Morgunblaðið - 10.04.1929, Síða 3

Morgunblaðið - 10.04.1929, Síða 3
M 0 RGUNBLAÐJÐ 3 2¥lorQtmWa&i$ ■tofn&ndl: Vllh. Flnien. TTtcefandl: FJelag 1 Reykjavlk. JRltatJðrar: Jón KJartanason. Valtýr Stefánsaon. A.u*lý«lngastjóri: B. Hafberg. ■krlfatofa Austurstrœtl 8. ■laal nr. 600. Aukl^alngaakrlfstofa nr. 700. Helaa&afmar: Jðn KJartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1X10. H. Hafberg nr. 770. Askrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánnOl. Utanlands kr. 2.60 - ----- 1 l&uaaaölu 10 aura elntaklS. Erlendar sfmfregnir. Færeyingar og Barcelona- sýningin. KRöfn, FB. 9. apríl. >ingmönnum sýnt banatilræði. Frá Dehli er símað til Ritzau- frjettastofunnar: Þegar fundur hófst á Indlandsþingi í gær, var tveimur sprengikúlum varpað nið- ur í þingsalinn af áheyrendapöll- unum. Nokkrir þingmenn særðust. Tveir Indverjar liafa verið liand- teknir og hafa þeir, að sögn, með- gengið. Frá Dehli er símað til Ritzau- frjettastofunnar: Um leið og sprengikúlunum var varpað niður í þingsal Indlandsþings, var og varpað niður yfirlýsingu frá „hin- <öú-sósíalistiskum lýðveldisher' ‘. í yfirlýsingunni er komist að orði á þessa leið: „Á meðgn Indverjar bíða óverulegra umbóta af störf- um Simon-nefndarinnar, reyrir stjórnin þjóðina í nýja fjötra.“ 1 yfirlýsingunni er einnig bent á, í þessu sambandi, lög um örygg- iisráðstafanir og vinnudeilur, hand- •tökur verkalýðsforingja sýni livert stefni, og hafi lýðveldisfjelagið því látið gera þessa árás til þess að binda enda á auðmýkjandi skrípa- leik, sem fram fari í þinginu. Frá London er símað: Þegar ■sprengikúlunum var varpað niður í sal Indlandsþings, særðust fimm •þingmenn, nefnilega George Schu- ster formaður fjárhagsnefndar og fjórir innfæddir þingmenn. Binn Jieirra særðist hættulega. Margir vilja eignast suðurpóls- löndin. iFrá New Cork City er símað: 'Stjórnin í Argentínu mótmælir kröfum Bretlandsstjórnar og kröf- um Bandaríkjastjórnar um yfir- ráð yfir Suðurpólslöndunum, og ’lýsir því yfir, að hún telji Argen- tínu eina hafa rjett til pólland- -anna. Ban darík jatollvörðum ámælt. Frá Oslo er símað: Norsku blöð- in telja framkomú ameríksku toll- varðanna gagnvart skipshöfninni ;á Juan óafsakanlega. xLíta blöðin 'Svo á, samkvæmt upplýsingum í skeytum um málið, er þau hafa fengið, að tollverðirnir hefðu hæg lega getað gefið stöðvunarmerki á venjulegan hátt. Norska stjórnin býður eftir opinberru skýrslu frá Bandaríkjunum og ákveður þá fyrst, er skýrslan er komin, hvað •gert verður í málinu. Bankahrun í Svíþjóð. Frá Stokkhólmi er símað: A1 manna sparbanken í Stokkhólmi og Gautaborg og tveir sparisjóðir í smábæjum hættu fjárgreiðslum í gær, vegna mikils taps. Blöðin telja 20 miljónir króna tapað fje ■en bankastjórn Almanna spar Sbanken segir tapið minna. Færeyingar veita 2000—3000 kr. til ferðastyrks handa mönnum þar í eyjunum, sem kynni að vilja fara á Barcelona-sýninguna í sumar. Br gert ráð fyrir, að hver maður fái 3—400 krónur í ferðakostnað. — Annars hefir skipafjelagið Föroy- ar komist að samningum um að fá ódýrt far fyrir menn fram og aft- ur milli Þórshafnar og Kaupmanna hafnar með „Tjaldi“ og milli Kaupmánnahafnar og Barcelona með O. K. gufuskipinu „Polonia“. Yerða farbrjef seld fyrir 565—680 krónur og er þar í innifalin gist- ing og greiði í Barcelo«a meðan staðið er við, og nokkrar bílferðir til skemtunar inn í landið. • • • • • • • • • • • • • • • • »•••••••••••••••••••••••«*•••••• !»