Morgunblaðið - 13.01.1929, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 13.01.1929, Qupperneq 5
Sunnudaj»mn 13. janúar 1929. Um niðurjöfmin ntsvara. Xn. Zimsen borgarstjóri svarar kærn verkalýðsfjelag- anna nt a! rangri álagning útsvara. Venjnr og lagaskilningnr. Bœjarbúar munu minnast þess, . úlfaþytur nokkur var í Alþýðu- biaðinu hjer í haust út af því, að ranglega hafi verið jafnað niður utsvörum hjer í bænum vegna þess sð útsvarsupph. við aðalniðurjöfn- un að viðbættuin aukaniðurjöfnun- um hefir yfirstigið 10% fram yfir aætlaða. niðurjöfnunarupphæð á fjárhagsáætlun bæjarins. Ráðuneytið sendi Kn. Zimsen borgarstjóra kæru þessa til um- sagnar og hefir Morgunblaðið fengið leyfi til þess að birta svar hans til ráðuneytisins. á innheimtu. Þessi viðbót var með samþykt ákveðín 5—10% þangað tii lagaákvæði voru sett með lög- um nr. 36, 4. júní 1924 um að viðbótin skyldi vera 8—10%. — í þeim lögum var og ákveðið að við aðalniðurjöfnun skuli jafna niður þeirri upphæð, sem ákveðin er í fjárhagsáætlun bæjarins það ár, og þannig lögfest margra ára (líkl. rúmlega 50 ára) venja og sltilningur á því, hve miklu skuli jafna niður við aðalniðurjöfnun. Sama regla mun gilda í öðrum kaupstöðum landsins og í sumum menn. Alveg. eins gæti farið svo, að áætlun nefndarinnar um nýja gjaldendur stæðist; ekki, og þá gæti sveitarfjelagið ekki fengið þær tekjur sem það átti að fá sam- kvæmt áætlun. Sömuleiðis geta á gjaldárinu bætst við nýir gjald- endur, sem samanborið við aðra ættu að greiða meira útsvar, en niðurjöfnunarnefnd hefir skilið eftir og mundu þannig komast hjá útsvarsgreiðslu að meira eða minna leyti. Það virðist langtum rjettara, að þeir gjaldendur, sem eru í sveitarfjelaginu, þegar áætl- unin er saman, beri þær byrðar, sem áætlrmin gerir ráð fyrir. Það getur ekki verið hættulegt fyrir sveitarfjelagið, þótt einhver út svör kynnu að bætast við við auka niðurjöfnun, en hitt miklu hættu- legra, ef full útsvarsupphæð inn- heimtist ekki í sveitarsjóð á gjald- árinu. Ár Áætluð útsvör kr. Aðalniður Kr jöfnun °/o yfir áætlun Útsvör samkvæmt reikningi kr. Innheimt Kr. útsvör °/o af áætlun Óinnheimt útsvör i árslok kr. Burtfelt af eftirstöðvum útsvara kr. 1903—10 1911 91282.59 100407.00 9.996 102478.00 93485.63 102.41 ')12141.13 8992.37 3348.00 1912 103284.45 113499.00 9.890 115251.00 103302.08 100.02 11948.92 12676.08 1913 117253.07 128706.00 9768 129182.00 114432.84 97.59 14749.16 1154.64 1914 141744.53 151483.00 6.870 152930.00 131644.09 92.87 21285.91 2073.48 1915 168789.38 185707.00 10.023 189739.00 172416.82 102.15 17322.18 10654.94 1916 256749.87 284702.00 10.887 289001.00 280597.82 109.29 8403.18 27191.80 1917 297355.85 409390.00 37.676 434225.00 397518.50 133.68 36707.50 6549.24 1918 483926.49 530643.00 9.654 726272.01 661525.96 102.52 64746.05 25906.39 1919 2)161308.83 883949.81 176881.00 990218.00 12.022 1020142.00 998483.33 112.96 21658.67 106553.67 1920 1670100.61 1806535.00 8.169 1766441.50 1607371.67 96.24 159069.83 4020.54 1921 1371307.53 1539575.00 12.270 1511490.00 1178900.53 85.97 332589,47 37377.73 1922 