Morgunblaðið - 08.03.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.03.1929, Blaðsíða 2
MOR GTTNBLAÐIÐ D lHlromi i Olseini (( Kaalunds b 1 a u t s á p a í 50 kg. bölum. Verðið lækkað. 20 stykki 1 króna. ■ - ' " É hrosum". SILYER VIRGINIA CIGARETTES I 4 s-p-13- NlltllllllllllllNtMMMMINIIIIItllMMIIIiatllllllllllllllllllllllllllllltlMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIlNIIKIIIIIIIIIIIIHIIIItlllllltllllHllt í heildsölu hjá: I. Brynjólfsson k Kvsron. Fáum með E.s. Gullfoss Epli í kössum. — Lauk Appelsínur, Jaffa og Valencia. Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 & 1400. Stðr Atsala Hafnfirðingar! Sökum breytinga á verslun minni um næstu mánaðamót, hefst stór útsala í dag. — Alt á að seljast og ]>ví afar mikill afsláttur gefinn aif öllum vörum — frá 10—50%. Meðal margs annars má nefna: Ljereft og Tvista, frá 0,60 pr. mtr. Flónel og Sirs, ódyr. Morg- unkjólatau, 3,50 í kjólinn. Rekkjuvoðir og efni. Sængnrdúkar hv. ■og misl. Rúmteippi, Prjónagarn, á 3.50 pundið. Kápu- og Kjólatau fyrir neðan hálfvirði. Golftreyjur og Peysur fyrir lítið. Kokkar kvenna og barna með miklum afföllum. Patatau, áður 14.50, nú 6,50. Reiðfataeíni, áður 12.75, nú 6.75. Silkisvuntuefni, mikið lækkuð. Karlanærföt, frá 2,45 stk. Hanesfötin þjóðfrægu seljast ódýrt. Manchettskyrtur með flibba, frá 5.00. Brúnar Sportskyrtur sterkar ú 5,90 stk. Sokkar karla, frá 0.55 parið o. m. m. fl. Allur skófatnaður seist með minst 10% afslætti. Komið meðan nógu er úr að velja og gerið góð kaup. Versl. Þ. Bergmann. — Hafnarfirði. — Signrðnr Þðrðlfsson lýðskólastjóri. í dag verður Sigurður Þórólfs- son fyrrum lýðskólastjóri jarð- sunginn. Sigurður heitinn var fæddur þ. 11. júlí 1869 í Holti á Barða- strönd. Foreldrar hans voru þau Þórólfur Binarsson bóndi og Mar- grjet Guðmundsdóttir kona. hans. Meðal bestu lyndiseinkenna íslendinga er fróðleikslöngunin, kjarkurinn til nýbreytni og trú á eigin rammleik. Sigurður Þór- ólfsson ólst upp við fremur bág kjör, fór ungur að heiman, stund- aði sjósókn og hverskyns vinnu, er fyrir kom í kauptúnum \rest- fjarða, fram til tvítugs aldurs. En meðan fjelagar hans og starfsbræður notuðu tómstundir i gaman og . glens, notaði hann hverja stund er hann gat til þess að afla sjer fróðleiks. Hjá hon- um var löngunin brennandi til fróðleiks og frama. Tvítugur fór hann í Ólafsdals- skóla og naut þar kenslu og hand- leiðslu hins ágæta skólastjóra Torfa Bjarnasonar. Skömmu síðar fór hann í Flensborgarskólann og tók þar kennarapróf. Að því búnu stundaði hann margvísleg störf fram til alda- móta. En öll voru þau á þann veg. að fram kom hin ríka þrá hans til þess að láta til sín taka og eitthvað gott af sjer leiða fyrir lar.d og lýð. Jafnframt því sem hann fekst við kenslu barna og unglinga, starfaði hann allmikið við blaða- útgáfu, var um tíma starfsmaður hjá Birni Jónssyni ritstjóra, með- ritstjóri dagblaðsins Dagskrá o.fl. Ennfremur gaf hann um nokkurt áraskeið út búnaðarblaðið Plóg, og ritaði megnið af efni þess blaðs. — Sumarið 1901 hitti Páll amtmaður Briem Sigurð hjer í Reykjavík og hvatti hann til þess að sigla til Danmerkur á lýðskóla, til þess að undirbúa sig undir lýð- skólastofnun hjer á landi. Útveg- aði amtmaður Sigurði nokkurn fjárstyrk til ferðarinnar. Sigldi Sigurður síðan til Askov og stund- aði þar nám af kappi. Er heim kom stofnaði hann fyrsta lýðskóla sinn. Var hann til húsa í Glasgow. Fekk Sigurður í öndverðu góðan stuðning ýmsra mentamanna bæjarins, er hjeldu fyrirlestra í skóla hans. En sá skóli átti skamman aldur. Glas- gow brann á 1. skólaárinu, og þar öll kensluáhöld óvátrygð. Sigurð- ur