Morgunblaðið - 31.01.1929, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Maismjöl,
Hænsabygg,
Haframjöl, Rúgmjöl.
Heildv. Garðars Gíslasonar.
m
ÍS
m
ÍS
Vifekifti.
mdwmmmmmmmmmmmmm
o
□
Hitamestu steamkolin ávalt
fyrirliggjandi í koiaverslun Ólafs
Ólafssonar. Sími 596.
Piskbúðingnr, Fiskpylsur, Yínar
pylsur, Buff, Kotilettur, Karbon-
ade, Kjötfars tvær tegundir, Fisk-
fars tvær tegundir. Alt er best í
Fiskmetisgerðinni, Hverfisgötu 57.
Sími 2212. Sent heim.
Besta saltkjötið í bænum fæst í
Ármannsbúð, bæði í smásölu og
heilum tunnum.
Fegnrstir Túlipanar fást á Yest-
urgötu 19. Sími 19.
Útsprungnir túlipanar, nokkrar
tegundir af Kaktusplöntum og
Hyasintur til sölu. Hellusundi 6.
i _____
Baðsalt og Eau de Cologne frá
4711, ætti að vera til á hverju
heimili. Verð frá kr. 1.25 glasið.
Fæst í Rakarastofunni í Eimskipa-
fjelagshúsinu, sími 625.
Tapað. — Fumdið.
Tapast hefir dökkjarpur reið-
hestur síðastliðið laugardagskvöld.
Mark: Þrístýft fijaman hægra?
Hver sem yrði var við hest þennan
geri viðvart, Jóni og Gísla Hafnar-
firði, sími 34.
Hvað er að sjá þetta! Ertu
vlrkilega orðin svona kvefaður?
Þjer batnar strax, ef þú notar
Rósól-Mentol og Rósól-
Tftflur.
Vetrarkápurnar
seljast nn allar með
30°|o afslætti.
Verslun
Egill lacobsen.
Van noutens
konfekt og átsúkkulaði
er annálað um allan heim
fyrir gæði.
1 heildsölu hjá
Þú sem tókst skinnvetlingana
í gær á borðinu í versluninni
London, skilaðu þeim strax þang-
að aftur, ella jeg gef upp nafn
þitt.
Bárnjáru 24 og 26,31”breidð
5_6—7—8-9—10 f.
Galv. sljett járn 24 26, 36”
breidd.
Galv. þaksanmur.
Þakpappi „Víkingnr“.
Pappasanmnr,
íyrirliggjandi hjá
C. Berhens, sfmi 21.
Nankinsföt (mí>-
Vinnnsky rtnr
(Kahaki).
Prjðnapeysnr
(Overalls).
Karlmannshninr,
n ý k o m i ð.
Verslunin Vík,
Laugaveg 52. Sími 1485.
Ver kf aeri:
Koparplötur,
Koparstangir,
Vjelareimar,
Boltar.
Vald Poulsen.
Tobaksverjlun Islandsh.
í.
Brautárholtsborgina. Við biðum
nokkra stund ti! þess að sjá hvort
það kæmi ekki fram aítur, en
svo var ekki. Það hjelt beinni
stefnu Ojg var þó engin andvari
er gæti borið það. TJm skip gat
ekki verið §.ð ræða, og ekki held-
ur flugvjel. Það var svo bjart og
skamt á milli er við sáum ijósið
fyrst, að við hefðum hlotið að sjá
vængi og skrokk á flugvjel, hefði
hún verið þar á sveimi, enda hlot-
ið að heyra til hennar.
Útvarp skeyta. Eíns og kunnugt
er, er veðurfregnum útvarpað frá
loftskeytastöðinni tvisvar á dag
kl. 8.45 að morgni og kl. 7.45 að
kvöldi. Nú hefir landssíminn tekið
upp á þeirri nýbreytni að taka
einnig við einkaskeytum til send-
ingar á þennan hátt. Getur þetta
oft komið sjer vel, ef menn þurfa
að lioma orðum út um land til
kunningja sinna sem eiga heima
fjarri síma, en hafa móttökutæki.
Þægilegt get.ur þetta líka orðið
fyrir þá sem heima eiga í afskekt-
um bygðum og eiga móttökutæki
því það verður þeim þá líkt og
sími og færir þeim einkaorðsend-
ingar. Að vísu getur síminn ekki
tekið ábyrgð á því, að skeyti þessi
komist til skila, það er alveig und-
ir því komið að móttakandi hlusti
í rjettan tíma, en til frekara ör-
yggis er hverju skeyti útvarpað
tvisvar sinnum, bæði morguns og
'kvölds.
