertíð á sama tíma og vant er. Stjórn Útvegsbændafjelagsins vill því ráðleggja þeim, sem hing- að leita atvinnu, að láta yfirlýsing Sjómannafjelags Vestmannaeyja í Alþýðublaðinu ekki hefta för sína. Frá Akureyri er Morgunblaðinu símað í gær, að Einar Olgeirsson framkvæmdastjóri ynni að því að koma samúðarverltfalli á þar eftir' áramótin. Nýársmyndir kvikmyndahús- anna. Nýja Bíó sýnir mynd, sem heitir „Lolette.“ Lýsir hún lista- mannalífi í París og leiknr Ivan Pet.rovitch aðalhlutverkið. Myndin er tekin af Natan Film í Paiís eftir skáldsögunni „La femme nue“ eftir Henri Bataille. Lýsir hún átakanlega vel hlnti frjálsa lífi listamannanna og æfi „fyrir- myndanna“, þeirra, sem sitja fyr- ir — ást og freistingum, gleði og sálarstríði. — Gamla Bió sýnir mynd, sem heitir „Króinn minn.“ Er það gamanmynd og leika Karl Dane og Charlotte Greemvood að- alhlutverkin. Dane er þegar orð- inn frægur skopleikari á kvik- myndum, en þetta er í fyrsta skifti að Charlotte Greenwood kemur fram á sjónarsviðið í kvikmynd — en ekki í seinasta skifti, segja allir þeir, er myndina hafa sjeð. Sjerstaklega er til þess tekið, hve sprenghlægilegt sje að liorfa á þessa aðalleikendur í þeim kafla myndarinnar, sem kallast „bón- orðið.“ Hin dásamlega 1 atol-handsápa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Einkasalari I. Biynjðlfsson & Hvaran. •••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••• Hatrosakragar, SilkiháUsokkar, Barnaísgarnssokkar í ljósnm litnm. Verslun igill JaGobsen. Sv. Jðnsson & Co. Kirkjustretl 8 b. 8ím! i2f, Munið eftip nvia vegglóðrinu. Gólfmottnr. Gólfklútar, — Þvottasnúrur, — Burstavörur, — Jólatrjesskraut Og Búsáhöld, fæst á Klapparstíg 29 hjá VALD. POULSEN. Verslun Torfa B Hðtðarsonar Laugavegi. II Hreins-I • • • • • • • • • • • • • • kerti nota allir. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.