Morgunblaðið - 07.02.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.02.1929, Blaðsíða 2
2 MORGTTNBLAÐIÐ ^MsmŒM&Oísml Rúgmjöl, Havnemöllens. do. Blegdamsmöilens, Hálfsigtimjöl. Haraldnr Gnðmnndsson. Það er ekki lengur neitt ljóns- aldrei verið veginn.“ Og svo eru öskur, sem Haraldur Guðmundsson þessar fullyrðingar sannaðar með rekur upp. Hann er veikróma, skýrslu um hvað fiskafli Hann- vandræðalegur, fáfróður, næstum esar ráðherra „reyndist“. Þeir sem angurvær. Pinst jeg liafa verið einhverja þekkingu hafa á útgerð vondur við sig og það var jeg vita nú auðvitað, að þaulkunnugir kannske líka, en hann var líka menn leika sjer að því að áætla lengi búinn að egna mig með ó- afla eftir fyrirferð o. fl. með mik- Jcnyttum sínum og munu það flest- illi nákvæmni.. Eu þar við bætast úr mæla, að jeg hafi ekki hirt hann svo þessar ótuktarlegu staðreynd- . að ósekju. | ir, sem stöðugt ofsækja þann, sem Vörn hans við laugardagsádeilu aldrei nennir að kymna sjer málin. minni, er löng en þrótt-lítil. Jeg Sannleikurinn er nefnilega sá, að get ekki verið að þrátta um þær Jif vitleysum Haralds, sem sýnilegt er að hann veit sjálfur um. Jeg leiði aðeins athygli manna að því höfuðatriði, sem nú er orðið upp- lýst, að við útreikning á gróða útgerðarinnar, hafði Haraldur i franuni þá fölsun, að sleppa einum þriðja hluta kostnaðarins. Hitt er svo aúka atriði, að H. G. þykir veiðarfæraslit mikið á „Skalla- grími“ og laun framkvæmdarstj. í Kveldúlfi of l'ág. Veiðarfæraslitið er svipað og á öðrum aflaskipum og hluti togaranna af fram- afli „Hannesar ráðherra“ hefir heldur ekki verið veginn, og- af því leiðir það, að þessi skýrsla og sam- anburður Haralds hlýtur að hans eigin dómi að vera „gersamlega rakalaus og ósvífin.** — Svo fór um sjóferð þá. Hitt er svo; Bbka rangt hjá Har- aldi, að eigendmr Hannesar ráð- herra áætli afla skipsins 175 smá- lest-ir. — Þeir áætla hann 144y2 smálest. Haraldur hefir hjer sem fyr orðið þekkingarskortinum að bráð og verð jeg líklega að skýra þetta nánar fyrir honum seinna, kvæmdarstjóralaunum ekki hærri ef ekki einhver góðviljaður sjó- on þetta, vegna þess hve Kveld- maður gerist til þess. úlfur hefir merg önnur störf með ( Afli Hanneser er þannig áætlað- höndum. ur hlutfallslega 6—7% meiri en Eitt, og aðeins eitt áhlaup reynir afli Skallagríms, miðað við lifur. Haraldur. Sjómenn vita best, að lifur er elcki .Jeg taldi fiskinn úr síðustu veiði óskeikull mælikvarði, jafnvel þótt för „Skallagríms“ 135 smálestir. skip sjeu samtímis að veiðum á En Haraldur segir: líkum veiðistöðvum. Og úíi fyrir „Sannleikurinn er sá, að þessi norð-vesturlandi getur munurinn fullyrðing Ólafs er alveg út í loft- orðið miklu meiri en þetta, því að ið, fiskurinn hefir aldrei verið veg- þar veiðist talsvert af hákarli og inn. Það vill iiú svo vel til að hægt j er lifrin úr lionum hirt. «r að gera samanburð, sem sýnir j Um verðið á aflanum er það að hversu gersaanlega rakalaus þessi segja, að jeg hefi metið hann fullyrðing Ólafs er og ósvífin. Hannes ráðherra kom af veiðum íaeinum dögum fyr en „Skalla- grímur.“ Hann hafði 193 föt lifr- að eða 2 fötum minna en Skalla- grímur. Piskafli hans reyndist sem hjer segir: Stórfiskur ............ 350 skp. Smáfiskur ............. 300 — Upsi ................... 