Morgunblaðið - 13.02.1929, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
*
3pftorflttttWaí>ÍÍ>
Stofnandl: Vllh. Finsen.
Utgefandi: Fjelag i Reykjavik.
Ritatjórar: J6n Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjöri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstrœti 8.
Slml nr. 500.
Auglýsingaskrifstofa nr. 700.
Helmasimar:
Jón Kjartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
E. Hafberg nr. 770.
Aekriftagjald:
Innaniands kr. 2.00 á mánuOl.
Utanlands kr. 2.60 - ......
5 lausasölu 10 aura elntaklO.
Erlendar sfmfregnir.
Khöfn, FB. 11. febr.
Bretar óttast vígbúnaS Banda-
ríkjanna.
Frá Londoíi er símað; Bridge-
œan flotamálaráðherra hefir til-
kynt, að stjórnin í Bretlandi ætli
að fresta smíði tveg'gja beitiskipa,
sem samkvæmt áætlun átti að
byggja, á þessu ári. Höfðu blöðin
áður sagt frá því’ að stjórnin hefði
áformað að fresta smíði skipanna.
Blaðið Daily Telegraph telur ó-
hugsanlegt, að stjórnin í Bretlandi
hætti við áformaða herskipasmíði
á næstu árum, þar sem þjóðþing
Bandaríkjanna hefir samþykt
mikla aukning herskipaflotans. _
Vígbunaður Bandaríkjanna.
Frá Washington er símað: Lög-
in mn smíði á fimtán nýjum beiti-
skipum, sem samþylrt hafa verið í
báðum deildum þjóðþingsins, hafa
nú verið send Coolidge til undir-
skriftar. Coolidge liefir tilkynt, að
áður en liann taki ákvörðun um
undirskrift,' vilji hann fá frekari
upplýsingar um áætlaðan kostnað
við smíði beitisltipanna.
Diesel-vjelar ,í flugur.
Frá Berlín er símað: Junker-
verksmiðjurnar hafa undanfarið
verið að láta gera tilrauni'r með
notkun Diesel-mótora í flugvjel-
ím. Reynsluflug með Diesel-mótor-
nm hafa hepnast vel. — Notkun
Dieselmótora gerir flugið hættu-
minna, þar eð hráolía er notuð í
Diesel-mótora og eldhætta því
minni en við benzínnotkun.
Heimsmeistari í skautahlaupum.
Frá Oslo er símað: Finninn
Thunberg hefir unnið heimsmeist-
áratitil í skautahlanpum. Ballan-
grud varð næstur.
Khöfn, FB. 12. febr.
Samningurinn milli páfans
og ítölsku stjórnarinnar.
Frá Rómaborg er símað: Agen-
-zia Stefani tilkynnir, að Mnssolini
og Casparri kardináli hafi í gær
skrifað undir þrjá samninga á
milli ítalska ríkisins ’og páfastóls-
ins. — Undirskriftarathöfnin fór
fram í Laterankirkjunni. Samn-
ingarnir eru þessir:
1) Pólitískur samningur, sem
jafnar rúmlega hálfrar aldar. deilu
á milli ítalska ríkisins og páfa-
stólsins.
2) Samningur um afstöðu ítalska
ríkisins til kirkjunnar.
3) Fjármálasamningvn.
Samningarnir verða ekki birtir
í heild sinni fyr en ítalska þingið
hefir samþykt þá, en ágnp af
þeim verður birt á morgun.
Páfablaðið Observatore Romano
skýi ir frá aðalatriðum pólitíska
samningsins, Samkvæmt honvvm á
ítalía að nema vvr gildi öryggislög-
in frá árinu 1871, nm rjeítindi
páfans; Italía viðurkennir 'full-
veldi páfans yfir ákveðnu land-
svæði. Hið nýja páfaríki heitir
Citta del Vaticano. Páfinn viður-
kennir ítalska konungsríkið og
stjórnskipunarlög þess.
Banatilræði við Mexico-forseta.
Frá Mexico City er símað:
Sprengikúla sprakk undir brautar-
lest Gils, forseta í Mexico. Forset-
ann sakaði ekki. Banatilræðið er
talið hefndarverk vegna Torals,
morðingja Obregons. Toral var líf-
látinn í fyrradag.
