Morgunblaðið - 13.02.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.02.1929, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 16. árg., 36. tbl. — Miðvikudaginn 13. febrúar 1929. Isafoldarprentsmiðja h.f. lltsaia á taubútum heist á morgun. Besta útsalan. flfgr. „Alafoss". Laugaveg 44. GsmU Bió Undir verndarvæng Hapúleons. Sjónleikur í 9 þáttum eftir skáldsögu A. Conan Doyle. — Aðalhlutverk leika: Phyllis Haver, Rod la Rocque Julia Faye. Saga þessi byggist að nokkru leyti á sögulegum viðburð- um og er afarspennandi og vel leikin. Lelkflelao meykiavfkur. —f-----—----- Sendiboðín frð miars Sjónleiknr í 3 þáttnm eftir Ricbard Ganthony verðnr leikinn í Iðnó iimtndaginn 14. þ. m- kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Slmi 191. ♦ H.I. nevkiauflturannail 1929. lausar skrúfur Dramatískt þjóðfjelagsæfintýri í 3 þáttum. 2. sýning í Iðnó miðvikudaginn 13. febrúar. 3. sýning í Iðnó föstudag 15. febrúar. Leikurinn byrjar kl. 8 — húsið opnað kl. 71/2. Aðgöngumiðar í Iðpó miðvikudaginn 13. febrúar frá kl. 10—12 f. h. og eftir kl. 2; fimtud. frá 4—7 og föstudag frá 10—12 og eftir ltl. 2. Sími 191. Triesmíðafjelag Reykjavíkur heldur ársskemtnn sina langardaginn 16. þ. m. kl. 8'/a e. m. í Bárnnni. Fiðlbreytt skemtiskrá. ar Fjelagar vitji aðgöngumiða handa sjer og gestum sínum í versl. Málarann, Bankastræti 7, sem fyrst. Skemtinefndin, Vlelstlðraflelag fslands heldnr fnnd i dag, 13. þ. m. kl. 2 e. m. í Kaupþingssalnnm. Iflætið stnndvíslega. Stiórnin. Jarðarför móður okkar, Guðbjargar sál. Egilsdóttur á Baklca á Vatnsleysuströnd, sem andaðist að heimili sínu hinn 1. þessa mán., fef fram laugardaginn hinn 16. þ. m., og hefst með húskveðju á dánarheimilinu kl. 12 á hádegi. Bjargmundur Guðmundsson. Auglysing nm varnir gegn útbreiðsln inflnenzn í Beykjavfk. Þar sem inflúensa útbreiðist nú mjög ört í Reykja- vík, þykir rjett að reyna að tefja fyrir útbreiðslu veik- innar, svo að síður valdi miklum erfiðleikurh. Fyrir því eru hjermeð í samráði við landlækni settar eftirfarandi sóttvarnarreglur fyrir Reykjavík. 1. gr. Það er bannað að hafa dansleiki og tombólur. 2. gr. Veikist fleiri nemendur í skólabekk en þriðjungur, þá skal loka þeim bekk. 3. gr. Skólanemendur, sem eru lasnir, eða frá heimilum þar sem veikin gerir vart við sig til muna, skulu ekki sækja skóla á meðan. 4. gr. I skólum skal loftræsa vel milli stunda. Kvikmyndahús og önnur samkomuhús skal og loft- ræsa vel milli þess sem notuð eru. 5. gr. Reglur þessar koma í gildi 13. þ. m. að morgni. Reglur þessar eru gefnar út af dómsmálaráðuneytinu og eftir fyrirmælum þess hjermeð birtar öllum almenn- ingi til eftirbreytni. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 12. febr. 1929. Hermann Jónasson. er besta dósamjólkin, er til lands- ins flytst. Hún er framleidd í Dan- mörku og er seld um allan heim, og er hún alstaðar viðurkend fyr- ir gæði og hve bragðgóð hún er. C. Bebrens, sími 21. I bæjarkeyrsln hefir B. S. R. 5 og 7 manna-dross íur. — Studebaker ern bíla bestir Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla er hjá B. S. R. Perðir til Vífilsstaða og Hafn arfjarðar með Studebakerdross íum, alla daga, á hverjum klukkn- tíma. — Ferðir austnr í Fljótshlíí þegar veður og færð leyfir. Bifreiöastöð Reykjavfkur. Afgreiðslusímar 715 og 716. Nýja Bíð Glataði sonnrinn siðari hlnti. Aftnrhvarf glataða sonarins. Sýndnr í kvöld. Nýjar dansnótnr og dansplötur komnar. KQtrinViðaR Hljóðiæraverslnn. Lækjargötn 2. Sími 1815. I. O, G. T. ðskudagsfagnaöur st. Einingin nr. 14 verður haldinn í Brattagötu í kvöld. Til skemtunar verður: Einsöngur, upplestur og fiðluspil o. fl. Öskudagsfagnaður stúk- unnar er viðurkendúr besta skemtun templara. Allir templarar velkomnir. — Allur ágóðinn rennur í sjúkrasjóð. Stfikan Frfin heldnr öskndagsfagnað f kvðld kl. 8. Fjölmennið. Nefnðin. Gott skrifstofnskrifborð óskast keypt. Simi 1280.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.