Morgunblaðið - 26.02.1929, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 26.02.1929, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ i orgitnbWid fitofnandl: Vilh. Finjen. tTt*efandi: Fjelag í Reykjavlk. Rltatjörar: Jön Kjartansson. Valtýr Stefánsson. ■áugrlýsingastjöri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. filasi nr. B00. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Helmasimar: Jön Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á inánuöi. Utanlands kr. 2.B0 - ------ I l&usasölu 10 aura eintakiö. Þingtiðindi. Útvarp. — Dýrtíðarnppbót Erlendar símfregnir. Khöfn, FB. 24. febi'. BaTidaríkjaþing samþykkir að fcilla heim herinn frá Nicaragna. Frá Washingtön er símað: Old- ^ögadeild þjóðþingsins hefir sam- l>ykt með 38 atkvæðum gegn 30 *illögu um að kalla heim her ^andaríkjanna frá Nicaragua. — •^íargir þingmenn republikana ^oru íjarverandi, þegar atkvæða- Si’eiðslan fór fram, og hafa repu- Ulikanar því krafist þess, að ný ^tkvæðagreiðsla verði látin fara tfam um tillöguna. Herskipasmíð U. S. A. ’Öldungadeildin hefir veitt 12 öiiljónir dollara til þess að byrja Uyggingu á 10 af 15 beitiskipum, som ákveðið er að byggja. Sambúð Breta og U. S. A. Frá London er símað: Chamber lain hefir lialdið ræðu og* sagt, að stjórnin í Bretlandi hafi að und- anförnu rannsakað öll mál, sem þýðingu hafa íyrir sambúð Bret- k'inds og Bandaríkjanna. Kveðst hann vona, að Bretlandsstjórn geti, að rannsóknmni lokinni, sent •^andaríkjamönnum tillögur, sem geti trygt góða sambúð Banda- Gkjanna og Bretlands. leitinni að Italia-flokknum haldið áfram. Frá Bern er símað til Ritzau- írjettastofunnar, að samkvæmt blöðumim álíti Samoilovitch, for- ingi Krassin-leiðangursins í fyrra- snmar, það vera skyldu að halda ófram leitinni að loftskipsflokkn- Om. ítalía hefir veitt fje til leitar- icnar. Ráðgert er, að tvær flug- vjelar leiti norðanvert við Franz -Jósefsland. Khöfn, FB. 25. febr. „Fagurt skal mæla, en flátt ky§'§'ja“- Frá Berlín er símað : Nokkur hol lensk blöð, þar á meðal tvö á- krifamikil blöð í Rotterdam, hafa birt frakknesk-belgiskan hermála- samning, sem gerður var árið 1920. — Samkvæmt samningnum ■skulu Frakkland og Belgía styðja kvort annað, ef annarhvor samn- ihgsaðilinn lendir í ófriði við Þýskaland; ennfremur skuli her Relgíu veita Frökkum stuðning, ef 'til ófriðar liemur á milli Frakk- Wls og ítalíu, en Frakkaher á að veita Belgíu stuðning, ef til ó- friðar kemur á milli Belgíu og Öollands. Verður ítalía keisaraveldi? Frá Rómaborg er símað til þýskra blaða, að fascistar hafi %rjað baráttu fyrir endurreisn Neðri deild. Frv. um tannlæknana, sem lá fyrir þinginu í fyrra, en ekki varð útrætt þá, fór í allshn. Alþýðufræðsla á fsafirði. Frv. Har. Guðm. um það efni var til 1. umr., og vísað til mentam.nefndar. H. G. gerði samanburð á því, hve mikið ríkið hefði styrkt ung- ingaskóla Isafjarðar, gagnfræða- skólann á Akureyri, Flensborgar- skólann og Eiðaskóla, og taldi Vestfirðinga þar afskifta. Tölulega var útkoman rjett, en í raun o.g veru villandi, því ræðumaður gat þess el<]d, að hve miklu leyti Vest- firðingar liafa notið góðs af þeim styrk, sem t. d. Akureyrarskóli hef ir fengið. En samkv. frv. hans á hinn ísfirski skóli að vera sem næst gagnfræðaskóli. Jónas Jónsson leit svo