Morgunblaðið - 10.03.1929, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.03.1929, Qupperneq 4
f MORGUNBLAÐIÐ Handhægir og góðir litir til heimilisnotkunar fást í Heildv. Garðars Gíslasonar. Studebaker BUILDER O F CHAMPIONS aniifiiiiiíiiígi Huglýsingadaghók |g Vlgtkiftl. Útsprungnir túlipanar fást á Amtmannsstíg 5. Bostanjoglo cigarettur nýkomn- ar í Tóbakshúsið, Austurstræti 17. Fegurstir Túlipanar fást á Vest- argötu 19. Sími 19. Útsprungnir túlipanar, nokkrar tegundir af Kaktusplöntum og Hyasintur til sölu. Hellusundi 6. Góð og stór húseign og geymslu- skúr í Hafnarfirði með stórri lóð er til sölu. Upplýsingar lijá Stíg S Snæland lögregluþjón, Hafnar- firði. Postulíns matarstell og bollapör, sjerlega vönduð. Hjálmar Guð- mundsson, Laufásveg 44. jj^ Vinna g Góða stúlku vantar mig, helst strax. Katrín Jónsdóttir, Skóla- vörðustíg 44. g^JTapað^—^undið^^jg Reiðhjól í óskilum. Upplýsingar í Nýju Fiskbúðinni, Laufásveg 37, sími 1127. Peningabudda fundin, vitjist á Baldursgötu 15. Wir ávextlr: Bjngaldiu, Epli, Glóaldin, Gulaldin, nýkomið í Versl. Vísir. legast að eignarumráð jarð- anna yrði tekin af bændum og færð ríkisvaldinu í hendur. - Þeir bændur sem í deildinni ætti sæti yrðu að athuga það, að með því að greiða þessari tillögu atkvæði yæru þeir að opna leiðina að ríkisrekstri, ekki einungis að því er snertir útgerðina, heldur að því er snertir atvinnuvegi landsmanna yfirleitt, bæði til lands og sjáv- ar. Tilgangur og takmark þess- arar þingsályktunar væri ríkis- rekstur og ekkert annað. Ræðumaður kvaðst auðvitað ekki halda því fram, að rekstur útgerðarinnar væri með öllu gallalaus en þó mundi mega benda á fult eins mikla galla á rekstri þeirra fyrirtækja ýmsra, sem ríkið hefði rekið hjer á landi. Einstaklingsframtakið hefði skapað þennan atvinnuveg, sem óneitanlega hefði verið mjög giftudrjúgur fyrir þessa þjóð, en því sama einstaklingsfram- tæki væri best til þess trúandi að ráða fram úr vandamálum atvinnuvegarins. Þingnefnd væri það ofvaxið. Jón Ólafsson: Rannsókn þessi er til þess eins ætluð að seðja forvitni nokkurra manna, sem hvorki hafa vilja nje getu til þess að fá rjetta vitneskju um raunverulegt ástand útgerðar- innar, nje heldur að draga rjettar ályktanir af því sem þeir kynnu að verða áskynja. Flestir liðir útgerðarinnar væru svo háðir markaðsskilyrðunum erlendis, bæði á því sem inn yrði að flytja og því sem út væri flutt að við fengjum þar engu um þokað. Ef um sparnað væri að ræða, yrði hann að koma niður á vinnulaunum þeirra manna inn- lendra, sem að fyrirtækjunum ynnu. Sá kostnaður hefði árið 1927 verið um helmingur af öll um útgerðarkostnaðinum, en fjórði hluti alls verðmætis afl- ans hefði það ár runnið til skipshafnanna. Togaraútgerðin er heldur ekki lengur jafn yfir gnæfandi þáttur í fiskfram- Ieiðslu landsmanna eins og hann var fyrir nokkrum árum. Sjest það best á því, að nú í ár er kominn meiri fiskur á land heldur en á sama tíma í fyrra, bó togararnir hafi legið í höfn mest allan tímann. En þetta stafaði af því hve geysimiklum framförum vjelbátaútvegurinn hefir tekið. Annars kvaðst ræðu maður álíta að togaraútvegur- :nn mundi ekki standast til lengdar hinar síauknu kröfur sem til hans væru gerðar. Nýkomið mikið úrval af dömuveskjum, seðlaveskjum, peningabudd- um, samkvæmistöskum, nagla áhöldum, burstasettum, kjólaspennum, kragablómum, ilmvötnum, kreme og púðri, hálsfestum, eymalokkum, grei^um, hárspennum, nagla- klippum, rakvjelum, rakkúst-- um og raksápum. Ódýrast í bæniun! Versl. Goðafoss." Laugaveg 