Fiöldi nvrra búka
Eimskipafjelagiö. Auglýstur hef
ir nú verið brottfarardagur skip-
auna hjeðan. Lagarfoss á að fara
á morgun (1. febr.) beint til Kaup
mannahafnar. — Brúarfoss fer
hjeðan 5. febrúar vestur og norð-
ur um land til Lundúna. — Goða-
foss fer hjeðan 5. febrúar til
Aberdeen og Hamborgar. Kemur
við í Hull og Leith í heimleið. —
Fvrsta ferð Gullfoss til útlanda
á þessu ári fellur niður, upp frá
því á hánn að fylgja áætlun, og
fer lijeðan 16. febrúar til Aust-
fjarða. og Kaupmannahafnar.
Alliance Francaise hjelt aðal-
fund sinn fyrir 1928 þ. 28. þ. m.
á Hótel Heklu. Forseti fjelagsins
Páll Sveinsson setti fundinn og
skýrði frá störfum þess á liðnu ári.
Hafði fjelagsmönnum fjölgað tals-
vert á árinu. Bókasafn á fjelagið
allstórt og hefir notkun þess auk-
ist að miklnm mun, enda hefir það
nú fengið ágætt húsnæði á Hótel
Heklu og er opið allan dajginn. —
Eins og að undanförnu hefir fje-
lagið haldið uppi frönfekukenslu
og hefir Davíð Sch. Thorsteinsson,
læknir, haft hana á hendi í vetur.
Lagðir voru fram endurskoðaðir
reikningar fjelagsins og samþykt-
ir. — Þá fór fram stjórnarkosning
og var öll stjórnin endurkosin, en
hana skipa Páll Sveinsson, forseti,
Davíð Seh. Thorsteinsson, varafor-
seti, Pjetur Þ. Gunnarsson, gjald-
keri, Magnús Jochumsson, ritari
og Þorlákur Arnórsson, bókavörð-
ur. Endurskoðendur voru og kosn-
ir þeir sömu og áður þau frk.
Sigríður Bjarnadóttir og Ole
Blöndal, póstritari.
Frá Akureyri var símað í gær:
Um helgina, laugardag og sunnu-
dag var hjer norðanstórhríð og 13
stiga frost mest. Setti þá niður
talsverðan snjó. — Ekkert heyr-
ist um skólamálið. Skólanefndin
Iumar á því með þögn, og fæst
ekki til að gefa neinar upplýs-
ingar.
Dánarfregnir. í gærmorgun and-
aðist Sigrún Gestsdóttir, ekkja
Stefáns Eiríkssonar myndskera.
Átti að skera hana upp við nýrna-
veiki en hún andaðist í svæfmg-
unni. Sigrún heitin var ættuð frá
Fossi í Vopnafirði. Lifir faðir
hennar þar <enn í hárri elli, en er
nú blindur. Frú Sigrún var hin
mesta búsýslnkona og samhent
manni sínum.
31. desembér s.l. andaðist að
heimili sínn Langruth í Manitoha,
Margrjet Finnbogadóttir frá Suð-
ur-Reykjum í Mosfellssveit, 65 ára
að alcíri. Hún var gift Erlendi Er-
lendssyni frá Mel hjer í bænnm,
og munu þau hafa farið vestur um
haf fyrir 40 árum, og eru 7 börn
þeirra (af níu) á lífi þar vestra.
Af systkinum Margrjetar sálugu
eru á lífi hjer á landi frú Arnfríð-
ur, kona Runólfs Pjeturssonar,
fyrrum lögregluþjóns, og Helgi
Finnbogason á Reykjahvoli í Mos-
fellssveit og í Ameríku Valgerðuí
Finnbogadóttir í Vancouver B. C.,
en látinn er fyrir þrem árum syst-
ir þeirra, María, sem gift var Ein-
ari Einarssyni á Lágafelli.
Símamenn halda hinn árlega
dansleik sinn í Hótel ísland ann-
að kvöld.
Gott skautasvell er á tjörninni
nú og verður næstu daga ef sama
veður helst.
Kristileg samkoma verður á
Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Allir
velkomnir.
Þórunn Sveinsdóttir frá Pálshús
um hjer í bæ, nú til heimilis á
Bergþórugötu 10, varð 89 ára í
gær. Er gamla konan vel ern og
frxsk þrátt fyrir sinn háa aldur.