50 — hærra en hægt var að selja liann þegar hann kom í land, og miklu hærra en hann er nú seljanlegur fyrir. Á þetta þó einkum við lýsið. Hæsta verð sem nú fæst fyrir bestu tegund er 80 aurar kílóið fob. Rvík. Jeg reiknaði verðið á 95 au„ en Haraldur á 1 krónu og 40 aura. Niðurstaðan af umræðunum um þessá veiðiför Skallagríms er þá sú, að aflinn er of hátt metinn á 71 þús. kr. Haraldur sagði 97 þús. Kostnaðurinn er sannaður um 50 þús., Haraldur sagði 32 þúsund Samtals 700 skp. eða 175 smálestir". Jæja karlinn. Mín skýrsla er Ágóðinn er því mest 21 þúsund. „gersamlega rakalaus og ósvífin“ Haraldur sagði yfir 60 þúsund af því fiskur Skallagríms „hefir Er þá útrætt um þá hlið málsins. Skyndisalan fsteuðnr enn ylir. Eg ráðlegg yðnr að fara þangað og gera gðð kanp hjá UcmMi En höfuðhneisa Haralds er þó nn ónefnd. Annað aðalatriði greinar hans - utreikningur á ársafbomu tíkallagríms og er allnr sá útreikn- ngur jafn vitlaus, Pyrsta boðorð Haralds er þetta: Venjulega er talið að ein smálest af fiski komi móti hverju lifrar- fati.“ Þetta er nú náttúrlega sú höf- uðvitleysa, að, það er blátt áfram sjómönnum tíl skammar, að mál- svari þeirri skuli halda slíku fram. Hver einasti sjómaðui' veit,- að stundum fæst lifrarfat úr rúmri V2 smálest fiskjar, einkum upsa. En annan tíma árs þarf oft jafnvel alt að 1% smálest til að gefa sama lifrannagn. Hvað vill Har- aldur vera að vaða um útgerðar- mál, þegar li’ann hefir ekki meira vit á þeim ei» þetta ©g nennir svo ekki einu sinní að afla sjer þeirrar vitneskju, sem hver eínasti þeirra manna sem hantn þykist tala fyrir, getur fyrirhafnarlaust veitt hon- um? Nú, nú. Haraldur er samt varla búinn að gefa þetta viturlega boðorð fyr en hann fer að reikna út ársafla Skallkgríms eftir þeirri reglu að 195 Iifrarföt gefi 135 smálestir. Hvaði* vit og samræmi er nú í þessu?’ Hvað eiga slíkir útreikningar aS sýna? Hver á að græða á þeiin Þeir sanna bara að Haraldur er ráðþrota, en þess þurfti ekki. Það var hann búinn að margsanna; áður. En til ljðsrar sönnunar á því hvílíka endemis vitleysu H. G. gerir þegar hann telur sig geta reiknaði út andvirði ársafla Skallagríms eftir lifrarmagni, næg'ir að benda á, að úr upsa sem ekki er eitt hundrað króna virði, fæst oft jafnmikil lifur og úr smáfiski sem er 5—600 kr. virði. Mjer dettur ekki í hug að ætla að H. G. sje illviljaður sjómönn- um, þótt framlcoma hans sje þeim til skammar og skaða. Hinsvegar segist Haraldur þekkja svo „metn- að minn og ofurkapp“ að mjer muni „ríkt í huga“ að „svelta verkalýðinn til fullrar hlýðni og undirgefni.* 1 2 ‘ En hver er sá, að hann leggi metnað sinn við slík óþokkaverk? Og hvaða ofurkappi get jeg fylst gegn sjómönnum? Við útgerðar- menn vitum vel, að flestir sjó- mannanna vilja semja við okkur um það kaup, sem þeir vita að við erum fáanlegir til að greiða. — Meinið er aðeins að þeir hafa enn þá ekki komist að fyrir forkólf- unum. ólafur Thors. Innbyröis skuldir Ðandamanna. A Y 0‘ Nærföt eru best, sterkust og ódýr- ust. Fást aðeins í Vörnhúsfnn Lánardrotnarnir hjer í álfu eru sjálfir skuldunautar Bandaríkj- anna. Þau tóku við af Englandi og Prakklandi 1917, sem lánveit- endur bankaþjóðanna. Bæði fyrir og eftir vopnahljeið hafa þeir lán- að stríðsþjóðunum í Evrópu mild- ar fjárfúlgur. Hafa þeir krafist þess, að fá samningsbundna greiðslu þeirra sltulda á 62 árum frá 1923 að telja og það án nokk- urrar umlíðunar, ef svo vildi til, að Þjóðverjar stæðu ekki í skilum eða aivntgengi lánþegannu' v«;pi bráð hætta búin. í DaMns-saiEna!