Ofsjónir og áfengi.
seljendur vínanna eða vvmboðs-
menn þeirra, hafa engan þátt
átt í því, hvaða verði vílvin hafa
verið seld hjer á landi. Af þeirri
ástæðu einni er auðsætt að Guð-
brandur fer fýluför í þessurn rógs-
ieiðangri sínum.
Dagblað stjórnarinnar, Alþýðvv-
blaðið, var látið bergmála dygjur
Guðbrandar hjer á dögunum og
færa þær í skáldlegan bvvning. Er
• því blaði að enclingu komist
óvenjulega hreinskiíningslega að
orði og sagt:
„Áfengisverslunin hefir verið, er
og verður þjóðinni til smánar.“
Er það orð að sönnu. Því þann-
ig mun einokunarverslun reynast
á landi hjer í hvaða mynd sem
hún er.
—« ^ gg —
Skólasfiórahneyksið
Farsóttir á öllu landinu
í Janúar 1929.
Rvík Suður- Iand Vestur- land Norður- land Austur- land Sam- tals
Hálsbólga 219 23 19 32 14 307
Kvefsótt 236 61 42 59 35 433
Kveflungnabólga 26 2 10 3 1 42
Barnaveiki 1 0 0 0 0 1
Barnsfararsótt 2 0 0 0 0 2
Gig+sótt 7 2 0 3 1 13
Taugaveiki 0 3 3 0 0 6
Iðrakvef 62 17 30 14 8 131
Influensa 247 30 21 11 4 313
Mislingar 593 189 72 207 109 1170
Lungnabólga (taksótt) .. 3 6 17 5 1 32
Heimakoma 0 1 1 O 0 5
Mænusótt 0 0 0 1 1 2
Hlaupabóla 2 0 0 0 0 2 1
Mislingamir hafa ágerst (877 tilfelli í desemher).
Influensan hefir þverrað (603 tilfelli í desember),
■* . nmtir-i —
8. febrúar 1929.
Boðorð stjómarinnar þetta:
Umboðslaun af vínunum fari öll
til útlendinga og „óskabarnanna.“
Forstjóri áfengisverslunarinnar,
Guðbrandur Magnússon, hefir
neytt ýmsra bragða til þess að
reyna að hylja aumingjaskap sinn.
Ilefir' liann þóst finna höggstað á
íhaldsflokknum, er hann rekst á
ósamræmi í verðlagi vína þeirra,
er vínverslnnin Iiefir verslað með
meðan fyrirrennari hans st.jórnaði
versluninni. í þeirri ómenguðu trú,
að hann geti gert sjer mat úr
þessu, hirti hann nýlega vottorð í
„Tímanum“ um það, að vínversl-
unin hafi tvívegis keypt vín hjá
hinum góðkunnu vínframleiðend-
um C. N. Kople & Co., ér hafi ver-
ið dýrari í innkaupi en vín frá
Öðrvv verslunarhúsi, þó hvort-
tveggja vínin hafi verið selcl sama
verði hjer á landi.
En ekki dettur Gnðbrandi í hug
ac þessi vottorð hans sjeu harla
lítilsvirði, nema liann sanni vvm
ieið, að slíkt ósamræmi sje óal-
gengt við verslunina. Ekki dettur
honvun heldur í hug að athuga,
hvort tiltölulega lítið var lagt á
dýrari vínin eða tiltölulega mikið
á þau ódýrari, eða hvort gæði vín-
anna svöruðu til kaupverðsins.
En Guðbrandur lætur sjer nægja
að beivda á, að umboðsmaður þess
firrna er dýrari vínin seldi, er
Ihaldsmaður, er „Tíminn“ hefir
frá byrjun elt, á röndum með
óhróðri og lygum. Og er þá nýj-
asta númerið á þeirri löngu lyga
og hlekkinga röð, að íhaldsmaður
];essi hafi notið stjórnmálaskoðana
sinna hjá íhaldsstjórninni, Áfeng-
isversluninni til tjóns.