1234200.35 1479870.00 19.905 1453284.35 1137728.49 92.18 315555.83 114458.81 1923 1246501.35 1506755.00 20.879 1427702.50 1245306.08 99.90 182396.42 144158.72 1924 1123511.43 1359850.00 21.036 1298135.25 1139426.20 101.42 158709.05 122169.27 1925 1609509.71 1807105.00 12.277 1846391.00 1674661.60 104.05 171729.40 43844.30 1926 1509229.20 1643455.00 8.894 1634203.50 1234720.40 81.81 399483.10 35540.61 1927 1177618.72 1418500.00 20.455 1406657.50 1135507.52 96.42 271749.98 168068.58 1911—27 13647623.77 15633281.00 14.549 15503526.61 13307029.56 97.50 3)2196497.05 865746.80 1928 1441437.47 1613765.00 11.195 4)809818.5O 14116848.06 5.93 103.44 1. Eftirstöðvar frá fyrri árum. 2. Útsvör voru á árinu hækkuð um lh. 3. Eftirstöðvar í árslok 1927. 5. Innheimt af eftirstöðvum 1911—1927. Svar borgarstjóra. Ráðuneytið hefir beiðst umsagn- ar minnar um kæru fulltrúaráðs ^erkalýðsfjelaganna hjer í bænum ^ags. 31. f. m. yfir rangri álagn- lugu útsvara hjer í bænum. í’ulltrúaráðið kærir yfir því, að ^ðurjöfnunarnefndin hefir á Þ®ssu ári jafnað of háu útsvari á S.kddendur bæjarins, er nemi’ kr. 68l84.00. ’lafnframt hefir ráðuneytið sent ^Jer brjef yfirskattanefndarinnar ^dgs. fg f m viðvíkjandi skiln- a ákvæðum laga um hve mik- uPphæð skuli jafna niður við a^aluiðurjöfnun útsvara og afrit a^ 8rjefi ráðuneytisins dags. 29. 111 ■ til yfirsk'attanefndarinnar, ^ar Seöi ráðuneytið lætur uppi þá skoðun sína> ag samanlögð upp- æð aðalniðurjöfnunar og allra aukaniður jaf nana, svo sem þessu ' 6r upphaflega jafnað niður af j^urjöfnunarnefnd, megi aldrei l,ía fram úr útsvarsupphæð þeirri ^járhagsáætlun bæjarins gerir fyrir, að viðbættum 5—10%. ! í ^klgild venja og lagafyrirmæli. ^ 611 þau 20 ár, sem jeg hefi átt sæti kefir 1 bæjarstjórn Reykjavikur, ^erið litið svo á, að við að- a,niðurjöfnun útsvara skyldi jafna *Ur a gjaldþegna allri þeirri Upphæð, sem fjárhagsáætlun gerði fyrir a hverju ári, og liæfi- et,ii viðbót fyrir lækkun sam- væmt kærum og vegna misbrests bæjarstjórnarlögum er beinlínis tekið fram, að svo skuli að fara. (Bendir Kn. Zimsen síðan á dæmi máli sínu til sönnunar úr kaupstöðum og sveitum landsins. Og liann heldur áfram). Mjer virðist þannig Ijóst, að samkv. eldri lögum hafi um alt land verið jafnað niður á ári hverju við aðalniðurjöfnun allri þeirri útsvarsupphæð, sem fjár- hagsáætlun hvers sveitar- eða bæj- arfjelags gerði ráð fyrir það ár, auk viðbótar vegna vanhalda, þar sem slíkt var heimilað. t 2. Lögin frá 1926 óskýr. Þegar hin almennu lög um út- svör voru sett árið 1926 eru ekki sett neiH skýr ákvæði um að breytt skuli frá þeim reglum, sem gilt hafa um alt land viðvíkjandi því, hve hárri upphæð skuli jafna niður með aðalniðurjöfnun. M§er þykir mjög ósennilegt, að lög- gjafinn hafi ætlast til nokkurra breytinga í þessu efni, enda þyk- ist jeg viss um, að lögin hafi hvergi verið skilin svo. Það er einnig í sjálfu sjer mjög óeðlilegt, að niður j öfnunarnef nd eigi við aðalniðurjöfnun að gera ráð fyrir því, að einhverjir gjaldendur kunni síðar að flytja inn í sveit- arfjelagið, eða að henni hafi yfir- sjest að leggja á