Morgunblaðið - 10.03.1929, Side 6
MORGUNBLATVIÐ
6
Vigfús Gnðbrandsson
klaaðskeri. Aðalstraeti 8
Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð.
AV. Saumastofunnl er lokaA kl. 4 e. m. alla taugardaga.
H. Einarsson & Björnsson,
— Bankastræti 11. —
Seljum ódýrast allar Postulíns-, leir- og
glervörur, Aluminiumvörur, Búsáhöld, Silf-
urplettvörur. Boröbúnaði, Tækifærisgjafir
Barnaleikföng o. m. fl.
Bílferðir milli Suður- og Norðurlands.
Á komandi sumri verða fastar ferðir frá Bílstöð
Blönduóss milli Borgarness og Blönduóss og einnig til
Sauðárkróks og Akureyrar strax og vegir verða færir.
Allir sem þurfa að ferðast frá Reykjavík til Norð-
urlands, ættu að fara með e.s. Suðurlandi til Borgarness
og þaðan með bílum norður.
Farseðlar. frá Bílstöð Blönd'uóss verða seldir á afgr.
Suðurlands í Reykjavík, sími 557, sem gefur allar nánari
upplýsingar.
Þjer, sem ferðist þannig, sparið peninga, hafið skemt-
un af ferðinni og sjáið landið. Bílar verða í Borgarnesi
við hverja komu e.s. Suðurlands þangað.
Fyrsta flokks bílar verða notaðir í þessar ferðir.
«
Virðángarfylst,
Bílstöð Blönduóss, sími 2.
Sigmnndnr Sæmnndsson.
Fánm með e.s. Gullfoss:
Epli, Vinsaps — Appelsínur, Jaffa 144 stk. — App-
elsínur, Valencia 300, 240 og 360. — Lauk — Osta fl. teg.
Eggert Kristjánsson & Co.
• Símar 1317 & 1400.
Efnalaug Reykjavikur.
LavfAVOf 82 B. — Bínti 1800. s—i Bínmefni: Bfnnlanf.
IShreinser meC nýtískn áhðldnm og eCferðnm allan óhreinan fatmhf
og dúka, úr hvaða efni sem er
Litar upplituð fðt, og breytir nm li-fe eftir óskw-i.
■ytaur þæfindil Sparar fje!
Sækkeftvistlæst*red. /8 «
Et Parti svært, nbleget realiseres mindst 20 m., ****
samme Kvalitet 125 cm. bred 98 Öre pr. m. Ubl. Skjorter 200 öre |
lUle og Middelstðrrelse, ator 226 öre, svære uldne Herre-Sokker 1N
öre, svært ubl. Flonel 70 om. bredt 66 öre p. m. Viakestykker N
öre, Vaffelhaandklæder 48 öre, knlðrte Lommetörklæder 326 öre py.
Dusin. Puld Tilfredshed eller Pengene til bage. Forlang illustrerK
Katalog. — Sækkela^eret, Sct. Annæ Plads 10, Köbenhavn K.
Best að auglýsa i Morgunblaðinu.
ið fölsun hafi átt sjer stað og
iðeins sje um 3 menn að ræða)
er höfuðatriði hjá honum og þeg-
nv honum er sagt í seinna skiftið,
;ð aðeins leiki á grunur iim fölsun
þá treystir hann sjer ekki til að
skerá ákveðið úr um rithandir.
Dómarinn þakkar.
Að tsvar vithandarffræðingsins
hafi glatt dómarann sýnir best
fylgibrjefið með síðari seðlasend-
ingunni til hans. Þar er svo tekið
til orða: „Sökum hins góða og
skýlausa árangurs etc.....“ („In
consequense of the Kappy and
positive result etc....“
Ef málið hefði verið rjett og
óhlutdrægt lagt fyrir rithandar-
fræðinginn, átti að senda honum
alla seðla, sem lagðir hafa verið
fram í máli þessu og jafnframt
rithandaí\sýnishorn allra þeirra,
er greitt höfðu atkvæði utan kjör-
staðar, láta hann ákveða hver seð-
ili tilheyrði hvérjum kjósanda og
ef það ekki kom heim, að láta
hann sjálfan ákveða iivoi’t. ein-
hverjir seðlar væru falsaðir. Ef
svo hefði reynst, átti að bera þá
seðla saman við handskriftir
þeirra manna er eitthvert tækifæri
hafa átt til að koma nálægt þeim,
eklii einungis þriggja hinna
lcærðu, heldur einnig Ingimars,
Ingólfs, Haralds, Finns og Yil-
mundar.
