Morgunblaðið - 09.01.1929, Page 2
3
MORGUNBLAÐIÐ
Kartöflur,
íslenskar 09 danskar.
Tíre$totic
FOOTWEARCOMPANY
Egta gúmmivinnuskór
med hvitum sólum.
Egta gúmmisjóstígvjel
r/neö hvitum sólum.
Utanyfirstígvjel,
Skóhlífar ogfl.
Aðalumboðsmaður á íslandi.
Ó. Benjaminsson
Pósthússtræti 7 — Reykjavík.
Birgðir í Kaupmannahöfn hjá
Bernhard Kjar
Gothersgade 49, Möntergaarden
Köbenhavn K.
Símneini: Holmstrom.
Sækkefvistfærred. 43 Qre.
Et Parti svært, ubleget realiseres mindst 20 m.,_
samme Kvalitct 125 cm. bred 96 Öre pr. m. Ubl. Skjorter 200 öre i
lille og Middelstörrelse, stor 225 Öre, svære uldne Herre-Sokker 100
ðre, svært ubl. Flonel 70 cm. bredt 65 öre p. m. Viskestykker 3C
öre, Vaffelhaandklæder 48 öre, kulörte Lommetörklæder 325 öre pr.
Dusin. Fuld Tilfredshed eller Pengene til bage. Forlang illustrereti
Kataiog. — Sækkela^eret, Sct. Annæ Plads 10, Köbenhavn K.
MORGEN AIÍISEN
BERGEN
iimiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiHiiiiMiniN
mmiimiimmimmmmmmmmim
er et af Norges mest læiste Blade og #r serlig
Bergen og pas. den norske Ve«tky«t udbredi
i alle Samfundslag.
NOBGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for «11« »o»
önsker Forbindelse med den noriske Fiskeribe
drifts Firmaer og det ðvrige norske Forretningi
liv samt med Norge overhovedet.
Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expedition.
MORGENAVTSEN bör derfor læses af alle paa Island.
Spaðsaltað dUkakjit,"
Hið ágæta dilkakjöt frá Hvamms-
tanga í heilum og hálfum tunnum,
til sölu hjá
Kr. Ö. Skanfjörð, - Reykjavfk.
Lýsistannur
seljum við mjög ódýrt beint frá Noregi cif á allar hafnir
sem skip Bergenska koma á.
Höfum þær einnig venjulega á lager.
Eggert Kristjánsson & Co.
Símar 1317 & 1400.
Best að auglýsa f Morgunblaðinn.
Hver vorn afdrif
Malmgrens ?
Ófögur lýsing á Zappi.
„Leit Krassins að Italia“ heitir
bók, sem nýlega er komin út í
París. Er hún eftir rithöfundinn
og blaðamanninn Maurice Parija-
nine, sem stórblaðið „l’Humanité“
sendi til þess að fá fregnir af leið-
angri Krassins.
Malmgren.
Höfundurinn leitast við að
bregða ljósi yfir þau atriði sorgar-
leilcsins þarna norður í ísliafi, sem
enn eru á huldu. Hann ber saman
tilkynningar Italía og Krassins
manna; bann hefir talað við skip-
vc-rja á Krassin (hann talar rúss-
nesku reiprennandi); hann hefir
fengið að sjá dagbæltur og til-
kynningar um borð, og hann liefir
komist að ýmsu, sem ella hefði
verið í myrkrunum hulið.
Mariano og Zappi.
Sjerstaklega tekur hann mikið
tillit tíl dagbókar Lehmans, raf-
magnsfræðings á Krassin, þegar
hann dregur ályktanir sínar sam-
an. Og það eru engar smávegis á-
sakanir, sem hann ber á Zappi. En
þó lætur hann lesandann að mestu
sjálfráðan um það, hvaða dóm
hann vill fella yfir þeim Itölunum
Zappi og Mariano, þegar lesandinn
hefír athugað allar þær upplýsing
ar, sem eru í bókinni.----
Hinn 10. júlí kom skeyti til
Krassins frá flugmanninum Chu-
knowsky um það, að hann hefði
sjeú þrjá menn á ísnum. Hinn 12.
júlí náði Krassin þangað, sem
mennirnir voru, en þá voru þeir
aðeins tveir — Zappi og Mariano
Ilvernig leið þeim?
Zappi var í þrennnm klæðnaði.
Inst var hann í sínum eigin fötum,
þykkum ullarnærfötum og loðföt-
um, ]iar utan yfir var hann í loð-
fötum og sokkum af Malmgren og
ytst í yfirhöfn og sokkum af
Mariano. Hann var í þrennum
sokkum og þrennum selskinnssokk
um. En Mariano? Af honum höfðu
verið tekin öll skjólbestu fötin;
hann var í skyrtu og stuttbrókum,
skólaus og holdvotur allui'.
Það sást, að Zappi fleygði ein-
hverjum leppum til Mariano þegar
björgunarmennirnir nálguðust.
Hvers vegna?
