Morgunblaðið - 10.03.1929, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
A Wtem&e
f&p (ffi Mlemarke&fole Arcw
J'lot&r Car
TJm gjörvalla Ameríku hljóta hin nýju
Model „NASH 400“ óskifta aðdáun þeirra,
sem vanir eru aðeins því hesta. Allir eigin-
leikar þessara bíla: Fagurt útlit, nýtísku
úthúnaður og ekki síst hin óviðjafnanlega
vinna vjelarinnar, hjálpast að því að skipa
þeim á bekk með því besta, sem þekkist.
Alstaðar þar sem bíla ber í tal, er ein-
um munni lokið lofsorði á „NASH 400“.
Þeir sem einu sinni hafa ekið þeim, verða
strax ákafir talsmenn hinna óteljandi kosta
þeirra.
Siprþór lónsson
imtboðsmaðnr á íslandi.
(3-9493)
yfir því, að sakborningur segi
hitt og þetta laglega, en að hann
þurfi ekki að liorfa framan í dóm-
ara-nn ti-1 þess að ætla sjer að
breyta skoðun hans um sannaðan
hlut (sekt hans).
Þegar þetta er athugað, og
þegar jafnjframt er tekið tillit til
þess, að verjendum máls þessa
hefir verið meinaður aðgangur að
flestum skjölum málsins þykist
jeg eklti fara með neina bábylju
þótt jeg krefjist þess fyrir hönd
skjólstæðings míns, að rannsóknar-
dómarinn Halldór Kr. Júlíusson
viki dómarasæti í máli þessu og
að skipaður verði hæfari og óvil-
hallur dómari til þess að fram-
kvæma þá framhaldsrannsókn, er
jeg hefi með ábyrgðarbrjefi til
dómarans dags. 12. nóv. krafist
að haldin verði og til þess að
leggja dóm á mál þetta að henni
lokinni.
Landsmálafundur
á Raufarhöfn.
Ifa
G.s. isiand
fer þriðjudaginn 12. þessa
mánaðar klukkan 8 síðdegis
til Kaupmannahafnar (um
Leith og Færeyjar).
Farþegar sæki farseðla á
morgun (mánudag).
Tilkynningar um vörur
komi á morgun.
G. Zimsen.
sty kbi
1 krdna
20 stykfci
1 kréna.
..Vjer
brosum
SILVER
VIRGINIA CIGARETTES
% % S.F.U.
""UiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniinniiiifniiininnnnnnnnmKnngnnnnnnnnnnnnnnu^mnnnnninifmimiiiiiiiiiniiiiiiiMiiiiiii
1 heildsölu b|ð: I. Bryniólfsson S Hvarao.
hefir ekki dregið dul á það, að
áfellisdómurinn á hendur hinum
kærðu er þegar saminn, þótt hann
sje fyrir forms sakir óundirrit-
aður eun.
Dómurinn — undirdómuránn —
í Hnífsdalsmálinu var í raun og
veru uppkveðinn í Tímanum 17.
desember 1927 (XI. árg., 55. tbl.)
í því blaði drýgir undirdómarinn
það hingað til óþekta óhæfnverk,
ekki einungis að gefa litaða
skýrslu flm gang málsins í eitt
stjórnmálablað og kveða þar upp
dóm yfir sakborningum að mjög
litt rannsökuðu máli, heldur mein-
ar hann jafnvel sakborningum
sjálfum og verjendum þeirra að
athuga prófin syo hægt sje að
hnekkja skýrslu þessari.
Bn það er ekki nóg með þetta.
1 daglegum viðtölum við óvið-
komandi menn hefir dómarinn
lcveðið upp dóm yfir kærðum í
Hnífsdalsmálinu.
|
í viðtölum við verjendur þeirra
hefir hann látið í ljós þá skoðun,
að engin vörn sje fýrir sakborn-
inga í málinu og þá vinna fyrir
gýg að gera tilraun til að verja þá.
Og í sjálfum rjettarprófunum
kveður hann þá „ljúga“, kveður
fölsun þeirra „sannaða“, segir að
tii sje afturhvarf á elleftu stundu,
og segir um þau vitni, er bera
þeim í vil, að liann hafi eklti brúk
fyrir þess háttar vitni og lýsir
Þriðjudaginn 26. fehr. s. 1. var
almennur landsmálafundur fyrir
Austursljettu haldinn á Ranfar-
höfn, að undangengnu fundarboði.
Hafði Sveinn Einarsson kaupmað-
ur boðað til fundarins og setti
fundinn. Fundurinn tók til með-
ferðar þessi mál:
1. Vegagerð á Raufarhafnarheiði
og Reykjaheiði. Hreyfði fundar-
boðandi málmu og töluðu ýmsir og'
var að síðnstu samþ. svohlj. till.:
„Fundurinn skorar á Alþingi að
veita fje til bílvegar yfir Raufar-
hafnarheiði á þessu ári, þannig, ao
samanhangandi vegur verði frá
Raufarhöfn að Reykjaheiði. Sömu-
leiðis óskar fundurinn, að Alþingi
veiti fje til Reykjarheiðarvegar á
þessu ári.“
2. Samvinna með íhalds- og
Framsóknarflokknm. — Hóf Einar
B. Jónsson máls, og kom fram till.
í málinu frá Páli H. Jónssyni pró-
fasti, svohlj.:
„Fúndurinn vill taka það fram,
að hann telur samband það, er ver
ið hefir milli Framsóknar- og jafn-
aðarmannaflokksins óeðlilegt, og
óskar þess, að samvinna takist
heldur milli fhalds- og Framsókn-
arflokksins, í velferðarmálum þjóð
arinnar.“
Till. samþ. með öllum atkv.
3. Strandferðir. Svohlj. till. frá
Árna Árhasyni borin upp, rædd og
samþ.:
„Fundurinn krefst' þess, að Al-
þingi hlutist til um það, að strand
ferðaskipíð „Esja“ verði á ásétlun
hjer á Raufarhöfn í liverri strand-
ferð sinni kring um landið.
ITndanfarandi ár hefir það verið
svo, að „Esja“ hefir að vísu oftar
koniið hjer en hún hefir verið áætl
uð, eftir beiðni einstaklinga, en al
menningur hefir þess eigi svo full
lcomin not sem ef skipið væri jafn
an á áætlun.“
4. Hafnarbætur. Eftir nokkrar
umr. var svohlj. till. horin upp o
samþ.:
„Fundurinn ályktar að fara fram
á það við Alþingi, að það veiti eitt
hvert fje til þess á næstu árum.
að koma sandi upp úr höfninni
hjer, þar sem Raufarhöfn er eina
höfnin milli Akureyrar og Seyðis
Karlmannaföt
blá og mislit.
Ödýrast I verslnn
S. lóhannesdóttur
Austuratratl 14.
Beint k móti Lftndsbtmkusum j.s
Siml 1887.
Helðh|ól
tekin til gljábreusln i
í
Fálbanum.
Fyrir bakara!
Svínafeiti „Diamond“
Florsykur, danskur
Marmelaði
Rúsínur, steinl.
Rúgmjöl
1/1 og y2 sigtimjöl
Kökuhveiti.
C. Behrens, sími 21.
Hefðarftúr og meyiar
nota altaf
hið ekta
austurlanda
ilmvatn
Furlana
Útbreitt um
allan heim.
Þúsundir
kvenna nota
það ein-
göngu.
u Fæst í smá-
tappa.
Verð aðeins 1 kr. í heildsölu hjá
H.f. Efnagerð Reykjawíkur