Morgunblaðið - 31.01.1929, Qupperneq 3
I
M ORGUNBLAÐIÍ)
Verkfallinu ljett ai á
Eimskipafjelagssbipnnum
Fengið var samkomulag um; eftirtaldar
breytingar á launakjörum.
Stjórn Eimskipafjelagsms samþykti hækkun á kaupi kynd-
ara er nemur rúml. 4000 krónum á ári, og lofaði hásetum og
kyndurum 5000 krónum í ágóðahlut vegua góðæris 1928;
samtals 9000 króna hækkun frá fyrsta tilboði sínu, eða um
9% af kröfum þeim sem stjcrn Sjómannafjelagsins gerðii. —
E.íkissjóðsstyrk úthlutar landstjórnin og Sjómannafjelagið, en
Eimskipafjelagið annast útborganir. Upprunalega fór stjórn
Sjómannafjelagsins fram á hækkanir er námu 111 þúsund-
um króna, eða yfir 50%.
Harlmannapeysur bláar.
Verö frá 2.75 stk.
Karlmanna-nærfttt 2.25 stk.
Karlmanna-sokkar frá 0.65 stk.
Vinnnvetlingar á 0.75 parið.
Verslun iglll lacobsen.
Hin stórkostlega árlega
ú t s a 1 a
hefst í fyrramáliö.
Brauns-Verslun.
JHrðin Hlnni-Hosfoll
íjnosfellssvoit] fæst nn þegar til kanps, með allri
áfiðfn og til ábnöar í næsfn fardögnm. Upplýsingar gefnr
iHffeí- -
Guðtn. Kr. Guðmundsson,
Hótei Hekla
Hattabúðin. Hattabúðln.
mn « Austurstræti 14.
^Útsaian heldur áfram þessa viku.
1*5 jungar^lí^vorhðttnm begar komnar, þar á meðal hin
klæðiIega„Josefine,Baker-hnia.í imera
Anna Asmundsdóttir.
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandi: Vilh. Finsen.
tTtgefandi: Fjelag- i Reykjavík.
Ritstjórar: J6n Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjóri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstrffitl 8.
Slml nr. 500.
Auglýsingaskrlfstofa nr. 700.
Heimasimar:
Jón Kjartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
E. Hafberg nr. 770.
Aokriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á, mánuöl.
Utanlands kr. 2.60 - ---
I lausasölu 10 aura elntaktS.
Erlendar símfregnir.
Khöfn, FB. 30. jan.
Konungum i Afghanistan fjölgar.
Frá London er símað: Skeyti
frá Peshewar tii blaðsins Daily
'Telegraph herma að Aliahmedjah,
landstjóri í Kabul hafi tekið sjer
konungstitil. Er hann lagður af
-stað með her manns til Kabul-
borgar. — Eru þeir þannig orðnir
þrír, sem gera tilkall til konung-
■dómsins í Afghanistan.
Suðurför Byrds.
Frá New York City er símað:
Byrd hefir flogið í fimm klukku-
stundir yfir King Edward’s eyju
og til Alexanderfjalla. Uppgötv-
«ði hann áður óþekta eyju og
fjórtán fjallatinda.
------—
Htuinnuleysisskýrslur.
Skránmg fer fram á morgun og-
langardag.
Svo sem kunnugt er samþykti
•síðasta þing lög um skráning at-
vinnulausra í kaupstöðum lands-
ins. Hafa lög þessi enn ekki komið
"til framkvæmda sakir þess, að
Staðið hefir á fyrirmælum frá rík-
isstjórninni um það, hvaða form
skyldi hafa á skýrslum þessum.
Mun stjórnin hafa. beðið hagstof-
nna að ákveða skýrsluformið og
er það nu ákveðið.
Eins og sjá má á auglýsingu
hjer í hlaðinu í dag, fer skráning
atvinnulausra hjer í hænum fram
á morgnn og laugardag. Fer skrán
ingin fram í verkamannaskýlinu
við Tryggvagötu frá kl. 9—12 og
1—7.
Til þess' að skráning geti gengið
greiðlega, þurfa menn að vera við
búnir að svara ýmsmn spuming-
nm, svo sem: 1. venjuleg atvinna,
■2. aldur, 3. hjúskaparstjett, 4.ó-
magafjoldi, 5. atvinnudagar síðan
1. nóv. s.l., 6. hvort, frá vinnu á
sama tíma sakir sjúkdóms, 7. hvort
e/ í nókkru verkalýðsfjelagi, 8.
hvar síðast unnið og hvenær hætt
vinnu síðast og af hvaða ástæðum.