Mariano var svo aðfram kominn,
að hann gat sig ekki hreyft, enda
stórkalinn á öðrnm fæti. Hann
beið þess að vera borinn um borð,
en Zappi gekk hiklaust að skipinu,
gekk óstuddur upp kaðalstigann
og niður í káetu og heimtaði mat.
Meðan liann beið eftir matnum
slcrifaði hann, algerlega óskjálf-
hentur, símskeyti sitt til Nobile,
en Mariano var borinn ósjálf-
bjarga um borð.
Nú er spurningin: Gat Zappi
hafa gert þetta eftir að hafa soltið
í 13 daga.
Og svo koma ]iær þrjár skýrslur
sem Zappi — og hann einn — hef-
ir gefið um dauða Malmgfhns:
1. Hann datt í vök og druklmaði
2. Þeir skildu liann eftir fyrir
mánuði — langt þar fyrir norðan
er þeir fundust.
3. Hann gróf sjer gröf í ísnum,
skifti fötum sínum milli fjelaga
sinna og bað þá að fara og skilja
sig eftir. Hann veifaði til þeirra
hendinni og benti þeim að hald'a
áfram.
Zappi var í fötum Malmgrens, en
í vösunum fundust ekki brjef ]iau
er Behouneck prófessor bað Malm-
gren fyrir, og áttu að fara til
Tjekkóslóvakíu ef Malmgren kæm-
ist af. Hvar gat Malmgren geymt
þau, þegar hann var klæddur úr
hverri spjör?
Á ísnum hafði Mariano sagt við
Zappi:
— Þú getur etið mig þegar jeg
er dauður — en ekki fyr! Þeir
hafa báðir, Mariano og Zappi,
kannast við þetta. En annars er
Mariano þögull sem gröfin.
Það er Zappi, sem hefir verið
einn til frásagnar um afdrif Malm-
grens. Hvers vegna þegii" Mari-
ano? Þurfa þeir að hilma yfir
einhverju í fjelagi? Hver önnur
ástæða gæti verið til þess að Mari-
ano vill ekki segja neitt?
Höfðu þeir báðir soltið í 13
daga ?
Læknisrannsókn leiddi þetta í
Ijós: Mariano var virkilega dauð-
soltinn. Zappi hafði áreiðánlega
neytt fæðu löngu eftir að Mariano
hafði ekki fengið matarbita. Zappi
hafði, í mesta lagi verið matan-
laus í 5 eða 6 daga. Sjálfur viður-
kendi hann þetta seinna.
' Meðan Mariano var veikur,
mátti hann ekki sjá Zappi.
En allar tilraunir hlaðamanns-
ins til þess að fá læknirinn til að
gefa. yfirlýsingu um það, að Zappi
hefði sýnt, Mariano hanatilræði
voru árangurslausaí.
Zappi var algerlega á móti því,
að fóturinn væri tekinn af Mari-
ano. Símfregn frá Róm hermdi
það, eftir að Mariano var kominn
Jiangað heim, að hann væri að
deyja úr kolbrandi, sem hefði
tekið sig upp aftur í fætinum —-
6 vikum eftir að fóturinn var tek-
inn af honum og sú læknisaðgerð
hafði hepnast, ágætlega!
Zappi hefir verið sendnr í op-
inberum erindagerðum til Japan!
Og svo segir höfundur: „Þótt
ekki sje hægt að sanna það til
fulls að Malmgren hafi verið
myrtur, þá bendir alt á það, að
Zappi hafi gert sig sekan í til-
raun um að stytta Mariano aldur.
Zappi er morðingi! Því nafni
nefnum vjer þann mánn, sem af
ásettu ráði og í ákveðnum tilgangi
Hnnaug „Imperial Bee“,
Gráfíkjnr f kðrfnm,
Þnrk. epli og aprikosnr,
Lankur,
Dósamjólk „Dancow“,
fyrirliggjandi.
C. Behrens.
Sirins Konsnm súkknlaði
er lyrsta flokks vara, sem
ekki er hægt að villast á.
Pað er óhjðkvæmilegt
að sjónin veikist með aldrin-
um. En það eru ómetanleg
gæði að hægt er að draga úr
því böli. — Komið og ráð-
færið ykkur við sjóntækja-
fræðinginn í Laugavegs-Apo*
teki, þar getið þjer fengið
nákvæmar upplýsingar um
hvort þjer þurfið að nota
gleraugn. Alt ókeypis.
Ódýrast í bænnm.
Seljum nokkra daga strausykur
á 30 aura % kg., Melís á 35 aura
% kg., og Hveiti, hestu tegund,
á 23 au. i/2 kg., Hveiti 2. flokks
á 20 aura % kg.
Allar vörur með lægsta verði.
Versl.6nnnarsb6Imi
Hverfisgötu 64.
Sími 765.
Reykt
folaldakjöt,
ódýrt.
Versl. Ffllinn.
Laugaveg 79. — Sími 1551.
ætlar að drepa annan, og hefir í
þessum tilgangi neytt þess, að
hann var meiri máttar. Og enda
þótt það hafi ekki tekist, getur
vel verið að það hafi tekist áður.“