Morgunblaðið - 06.04.1929, Page 3
M 0 RGUNBLAÐJÐ
3
■tofnandl: Vllh. Flnjen.
m*ef»ndl: FJelag I Reykjavlk.
Rltatjórar: Jðn KJartanason.
Valtýr Stefánsaon.
▲nglýalngaatJðrl: E. Hafberg.
■krlfstofa Austurstrætl 8.
■fasl nr. 600.
Auglýalngaskrlfstofa nr. 700.
Helaaaslnar:
Jön KJartansson nr. 742.
Valtýr Stef&nsson nr. 1110.
E. Hafberg nr. 770.
AakrlftaBjald:
Innanlands kr. 2.00 4 asAnuOL
Ctanlands kr. 2.50 - ----
I lausasölu 10 aura elntaklV.
Verkamannabðstaðir.
Bæjarstjórn Reykjavíkur
frv. andvíg-.
Dagbók.
Frumvarp ]>að? sem
Veðrið (í gær kl. 5): Hæg' V-áti
og góðviðri um alt land og einnif
á hafinu hjer suður undan. Lítur
Hjeðinn I út fyrir að sama veðurlag haldist
\ aldimarsson ijlytur á Alþingi um a morgun, en þó eru engar fregnir
verkamannabxistaði, hefir verið til fullvissu suðvestan úr hafi, eða
sent hinuin ýmsu bæjarstjórnum til frá N.-Ameríku. — Hiti hjer á
álits og umsagnar. Kom það fyrst landi 7—!) stig og á Akureyri 12
ti! umræðu í bæjarstjórn Reykja- stig. í Danmörku er nxi 0—2 stiga
víkur 21. mars, en engin endanleg frost.
ákvörðun var þá tekin og frv. vís- Messur á morg*un: 1 Dómkirkj-
að til annarar umræðu, sem fór unni ld. 11 sjera Friðrik Hall
fram í fyrrakvöld. grímsson; kl. 5, sjera Bjarni
'ill frá Stefáni Jóli. Stefáns- Jónsson,
sym: „Bæjarstjórnin álítur að lög-1 1 Fríkirkjunni kl. 2, sjera Arni
jöf sem þessi verði til almenn-
ingsheilla og í-æður Alþingi til að I Kappskákin. Bftir 7 umferðir
gera frv. að lögum“, var feld, en í T. fl. voru viilningar þessir: Jón
samþýkt eftirfarandi till. frá Jóni Guðmundsson, Ásm. Ásgeirsson
Vsbjörnssyni og Þórði Sveinssyni: I 5^4>, Eggert Gilfer 5, Einar Þor-
„Bæjarstjórn Revkjavíkur álít- valdsson, Steingrímur Guðmunds-
frv. það um verkamánnabú-1 son> Hannes Hafstem 4, Brynjólf
ur Stefánsson 3y2, Arni Knudsen,
Garðar Þorsteinsson 3, Ari Guð-
mundsson 2l/>, Ágúst Pálmasón,
Heimsins bestu hjól B. S. A.,
Hamlet og Þór, fást af. öll-
um stærðum
hjá
Sigurþór.
B.S.A. Light
Roadster Bicycle
Wlilk l*m MMUm ImU
Erlendar slmfregnir.
Khöfn, FB. 5. apr.
Ósigur uppreisnarmanna
í Mexiko.
Stjórnin í Mexiko tilkynuir, að
stjórnarherinn hafi unnið mikiun
sigúr og hertekið borgina Jiminez I ur
■eftir tveggja sólarhringa bardaga. staði, sem nú liggur fyrir Alþingi
Mannfall mikið af beggja. hálfu. °S henni hefir verið sent til uin
Aðalher uppreisnarmanna tvístrað- saSnar> syo gallað í meginatriðum, I ^ Guðmundsson 1. 1 gxer-
ist og lagði á flótta. Iað ehi'* s.íe rjett að gera það a<'' I lcvöldi var ekki teflt. Seinustu mn-
lögum, en leggur hins vegar á-1 ferðirnar í ltvöld og annan kvöld.
Heimsmet í sundi. I herslu á, að-Alþingi beiti sjer fyrir . .
„ I, - , ■ - Togararmr Karlsetm, öragi
Frá New York borg er simað: M svo senr nnt f > f "1*ega Baldur og Ólafur komu af veið-
Walter Spence hefir sett heims-1sem öagkvæmust lan til ibuðar-1 ^ allir meg fullfermi af
met í bringusundi. Synti hann 220 húsabygginga í kaupstöðum lands- £islcj
Borðbúnaður:
Borðhnífar frá 0,50,
— ryðfríir 0,85,
Skeiðar og gafflar 0,25,
Teskeiðar 0,10 o. fl.