á, að mál- ið Væri ekki eins einfalt eins og Haraldur hjeldi fram. Það skað- aði ekki — væri jafnvel gagnlegt að tala um það — en ómögulegt að samþ. frv. í ár. Jón A. Jónsson var sammála II. G. um það, að Vestfirðingar liefðu orðið útundan með ríkisstyrk til skólahalds. En sá væri galli á frv., H. G, að hann miðaði við þarfir ísafjarðarkaupstaðar. En slíkt væri ófullnægjandi. Vestfirðingar þyrftu gagnfræðaskóla með heima- vistum, svo hann kæmi einnig- sveítunum að liði. Kvaðst hann myndi flytja frv. um slíkan skóla á þessu þingi. Neðri deild rekur á eftir stjórninni í útvarpsmálinn. Þingsályktunartillaga Gunnars Sigurðssonar var þá til umr'æðu. Hefir G. S. alla tíð haft áhuga fyrir útvarpsmálinu; það má hann eiga; hefir talið það hið mesta þarfa- og menningarmál, sem það og er. Tillagan er svohljóðandi: „Neðri deild Alþingis ályktar að skora á landsstjórnina að sjá um, að útvarpsrekstur verði tek- inn upp hið allra fyrsta, samkv. gildandi heimildarlögum um út- varp.“ Fjölyrti hann ekki um það að þessu sinni, en talaði um drátt stjórnarinnar á framkvæmdum. Mintist á, að rjett væri, að stjórn- in gerði ráðstafanir til þess, að al- menningnr fengi móttökutæki með sanngjörnu verði. Tryggvi Þórhallsson skýrði frá því, að dráttur á framkvæmdum þessa stafaði m. a. af því, að eigi væri hægt að ákveða hvaða bylgju lengd við fslendingar fengjum fyr ir stöð okkar, fyrri en að aflokn- uin alþjóðafundi í Prag um út- varpsmál, sem lialdinn verður fyrri liluta aprílmánaðar næstk. I’und þennan hefði átt að halda í Róm sl. haust, en það hafi dregist. A. Pragfundinn færi Gunnl. Bnem verkfr. sem fulltr. íslands. Ennfr. befði ]iað dregist að ganga frá láni til útvarpsins, m. -a. vegna fár- falls fjármálaráðherra. En allmik- ið fje þyrfti að vera fyrir hendi, því að stöðin sjálf kostaði, samkv. áætlun útvarpsnefndar, 527—764 þús. krónur og reksturskostnaður fyrsta árið væri áætlaður um 100 þús. kr. Var þingsályktunartillagan því næst samþykt með 17 samhljóða atkvæðum. Efri deild. f Ed. í gær fór fram fyrri umr. um þál.till. um dýrtíðaruppbót á laun embættis- og starfsmanna ríkisins. Svo sem áður er um getið, fer tillaga þessi fram á að keim- ila stjórninni að greiða öllum em- bættis -og starfsmönnmn ríkisins sömu dýrtíðaruppbót árið 1929 og greidd var 1928. Dýrtíðaruppbótin var 40% 1928, en á yfirstandandi ári er hún 34%. Uppbót sú, sem till. fer fram á, mun nema um 100 þús. kr. fyrir ríkissjóð. Jón Baldv. mælti fyrir till. með stuttri ræðu. Gat hann þess, að fyrir hverju þingi undanfarin ár hefði komið fram krafa frá starfs- mönnum ríkisins um bætt kjör, en þmgið hefði aldrei þorað ,að opna‘ launalögin, lieldur tekið það ráð, að bæta kjör einstakra manna eða flokka. Að rjett.u lagi hefði átt að endurskoða launalogin 1925, en það væri ógert enn. Gat og flm. þess, að Fjelag starfsmanna rík- isins hefði enn á ný sent Alþingi ltröfu um bætt kjör og fara þar fram á að dýrtíðaruppbótin hækki upp í 51% (úr 34%). Fjármálaráðherra (Tr. Þ.) Ósk- aði ekki eftir að ræða tillöguna að svo komnu, en kvaðst mundi tala við nefnd þá er fengi málið til athugunar. Till. vísað t.il fjhn. ur ekki leiðrjett með slíku káki, sem lijer er farið fram á. Verkamannabústaðir. H. Vald. flytur aftur frv. það, er liann flutti í fyrra, en var eklti útrætt þá. — EinkasaJa á síld. Erl. og Ingv. flytja f.rv. um br. á Síldareinka- sölulögunum frá í fyrra, og geta þess í grg., að frv. sje samið af meirihl. útflutningsnefndar einka- söluúnar og í samráði við fram- kvæmdastjóra hennar. Dðmar í vinnudeilum. I. „Engin bönd má leggja á at- vinnufrelsi manna, nema almenn- ingsheill krefji, eiula þarf laga- boð til“. Þannig bljóðar 65. grein stjórnarskrár konungsríkisins ís- lands, nr. 9. 