Morgunblaðið - 26.02.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.02.1929, Blaðsíða 4
< MORGUNBLAÐID MHKHMKKHKKMHKSööæ Þessir góðn vindlingar, ásamt fleiri tegnndnm, ern aftnr komnir í HEILDVERSLUN GARDARS GISLASONAR. Nýreyktar fiskpylsur eru til í dag1. Piskmetisgerðin, Hverfisgötu 57, Sími 2212. Fegnrstir Túlipanar fást á Vest nrgötu 19. Sími 19. Útsprungnir túlipanar, nokkrar tegundir af Kaktusplöntum og Hyasintur til sölu. Hellusundi 6. Páskaliljur, túlípanar og hýa- sintur, fást daglega í Bankastræti 4, Kr. Kragh. Sími 330. Sokkar, sokkar, sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- astir. ■0 Viima Nokkrir menn óskast til að setja upp lóðir. 0. Ellingsen. Riðjið nm ELITE- eldspýtnr. Fást í ðllnm verslnnnm. Katlmannafoi [blá og mislit. Ávalt fallegast og fjölbreyttast nrval. MaRGhester. Langeveg 40. Sími 894. Ullarflanel fjölbreyft nrval nýkomið til S. lóhannesdóttur Ausiurstrfflii 14. (Beint 6 móti Landsbankanum Simi 1887. Vjelareimar, Motorhjól með kúlu> völtum, — allskonar mólingarvörur. Vald. Poulsen, Klapparstig 39. Simi 24. I bæjarkeyrslu hefir B. S. B. 5 og 7 manna-dross íur. — Studebaker eru bfla bestir Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla ei hjá B. S. B. Ferðir til Vífilsstaða og Hafn arfjarðar með Studebakerdross íum, afla daga, á bverjum klukku tíma. — Ferðir austur í Fljótshlít þegar veður og færð leyfir. Bifreiðastöð Reykjavífcur. áLfgreiðslusímar 715 og 716. „Drabbari". XXIV. Cyntbia raknaði bráðlega við aftur, og skipaði hún þernunni þá þegar að hypja sig á burtu. Hún þurfti að vera ein — alein, eins og sært dýr, sem felui- sig í bæli sínu. Og svo sat hún þannig allan daginn, yfirbuguð af sorg. Hún vissi að faðir hennar var ekki hættulega veikur, og þess vegna kendi hún ekki í brjósti um hann. Þvert á móti, og hún fann það, að hún vildraldrei fram ar kalla sig dóttur hans. Hún ætl- aði að fara á burt frá Marleigh- höll og koma þangað aldrei aftur. V'onaði hún að hún þyrfti aldrei framar að sjá ættingja sína, því að hún fyrirleit þá — fyrirleit ]iá, eins og allir góðir menn fyrirlíta ræningja og morðingja. Hún afrjeð að fara til móður- systur sinnar í Lundúnum, því að hún vissi að þar átti hún örugt athvarf. Um kvöldið gekk hún út til þess að anda að sjer hreinu lofti, sem er hið eina lífsins balsam fyrir sorgmædd og hrjáð mannanna börn. Veður var hlýtt og bjart og Cynthia lagði leið sína niður að ldettunum, sem umlykja Shering- eyri til þess að mynda nemendur skólans. Þrátt fyrir fjarveru hans er myndastofan opin til mynda- töku og afgreiðslu. Aðalfundi Ferðafjelags íslands, sem átti að vera í .gærkvöldi, varð að fresta vegna þess að ekki komu uógu margir, svo að hann yrði lög- mætur. Fundurinn verður haldinn í næstu viku og er þá lögmætur, hvort sem margir eða fáir sækja hann. Alþingi. Dagskrá í dag. Efri deild: Bæjarstjórn í Hafnarfirði. Neðri deild: Breyting á 21. gr. fá- tækralaga 31. maí 1927. Dómar í vinnudeilum. Þál.till. um skipun nefndar samkv. 35. gr. stjórnar- skrárinnar til að rannsaka hag og rekstur togaraútgerðarinnar. Búnaðarþingið. í dag verður þar til umræðu fjárhagsáætlunin fyrir 19^9 og 1930, tilraunastarfsemi, landbúnaðarsýning í Reykjavík 1930, tillögur búnaðarsamband- anna um breytingar á samböndun- um og kosningar til búnaðarþings. Dómar í vinnudeilum. Eftir ósk forsætisráðherra, Tr. Þ., var frv. um dóma í vinnudeilum tekið út af dagskrá í Nd. í gær. Er mælt, að jafnaðarmenn hafi saumað svo að stjórninni, að hún hafi orðið fegin að fá stundarfrest. Málið kemur til umr. í dag. Sjómenn í Hafnarfirði. .Skips- hafnir af þremur togurum í Hafn- arfirði hafa sent Sjómannafjelag- inu þar áskorun um að sjá um, að hafnfirskir sjómerm geti samið fyr ir sig, og skorað á fulltrúaráð verkamanna þar að losa Hafnfirð- inga úr lögum við Reykvíkinga. Fundnr var haldinn meðal alþýðu- manna í Hafnarfirði í gærkvöldi út af þessu, og út af áskorun borg arafundarins, sem þrír menn úr fulltrúaráðinu höfðu talið sig sam- þykka. Einhverjir bolsabroddar hjeðan úr Reykjavík þeyttust þangað suður eftir, til þess að reyna að útiloka alla von nm það, að hafnfirskir sjómenn geti stund- að atvinnu sína. Riuglaður ráðherra. Hjer um daginn var Tíminn að hæðast að því, að bóndi einn hefði komið til Rvíkur og ekki þekt