Morgunblaðið - 08.03.1929, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.03.1929, Blaðsíða 5
 *k %.M' ; ’ >w., . ' • ■"'VX ' V ..... 'ÍWAr Föstudaginn 8. mars 1929. fyrrum prestur á Kvennabrekku, andaðist lijer í bænum í fyrramorg un. kl. 10y2, á 70. aldursári. — Hann var fæddur að Hesti í Borg'- arfirði 14. nóvember 1859. Faðir hans var sjera Jóhann Tómasson síðast prestur í Hestþingum (t 1865), gáfaður maður og sltáld- mæltur. Yar hann sonur fræði- mannsins Tómasar stúdents Tómas- sonar á Stóru Ásgeirsá (t 1811), sem mikill ættbogi er frá kominn nyrðra, einkum í Húnavatnssýslu, ]>ar á meðal ýmsir merkir bændur. Síðari kona sjera Jóhanns og móð- ir sjera Jóhannesar var Arnbjörg dóttir Jóhannesar Lárusar Lynge, er var danskur að faðerni, sonur liasmusar Lynge verslunarstjóra á Akureyri (t 1817). Var Jóhannes þessi um hríð við prentverkið í Leirárgörðum, bjó síðar á Hurð arbaki í Svínadal, en var síðast á Akranesi og andaðist þar 1834 Systir hans samfeðra var frú Sof- fía Dórótea, kona Þórðar liáyfir dómara Jónassonar, og voru þeir Jónassen landlæknir og sjera Jó hannes heit. því 2. og 3. að írænd semi. En systir samfeðra sjera Jóhannesar var Valgerður kona Guðmundar bæjarfulltrúa Þórðar sonar, móðir hinna alkunnu Hóls systkina hjer í bæ. Sjera Jóhanes varð snemma umkomulaus, því að 6 ára gamall misti hann föður sinn, og móður sína, ]>á er hann var á 8 .árinu (vorið 1867). Var lionum þá komið fyrir hjá vanda lausu fólki á Miðfossum í Anda kíl, og ólst þar upp á sveitar framfæri, þangað til liann var fermdur (1873). Var þá tekið að bera á námfýsi hans og hæfileik um, svo að því var veitt eftirtekt af prestum þeim, er reyndu ktnrn áttu hans. E11 með því að hann var afhuga að geta gengið skóla •veginn sakir fátæktar, bað hann Sigurð Lynge barnakennara Akranesi, móðurbróður sinn, að koma sjer fyrir í Reykjavík til að læra handiðn, og kom Sigurður honum þá fyrir í prentsmiðju Ein ars Þórðarsouar, til að læra þar prentiðn, og skyidi námstíminn vera 5 ár, eu kaup ekkert nema föt og fæði. Fór þá Jóhannes al farinn frá Miðfossum til Reykja víkur vorið 1877, og vann í prent smiðjunni ó daginn, en fjekk sjer ýmsar bækur til lesturs á kvöld in, og kyntist þá fyrst ritreglum og málmyndaiýsingu Halldórs Frið rikssonar. Hneigðist ])á hugur hans þegar að ísienskri málfræði er síðar varð honuni hjartfólgnust ailra námsgreina. Svo var það um vorið 1880, að hagur lians breyttist skyndilega. Bar þá svo við, að til bæjarins. Bjó hann á prests- þjóðskáldið sjera Matthías Joch- setrinu Kvennabrekku mestalla umsson, er sjálfur hafði átt erfitt prestsskapartíð sína eða 27 ár uppdráttar að komast inn á menta- (1891—1918). Var hann vinsæll í brautina, liitti Jóhannes á götu sóknum sínum og þótti góður ræðu og tók liann tali, er þá barst að maður, en söngróm hafði hann námslöngun hans og framtíðarvon- fremur lítinn. Sjerstaklega var um, og hvatti sjera Matthías hann honum sýnt um undirbúning barna til að freista gæfunnar, þótt fje- undir fermingu, að því er jeg hefi laus væri, og bauðst síðan til að heyrt. Auk prestsstarfanna hlóð- kenna honum að nokkru leyti und- ust á hann önnur störf í þarfir ir skóla, en útvega honum fleiri sveitarinnar og hjeraðsins. Var kennara fyrir ekki neitt. Skiftu hann t. d. 17 ár samfleytt lirepps- >eir lcenslu hans á milli sín: sjera nefndaroddviti og rækti það stai’f