Versl. léns B. Helgasonar
Laugaveg 12.
yards á 167 sekúndum.
Frá Alþingi.
Efri deild.
Annað mál á dagsltrá í Ed. í gær j
var frv. stjórnarinnar um kvik-
myndir og kvikmyndahús, 2. umr.
Móntamálan. hafði liaft málið til|
meðferðar og klofnaði. Stjórnar-
liðar (Jón í Stóradal og Erl. Fr.)
ins gegn öðrum veðrjetti í hús-1
I eignum.“
TJm málið urðu talsverðar um-
ræður í bæjarstjórn og birtist út-
dráttur úr þeim í blaðinu á
moraun.
Landsfnndnr
íhaldsflokksins
I gærmorgun hófst fundur kl.
Hjúskapur. í gær gaf sjera Arni
Sigurðsson saman í hjónaband
ungfrú Jónu Jóhönnu Jónsdóttur
og Kristinn Ólafsson bæjarfógeta
í Norðfirði.
Maður slasaðist í gær í enska
saltskipinu, sem hjer er að losa
farm sinn. Var hann að vinna
niðri í þriðju lest og meiddi sig
eitthvað á fingri, svo að hann ætl-
aði upp úr lestinni til þess að gera
að meiðslinu. en er hann var kom-
Hessian, -
Sanmgarn,
Bibdinarn.
fyrirliggjaudi.
L. Andersen,
Austurstræti 14.
•vildu samþ. frv. með nokkurn 10 og flutti Magnús Guðmundsson fótaskortur og hrapaði hann niður
breytmgu, en Jón Þorl. lagðx til að þá ræðu um samvinnu sjávar ogU w.+.,1.w„ ^riddist. mikið.
það yrði felt. Um málið urðu all- sveita og var talað um það efni
•miklar umr. Benti J. Þorl. á, hve íneðan fundartími entist. I Seinustu hljómleika sína heldur
öfugt spor væri stigið með frv. Að afloknum miðdegisverði fóru Florizel v' Reuter a morgun og
Ftjómin og meirhl. mentamálan. ýmsir fundarmanna í bílum upp ffefur. Þar. yfirllt .yfir fe^urstu
færði það sem aðalástæðu fyrir að Korpúlfsstöðum og skoðuðu liin ldanslog a flðlu’ byríar með ore h
framgangi málsins, að fá strang-1 stórkostlegu mannvirki þar. En kl.|en aðalviðfan8sefmð er hlð fr£ega
T. eftMÍt mf5, ItTÍkmJ:nd"m_.E" *"■“'»>■ »5 -«>> »* flutti Panslag eítir Tschaikowsky og síí-
■ef frv. yrði samþ. m„mli afleiðmg- Ami Pálssoa erindi nm stjórnar- ast „jósdansar frá nokkrnm lönd-
m verða su, að flytja mætti til farið og var rætt um það efni
landsins óskoðaðar myndir og stæð fundartímann út.
•ust þær próf einhverra skoðunar- Auk þeirra fundarmanna, sem I 50 áruin. í ísaf°W segir
manna hjer. mmtti sýna þær hvar komnir voru í fyrradag, h.fa þoss- H j' Þingjyjí jg “tóias.ísh
sem væn » landmn. Nu væn | ,r bæst við af ntanbæjarmönnnm: ,,m fyr ’péska; höttn þ.r
t n ^ , Arnórsson, Hvammi, Lerið -jarðbönn frá því í miðjum
lil landsms an þess liun Kefði Laxárdal. Hafsteinn Pjetursson, SCptember, eða um 30 vikur.
gengið gegnum stranga skoðun Gunnsteinsstöðum, Jón Jóhannes- Enginn ætlar til Vesturheims í ár
erlendis. Auk þess gætu lögreglú- seií, prestur, Breiðabólstíið. Þor-1 úr Eyjafjarðar-, Skagafjarðar- og
■stjórar hjer bannað að sýna steinn Jónsson, sýslunefndarmað- Húnavatnssýslum, en um 300
myndir. Væri því vel gengið frá ur, Grund. Skúli Tliorarensen, maims úr Þingeyjar og Múlasýsl
þessu atriði lijer nú. Kvaðst ræðU- Kirkjubæ, Rang. Sturlaugur Ein-Inm, sjer í laS* Vopnafirði.