Alþingishús- ið. Þessi saga datt. mjer í hug uppi í Neðri deild í gær, er atkv. voru greidd um alþýðufræðslu á ísa- firði. :— Jónas dómsmálaráðherra greiddi þar atkvæði tvisvar. Yissi liann þá ekki, í hvorri deildinni ham-höfn. Þar settist hún og starði í þungum þönkum út yfir hafið. Eftir nokkra stund gerðist henni hughægara. Hún hætti að hugsa um raunir sínar, en leiddi hugann að þeim endurminningum, sem bundnar voru við þennan stað. Hjer var það, einmitt á þessum stað, að hún hafði fyrst uppgötvað það, að hún elskaði Crispin. Og í sambandi víð það fór hún að hugsa um það liver forlög faðir hennar hafði búið honum — og svo snerist hugurinn aftur um alt hið illa. sem faðir hennar liafði gert. Má vera að henni hefði ekki fund- ist svo mjög til um það, ef það hefði bitnað á einhverjum öðrum en Crispin. Henni fanst líf sitt vera alger- lega eyðilagt.. Ekkert batt hana framar við lífið. Hún átti enga þrá framar, enga von. Og löng mundu árin verða, er hún átti eft- ir ólifað. Lengi sat hún og var að hugsa um þetta — en alt í einu — hún ætlaði ekki að trúa sínum eigin eyrum — það hlaut að vera ímynd- un — heyrði hún skæra og hvella rödd rjett hjá sjer. — Hvernig stendur á því, að þjer eruð í svo þungum þönkum, ungfrú Cynthia? Hún saup hveljur og sneri sjer við. Hún varð eldrauð í framan, Strausyknr á 28 anra v* kg. Molasykur 32 aura y2 kg. — Hveiti frá 19 aur. y2 kg. — Kaffi lA kg. á 1.10. — Seljum aðrar v örur með samsvarandi lágu verði. Uersl. Gunnarshúlmí, Uersl. Merkiasteinn, sími 765. sími 2088. H. Einarsson & Björnsson, — Bankastræti 11. — Seljum ódýrast allar Postulíns-, leir- og glervörur, Aluminiumvörur, Ðúsáhöld, Silf- urplettvörur, Ðorðbúnað, Tækifærisgjafir Ðarnaleikföng o. m. fl. H.f. BevkiaBíkurannáll 1929. Laasar skrúfar Dramatískt þjóðfjelagsæfintýri í 3 þáttum. Leiknar í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2- Pantanir sækist iyrir kl. 4, daginn sem leikið er. hann vau þá stundina. Von er að sumt fari á ringulreið fyrir hon- um, þegar hann veit ekki einu sinni, í hvorri þingdeildinni hann hefir atkvæðisrjett. Síldarfundurinn á sunnudaginn var mjög fjölsóttur og-stóð fram á nótt. Yoru þar fjörugar umræð- ur og verður sagt frá þeim seirina hjer í blaðinu. Að lokum var kos- in nefnd til þess að semja breyt- ingatillögur við síldarsölulögin frá 1928 og koma þeim brtiíl. á fram- færi við Alþingi. í nefndina voru kosnir: Björn Líndal, Ásgeir Pjet- ursson, Jón Bergsveinsson, Anton Jónsson og Ólafur Gíslason í Við- ey. — svo náföl. Henni fanst sem líf og tími hefði stöðvast og hún væri komin inn í annan heim. Því að þarna stóð hann fyrir framan hana, maðurinn, sem hún hafði borið mestan kvíðboga fyrir. og syrgt sárast —- alveg e.ins og hon- um hefði skotið upp úr jörðunni. Hann var brosandi, og brosið mýkti hina hörðu drætti í andliti hans. Nókkrar selcúndur liðu. Þá stamaði Cynthia: — Sir, hvernig stendur á því, að þjer eruð kominn liingað? Mjer var sagt, að þjer liefðuð farið til Lundúna. —• Já, jeg ætlaði þangað. En jeg staðnæmdist á leiðinni, og svo varð jeg nauðsynlega að smía aftur. Hvaða ástæðu hafði hann til þess? spurði hún sjálfa sig, en vegna þess, að hún fann ekkert svar við spurningunni, lagði hún hana fyrir hann. Hann gekk til hennar. — Má jeg sitja hjá yður, jung- frú Cynthia? spurði hann. Hún flutti sig dálítið, svo að hann gæti setst hjá sjer. Hann settist við hlið hennar og and- varpaði. Hann hafði verið svo óvenjulega hlíður í máli, að hún fjekk ákaf- an hjartslátt. Gat hún þess rjett, hver ástæðan væri fyrir því, að Takið þaO nógu snemma. : Blðiö ekJd með éð taka Fersói, þangað tú þér eruð orðio lasénm* Kyrsotux og innivenijr hafa akaOva»ntog A Iffierin og avekkja Kkaaaahnftnaa. far dl bmn é taugaveikiun, moga og oýrnoajdM rt hr, égl I vöövutn og Uöaraótum, svafaUyai og þaayte af of fljótum ellislióleöta. Byrjiö því alraks í dag aö note Farsól* fcal laniheldur þann lífskraft sem Ukaminn þarfuast Persól D. er heppflegr*. fyciv þé sam Ml HlfingarOrOugleilta. Varist eftirlflitngar. Fest hjá héraðalæknuin, fyfsOhnn og i losephlnellaker h ú f u r nýkomnar í mörgum fallegum litum. Verslun m iacobsen. Sv. Jíassra & Ca. KDrkjTutrett • V. ■!»« 4» Munið eftir nýia veggfóðriim. Kaupið Mor*önbl*ðií.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.