Breska konsúlatið í Rvík
gert að aðalkonsúlati fyrir fs-
land. (H.B.M. Consulate-
General for Iceland).
FB. 30. jan.
Eins og nýlega hefir verið til-
kynt, hefir Ásgeir Sigurðsson
(O.B.E.) verið skipaður breskur
aðalkolisúll fyrir ísland með kon-
unglegu skipunarhrjefi (Royal
Commission) undirrituðu af H. H.
Bretakonungi og utanríkisráð-
kerra hans; en um leið liefir
hreska konsíilatinu hjer verið
breytt í konungl. aðalkonsúlat
fyrir Island (H.B.M. Consulate-
(Oeneral for Ieeland).
Á niiðvíkudagsnótt komust sætt-
ir á í kaupdeilunni við Eimskipa-
íjelagið. Barst fregnin óðfluga um
bæinn jafnskjótt og fólk reis úr
rekkju. Fáorð fregn um úrslitin
birtist í glugga Morgunblaðsins
mn morguninn. Söfnuðust menn
brátt þaugað. — Má óefað full-
yrða að um alt hafi fregnin verið
hin mestu gleðitíðindi.
Þegar nú deilu þessari er lokið
er rjett að gefa stuttort yfirlit.
yfir gang málsins.
Til jafns við dönsku sjómennina.
Eins og kunnugt er, var þáð frá
öndverðu tilboð Eimskipafjelags-
stjórilarinnar, að hásetar og kynd-
arar á Eimskipafjelagsskipunum
skyldu fá sömu launaupphæð, eins
og stjettal’bræður þeirra á dönsku
skipunum er hingað sigla. Fasta-
kaup þeirra var þegar samningar
runnu út mjög svípað og þeirra
dönsku. Þó var kyndarakaupið
nokkru hærra. Vildi stjórn Eim-
skipafjelagsins þó eigi hagga því.
En eini verulegi mmiurinn á kailpi
Islendinganna og hinna dönsku
var sá, að tímakaupið við yfir-
vinnu á íslensku skipunum var 59
aurar um % klst., en á þeirn
dönsku 75 aurar. Lofaði stjórn
Eimskipafjelagsins þegar í uþp-
liafi að færa þetta yfirvinnukaup
til jafns við kaupið á dönsku skip-
unum,.og ljet stjórn Sjómannafje-
lagsins velja um hvort hún vildi
reikna yfirvinnutímann 14 tíma á
sólarhring með 70 aura kaupi eða
12 tíma eins og á dönsku skipun-
mn með 75 aura y2 klst. liaupi.
Valdi Sjómannafjelags stjórnin 70
aura taxtann. Nemur þessi kaup-
hækkun urn 12000 krónum fyrir
Eimskipafjelagið á ári. —• En
kröf ur s j ómannaf jelagsst j órnar-
innar voru þessar í upphafi:
Kaup háseta hækki ,úr 191 kr. á
mánuði í 225. Nemur sú upp-
liæð árlega......... kr. 12000
Kaup kyndara hækki á
ári um .............. — 15000
Yfirvinnukaup hækki
umfram tilboð stjórn-
ar E. 1...............— 5000
Kostnaður við aukinn
mannafla, sem farið
var fram á .......... — 18000
Smnarfrí yrði lengra en
nú; kostn. af því ... — 1400
Kostn. við breytt fæði,
er farið var fram á
að hásetar og kynd-
arar fengju 1. far-
rýmis fæði ............. — 47450
Kröfur umfram fyrsta
tilboð E. í. samtals .. kr. 98850
eða nál. 100 þús. kr.
Hefir útgerðarstjóri Eimskipa-
fjelagsms reiknað út ofanritaðar
tölur.
Frá þessum kröfum fjellu full-
trúar sjómanna að mestu leyti er
fram í sótti. En á móti kom þó
Eimskipafjelagsstjórnin með kaup-
hækkanir er samtals nema 9000
krónum á ári.
Hækkanir þær sem stjórn Eim-
skipafjelagsins samþykti umfram
sitt fvrsta tilboð eru sem hjer
segir:
Mánaðarkaup kyndara liækkar
úr 212 kr. upp í 227. Kyndarar eru
alls 23 í þjónustu fjelagsins. Og
nemur hækkunin því rúml. 4000
krónum á ári.
