Morgunblaðið - 07.02.1929, Blaðsíða 1
Vlkublað: Isafold.
16. árg., 31. tbl. —■ Pimtudaginn 7. febráar 1929.
fsafoldarprentsmiðja h.f.
G«mla Bió
Mannaveiðar.
(Gentlemen prefer blondes.)
Paramount-mynd í 7 þáttum,
eftir samnefndri skáldsögu
Anita Loos.
Páar bækur hafa vakið eins
mikla eftirtekt á síðustu ár-
um og saga þessi.
Myndin er að mörgu leyti
fyndin, vel leikin og skemtileg
jafnvel skemtilegri en sagan
sjálf
Pyrirlestur með skuggamyndum
heldur Ólafur Priðriksson í Yarð-
arhúsinu annað kvöld kl. 8y2.
Aðgöngumiðar á 1 kr. (lesendur
Reykvíkings 50 ®ura afslátt. Sjá
blaðið.)
25 kr. geflns
lesið Reykvíkiug í Aag.
F n n d u r
verður haldinn í Varðarhús-
inu við Kalkofnsveg, sunnu-
daginn 10. febrúar kl. 3 síðd.
Mörg áríðandi mál á dag-
skrá.
Fjelagsmenn og konur eru
ámint um að fjölmenna á
fundinn og mæta stundvís-
lega.
Stjórn Glimnfjel. Ármann.
Ný ýsa
iæst daglega hjá H.i. Sand-
gerði með sama lága
verðinn.
Sími 2343.
lí!
i
getur fengið atvinnu á Laug-
arnesspítala 1. mars.
Semja ber við yfirhjúkrun-
arkonuna á spítalanum,
frk. H. Kjær.
LeiStfielafl Reyiiiavlku?
9
Nýársnóttin
Sjónleikur í 5 þáttum eftir Indriða Einarsson
verðnr leisin í Iðnó föstndaginn 8. þ. m. kl. 8 e. h.
Síðasta alþýðnsýning.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun
frá kl. 10—12 og eftir kl. 2.
Sími 191.
Sðttk ví
Vegna inflúensufaraldu rs þess, sem nú geysar í
Reykjavík, eru allar heimsó knir bannaðar á Hressingar-
hælið í Kópavogi um óákveð inn tíma.
Skipstjðra- og stýrimannafjelagið
Æ6IR
heldur innd iimtndaginn 7. þ. m. kl. 3 v, e. m.
í Bárnnni nppi.
Stjóruin.
og 1 eða 2 skrifstofuher-
bergi óskast í mið- eða upp-
bænum.
Tilboð merkt 1929 sendist
A. S. í.
tlýja Síó
Glataðí sonurinn.
(The Prodigal Son).
Kvikmynd frá íslandi í 16
þáttum.
Myndin er með íslenskum
texta. Pyrri hluti 9 þættir,
sýndur í kvöld.
Uoriö er komið i „Paris"
»-► Lítið i gluggana.
Hialiundi Fiskiilel. islands,
sem auglýstur var 15. febrúar, verður frestað
um óákveðinn tíma.
Reykjavík, 6. febrúar 1929.
Stjórnin.
Blikklýsistnnnnr — Sfldartnnnnr.
Gnfnhreinsuð nargarineföt
seljnm vjer mjög ódýrt cif. á allar hafnir sem skip
Bergenska koma á. Talið við okknr í tima.
Eggert Kristjánsson & Co.
Símar 1317 & 1400.
Páll Stefánsson
og Jósef Hnnfjörð
kveða tískuvísur í Bárunni í ltvöld kl. 9 síðdegis.
Aðgöngumiðar fást hjá Bymundsen og kosta 1 krónu.
Páll Stefánsson mætir sem sækjandi, en Jósef Húnfjörð sem verjandi
í búnings- og fegurðarmálum kvenna.
í fjarveru minni
um mánaðartíma, skal erindum til Undirbúningsnefndar
Alþingishátíðar 1930, beint til skrifstofustjóra Alþingis.
Reykjavík, 6. febrúar 1929.
Magnns Kjaran.
CHRYSLER
bátamótorar
6 cylindra i stærri og smærri
báta, til sölu og sýnis hjá
H. Benediktsson & Co
Námskeið í ^eimboire handavinnu
hefst í þessari viku. Umsóknir sendist í dag og á morgun til frk.
LILIEQVIST Þingholtsstræti 24.
Lítið á sýningu á handavinnu í verslun Ingibjargar Johnson.
Umbáðapappir
f rnllnm og ðrknm, f 1 e[iri litir.
Br jefpokar
tleiri tegnndir af öllnm stærðnm.
Heildverslun Garðars Gíslasonar.