Morgunblaðið - 13.02.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.02.1929, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Libbv’s niöursoðna mjólk, niðursoðnir ávextir, \ 9 tómatsósa á flöskum. Það besta, sem þjer fáið. }örð til sölu. i Góð jörð í Olvesi fæst til kaups og ábviðar í næstu fardögum. Sem greiðsla gæti komið til mála luis í Reykjavík. Menn fái allar upplýsingar þessu viðvíkjandi hjá Jónasi H. Jónssyni, Vonarstræti 11 b, síini 327. Fyrirliggjandi: Handsápnr, mikið nrval. Sknripúlver. Skósverta. Skógnla. Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 & 1400. Tírestotte Firestone’s 68 og 80 cm, egta svört og rauð sjóstígvjel, eru sjerstaklega þykk með knje siithlíf og hvftum sólum. Aðalumboðsmaður á íslandi: O. Benjamfnsson, Pósthússtr. 7, Reykavík. Birgðir í Kaupmannahöfn hjá Bernhard Kjær, Gothersgade 49, Möntergaarden, Köbenhavn K. Símnefni: Holmstrom. Sækketvistlœpped. 43 0re. Et Parti sv®rt, ubleget realiseres mindst 20 m.,__ eamme Kvalitet 125 cm. bred 96 Öre pr. m. Ubl. Skjortar 200 ör* I lille og Middelstðrrelse, stor 826 öre, svære uldne Herre-Sokkor 101 öre, svært ubl. Flonel 70 cm. bredt 66 öre p. m. Viikestykker II öre, Vaffelhassdklnder 48 öre, kulörte Lommetörklœder 326 öre pr. Dusin. Fuld Tilfredshed eller Pengene til bage. Forlang illnstreret Katalog. — Sækkela^eret, Sct. Annæ Plads 10, Köbenlutvn K. MORGENAVISEN iBERGEN itlllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIHIU IIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIHIHIIIIIIIIIIIIIIII er et af Norges mest læste Blade og er serlig Bsrgen og p&» den norske Ve«tky«t ndbre í' i alle Samfttndslag. íMORGENAVISEN cr derfor det bedste Annonceblad tor alle »o* önsker Fnrbindelse med den norske Fiskeriba drifts Firmaer og det ðvrige norske Forretningt liv samt med Norge overhovedet. Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’g Erpedition. MORGENAVISEN bðr derfor læses af alle paa Island. Frá sjónarmiði húsmæðranna. Sjómannskona skrifar um sósíalista-broddana. í fyrrakvöld kom kona ein á skrifstofu Morgiuiblaðsins, í þeim erindum, að spyrja að því, livort hún mundi fá rúm fyrir grein í blaðið. Sagðist liún að vísu ekki vera vön ritstörfum. En á þessum alvarlegu tímum fvrir sjó- mannsheimffin langaði hana til þess að láta skoðun sína í ljósi á verkfallinu og þeim foringjum sem verkamenh og sjómenn hefðu kosið sjer hjer í bænum. Greinina nefndi hún „hugleið- ingar um verkfallsmáiin,“ og er hún svohljóðandi: Jeg . e*r raunar ekki vön að rita í blöðin, og liefi lítið átt við það, því jeg hefi öðrum störfum að gegna. En þegar jeg sje saurslett- ur Alþýðublaðsins um þessár mund ir, langar mig til að láta skoðun mína í ljós, einkum og sjer í lagi um þá menn, sem tekið hafa að sjor forystu Alþýðuflokksins. — Finst mjer satt að seg'ja, að við megnm næstum því blygðast okk- ar alþýðufólk, að hafa stutt. slíka menn til valda, sem ekki geta látið sjer farast betur en raun er á, þegar ráða þárfa fram úr vandamálum. — Má með sanni segja, að Haraldur leggi mesta 'áherslu á að æsa okkar bestu at- vinnúrekendur gegn sjómönnum. Mundi betur fara., ef hapn og fje- lagar hans kæmu hvergi nærri atvinnumálum. Haraldur og fjelagar hans segj- ast hugsa urn það eitt að fá hækk- að kaup okkar. En það er fleira sem þarf að athuga. . Hvernig vilja þeir bæta þjóðinni það tjón er þeir hafa bakað henni með því að ýta af stað þessu verkfalli? Og hveihiig ætla; þeir að bæta sjómönnum það tjón, er þeir líða, er þeir nú tapa hundruðum króna. Því hvað er svo fengið með nokk- urra króna hækkun að ófriðnum loknum 1 En. hvernig er ]>að, mætti mað- ur ekki vonast eftir því af þess- um, ríku mönnum, sem fyrir Al- þýðuflokknum standa, og sem svona bera hag alþýðunnar fyrir brjósti, og ýta undir svona verk- föll, að þeir miðluðu einliverju af sínum gróða til þess að bæta oltkur upp tjón okkar? Það væri til dæmis ekki úr vegi, ef þeir ættu hlut í Alþýðubrauðgerðinni, að þeir þá gengju á undan með sínu góða dæmi og ljetu lækka fvrir okkur brauðin. Það myndi koma sjer vel núna. Þeir ráðast á útgerðarmenn og heimta meira kaup handa okkur. En þeir ættu að gera meir en glamra. um kauphækkuu og setja svo háa skatta á okkur