En auk þess hefir stjórn Eim-
skipafjelagsins gert samþykt um
það á fundi þ. 29. jan. þ. á. að
leggja fyrir næsta aðalfund til-
lögur um reglur fyrir ágóða-
þóknun tíl starfsmanna á skip-
mn fjelagsins. Vegna þess að þetta
mál heyrir undir aðalfund, sem
ekki verður haldinn fyr en í næst-
komandi júnímánuði , þá hefir
fjelagsstjórnin, upp á væntanlegt
samþykki, ákveðið að ábyrgjast
að hásetar og kyndarar fái sam-
tals minst 5000 krónur sem ágóða-
þóknun á yfirstandandi ári, af
ágóða ársins 1928, þó reglur, þær,
sem aðalfundur kann að setja,
skyldu ekki benda til svo hárrar
upphæðar.
Ríkissjóðsstyrkurinn til háseta og
kyndara.
Eins og lesendum blaðsins er
kunnugt, hefir landsstjórnin boð-
ist, til þess að leggja fram 11000
krónur á þessu ári til háseta og
kyndara á skipuni Eimskipafje-
lagsins. Vildi landsstjórnin í uþp-
hafi skoða fje þetta sem viðbótar-
styrk til Eimskipafjelagsins, er
nota skyldi í þessu skyni.
Hefir hjer í blaðinu verið sýnt
fram á það, hve óheppilegt það
hefði verið í alla staði, ef fjelags-
stjórnin hefði tekið við fje þessu.
með áhvílandi skilyrðum.
En þar sem tilboð stjórnarinnar,
mn fjárframlag úr ríkissjóði, var
fram komið, var eðlilegt, að sjó-
menn vildu ekki missa þá fúlgu.
En þetta framlag úr ríkissjóði er
stjórn Eimskipaf jelagsins óvið-
komandi með öllu. Þeir aðilar, sem
hjer eiga hlut að máli, þ. e. stjórn
Sjómannafjelagsins f. h. sjómanna
og ríkisstjórnin hafa oll umráð
yfir fje þessu og ákveða hvernig
því skuli skift milli sjómanna;
Eimskipafjelagið sjer aðeins nm
úthorgun fjárins. TTm fje þetta er
svo fyrirmælt í hinnm nýja samn-
ingi:
,.Með því að ríkisstjómin hefir
boðið að legga fram 11000 kr. ár-
ið 1929 til uppbótar á kaupi liáseta
og kyndara á skipuin fjelagsins,
er Eimskipaf jelagið fúst til að út-
borga fje þetta eftir að aðiljar
hafa orðið ásáttir um slcifting
þess. Sama gildir hlutfallslega fyr-
iv fyrstu 3 mánuði ársins 1930.“
Dagbttk.
Veðrið (í gærkv. kl. 5) :NA-
kaldi til stinningsgola mn alt land.
Snjójel í útsveítum norðan lands,
6 stiga frost á Akureyri en viðást
frá 0—3 stig. Kyrstæð lægð og all-
hvöss SA og A átt fyrir sunnan
landið.
Veðurútlit í dag: A og NA-
stinningsgola. ITrkomulaust.
Furðuljósin. í blaðinu í gær var
sagt frá furðuljósi, sem fólkið í
Bergvík á Kjaíanesi hefði sjeð.
Mgbl. náði tali af sjónarvotti í g:vr
og sagðist honum svo frá: — Það
var á fimtudagskvöldið um kl. 9.
Veður var framúrskarandi fagurt,
blæjalogn, skafheiðríkur himinn
og glaða, tunglsljós. Um kl. 9
kemur inn drengur, sonur bónd-
ans, og segir að ákaflega stór og
einkennileg' stjarna sje á lofti.
Fóru þá allir út, hæði heimafólk
o:g aðkomufólk, og sáu þá stórt
ljósrautt Ijós hátt á lofti, á að
geta mitt á milli Presthúsa og
Brautarholts. Þó var það ekki
hærra en svo, að Fjósakonurnar
bar yfir það. Stefndi ljósið til
norðurs og fór hægt, breyt.ti alt í
einu um lit og varð dökkrautt,
líkt. og hliðarljós á skipi, svo varð
það blátt og svo hvítt. Var því
líkast sem þarna snerist, lýsandi
hnöttur í himingeimnum og hefði
mismunandi litbelti. Sáum við oft-
ar en einu sinni hvern lit og horfð
um á þetta í fullar 10 mínútur.
Var eins og það lækkaði á loft.i
og hvarf loks sjónum á bak viÖ