Matthías, Steingrímur Thorsteins- með hinni mestu alúð, sem öll önn- son, Páll Molsted og Sigurður Stef- ur störf sín. En auk prestsskapar- ánsson, síðar prestur í Vigur, en ins og allra annara trúnaðarstarfa einn kaupmaður (Jón Steffensen) lagði hann mikla stund á lands- af lionum fæði um veturinn. Var málafræði, búnaðarfræði og sjer- svo kappsamlega að verið, að Jó- staklega norræna málfræði, og rit- hannes lau’ði undir 2. bekk á ein- aði í blöðin fjölda greina um land- vetri, og tók aðgöngupróf búnað og stjórnmál með glöggri orið 1881 með góðri einkunn. Var I greind og eftirtekt, sem honum var hann nú að vissu leyti komiun yf- lagin, og þessu hjelt hann ósleitu- ir örðugasta lijallann inn í lærða lega áfram, eftir að hann fluttist skólann. Vann hann á sumrum suður, og ljet sjer þá sjerstaklega mist að prentiðn eða í sveit, og ant um stjórnmálin, enda fjekk fjekk þar að auki nokkurn styrk stjórnmálastefna hans á síðari ár- frá einstökum mönnum, sjerstak- um énn fastari og ákveðnari grund lega frá sjera Þórði prófasti Þórð- völl en fyr. Hljóp hann ekki í fel- arsyni í Reykholti, meðan hans ur með skoðanir sínar, og ljet naut við. Skólanám sitt stundaði hvergi sinn hlut, þótt við öfluga Jóhannes með mikilli elju og alúð; og ófyrirleitna mótstöðumenn væri á.tti heita nær jafnvígur á allar að eiga. Áhuginn var svo mikill námsgreinar, en skaráði þó fram og lifandi á velferðarmálum ætt- úr að þeklcingu á íslenskri mál- jarðar sinnar, að hann gat ekki fræði. Hafði Jón rektor Þorkels- setið hlutlaus hjá, ef honum virt- son hinar mestu mætur á honum ist í öfuga átt stefnt frá því, sem sakir kunnáttu hans í þessari hann taldi sannast og rjettast. fræðigrein, sem rektor sjálfum var Ilann var gunnreifur bardagamað- svo lijartfólgin. Vorið 1886 út- ur í ræðu og riti og sást ekki fyr- skrifaðist Jóhannes úr skólanuin ir, svo að sumum vinum lians þótti raeð mjög góðri 1. einkunn. Mun nóg um. En það var hinn brenn- )á hugur lians hafa staðið til sigl- andf áhugi lians á sigri þess mál- mgar og frekara náms í norrænni staðar, er hann barðist svo djarf- málfræði, en fátæktin hamlaði hon- lega fyrir, er veitti hinni sífjörugu um sem mörgum öðrum fyr og sál hans í fremur veikbygðum lík- síðar að lialda út á háskólabraut- ama meiri þrótt en venju- ma og nema til fullnustu það, sem legt er um menn á gamalsaldri, þá hugur rnanns lineigðist mest að. er flestir draga sig fremur út úr Haiin varð því að jarðsyngja allar stjórnmálahávaðanum og æsinga- háskólavonir sínar, og gekk í stymum. En sjera Jóhannes var prestaskólann haustið 1886, enda ekki þannig varið. Baráttan var ]>ótt hugur hans beindist þá meir lionum líf og yndi, lífsnauðsyn, ef að öðrum viðfangsefnum en guð- svo má segja. Hann varð að taka fræðinámi, og svo var'þvíháttað um þátt í baædaganum, lielst í fylk- fleiri bekkjarbræður hans, er þá ingarbrjósti. Og þessi hermanns- gengu sama veginn. Vorið 1887 þróttur hans þvarr ekki með aldr- tók hann próf í forspjallsvísind- inum, þvert á móti. Hann var um með ágœtiseinkunn og embætt- sannur hermaður vorgróðurs Isa- ispróf í guðfræði sumarið 1888 lands til hinstu stundar. Frelsi og með liárri 1. einkunn. Var hann sjálfstæði ættjarðar vorrar hefir >á þegar ráðinn aðstoðarprestur sjaldan átt einlægari, hjarta- hjá gömlum og góðum kennimanni, hreinni og einbeittari málsvara en sra Jakob Guðmundssyni á Sauða- sjera