Morgunblaðið - 09.03.1929, Síða 3

Morgunblaðið - 09.03.1929, Síða 3
M 0 R G U N B LAÐIÐ » Stofnandi: Vilh. Pinien. Ot»efandi: Pjelag I Reykjavlk. Ritatjórar: Jón Kjartanason. Valtýr Stefánsson Auglýsingastjðri: E. Hafberg Skrlfstofa Austurstrætl 8. Slssi nr. 600. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Helnaslmar: Jðn Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Aakriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuf' Utanlands kr. 2.50 - — I iausasðlu 10 aura elntakiB I Beffttf ú oo mBv'i nota alta! hið ekta austurlandd ilmvatn Furlana Útbreitt um allan heim. Þúsundir kvenna nota það ein- göngu A S Fæst í smá Verð aðeins 1 kr. I heildsölu hjá H.f. Efnagerð Reykjawíkur Wwgtíðindi, Vinnuöómurinn - Þjóðnýting Á fimtudagskvöldið stóð fund- ur yfir í Neðri deild til kl. 2 um 1 nóttina. All-margir þingmenn tóku til máls á kvöldfundi þessum. — Lengstu ræðuna flutti Sigurjón Á. Ólafsson. Vakti hún talsverða kátínu með köflum fyrir jiað, hve írámunalega vitlaus hún var. — Meðal ræðumanna voru Sig. Egg- -erz, Jóh. Jósefsson, Ól. Thors, M. Aónsson. Porsætisráðherra ljet sjer nægja enn sem fyr, að ganga um gólf, og tók ekki til máls. En Jón- -as frá Hriflu sýndi sig ekki frekar en fyrri daginn. Allir aðrir jafnað- armenn þingsins voru viðstaddir nmræðurnar um dóminn. — Jör- nndur Brynjólfsson gat aldrei tek- ið til máls við nnir. þessa. Itánn ec rígbundinn í forsétastól síðan þeir lögðust báðir veikir Bened. Syeinsson forseti og 1. varaforseti Lorleifur Jónsson. Allir Neðri deildar þingmenn sem viðstaddir voru að umræðu lokinni, að jafnaðarmönnum ein- iim undanskildum, greiddu atkv. ireð frumvarpinu til 2. umræðu og allsherjarnefndar. Tryggvi Þórliallsson var farinn þegar, at.kvæðagreiðsla fór fra.m. Ásgeir, Benedikt, Þorleifur fjár- Verandi sökum veikinda. og sjómenn erlendra þjóða á tog- urum. Reyndi H. G. ekki að gera sjer neina grein fyrir aðstöðumun erlendrar og íslenskrar útgerðar; mintist t. d. ekki eiíra órði á þann mikla mismún á markaði sem ís lendingar og aðrar þjóðir hafa við að búa. Að lokum kom hann inn að þeim kjarna málsins, að liann og þeir fjelagar hans stefndu hjer sem fyrri að því, að banna landsmönn um að gera út togara — með því að þjóðnýta þann mikla atvinnu rekstur. Tillaga jafnaðarmanna um hag og rekstur togaraút- gerðarinnar samkvæmí 35. grein stjórn- arskrárinnar Var til umr. í Neðri deild í gær. ^ó’Ummælandi einn, Haraldur Guð- ^undsson talaði. Málið var hið síð- 0sta á dagskrá Er hann hafði lokið biáli sínu var klukkan aðeins þrjú. Sleit forseti þá fundi og frestaði úmræðunni. Eigi vissu menn gjörla vegna livers umr. hjelt ekki áfram. það bevrðist að forsætisráðh. iiefói fanð fram á það við forseta 'ið fresta umræðunni. ^æða Haralds var ekki sjerlega ■^^ug, og heldur ekki veigamikil, ^ niestu tekin upp úr Alþvðubl. ar bún rólega flutt og æsinga- nieð öllu. En eftir þeirri ræðu dæma brestur Harald annað- ^vort kunnugleik eða dómgreind * þess að hafa nokkurt vald á ^álinu. ■^eginhafli ræðu hans snerist „lla það, að íslenskir sjómenn U^U ekki jafnháan hundraðs- 1 Utn í kaup, af verði aflans, eins Unglingaskóli í Vestmannaeyjum. Jóhann Jósefsson flytur, sem kunntígt er frv. til laga nm nng- lingaskóla í Vestmannaeyjum. — Var frv. hans til 1. umr. í gær, og að aflokinni umr. vísað með samhlj. atkv. til mentamálan. Jchann Jósefsson: Fram til þessa tíma. hefir Vestmannaeyja verið getið fyrir annað frekar en skóla- líf; enda hefir sú kynslóð, sem ntí hefir náð fullorðinsárum, og alist hefir þar upp, lítillar skólament- unar getað notið. í staðinn fyrir skólauppeldi, hafa menn þar alist upp við lífsbaráttuna. Með bætt.um lífskjörum í Eyj- um hefir sú skoðun rntt sjer til rtíms, að við svo btíið mætti ekki standa; nauðsynlegt væri að koma þar upp skóla. Nokkur vísir til skóla hefir þar verið undanfarin átta ár. Var það fyrst þriggja mánaða námskeið, en síðan lengra. Frv. það, sem jeg flyt hjer, er miðað við það, að skóli þessi geti orðið svipaður og hjeraðskólar annarstaðar á landinu. Vil jeg ])óNsjer"stalilega taka þaS fram, að skóli þessi á fyrst og fremst að vera undirbtínilngsskóli undir athafnalífið í Vestmannaey- jum, því va.rt get jeg btíist við því, að þangað sæki nemendur að nokkru ráði úr öðrum landshlut- um.Verður því að taka tillit, til hinna sjerstæðu atvinnuhátta á þessum stað. Vildi jeg t. d. að kend yrðu þarna liöfuðatriði sigl- ingafræðinnar og annað það, sem að gagni kæmi á sjómun, svo sem inn meðferð mótora. —- Bókleo' fræði yrðu lík og annarstaðar. — Aðaltungumálið ætti að mínu álit.i að vera enska. Þá teldi jeg rjett að sttílkum yrði kend matreiðsla og undirstaða hjtíkrunarfræði. Ætti slík kensla að koma að miklu gagni. 