5. Sími 436. Ðýrtíðaruppbót á launum em- bættis- og starfsmanna ríkisins. Flutningsm. frv. Magnús Jónsson. f frumvarpi þessu er farið fram á, að starfsmenn ríkisins fái frá 1. jan. 1929 dýrtíðaruppbót, er nemur 51%, án allra frekari tak- markana. Með þessu frv. er farið frarn á, að dýrtíðarvísitalan, sem nú er 51%, fái að haldast, í stað þess að nú fá starfsmenn ríkisins að- eins % þessarar uppbótar. Fylgir frv. brjef frá sambandi starfs- manna ríkisins, svo og allítarlegt álit um launamálið, sem starfs- mannasambandið hefir látið semja. Er þar sýnt fram á, bæði með á- ætlunum og búreikningum, að announces a new and fí COMMANBER EIGHT ner cn Commander, sá bíll, sem nú er mest eftir sóttur um víða veröld, er nú endurbættur —• átta cylindra bíll, sem kostar ekki meira en sex cyl. Nýr Commander Eight, smíðaður bjá Studebaker, sem smíðar alla bestu bílana! Hann ey verður þess að erfa frægð fyrir- renuara síns — Tbe Commander, sem ók 25,000 mílur á skemri tíma en 23,000 mínútum. Hinn nýi Commander Eight er þægilegri og fer betur með farþegana og rennur engu síður mjúklega eftir vegunum, þótt hratt sje farið. Sjerfræðingar í bílasmíði hafa gert hann svo fallegan, að unun er á að horfa. Liturinn á honum er nýr og eykur á fegurðina. Studebaker 8 cylindra — kostar sama og 6 cylindra. Þjer megið eiga það víst, þegar þjer takið hjól af þessum nýja bíl, að fá að sjá entfc dásamlegri frágang á öllu, því að alt það„ sem gerði Commander Six að fremsta sex eylindra bíl, er mjög endúrbætt í þessum. Þannig er Studebaker Eight. Hann ber af öllum bílum L Betri meðmæli er ekki unt að fá. UMÐOÐSSALI Á ISLANDI EGILL VILHJALMSSON. bæta þyrfti launin upp með 93% til þess hægt væri að segja, að starfsmenn fengi sitt. Að sama brunni ber, ef reiknuð er út dýr- tíðaruppbót eftir rjettri búreikn- ingsvísitölu. — Þá er lýst kaup- gjaldi ýmsra, annara starfsmauna til samanburðar, svo sem forstjóra landsverslana, bankastjóra, skip- stjóra o. s. frv. og loks skrá yfir ýmsa embættismenn í Danmörku og laun þeirra. Loks eru svo til- lögur, fyrst um 93% hækkun, svo varatill. um 51% og loks um milli- þinganefnd. í frv. er tekin upp varatill. Myndi það nema 300.000 kr. alls. Flm. reifði málið í stuttri ræðu og var því svo vísað til 2. umr. og fjhn. -------------------- Morgunblaðið er 8 síður í dag og Lesbók. Dagbókin er í auka- blaðinu. Að austan. Seyðisfirði, FB. 9. mars. Deildir í Slysavarnafjelagi íslands. Hjer á Seyðisfirði er nýlega stofnnð deild í Slysavarnafjelagi fslands. Tala fjelaga 130. Önnur deild hefir verið stofnuð á Norð- firði, fjelagatala þar 300. Aflafrjettdr. Landburður af þorski um alla Austfjörðu, 6 til 26 skippund á bát í róðri. Loðnuveiði á Horna- firði uægilég til beitu. Teiknistofa mín er flutt í herbergi nr. 11 á IV. hæð í Landsbank- anum. Þangað ber að snúa sjer vegna uppdrátta af hús- um, sem Byggingar- og Landnámssjóður kann að veita lán til, og einnig vegna annara leiðbeininga í húsa- gerð til sveita. Teiknistofan er opin frá kl. 10—12 f. h. og 1—4 e. h. Sími 1422 (sama númer og Ræktunarsjóðurinn hefir). Jóhann Fr. Kristjánsson. Bátamótor 32/37 H. K. til sölu með tækifærisverði. Eftirspurnir merktar „Bátamótor“, leggist inn á A. S. I. — Roauetortostur fyrirliggjandi. Gamall — Bragðhreinn — Bragðsterkur. Drýgsta viðmeti, sem kostur er á. Feitimagn 60% í þur- efni. — Verð pr. kg. 3,50 f. o. b. Smærri pantanir af- greiddar í pósti, gegn póstkröfu. Ostagerðin, Flateyri, Önundarfj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.