Jóhannes. En jafnframt felli, og prestvígður af Pjetri þessu hugstæðasta hjartans máli biskupi 30. sept. 1888, ásamt 8 lians gleymdi hann ekki vísinda- auðnaðist ekki að semja sjerstakt heildarrit í þeirri grein, er haldi nafni hans á lofti. En þess ber að gæta, að hann fjekk aldrei tæki- færi til að helga þessari vísinda- grein alla krafta sína. Þá er sjera Jóhannes fluttist að vestan, gáfu sóknarmenn hans honum og konu hans ýmsar heið- ursgjafir að skilnaði, er sýndi, liversu mikils hann var þar met- inn. En við margskonar mótlæti hafði hann átt að stríða á prests- skaparárum sínum þar. Lífið tók á honum liörðum höndum, svo að rnargir mundu hafa bugast látið. Fyrri lcona hans, Steinunn Jakobs- dóttir (prests á Sauðafelli, fyrir- rennara hans), er hann kvæntist 1889, gáfuð kona og góð, varð svo biluð á heilsu, að þau hjón urðu að skilja samvistir 1897. Höfðu þau þá átt 6 börn og lifa 5 þeirra, þar á meðal Jakob Smári, kennari við mentaskólann, Sigurður, Pjet- ur og Yngvi, allir búsettir hjer í bænum. Einn sonur þeirra, Flosi að náfni, dó á 4. árinu. Með síðari konu smni, Guðríði Helgadóttur, mestu ágætiskonu, er lifir mann sinn, eignaðist sjera Jóhannes 11 börn og lifa 8 þeirra, eru hin elstu Helgi loftskeytamaður á „Imperi- alist“, Guðný verslunarmær, Bogi sútari, Kristinn bakari og Ragn- heiður, öll til heimilis hjer í bæ. Urðu þau hjón fyrir þeirri sáru sorg að missa 3 börn sín sama árið (1912), þar á meðal 2 drengi úr barnaveiki með 4 daga milli- bili, annan 11 ára, hinn 4 ára. Vordingborg Hnsmoderskole» Danmark. Grundig, praktisk og teoretisk. Undervisning. Kursus beg. 4. Maj. Progr. sendes. Valborg Olsen. hafði hann vinsemd og virðinga allra þeirra, er lcyntust honum. Er mjer óhætt að segja, að þeir virtu hann mest, sem þektu liann best. Og mjer verður hann að minsta kosti ógleymanlegur sem trygð- reyndur alúðarvinur alla tíð frá fyrstu námsárum okkar í sama bekk lærða skólans, eða hartnær liálfa öld, og jeg býst við, að mörgum fleirum, sem þó köfðu minni ltynni af lionum, en jcg,. muni lengi verða hann minuis- stæður, sem ótrauður og fölskva- Jaus ættjarðarvinur, mannkosta- og sæmdarmaður í hvívetna, og drengur hinn besti, er í engu vildi vamm sitt vita. Er mikill sneyðir að fráfalli slíkra manna. Hannes Þorsteinsson. Dánarminning. Þann 3. mars andaðist að lieim- ili sínu Peder Jolian Stangeland. kaupmaður á Fáskrúðsfii-ði. Fædd- ur var hann 5. janúar 1851, að Nordstokke við Kopervik í NoregL öðrum, og höfðu allir þessir 9 lokið embættisprófi þá um sumar- ið. Eru nú aðeins þrír þeirra þjón- andi prestar (sjera Bjarni Þor- steinsson, sjera Hallgr. Thorlaeius og sjera Mattliías Eggertsson), einn uppgjafaprestur (sjera Bjarni Einarsson), cn 5 látnir (sjera Jósef Hjörleifsson, sjera Ólafur Finns- son, sjera Árni Jóhannesson, sjera Jón Guðmundsson og sjera Jó- hannes). Þegar eftir vígsluna fór sjera Jóhannes vestur og þjónaði aðstoðarprestsembætti í Suðurdala- þingum til vorsins 1890, er sjera Jakob andaðist. Var þá sjera Jó- liannes kosinn eftirmaður lians, og fjekk veitingu fyrir brauðinu um haustið. Þjónaði liann í prestsskap sama. kallinu tæp 30 ár eða til vorsins 1918, að hann fjekk lausn frá embætti og fluttist þá hingað starfsemi sinni í norrænni mál fræði, er hann gat betur snúið sjer að, eftir að hann var fluttur hing- að til bæjarins og farinn að vinna að hinni