18. maí 1920. Hvar skyldi hafa trúað því, að sjálf stjórnarskráin geymdi á- kvæði, þar sem borgurum landsins væri trygt atvinnufrelsi? Hvað hafa þegnamir af þessu atvinnu- frelsi að segja? Hvað hefir ríkisvaldið gert, þeg- ar æsinga- og óróamenn hafa með ofbeldi og frekju ráðist á atvinnu- frelsi manna ? Hirað gerði ríkisvaldið til vernd- ar verkamönnum, er nnnu við þjóð leikhúsgrunninn í vetur, þegar æsingamenn komu og ráku verka- menn frá vinnu? Ríkisvaldið sagði, að sjer kæmi mál þetta ekkert við! Hvað hefir ríkisvaldið gert til verndar verkamönnum gegn ofríki og kúgun Dagsbrúnar-brodda nú síðustu daga? Það liefir ekkért gert. Það hefir látið þá óhæfu viðgangast, að fá- tækir verkamenn eru hver af öðr- um flæmdir frá'atvinnu sinni fyr- ir þá einu „sök“, að þeir vilja ekki láta neyða sig inn í pólitískan fje- lagsskap. Er sæmandi siðuðu þjóð- fjelagi að horfa þegjandi á slíkar aðf arir ? Stjórnarskrárákvæðið, sem á að tryggja mönnum atvinnufrelsi og vinnufrið, er dauður bókstafur. — Pólitíslcir æsinga- og óróamenn innan stjettafjelaga verkamanna eru látnir einráðir um það, hvort vinnufriður skuli vera eða ekki. sem deilt er um. En það sem mestu varðar, er þó það, að bannað er að gera verkfall eða verkbann meðan deilumálið er hjá sáttasemjara eða fyrir vinnudómi. Ekki er minsti vafi á því, að bann þetta mundi oft algerlega afstýra verkfalli eða verkbanni. Vonandi ber Alþingi gæfu til þess að samþykkja slík lög sem þessi. Reyndar hefir heyrst, að fulltrúar Alþýðuflokksins hafi í hótunum við stjórnina að flytja vantraust, ef frv. verði samþykt. En stjórnin og hennar flokkur verður að skilja það, að hjer er blátt áfram um að ræða líf eða dauða atvinnuvega landsmanna. Þorir stjórnin að talra á sig þá ábyrgð að fella vinnudóminn ? Dagbók. rómverska keisaradæmisins. Fje lög fascista safna undirskriftum nndir áskorun til Mussolini, þess efnis, að hann láti konunginn taka sjer keisaratitil. Bandaríkjaþing sjer sig um hönd! Frá Washington er símað Við nýja atkvæðagreiðslu feldi Öld- ungadeild þingsins með 48 atkvæð- um á móti 32 tillöguna um að kalla heim her Bandaríkjanna í Nicaragua. Ný mál. 1 Ed. flytur Guðm. Ól. frv. tun breyting á laxafriðnnarlögmmm frá 1886. Flutti sami þm. frv. um þetta efni í fyrra og samþ. Ed. það með litlum breytingnm, en það sofnaði í Nd. Nú er frv. flutt a? mestu sanihlj. því, sem Ed. sainþ það í fyrra. Tekju- og eignarskattur. M. T., Sv. ÓL, J. Ól. og Jör. Br. flvtja frv. um br. á 1. nr. 53, 1928, nm heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að innheimta tekju- og eignarskatt með 25% viðauka. Er í frv. þessn lagt til, að tekjuskattur einstak- linga, sem ekki nemi 72 kr., skuli undanþeginn þessum viðauka. - Segir í greinarg., að lögin frá fyrra hafi verið skýrð svo, að undanþáguna (4000 kr. tekjur) beri að miða við brúttótekjur, en