Morgunblaðið - 09.01.1929, Page 1
Gamls Bió
Bogmaðnrinn.
(Den grönne Bueskytte.)
Afar spennandi leynilögreglusaga í 12 þáttum,
eftir Edgar Walla(Æ.
Aðalhlutverk leika:
Allene Ray. Walther Miller. Bur Mclntosh.
Fundur verður lialdinn í Kaup-
þingssalnum í kvöld kl. 8^2- Merk
mál og skemtileg til umræðu.
Flölmennið. Lyftan í gangi.
STJÓRNIN.
Kærar þakkir til allra, sem sýndu okkur hluttekningu í veikind-
unum, og við jarðarför fóstursonar og sonar okkar, Svavars E. G.
Þórðarsonar.
Kristín Magnúsdðttir frá Hraðastöðum. Olafur Benediktsson.
Halla Einarsdóttir. Þórður Björnsson.
Jarðarför dóttur okkar fer fram á morgun, fimtudag, kl. 11
f. h. frá heimili okkar Traðarkotssundi 3.
Reykjavílc, 9. janúar 1929
Laufey Gunnarsdóttir. Brynjólfur Vilhjálmsson.
Dansplðtor
ágætar
seldar á 3.50 næstn daga
Hljóðfæraverslun, Lækjargötu 2.
Það tilkynnist að tengdamóðir mín ekkjan Þórunn Jónsdóttir
frá Skipholti andaðist 7. þessa mánaðar.
Jarðarförin verður ákveðin síðar.
Þórður L. Jónsson.
Nýja Bíó
Víklngablóð.
Sjónleikur í 9 þáttum frá hinu fræga Foxfjelagi.
Aðallilutverk leika:
George O’Brien,
Virginia Yalli
June Collyer og fleiri.
John Breen átti ekki annað heimili en fljótsprammann,
er gekk eftir Hudsons fljótinu; þar hafði hann alið aldur
sinn. Snemma vaknaði hjá honum óbifanleg löngun eftir að
verða að nýtum manni og ættjörð sinni til gagns, og því
takmarki náði hann í ríkum mæli — en atvikin, sem til þess
leiddu, voru býsna einkennileg og margar eldraunir varð
hann að ganga í gegnum áður.
Leikfielao Bevkíawíkur.
Nýársnóttin.
verðnr leikin í Iðnó á morgnn, fimtndaginn 10. janáar
kl. 8. e. h.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 1—6 e. h. og á morgun kL
10—12 og eftir kl. 2.
Sími 191.
Nf TSA
fæst í dag og næstn daga með sama lága verðinn hjá
H.f. Sandgerði. Norðnrsíg 4. — SÍMI 234 3.
Efrl hæðln
í verslunarhúsi okkar Þingholtsstræti 2 og 4, fæst leigð
frá 15. mars. Heppilegt pláss fyrir skrifstofur og geymslu.
Leitið upplýsinga strax.
Lárns 6. Lnðvigsson,
Skóverslnn.
Íslenskír dúkar klæða íslendinga best
Nýjar tegnndir nýkomnar, afar ódýrar.
Afgr. Álafoss, Langaveg 44.
Mais og Maismjöl,
Hænsnabygg,
Haframjöl,
Rngmjðl,
Heildv. Garðars Gíslasonar.
seldar á 0,25 og 0,50
stykkið næstn daga.
Hljóðfæraverslun.
Lækjargötu 2.
Líistykki
Og
Sokkabandabelti
Margar ágætar teg.
Verðið mjög lágt.
Vöruhúsið.
H. f. Eimskipafjelag íslands.
Aðalfnndnr.
Aðalfundur Hlutafjelagsins Eimskipafjelag íslands
verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi fjelagsins í
Reykjavík, Laugardaginn 22. júní 1929, og hefst hl. 1. e. h.
DAGSKRÁ:
1. Stjórn fjelagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd-
um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfir-
standandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram
til úrskurðar endurskoðaða rekstrarreikninga til 31.
desember 1928 og efnahagsreikning með athugasemd-
um endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum
til úrskurðar frá endurskoðend'um.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skift-
ingu ársarðsins.
3. Kosning fjögra manna í stjórn fjelagsins, í stað'
þeirra, sem úr ganga samkvæmt fjelagslögunum.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og
eins varaendurskoðanda.
5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp
kunna að verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu-
miða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf-
hm og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fjelagsins í
Reykjavík, dagana 19. og 20. júní næstk. Menn geta fengið
eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðal-
skrifstofu fjelagsins í Reykjavík.
Reykjavík, 4. janúar 1929.
S t j 6 r n i n.