íslensku orðabók. Reynd- ar var það ofætlun einum manni á fullorðinsaldri, að hrinda slíku stórvirki nokkuð verulega áleiðis, en jeg efast ekki um, að hann hafi gengið að því starfi með liinni mestu alúð og' vandvirkni, það sem liann komst yfir. Hann var skýr og glöggur málfræðingur, sjerstak lega í norrænunni, og hefir ritað fjölda grema málfræðilegs efnis bæði í innlend blöð og tímarit, og einnig í erlend tímarit (t. d. í „Arkiv för nordisk filologi“ og víðar), auk nokkurra sjerstakra ritlinga, og ber alt vott um glögg- skyggni hans og góða dómgreinc á viðfangsefninu, þótt .honum Allar þessar raunir, er sjera Jó- hannes varð að þola á lífsleiðinni samfara mjög þröngum efnahag oftast nau, bar hann sem hugprúð hetja, enda hafði hann fengið ó- venjumikinn sálarstyrk, glaðlyndi og ljettlyndi í vöggugjöf, og það fleytti honum heilum á húfi yfir harmahaf lífsreynslunnar. Og þótt þau hjón ættu svo að segja „fult luis“ barna, bættu þau á sig til uppeldis 2 ára görnlu, umkomu- lausu stúlkubarni, sem nú er átta ára gamalt. Sjera Jóhannes var fremur ó- hraustur að líkamsbyggingu og mjög lioldgrannur, einkum á efri árum, en jafnan kvikur og ljettur á fæti og í öllum hreyfingum, manna skemtilegastur og fjörug- astur í viðræðum, og gat þá stund- um verið bæði orðhvass og orð hagur. Hann var allra manna trvggastur í lund og vinfastastur þeirra, er jeg hefi kynst, hreinn og beinn og hræsnislaus, því að undirhyggju og fláttskap átti hann ekki til í fari sínu. Hann var venju fremur heilsulasinn frá því um síðastliðið nýár, en hafði jafnan fótavist, og var ljettur og hreyfur í máli, eins og hann átti að sjer, en þá er liann loks lagðist rúmfastur fyrir fáum dögum, var auðsætt til hvers draga mundi, því að kraftar líkamans voni að þrotum komnir. Það var hið óvenjumikla sálarþrek hans og lífsþróttnr, sem haldið hafði honum uppi svo lengi, þrátt fyrir veikleika líkamans. Nú er liinn þróttmikli andi hans laus úr líkamans viðjum og kom- inn yfir á ókunna landið, og efast jeg ekki um, að hann hafi átt góða heimvon, því að vandaðri mann og viljabetri í öllu góðu en sjera Jó hannes mun vant að finna, enda1 Stangeland sál. var einn hinna. fyrstu Norðmanna sem fluttust hingað til lands til að stunda síldveiðar hjer, fluttist hann fyrst til Eyjafjarðar árið 1878, síðan stundaði hann síldveiðar ýmist á Norðurlamdi eða á Austfjörðum,. en árið 1898 fluttist hann ásamt fjölskyldu sinni til Fáskrúðsfjarð- ar og þar var hann til dauða- dags, og stundaði þar kaupmensku og útgerð. Giftur var hann Han- sme Hansdóttur Eide hinni mestui dugnaðar og atorkukonu og lifir hún maim sinn. Böm áttu þau f jögur: Tómas, Hans, Aanen pg Amanda og eru synimir allir hjer á íslandi, en dóttirin gift í Dan- mörku. Ef einkenna á æfiferil Stangelands sál. þá verður það gert með tveim orðum, sem sje: trúmenska — starfsemi. Hans lífi ma lýsa fyllilega með þessum tveim orðum, hanöil var moirgun hvera byrjaður vinnu þegar aðrir vöknuðu og það verk sem hann vann innti hann af hendi méS stakri trúmensku, hvort heldur sem hann vann fyrir aðra eða sjálfan sig, hann skifti sjer ekkert af öðrum, en vann að sínu verki og sínum hugsjónum. Hann byrj- aði með fyrstu mönnum mótorút- gerð á AustfjörSum og vann aS ýmsu leyti að < ndurbótum á henni. Fóstui-börn átti hann þrjú, sem öll eru á lífi. P. H. G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.