I þessu tilfelli nægir að henda
á, að fyrverandi landsstjórn mun
alls ekki hafa hlutast til um það,
hvaðan eða af hverjvvm vínin voru
keypt. Mun núverandi forstjóri
Vinverslunarinnar sjálfur eiga
heiðurinn af þeirri uppfvndingu,
-fið láta pólitískar skoðanir ráða
viðskiftunum við verslunina, eða
láta vvtlendinga frekar njóta ó-
niakslaunanna, heldur en innlenda
menn.
Þó getur G. M. ekki um stjórn-
málaskoðun þess mann, er ódýrari
vínin seldi; enda væri þá illa
komið málum aumingja Guð-
hrandar, ef það kæmi í ljós, að
sá bjargvættur Vínverslnnarinnar
sl.yldi einnig hafa verið íhalds-
maður.
Hinsvegar mvvn öllum heilvita
mönnum liggja í augum uppi, að
á Akureyri.
Iívað gerir „rjettvísin“ nú?
Ekki er ósennilegt, að þeir hafi
verið nokkuð margir, sem urðu
undrandi, er þeir sán vvrskurð
meiri liluta slcólanefndar barna-
skólans á Akureyri í kærumálinu
á hendur skólastjóranum. Mun
það fátítt, jafnvel í vorn „landi
kunningsskaparins“, að tekið sje
slíkum vetlingatökum á máli jafn
alvarlegu og því, sem hjer um
ræðir. Er rjett að rifja upp aðal-
drætti málsins, svo að almenning-
vt" fái áttað sig á, hyað verið er að
gera.
Eftir því sem Akureyrarblöðin
skýra frá, ervv þetta aðalkæruat-
riðin:
Skolastjórinn er sakaður nm að
hafa misþyrmt 12 ára dreng í
kenslustund þann 16. jan. sl. Segir
í kærunni, að skólastjórinn hafi
barið drenginn heiftarlega á báð-
ar kinnar; að hann hafi haldið
höfði drengsins milli fóta sjer; að
hann hafi lamið drenginn á bakið
og sparkað í hann. Höfðu öll 6,-
bekkjarbörnin sjeð þessa fólsku-
legu meðferð skólastjóra á drengn-
um og her þeim öllum saman mn
lýsinguna á meðferðinni. Tveir af
kennurum skólans höfðu og sjeð
drenginn skömmu eftir þessa við-
ureign og báru, að hann hefði ver-
ið illa til reika; önnur kinnin
bólg'in og slvráma bak við annað
eyrað.
Skólastjórinn var einnig sakaður
um að hafa tekið óþyrmilega í hár
á öðrum dreng, svo að liöfuðið
bólgnaði og drengurinn liafði mikl-
ar kvalir í marga dag'a á eftir og'
gat ekki hallað sjer nema á annan
vangann.
Loks var skólastjórinn sakaður
unv misþyrmingu á þriðja drengn-
um. Hafði hann snviið svo óþyrmi-
lega upp á eyrvv drengsnis, að þau
stokkhólgnuðu og gróf í öðru, svo
að leita varð læknis. Varð að
leggja drenginn á sjúkrahús til
þess að fá meiðslin læknuð.
Skólanefnd tók málið þegar til
rannsólmar. í henni eiga sæti:
Brynleifur Tobíasson form., Jón
Sveinsson, Böðvar Bjarkan, Elísa-
bet, Eiríksdóttir og Jón Stein-
grímsson.*) Þegar á fyrsta. fundi
*) Eru það tveir Framsóknar-
menn (Brynl. og Bjarkan), tveir
sósíalistar (J. St. og Elísabet) og
bæjarstjórinn, sem mun telja sig
utan flokka.
G. B.
nefndarinnar lvom fram tillaga um
að fara þess á leit við skólastjóra,
að hann segði þegar af sjer. En
tillagan var feld með jöfnum at-
kvæðum. Með henni voru Bryn-
leifur Tobíasson og Böðvar Bjark-
an, en á móti Elísabet og Jón
Steingrímsson. — Jón Sveinsson
greiddi ekki atkvæði.
Á næsta fundi ákvað nefndin
að svifta skólastjóra fyrst um
sinn kenslu og skólastjórn í 6.
beklv. Bvgðist, þessi úrskurður á
því, að málið væri undir' rannsókn
og mundi það ef til vill spilla
fyrir rannsókninni, að láta skóla-
stjóra hafa samneyti við börnin.