r8” *fjella Si8.m- ‘5 hÍCi H M"la’ N-Isaíi’ T,Tg8yi Ritaukaskrá Landsbókaaataine
værj viðhofð sama tilhogun með Jóakimsson, framkvstj., Isaf. Ste-Lg28 er komin út Safnið heíir
rekstur lcvikmynda og í Syíþjóð; fán Sigurðsson, Vigur, N.-ísafj. eignast 2569 bindi á árinu, þar
þar væri þessi atvinnugrein öll- Magnús Þorkelsson, Gagnstað, N,- af 1247 gefins og átti við árs-
um frjáls, nema hvað menn þyrftu M. Guðmundur Björnsson. Hæli, h0k 121.060 bindi af bókum, en
Tej fi lögregliístjöra til þess að I Borgarfj. Jón Gíslason, Ólafsvík. 17896 bandritabindi. Stærsta bóka-
nxega reka kvikmyndahús. Leifur Auðiuisson,. Dalseli, Rang. gjöfin á árinu var frá E. Munks
Brtt. meirihl. voru allar samþ. | | gaard bóliaútgefanda í Kaupm
höfn, 483 bindi, þar á meðal mörg
Eincl/ l/aiindolng Imerkustu læknisfræðirit, sem birst
rill&ll ndUMollSIIId. |hafa í Danmörku hin síðari árin.
Ný ýsa
fæst daglega hjá
H.f. Sandgerði.
Norðurstíg 4,
Sími 2343.
Hin stöðugt vaxandi sala
,Bermaline£ brauða er besta
sönnunin fyrir gæðum þeirra
— Ef þjer eruð ekki þegar
Bermaline-neytandi, þá byrj-
ið í dag.
BermaTine”
Umboðsuaðnr I Beykjavlk.
Heimsfrægt verslunarhús óskar
eftir umboðsmanni, sem vildi taka
að sjer að selja Domingo kaffi á
íslandi. Tilboð með upplýsingum
um núverandi eða fyrverandi
starfsemi sendist A. S. 1.
Við höfum fengið sendingu f
nýjustu Grammófónplötum, sem
eru á heimsmarkaðinum, og vilj-
um við gefa öllum kost á að eign-
ast fallegar plötur, sem verða
seldar á aðeins 2.95 stykkið. —
Einnig seljum við hina frægu
„Emweco“ Grammófóna, sem eru
alstaðar að ryðja sjer til rúms
fyrir gæði og skínandi fagurt út-
lit. Verð á þessum Grammófónum
er mjög lágt samanborið við aðr-
ar tegundir.
Ágætir greiðsluskilmálar.
Komið, skoðið þessa fallegu
Grammófóna.
K L Ö P P.
Laugaveg 28.
HrafHímið Durofix
límir gler og leir sem heilt væri.
Þolir sjóðandi vatn og gufu óend-
anlega. Límir málma og klæðnað,
Ieður og pappír. Hentugt til að
bæta skó og stígvjel. — Enginn
rengir sem reynir.
Kostar 1,50 dósin.
Von.
Röskan
sendisvein
vantar i
I
íhaldsm.
’°g frv. afgr. til 3. umr
aUir á móti.
Frv. Ihaldsflokksins mn raforku
Veitur ,í sveitum var einnig til um-
T®ðu í Efri deild í gær. En þar
sem nmr. var ekki lokið, verður
'sagt frá þeim síðar.
i
Neðri deild.
Þar var frh. 2. umr. um Land-
búnaðarbankann. Verður sagt ítar-
lega frá afgreiðslu málsins seinna.
Dagana 15. til 23. júní í sumar I Skattþegnasamband. í fyrra
verður haldin kaupstefna í Ábo íjkvöld hjeldu fulltrúar frá ýmsum
Finnlandi. Á lxún að gefa yfirlit UjeKgmn fund með sjer til þess
yfir það, hvað iðnaður og iðja er Iað ræða um stofnun Skattþegna-
| sambands. Voru allir hugmyndinni
eindregið fylgjandi og var kosin
nefnd til að semja lög fyrir sam-
bandið og gera tillögur um starfs-
til þess, að kanpstefnan er í Abo tilhögun þess Kosnir voru: Agúst
er sú, að á þessu ári á sú borg 700 H Bjarnason prófessor, A. J.
ára afmæli. IJohnson bankagjaldkeri, Páll Ste-
fánsson heildsali, Sigurður Hall-
komin á hátt stig þar í landi, og
verða þar því ekki á boðstólum
aðrar vörur en finskar. Ástæðan
í Ábo
llan fioutens
konfekt og átsúkkulaði
er annálað um allan heim
fyrir gæði.
1 heildsölu hjá
lobaksverjlun íslandsKt
dórsson trjesmiður og Þorsteinn
Þorsteinssbn skipstjóri.
Grímumaðnrinn, myndin sem
sýnd hefir verið í Nýja Bíó nnd-
anfarin kvöld fyrir fiúlu húsi, er
framúrskarandi vel leiltin og afar
spennandi.
Durollímið
góða er
komið aitnr.