einhvern gjald- þegn og að henni beri því að geyma nokkra upphæð til þess síðar að geta lagt hana á þessa Það er elcki mitt hlutverk, að útskýra lagafyrirmælin um þessi efni, en af því að ráðuneytið hef- ir sent mjer málið til umsagnar leyfi jeg mjer að láta í ljósi þá skoðun mína, að það sje hagkvæm- ara að skilja lögin þannig, að með aðalniðurjöfnun skuli jafna niður allri þeirri útsvarsupphæð, sem áætlun um tekjur og gjöld gerir ráð fyrir, auk 5—10% umfram, og fæ jeg ekki sjeð, að þessi skilningur komi neitt í bága við ákvæði laganna, þótti sennilega einnig megi skilja þau svo, sem ráðuneytið segir í brjefi sínu 29. f. m. Hvernig sem fer virðist nauð synlegt, að ráðuneytið gefi í tæka tíð, áður én aðalniðurjöfnun fer fram í næstkomandi febrúarmán- uði út almenna auglýsingu um hvernig haga skuli niðurjöfnun útsvara, svo eitt gangi yfir öll bæjar- og sveitarfjelög landsins. 3. Tekur bæjarsjóðs undanfarin 17 ár. Til þess að gera grein fyrir hvernig tekjur bæjarsjóðs hafa orðið á undanförnum árum sam- anborið við áætlun, hefi jeg samið yfirlit það, sem hjer fer á undan, um afkomu síðustu 17 árin, þ. e. frá árinu 1911. 4. Niðurjöfnunin ekki of há til þess að ná áætluðum tekjum. Af þessu yfirliti sjest, að 7 ár- in hefir aðalniðurjöfnunin verið minna en 10% yfir áætlun, en 10 árin' yfir, stundum talsvert mikið, t. d. 37.68% árið 1917. Öll árin hefir farið fram aukaniðurjöfnun, en tekjur bæjarsjóðs á hverju einstöku gjaldári liefir samt ekki náð áætlun 8 árin og aðeins tvisvar, 1917 og 1919, orðið meiri en 10% fram yfir áætlaðar upp- hæðir. Samtals hafa tekjurnar öll 17 árin orðið kr. 340594.21 minni en áætlað, en af eftirstöðvunum hafa innheimst kr. 809818.50, svo að öll árin hafa alls fengist kr. 469224.29 meira en áætlað var, en aðalniðurjöfnun hefir samtals numið kr. 1.985.657.23 meiru en áætlun. Af eftirstöðvunum hefir rcynst ófáanlegt kr. 865746.80, en í árslok 1927 var enn í eftirstöðv- um kr. 533072.88. Aðalniðurjöfnun útsvara fer öll árin samtalin 14.549% fram úr áætlun, en tekjur bæjarsjóðs af öllum útsvörum við aðalniðurjöfnun og aukaniður- jöfnun fer aðeins 3.44% fram úr áætlaðri upphæð, sjeu innheimtar eftirstöðvar taldar með, en að með altali hafa aðeins 97.5% af áætl- aðri upphæð innlieimst á hverju gjaldári. Utsvarstekjurnar eru 0.95% lægri en aðalniðurjöfnun, er sýnir, að lækkanir hafa numið hærri upphæð, en aukaniðnrjafn- anirnar. Af þessu sjest, að samkvæmt reynslu undanfarandi ára hefir niðurjöfnun útsvara ekki reynsR of há til að ná áætluðum tekjum, enda þótt aðalniðurjöfnunin hafi verið talsvert hærri, en til var ætlast, og sýnir þessi reynsla, að það er óvarlegt að leggja þann sbilning í útsvarslögin nýju, áð samtalin aðal- og auka-niðurjöfn- un megi eltki nema meiru en 10% fram yfir áætlaða upphæð. Hins- vegar er sjálfsagt að niðurjöfnun- arnefnd sjái framvegis um að halda aðalniðurjöfnuninni innan þeirra takmarka, sem lögin setja, enda þótt reynslan sýni, að hjer í Reykjavík nægi ekki 10% til að örugt sje að bæjarsjóður fái að fullu greidda áætlaða upphæð út- svara. 