íslenskra og erleLðra, hentngar til tækifærisgjafa f
Bókav. Sigff. EymundssonaPa
Vetrarkápnr
og Telpnkápnr
20 til 30% afsláttur.
Vetrarkápntan
10 til 20% afsláttur.
S. Jóhaunesdóttir.
Aueturstrati 14.
Beint á móti Landsbankanoni
Simi '887.
RiDmðfonnn
OsSó
Gilletteblöð
óvalt fyrirliggjandi í heildsölu
Ifilh. Fr. Frimannsson
Sfmi 557
Tex Richard dauður.
Laust eftir nýár andaðist hinn
lieimskunni hnefaleikastjóri, Tex
Riehard suður' í Miami á Flor-
ida, eftir botnlangauppskurð.
Hami var urn fimtugt, en fyrir
löngu orðinn fi*ægasti hnefaleika-
stjóri í heimi. Meðal annars stóð
hann fyrir hnefaleik þeirra Car-
pentier og Dempsey og hnefaleik
Dempsey og Tunney. Eins og
margir Ameríkumenn byrjaði haitn
í smáum stíl. Hann var fyrst
„Cowboy“, svo knæpuforstjóri, en
svo fór lxann að leggja sig eftir
því að stofna til íþróttakappleika,
bæði hnefaleika og kapphlaupa
innan hxxss. Seinast rjeði hann
Nurmi fyrir 6000 dollara til þess
að hlaupa í köpp við ameríkskan
hlaupagarp innan húss. Hann hafði
góðar tekjur. jafnvel á ameríkskan
mælikvarða, en tapaði líka stórfje
í ýmsum fjárhættu fyrirtækjnm.
Talið er að hann muni láta eftir
sig 15 miljónir dollara. Á seinasta
hnefalexknum milli Tunney og
Dempsey græddi hann 400 þúsund
krónur. Hann var einhver sá
mesti skrumauglýsingasmiður, sem
til var í Bandaríkjunum og hanr
liafði gott lag á því að fá fólk
til að berjast um það að komast á
kappleika þá er hann efndi til.
Ford býðst til að gera sam-
göngubætur í Egyptalandi.
Henry Ford reynir á allan hátt
að auka útbreiðslu bifreiða sinna
um allan heim. Seinasta uppátæki
hans er það, að hanu hefir boðið
stjórninni'. í Egyptalandi að kosta
þar að öllu leyti nýjan „macadami
seraðan“ bílveg, 250 km. að lengd
og kosta viðhald hans, með því
skilyrði að stjórnin afnemi verð-
toll á bílum, en hann er þar 8%.
Hver veit nema það væri hægt
að fá Ford til þess að leggja vegi
hjer í landi; t. d. að fullgera
Norðuilandsveginn og lcosta við-
hald hans, gegn því að afnuminn
væri tollnr á bílum hans?
er einn besti fiskiskipamótor.
Rapmótorinn er nálægt tvisvar
sinnum útbreiddari
í norska fiskiskipa-
flotanum, en sá, sem
næstur honum er.
Rapmótorinn hefir hlotið bestn
meðmæli og viðnr-
kenningu verkfræð-
inga háskólana
norska (Niðarósi)
eftir að hafa verið
þar þrautreyndur.
Rapmótorinn er steyptur í „elek-
trojámi“, sem er
100% sterkara en
vanalegt steypujárn.
Rapmótorinn hefir síðasta ár ver-
ið endurbættur tii
muna.
íslendingar! Kaupið R a p
og þið verðið ánægðir.
Semjið við herra
O. Ellingsen,
Reykjavík.
Nýkomið ■
Islenskt smjör, íslensk egg, skyr.
Reyktur silungur á 50 aura % kg.
Reykt hrossakjöt á 60 aura kg.
Reykt kindakjöt.
Frosið kjöt og fleira.
Hvergi eins ódýrt. j
Versl. Failnn.
Laugaveg n9- — Sími 1551.
Þakkarorð.
Ollum þeim, nær og fjær, þekt-
um og óþektum, sem sýndu mjer
í orði og verki hjálp og huggun í
sorg minni og erviðleikum við frá-
fall mannsins míns, Ingimundar
Ingimundarsonar, seni druknaði í
sjóróðri s. 1. vetur í Vogasjó, færi
jeg hjartanlegar þakkir mínar og
barna minna, og bið þeim allrar
blessunar, og vona, að guð launi
þeim góðviljann og samúðina.
Reykjavöllúm í Bítskupstungum
10. janúar 1929.
Vilborg Guðnadóttir.
Horgunblaðið
f»«t & Laugavegi 32.