hugsaði ekki um að byrja hjer í bæ á nýjan leik. Það sem fyrir honum hafði vakað í allmörg ár, var að gerast lýðskólastjóri í sveit, þar sem hann gat samfara skóla- starfinu rekið búska]). Hann vildi sem sje koma með skóla sinn ;'t móti tilvonandi nemendum upp í sveitina, en ekki láta þá þurfa að taka sig upp úr sveitalífinu. Tilraunir hans til þess að koma sjer upp skóla í sveit,. urðu nú til þess að hann var ráðinn skóla- stjóri við lýðskóla í Biiðardal og annað ár í Hjarðarholti í Dölum, við skóla er þeir Dalamenn hjeldu uppi. En Sigurður festi ekki yndi við þá tilhögun, hann vildi vera sinn eigin herra. Og 1905 rjeðist hann í það að kaupa jörðina Bakkakot í Borgarfirði, til þess að setja þar upp lýðskóla. Hafði hann á undanförnum árum, komist að þeirri niðurstöðu, við nána at- hugun, að Borgarf jörður væri blómlegasta hjeraðs landsins, og vænlegast til allra framfara. Bakkakot, sem ])á var nefnt, nú Hvítárbakki, hefir síðan verið lýð- skólasetur Borgfirðinga. Sigurður braut þar ísinn, reisti sltólann, bætti jörðina, vann af al- úð og skyldurækni í því hjeraði að ræktun lýðs og lands. Um 320 nemendur sóttu skóla lians. Nemendur undu vel hag sín- um. Skólinn var alla tíð frjáls- legur. Hann var rekinn fyrst og fremst sem leiðbeining* til sjálí- bjargar. Skólinn var í höndum Sigurðar fyrst og fremst, ávöxtur af hans eigin lífsreynslu, og þekk- ingu þeirri, er hann með þraut- segju hafði aflað sjer. A Hvítárbákkaárum sínum rit- aði Sigurður hina vinsælu bók sína „Minningar feðra vorra.“ Áríð 1920 ijet hann af skóla- stjórn, og seldi Hvítárbakkaeign- ina Borgfirðingum til framhalds skólahaldi. Fluttist Sigúrður þá að Ráðagerði á Seltjarnarnesi. Yar þar í 3 ár. Síðan hjer í Reykjavík. Á síðari árum kendi hann löng- um vanheilsu, er sumpart mun hafa verið eftirstöðvar af veik- indum ,er hann varð fyrir hvað eftir annað á yngri árum, og oft kom til af því, að áhugi hans bar líkamskrafta ofurliðL Fekst hann þá við ýmsar sagn- fræðaiðkanir. Ennfremiír ritaði hann nokkuð um stjórnmál, og þá fyrst og fremst bókina „Jafnaðar- stefnan.“ Er sú bók glögt og gagnort yfirlit um þau efni. — Mjög var h'ann á öndverðum meið við sósíalista í stjórnmálum. Sigurður var tvíkvæntur. Giftist hann 1896 Önnu Guðmundsdóttur Olafssonar skipstjóra og Kristínar Árnadóttur konu hans. Hún dó 1901. Áttu þaú tvær dætur: Dó önnur nýfædd. Hin : Kristín Lovísa gift Karli Bjarnasyni brunaverði. Sigurður giftist aftur 1904 Ásdísl Þorgrímsdóttur bónda Jónatans- sonar á. Kárastöðum á Vatnsnesi og konu hans Guðrúnar Guð- mundsdóttur. Lifir hún mann sinn. Börn þeirra eru ]>essi S lífi: Þoi-- grímur Vídalín stud. theol. Anna símamær. Guðmundur Axel stud. art. Guðrún stud. art. Margrjet. Aðalheiður. Sigurmar Ásberg. Ás- laug. Valborg. Landsmálafjelagið Vörður held- ur aðalfund sinn næstkomandi fimtudag 14. þ. m. í Varðarhúsinu. Lagabreytingar á dagskrá, og önn- ur mál samkvæmt fjelagslögunum. Stjórnin. Nýkomið s Epli, Bjúgaldin, Gnlaldin, Glóaldin. Nngget skóáburð. fíjörir skóna fallega og endingargóða. Biðjið urn Svea eldspýtnr. Fást í ðllam verslnnnm. nvttísl.smiör á 4 kr. kíló Hlafardeild Slátnrfielagsins. Hafnarstræti, Sími 211. Samkvæmisskór (Kvenna) Gull og Silfur Broeade frá 9 kr. Sv. SiIM 7 kr. (Karlmanna.) Lakkskór opnir og reimaðir frá 12 kr. Sköv. B. Stefánssonar. Laugaveg 22 a. D u r o 1 er nútímans viðgerðar- efni. Með því er hægt að gera við alls konar fatnað úr hvaða efni, sem er, án þes sað nota nál eða þráð. Leiðarvísar á íslensku fylgir hverri límtfipu. Umboðsmaður fyrir Reykjavík er flmafiJuúfánaöcfi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.