A þann' hátt gátu verið líkur
til þess að sannleikurinn kæmist
í ijós.
Annars ber jeg ekkert traust til
rithandarfræðingsins. Dómarinn
sjálfur Jiefir mjög ákveðið bent
á annmarka í dómum hans og jeg
mun á sínum tíuia. benda á enn
fJeiri dæmi um fljótfærni hans
og ónákvæmni.
Af því, sem hjer er sagt, er ljóst.
að með rjettu verður ekkert bygt
á skýrslu Mr. Gurrin um rithendur
Dómur um rithendur er líka erf-
itt verk, sem airðvelt er að flaska
á. Jeg þarf ekki að benda á, áð
dómarinn hefir iðulega gert það
og í málinu eru fleiri dæmi þess,
að 2 menn hafa helgað sjer sama
seðil.
Jeg hefi ekki minst. ’ einu orði
á málsatvik og ætla mjer eltki
ao gera það hjer fyrir þessum
rjettij. — Ástæðan er sú, að jeg
tel dóinarann ekki óvilhallan og
um það hefi jeg sannfærst enn
betur eftir að jeg tók að mjer
vörn þessa máls að nokkru leyti.
Aðstoð rjettvísinnar.
Hingað til hefir það verið svo,
að þeir er saksókn eiga í opin-
berum málum — dómarinn (sam-
kv. okkar úrelta rjettarfari) og
dómsmálaráðuneytið — hafa engra
hagsmuna (politískra eða annara)
haft að gæta viðvíkjandi úrlausn
málanna annara en þeirra, að
þeim yrði iokið með rjettlátum
dómi.
Af þessum ástæðum eru þessi
tvö stjórnarvöld — þótt með sak-
sóknina fari — venjulega aðalstoð
og stytta verjendanna. Áður' fyr
og í öllum opinberum málum, sem
jeg hefi verið viðriðinn sem verj-
andi hafa dómarinn og dómsmála-
ráðuneytið gert sitt ítrasta til
Aþess að ljetta mjer vörnina, —
þótt það hafi hakað dómaranum
aukið erfiði og ríkissjóði aukin
útgjöld.
‘ f þessu máli hafa dómari og
dómsmálaráðherra verið samhent-
ir í því, að auka erfiði og fyrir-
höfn okkar verjendanna jafnvel
þótt það hefði getað minltað fyr-
irhöfn dómarans og sparað ríkis- j
sjóði stór útgjöld.
Verjendur fá ekki aðgang að
öllum skjölum málsins.
f þessu eina máli af öllum op-
inberum málum hefir sú óhæfa
verið höfð frammi að meina verj-
endu maðgang að skjölum máls-
ins.
Dómarinn talar mikið um það
í einu rjettarhaldinu að hann sje
„eiðsvarinn“ (líklega ekki við
nafn Pjeturs Oddssonar!) og er
í því sambandi að sjá að liann.
leggi eitthvað upp úr því, þannig
að taka verði meira marlr á slík-
um mönnum en Pjetri eða Páli.
Mjer þykir vænt um að dómar-
inu skuli muna eftir eið sínum
og jeg vildi gjarna óska að hann
hefði háft hann meira í húga en
rannsókn hans ber vott um.
En jeg vil líka minna hann á
það, að það eru fleiri eiðsvarnir
lögfræðingar til en dómarar og
meðal þeirra eru hæstarjettarmála-
færslumenn.