- ingnvan eru þó gerðar/ ráðstafamr fyrir því, að gengi marksms. rasfc- ist eiíiti. * i- England varðí fyrst; til að í»E- ast á kröfur Band aríkjaanannair í því skyni að, standa þá lietur að vígi til að ltoma gengi pi«dsins til jafm við dollftranu. Á áruuaan 1925—’26 fylgdu flestitr InMþegar Baadaríkjanna dæmi: Btsgíénd'ií&ga.. T. d. undirrituðu Pralilíav samn- ii’ginn, sem kendur er við Melilon og Berenger og mj®ár upp á greiðsluiv á stríSsláUiim og vöru- skuldum frá ófriðftrtíínunum.. I alt og alt haiSt;. Baödaríkin samið um greiðslu. :í' ea. 22 iniljörð- um dollara að meðtölduim rentum. Englendingar og Prakkar hafa á líkan hátt samið við skuldunauta sína og krafist burgunar á 62 ár- um. En innieign þeirra fer að miklu leyti upp í skuldirnar við Ameríku. Bandaríkin vilja láta borga sjer í gulli eða gengisháum myntum, þar sem Þýsltaland aft- ur á móti getur einungis greitt sínar skuldir í vörum og verki. Inneign Bandaríkjanna í Evrópn skiftist þannig niður (í miljónuwb dollara): 1. stríðslán: Bretland slvuldar 4600. Belga skuldar 417,78. Frakkland skuldar 4025. Júgóslavía skuldar 62,85. ítalía skuldar 2042. 2. lán, veitt eftir stríð: Grikkland skuldar 33,125. Rúmenía skuldar 44,59. Ungverjaland skuldar 1,939. Tjekkóslavía skuldar 115. Pólland skuldar 178,56. Lithauen skiddar 6,03. Lettland skuldar 5,775. Eistland skuldar 13,83. Pinnland skuldar 9. Inneign Englands hjer í álfu miljónnm strelingspunda) : Portúgal skuldar 20. Prakkland skuldar 200. ftalía skuldar 500. Grikkland skuldár 21. Júgóslavía skuldar 25. Rúmenía skuldar 18. Auk þess skuldar Rúmenía Prakklandi 525 milj. gullfranka. (Úr lTllustration“), .... -------------- (í „Gullfoss" fer hjeðan á mánudag II. febrúar kl. 6 síðdegis til Austfjarða og Kaupmanna- hafnar. Viðkomustaðir : Djúpivog- ur, Fáskrúðsf jorður, Reyðar- fjörður, Eskifjörður, Norð- fjörður og Seyðisfjörður. V ö r u r af hendist f yrir föstudagskvöld.. S.s. ivra fer í kvöld, fimtudag, kl. 6 síðdegis tif Bergen, um Vestmannaeyjar og Færeyj- ar. — Framhaldsf arseðlar seldir til Gautahorgar, Kaup- mannahafnar, Hamborgar,. New-Castle og Rotterdam. FarseðUtr sækist sem fyrsL Nic. BJarnasoiu Nú er útsalan í Brauns-Verslnn að ná hámarki sínu- Telpukápur og kjólar, regnkápur og telpusvunt- ur fyrir hálf virði, Kven- ullai tauslcjólar frá 13.00, silkikjólar frá 19.00 (með 1. erm.), morgunkjólar frá 3,90, silkisokkar frá 95 aur., handklæði frá 70 au. divanteppi frá 8,90, borð- teppi 3,90. Karlmanns- frakkar frá kr. 25.00, al- fatnaður fi'á 29.00, ung- lingaföt hálf virði, vinnu- buxur frá 6.00, vinnu- skyrtur 3.50, sokkar frá 65 aur., bindi frá 75 aur., sjómannateppi frá 1.80, fallegt, sterkt manshett- skyrtuefni kr. 3.00 og 4.50 í skyrtuna. Allir f Branns-Verslnn. 10 anra Appelsínur, Blóðappelsínur 12 au. Blóðrauð Epli. Sykur rneð gjaf- verði. Hveiti Qg aðrar kornteg- undir mjög ódýrt. — Spaðsaltað dilkakjöt 65 au. V2 kg. Verslunarfjelag Reykjavíkur, Grettisgötu 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.