20 stk. ein króna. 20 stk. ein króna Nýr myndaflokkur 40 myndir allar úr íslendingasögum fylgja nú með »Lucana« cigarett- um. Aftan á myndirnar er prent- að úr sögunum til skýringar hverri mynd. Myndir þessar eru einstakar í sinni röð og fyrstu cigareúumynd- ir með íslenskri áletrun. Danir og Kelloggssáttmálinn. Á laugardaginn var staðfestu Danir undirskrift sína á ófriðarbanns- sáttmála Kelloggs. Erlendar símfregnir. Khöfn, FB 8. mars. Styrjöldin í Méxiko. Frá London er símað : Samkvæmt opmberum tilkynningum frá Mexi- ko eru uppreisnarmenn farnir frá Vera Cruz. Voru þeir hraktir það- an eftir bardaga, sem stóðu yfir um sólarhrings skeið. Stjórnarher- inn mun einnig hafa unnið eitthvað á 1 norðurhluta landsins. — Hefir stjórnarherinn tekið Monterey. — (Monterey er höfuðborgiri í fylk- inu Nuevo Leon, íbtíatala 73.000). Stjórnin í Mexiko segir, að Es- cobar sjer foringi uppreisnar- manna, og sje hann á undanhaldi í Coahuilafylki. Hinsvegar hefir stjórnarherinn neyðst til þess að hörfa á hrott tír Sinaloafyllri. Frá Þjóðabandalaginu. Frá Genf er símað: Á ráðsfundi Þjóðabandalágsins í gær var rætt mn kvartanir þjóðernislegra minni hluta. Fulltrúar Póllands og Rú-' meníu álitu enga nauðsyn bera til | þess að breyta til frá niiverandi i meðferð á minnihlutakærmn, en j aðrir álitu, að minni dráttur myndi j verða á meðferð slíkra mála, ef mn meiri opinbera meðferð væri að ræða. Ráðsfundurinn samþykti, að fela nefnd að athuga tillögur, Stresemanns, Briands og Dandur- ands. Nýr leynisamningnr. Frá Berlín er símað: Berliner lageblatt birtir skeyti frá Kovno, þess efnis, að litauska stjórnar- blaðið Lietowos Aidas, skvri frá 1'ví, að Rtímenía og Pólland hafi í byrjun október 1928 gert leyni- Manchettskyrtur þrælsterkar kosta aðeius 6.50 á útsölunui I Versl. Egill Jacobsen. samning um pólsk-rúmenska sam- vinnu, ef til ófriðar komi við Rúss land. 1 samningnum er gert ráð fyrir, að Litauen verði ekki hlut- laust, ef pólsk-rússneskur ófriður hefjist, samningurinn heimili Pól- landi að ráðast á Litanen, ef um frjettist rússneskau undirbtíning undir ófrið. —- —-------------- O g Fyrirlestrar skemtanaskattur. Ólafur Friðriksson sækir um einn- ar krónu styrk úr bæjarsjóði - en fær kr. 100 — til fyrir- lestrahalds. Á fund fjárhagsnefndar þ. 5. mars kom mnsókn frá Ólafi Frið- rikssyni um einnár krónu styrk úr baijarsjóði, til fyrirlestrahalds. Meiri liluti fjárhagsnefndar var á móti því, að Ó. F. fengi „styrk“ þennan, en St. Jóh. Stefánsson lagði til, að liann fengi 100 krónur. Á bæjarstjórnarfundi skýrði borgarstjóri frá því, að styrk- beiðni þessi væri á reykvíksku máli „plat“. Því þannig væri fyr irmælt í lögunum um skemtana- skatt, að eltki þyrfti að borga skatt af inngangseyri þeirra fyrir- lestra, sem styrktir væru af al- mannafje. Með því að fá krónuna slyppi Ólafur við að greiða skatt- inn. En ]>að væri bæjarstjórn að sinu áliti ósamboðið að stuðla að l>ví, tír því að skemtanaskattslög- in á annað borð væru svona, að bjálpa mönnum til þess að smokra sjer undan skattinum. Hallgrímur Benediktsson leit svo á, að nær væri að reyna að fá lög- unum breytt, heldur en að láta einstaka menn fá undanþágu frá skattinum á þennan liátt. Og vit- anlega myndi bæjarstjórn fá fleiri mnsóknir af sama tagi, ef þessi yrði samþykt. Pjetur Halldórsson var á sama máli. Benti ennfremur á það, hve skemtanaskatturinn væri ranglát- ur og kæmi oft illa niður. Og el bæjarstjórn ætlaði að stuðla a? því að fyrirlestrar yrðu skatt- frjálsir, þá mætti alveg eins t. d.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.