þetta heri að leiðrjetta. — Merki- l^gt að þingmenn þessir skuli ekki leggja til að afnema lögin með öllu, því ranglæti þeirra verð- II. Þrátt fyrir ótvíræða fyrirskip- un stjórnarskrárinnar um atvinnu- frelsi og vinnufrið þegnanna, ríkir ófrelsi og kúgun í atvinnulífi ís- lendinga. Til þessa tíma liefir ríkið lítið aðhafst til þess að tryggja vinnu- friðinn í landinu. Það setti lög um sáttasemjara í vinnudeilum. En fái sáttasemjari engu áorkað — þá er úti um friðinn. Þetta ástand er gersamlega ó- þolandi; þess vegna má telja víst. að landsmenn yfirleitt muni fagna því, að fram skuli koma á þessu þingi frumvarp nm dóm í vinnu- deilum. Verði frv. þetta að lögum, □ Edda 59292267 — I. Föstuguðsþjónusta í fríkirkjunni á inorgun kl. 8 síðdegis; sr. Árn. Sigurðsson. Kristileg samkoma verður á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Allir vel- komnir. Söngfjelag stúdenta. Bassar mæti í kvöld kl. 6 stundvíslega. Astrologisk Aarbog 1929, eða spádómar eftir gangi himintungl- anna, heitir bók eftir dr. J. I. Kronström, og fæst hún í bóka- versl. ísafoldar. í Danmörku er bókin uppseld fyrir löngu. 1 henm eru spádómar fyrir alt árið yfir- leitt og spádómar fyrir einstakar þjóðir o. s. frv. — Um næstu daga segir svo: „Hin góða afstaða Jripiters bendir til hamingju og framsóknar dagana 26.-28. fehr. En vegna slæmrar afstöðu annara stjarlia verða menn vel að gæta sín við gleymsku, ofsa og óvináttu. Það er ráðlegast. fyrir menn að fara þá varlega í málaferlum og fjármálum.“ Hann spaijr gæfu þeim, sem fæðast í dag, og vel muni ganga fyrri hlnta ársins fyr- ir þeim, sem eiga afmæli þessa dagana. íslandi spáir hann því, að þar haldi innbyrðisdeilur áfram þetta árið. Alt bendi til þess, að hjer verði talsverð veikindi (einn- ig í kvikfje) og ýmsar náttúru- hamfarir. Seinni hluta ársins verði talsverð fjármálavandræði — að nokkru leyti vegna Breta og Bandaríkjamanna — en auðsupp- sprettur landsins muni ráða bót á því og stórt iðnaðarfyrirtæki virð- ist ætla að gefa góðan arð. Mag-nús Bjarnason bifreiðastjóri hefir beðið Morgunblaðið að geta þess, að hann sje ekki lengur hjá B. S. R. Hann var hjá því fjelagi í 4 ár, en er nú kominn til Stein- dórs. U. M. F. Velvakandi heldur fund í kvöld kl. 9 í Suðurgötu 14. — Verða þar tvö merkileg mál til um ræðu og mun fundurinn því verða fjölsóttur. Fyrirlestur um Krassin flutti Hendrik J. S. Ottósson í Gamla Bíó á sunnudaginn og sýndi nokkrar skuggamyndir til skýringar. Var fyrirlesturinn svo vel sóttur, að livert sæti var sliipað og munu einhverjir hafa orðið frá að liverfa —- Mun mönnum hafa verið for- vitni á að lieyra um afdrif Malm- manna og atvinnurekenda að leggja deilumál sín undir óhlut- drægan dómstól áður' en stofnað er til verkfalls eða verkbanns. — Vinnudómur á að dæma mál aðila. Honum er fengið vald til þess lcynna sjer' öll málsatvik sem best og leggja fullnaðardóm á það, er bar með orðin skvlda verka grens’ en fJrirlesarinn taldi efa* pai meo orðm skylda veika ^ Zappi hefði (lrepið hanB og etið. teknr til starfa Bamaskólinn aftur í dag. Loftur Guðmundsson hirðljós- myndari brá -sjer upp í Borgar- fjörð með Suðurlandi og verður fjarverandi þessa viku. Hann var fenginn til þess að fara að Hvann-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.