á eftir, svo kauphækkunin verður einskis nýt. Slíka memn sem Harald og fjelaga hans ættum við ekki að líða sem málsvara okkar flokks. Þeir gera ekki annað en æsa til ófriðar, en það er nóg komið af slíku. Mjer þykir bart, að heyra þessa menn kasta skarni á þá menn þjóð- ar vorrar, sem um mörg ár hafa veitt fátæku fólki atvinnu svo þús- undum skiftir. Meðal þessara at- vinnuveitenda er Thor Jensen fað- ir Ólafs Thors. En Ólafur er mi lielsf sakaffúr um • að vilja e-kki ganga til sætta við sjómenn. Munu bæjarbúar varla ti-úa því, að svo sje. Því þó Thor Jensen Iiafi nú eigí með höndtim ntgerö eins ov: hjer fyrri, þá mun hann ekki k\t.a de.Tumálin afskiftaiaus. Og marg- V” minnist starfs hans við útgerð- ina með virðingu og þakkiæti. — Myndí málum okkar vel borgið, ef við hefðum öðrum eins mönnum á að skipa fyrir flokk okkar. Að endingu vil jeg biðja alla góða. menn að vera samtaka í því -ið Ievsa úr vandamálum okkar, svo skipin rnegi hið hráðasta úr l’öfn siglá og sjómenn og útgerð- armenn til sát.ta ganga. í Drottins nafni. Þá mun vel fara. Sjómannskona. „Skippund er skippund". , Geir Sigurðsson hefir tjáð mjer, að Haraldur Guðmundsson liafi beðið Fiskifjelagið um afrit af skýrslu Kveldúlfs' um aflann úr síðustu veiðiför Skallagríms. Fiski- fjelagið mun líta svo á, að slíkar upplýsingar sje óheimilt að gefa án samþykkis aðila, og mun því neita Haraldi um þær, nema'sam- þykki Kveldúlfs lcomi til. Jeg skal því leysa vandræði Haraldar og skýra frá því, að Kveldúlfur hefir áætlað þessar 135 smálestir Skallagríms 540 verk uð skippuhd, og er þá miðað við fullverkaðan fisk, en ekki labra- dor-verkaðan eða Barcelona-verk- un, eins og gert var um afla Hann- esar ráðherra. Það er ]iví rjett, að úr 14414 smálest saltfiskjar áætla eigendur Hannesar ráðherra 700 skpd. af labrodor-fiski og Barcelona-verk- uðum fiski, en úr 135 smál. áætl- ar Kveldúlfur 540 skpd. af full- verkuðum fiski. „Já, en þá er það rjett hjá mjer, að afli Hannesar ráðherra sje 30% meiri en Skallagríms,“ mun Har- aldur í einfeldni sinni segja, „því skippund er skippund“. Nei, vegna þess að mísmunandi saltfisksmagn fer í skippundið eft- ir því, hve mikið fiskurinn er hert- ur, og verðgildi skippundsins er í hlutfalli við það. Það mætti þá eins vel segja: lcróna er króna, en þó er t. d. ísl. króna 81 gulleyrir en dönsk króna er 100 gullaurar. Ólafur Thors. Leiðrjetting. Ut af smágrein í Mbl. þann 10. þ. m- hefir blaðið verið beðið að birta eftirfarandi: Laugardagsmorguninn 9. þ. m. dró jeg ótilkvaddur upp flagg á stjórnarráðinu í tilefni af fertugs- afmæli forsætisráðherra Tr. Þór- hallssonar, en laust þar eftir kom hann í stjórnarráðið og bað mig að draga flaggið niður, sein jeg að sjálfsögðu gerði samstundis. Reykjavík, 12. febr. 1929. Dan. Daníelsson. Kynbótahest hefir hrossaræktar- f jelag Álftaneshrepps á Mýrum ný lega keypt af Þórði Guðmunds- syni bónda að Þorkelshóli í Víði- dal. Hesturinn er 5 vetra, jarpur, liinn vænsti griprn*. Seldi Þórður hestinn fyrir 725 krónur, en hinir nýju eigendur verða auk kaup- verðsins að greiða 75 krónur fyrir flutning hestsins suður. ReonkáDur fyrir karlmeun, nýkomuar I Vörnhúsið. Ódýrt. Kex frá 75 aurum, margar teg- undir, brauð og kökur, allskonar, íslensk egg, smjör á 2,10, tólg, ostar frá 0,75, Pylsur. Versl. Fíllinn Laugaveg '~9. — Sími 1551 Biðjið nm ELITE- eldspýtur. Fást í öllnm verslunnm. PP* Ægteskab. En velstillel Landmandsdatter i Tyverne, der kjender til Islandske Forhold, kunde önske at Brev- veksle med en nobel Mand eller Enkemand som opfatter Sagen for fuld Alvor. — Formue ca. 40.000 kroner til falles bedste. Brev sen- des til Frk. Camille Hansen, Nan- sensgade 1911 Köbenhavn. 10 aura Ajipelsínur, Blóðappelsínur 12 au., Blóðrauð Epli, Sykur 28 og 32 au. % kg„ Hveiti 20 aura og 22 au., Hrísgrjón 23 aura, Haframjöl 24 aura. Flestar aðrar vörur mjög ódýrar. Látið þá njóta viðskiftanna, sem selja ódýrt. Verslimarfjelag Reykjavíknr. Grettisgötu L Saltkjðt, Spikfeitt saltkjöt af dilkum, og Yictoriubaunir í pokum og lausri vigt. — Nú er sprengidagurinn í nánd. Gerið pantanir í tíma. Uon og Brekkustlg 1. Skyndisölu- lok f kvöld hjá «L' m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.