Þegar nefndin hafði rannsakað
málið, kom fram ný tillaga frá
þeim Brynleifi Tobíassyni og Böð-
vari Bjarkan á þá leið, að svifta
skólastjóra stöðu sinni frá 1. sept.
n. k. að telja. En meiri hluti
skólanefndaú, Jón Gveinsson, Jón
Steingrímsson og Elísabet feldi
tillöguna, en samþykti að veita
skólastjóra áminningu fyrir með-
ferðina á börnunum! Þar með
þykist meiri hlvvti skólanefndar
l’.afa gert hreint fyrir sínum dvr-
um. —
Otrnlegt er, að aðstandendur
harna á Akureyri sætti sig við
];essa lausn á málinu. í raun og
veru er mál þetta þannig, að hið
opinbera verður að skerast í leik-
inn. Kæruatriðin á hendur skóla-
stjóra eru þannig vaxin, að rjett-
vísin getvvr ekki gengið þegjandi
fram hjá málinvv. Yerður að krefj-
ast þess, að lijer verði tafarlaust
fyrirskipuð rannsókn, svo að
gengið verði úr skugga um, hvort
skólabörnin geti verið örugg und-
ir handleiðslu núverandi skóla-
stjóra.
Fregn að norðan hermir, að mál
þetta verði nú sent hingað suður
til athugunar á „æðri stöðum“.
Sennilega er málið þar með vir
sögunni, því að „vörður laga og
rjettar“ sjer ógjarna sekt manna,
nema þar sem pólitískir andstæð-
ingar eiga í hlut. Þannig er rjett-
arástandið í landinu nm þessar
mundir.
Búnaðarþingið. í dag kl. 10 f.h.
flýtur Sig. Sigurðsson búnaðar-
málastjóri fyrirlestur um búnaðar-
sambondin.
Fimbulvetnrinu.
(Útvarpsfrjett.).
(Kalundborg, þriðjudagskvöld).
Sama frostharkan helst um alla
Mið-Evrópu. í Norðvvr-Þýskalandi
og Póllandi er frostið yfir 20 gráð-
ur. Fjórir menn hafa króknað í
hel í Berlín síðasta sólarhringinn
og aðrir fjórir í Hamborg. í Thúr-
ingen hafa nokkrir menn dáið úr
kulda. í Póllandi hafa gengið stór-
hríðar. Þar er svo rnikil fönn, að
járnbrautarlestir hafa alveg tepst
víða. Flokkur trúðleikara, 24 að
tölu, voru á ferð með vagna sína
og farangur. Þeir urðu allir úti.
Skipgöngnr eru allar að teppast
í dönskvv sundvvnum. Ein Stóra-
beltis-ferjan með 700 farþegum
lenti f hrakningi í sundinu og
hafði ekkert samband við land
alla þriðjudagsnóttina. Er mjög
að því fundið, að éigi skyldi vera
loftskeytatadti í ferjunni til þess
að kalla á aðstoð svo ferjan kæm-
ist til lands'. Ferja, sem fór frá
Korsör í mor'gun komst aðeins stvvtt
vit í svvndið. Farþegar tóku það
ráð að lilaupa af ferjunni og
ganga á ísnum til sama lands.
<-m»~
Qengíð.
Sterlingspund ............ 22,15
Danskar krónvvr ......... 121,74
Norskar krónvvr ......... 121,80
Sænskar krónur .......... 122,10
Dollar ................... 4,56%
Frankar .................. 17,96
Gyllini ................. 183,03
Mörk .................... 108,41
Fundir sáttasemjara. Sáttasemj-
ari hefir boðið samninganefndir
á sinn fund tvo undanfarna daga.
Fyrri daginn sátu nefndirnar sam-
eiginlegan fund. Yoru þar, að
sögn, f jörvvgar umræður, en árang-
ur lítill. í gær sátu nefndirnar
ekki sameiginlegan fnnd, en sátta-
semjari ta.laði við þær til skiftis.
Stóðu samkomvvlagsumleitanir þess
ar i 3V2 klst. Að þeim loknnm boð-
aði sáttasemjari nefndirnar ekki
á fvvnd, eða gerði neinar ákvarð-
anir vvni frekari samningatilraunir.