5. Kæra verkalýðsfjelaganna. Jeg sný mjer þá að kæru full- trúaráðs Verkalýðsfjelaganna og er henni raunar að mestu svarað með umsögninni hjer að framan. Jeg tel að niðurjöfnunarnefndin hafi samkvæmt lögum átt að jafna niður allri áætlaðri útsvarsupphæð auk 5—10% við aðalniðurjöfnun. Svo var beint 'ákveðið í lögum til 1927, og nýju lögin voru skilin á þann hátt, er þau komu það ár fyrst til framkvæmda, ómótmælt af öllum. Til þess að breytt verði aðferð við niðurjöfnun þarf því að koma úrskurður um, hvernig’ beri að skilja ákvæði útsvarslaganna 1926 um þetta atriði, hvort sem ráðu- neytið telur sig hafa vald til að úrskurða um það, eða það heyrir undir dómstólaná. Hitt kemur vitanlega í bága við ákvæði laganna, að jafnað var við aðalniðurjöfnun 1928 kr. 28183.78, þ. e. 1.195%, meira en 10% fram yfir áætlaða upphæð, og tel jeg að niðurjöfnunarnefnd beri að sjá um framvegis, að aðalniðurjöfnun fari ekki fram úr áætlaðri upphæð að viðbættum 10%. 1 þessu sam- bandi skal þó bent á, að útsvara- breytingar til lækkunar hafa þeg- ar numið hærri upphæð, en þess- um rúmum 28. þúsund krónum, og eru þó ekki meðtalin útsvör, semi eru ranglega lögð á, en venjulega ncma þau talsverðri upphæð á hverju ári. Gjaldendum til bæjar- sjóðs er því í raun og veru ekki íþyngt þótt aðalniðurjöfnunin hafi1 orðið rúmlega 1% hærri en rjett var og ef að vanda lætur mun bæj- arsjóður ekki ná áætluðum tekjum af útsvörum á gjaldárinu. Hinn- 11. desember var búið að inn- heimta af útsvörum 1,144,328,65 kr., og eru það 79,39% af áætlaðri upphæð, en ca. 3y2 mánuður eru liðnir frá síðara gjalddaga út- svara, og árið senn á enda. Eirfkur Guðmundsson frá HofféUi. 85 ára. Fyrir 90 árum reistu þau bú að Hoffelli í Nesjum, Guðmundur óð- alsbóndi Eiríksson og Sigríður Jónsdóttir frá Hlíð í Skaftártugnu Guðmundur var bróðir Stefáns. alþm. í Árnanesi (d. 1884) og Ijetst í hárri elli 1898. Sigríður húsfreyja var systir þess merka manns Eiríks hreppsstjóra í Hlíð, 'Og hafa margir gildir menn og vaskir verið í þeirri ætt. Hún and- aðist árið 1878, en Eiríkur bróðir hennar ári áður. Synir þeirra Hof- fellshjóna voru Jón bóndi í Þinga- nesi (f. 1842, d. 1916), Eiríkur (f. 1844) og Jón óðalsbóndi í Hoff- felli (f. 1845, d. 1927), gildir bænd ur og merkilegir. Eiríkur fæddist í Hoffelli hinn 13. dag janúarmánaðar árið 1844, og þótti snemma afbragð annara ungra manna að sálargáfum og líkamsburðum. Hann var sem þeir Hlíðarfrændur aðrir þjóðhagasmið ur, og Ijek alt í höndunum á hon um; hann er og lista skrifari- En ekki skorti hina andlegu atgervi, og þótti hvarvetna yndi að návist h;ns fyrirmannlega og prúða manns, er bæði var skýr og skáld- mæltur vel. Þann mann þurftii ekki að líta nema einu sinni til þess að ganga úr skugga um, að þar var andlegt og líkamlegt glæsi menni. Eiríkur var kvæntur Halldóru Jónsdóttur frá Heinabergi á Mýr- um og þar reistu þap bú, en síðar bjuggu þau í Svínafelli í Nesjum, þá í Borgum og því næst á Meðal- felli í sömu sveit. Um 1890 fluttust þau hjón að Brú á Jökuldal, og þar ljetst Halldóra húsfreyja. Síð-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.