Það var því gersamlega óþarfi
að meina verjendum sakborninga
að fá öll skjöl málsins í hendur
og að það var ekki gert þegar
í byrjun bendir ótvírætt í þá átt,
að meiri tortryggni liafi átt sjer
stað af hálfu ákæruv/ldsins í máli
þessu en sæmilegt er og það er
aftur ótvírætt merki í þá átt, að
ákæruvaldið (dómsmálaráðherra
og dómari) hafi annara og meiri
hagsmuna, að gæta í máli þessu,
en að rjettvísinni verði fullnægt.
Að vísu hefir verjendum verið
gefinn kostur á að athuga máls-
skjölin á. skrifstofn hæjarfógetans
á Isafirði. En þegar þess er gætt
ao tveir þeirra eru búsettir og
liafa skrifstofu lijer í Reykjavík,
sem þeir ekki gjarna g.eta farið
frá, er slíkt lítils virði, og ferð til
ísafjarðar æði kostnaðarsömu fyr-
ir sakborningana.
En þegar það er athugað, að
allir saJoborningar óskuðu þess, að
málið yrði tekið fyrir hjer fyrir
sunnan og verjendurnir allir ósk-
uðu hins sama mætti ætla að „rjett
vísin“ hefði orðið við þeirri ósk
og kröfu.
„Hnífsdalsrjettvísin“ sá sjer
þetta þó ekki fært, þótt það spar-
aði kostnað og fyrirhöfn bæði
dómara, ríkissjóði, kærðum og
verjendum.
„Rjettvísin“ sá sjer heldur ekki
fært að verða við ósk verjenda um
það að fá þau rjettarskjöl, sem
ólöglega hefir verið haldið fyrir
þeim á ísafirði, flutt suður til
Reykjavíkur til afnota. á einhverri
opinherri skrifstofu þar.
Þessi þversköllun dómsmálaráð-
herra og dómarans í því að verða
við sjálfsögðum og rjettmætum
kröfum sakbQtninga og verjenda
þeirra, er ef til vill ljótasta dæmið
um það, með hverjum hætti mál
þetta er rekið af hendi hins opin-
bera. Það hefir verið hingað til,
er og verður þar til það kemur
fyrir Hæstarjett smánarblettur á
íslensku rjettarfari.
Sektardómur fyrir fram ákveðinn.
Það vill svo vel til, að dómar-
inn er ekki myrkur í máli. Hann
gjaldmælis
bifreiðar altaf
til leigu hjá
B. S. R. —
Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla, en
hjá B. S. R. — — Studebaker
eru bíla bestir.
Ferðir til Yífilsstaða og Hafnar-
fjarðar alJa daga á hverjum kL-
tíma. Best að ferðast með Stude-
baker drossíum.
Ferðír anstur í Fljótshlíð þegar
viðrar og færð leyfir.
Afgreiðslusímar 715 og 716.
Bifreiðastöð Reykjavikur.
Austnrstræti 24.
Silfnrplett-skeiðar
gefins.
Sá, sem kaupir fyrir 5 krónur í
verslun mmni, búsáhöld hverskon-
ar, veggfóður, eða málningu fær 1
silfurplettskeið (2 turnar), sem
kaupbætir.
Sje keypt fyrir 10 krónur, verða
tvær skeiðar gefiiar, fyrir 15 kr.
verslun, 3 skeiðar o. s. frv.
SiTfurplettskeiðárliár verða að-
eins gefnar sje greitt við móttöku
varanna. — Notið tækifærið, kom-
ið sem fyrst.
Slgurður Hjartansson.
Laugaveg 20 B. Sími 830.
llf ur 09 Hrogn
kanpir
Heildverstnn
Garðars Gíslasonar.
Aðeins þrír
dagar eftir
af útsölunni.
Notið lága verðið meðan
tækifæri gefst.
Verslnniu Vík.
Laugaveg 52. Sími 1485.
Jnrtapottar
allar stærðir.
Vald. Poulsen,
Klapparslfg 39. Simi 24
Ótrúlegt!
Efni í karlmannsfðt fáið
þjer nú frá 9.60 í fötin
á nfsölnnni hjá
Verslun
Egill lacobseii.