•••••••••••••••••••••••••••••• Sumarlð 1929. • •- • • •• • • • • • • • • •• • • • • •• •• •• • • •• • • • • • • •• • • •• • • •• •• •• •• •• • • • • • • •• • • •• Við bjóðum okkar heiðruðu við- skiftavinum að líta inn í búðina og skoða nýju sumarvörurnar. — Þessar vörur, sem hjer eru nefnd- ar, eru allar nýjasta tíska. Yör- urnar eru afar smekklegar, og verðið er eins og vanalega í Vöru- húsinu, mjög lágt. Næstu daga verða margar teg- undir af allskonar vörum teknar upp. Áður en þjer kaupið annarsstað- ar, skoðið þá sumarvörumar hjá okkur. Vöruhúsið. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• • • • • • • • • • • • • margar teg. afar smekklegar. Svensnmarkápnr Xvenkjólar Telpnsnmarkápnr Kvenregnkápnrnar Ijósn á 33.85, ern komnar aitnr. Karlm. ryk- og regnfrakkar í mikln árvalL Karlmannaföt, Fleiri knndrnð sett biá og mislit, fyrir fnllorðna og nngl. ingtidindi. Raf erkuveiturnar. „Háspennn“-stranmnr hleypnr í Hrifln-Jðnas. Slátrunin afstaðin. I gær fór enn mestur hluti fund- artímans í Ed. í að ræða frv. um raforkuveitur í sveitum. — Bar margt þar á góma. Fyrstur talaði Jón í Stóradal. Kom enn fram sama apdúð gegn frv. og heyrst hafði áður hjá þess- um þingmanni. í lok ræðu sinnar bar hann fram svohljóðandi rök- studda dagskrá: ,í því trausti að ríkisstjórnin, eftir ástæðum, útvegi þeim hjer- uðum, er þess óska, hæfa menn til að rannsaka skilyrði fyrir sameig- inlegri raforkuveitu með þeim skilmálum, að ríkið og hlutaðeig- andi hjerað kosti rannsóknina að helmingi hvort, tekur deildin fyr- ir næsta mál á dagskrá.“ Svo sem sjá má á dagskrá þess- ari, er áhuginn fyrir málinu harla lítill. Ríltissjómin á „eftir ástæð- um“ að útvega hæfa menn o. s. frv. Þessa tillögu flytur Jón í Stóradal eftir að liafa fengið full- komna vitneskju um að málið á beinum fjandskap að mæta af játning fyrir því, að þeir Fram sóknarmenn í fjhn. hafi í rann og veru verið með framgangi frv., en verið kúgaðir til að hindra framgang þess. Og það mun vera sjálf ríkisstjórnin, undir forystu dómsmálaráðherrans, sem hefir staðið fyrir þeirri kúgun. Þetta kom greinilega fram í síð- ari hluta ræðn P. Herm. á þingi í gær. Þar rakti liann öll höfuð- atriði úr rökum Jóns Þorlákssonar fyrir framgangi málsins og lýsti sig fullkomlega sammála. En — sarnt varð hann að bregða fæti fyr ir málið. Þá flutti Ingibjörg H. Bjama- son ítarlega ræðn um nauðsyn málsins. Rakti þýðing rafmagnsins fyrir sveitaheimilin; það sparaði vinnu, yki hreinlætið og hefði stórfeld áhrif á heilbrigði þjóðar- innar. Þetta væri því fyrst og fremst mál húsfreyjanna. í sömu átt talaði Jónas Krist- jánsson læknir á langardag og' einnig í gær. Þess yar getið hjer í blaðinu ný- stjórnarinnar hálfu! Páll Hermannsson var annar á verið, að enn væri óvíst um af- mælendaskránni. Fyrri hluti ræð- stöðu Einars Árnasonar fjármála- unnar var barnslega einfeldnings- ráðherra, til þessa máls. En eftir legur og næsta broslegur. Hanu daginn í gær þarf enginn að vera eyddi löngum tíma í að afsaka þá' i vafa í því efni. Ráðherrann flutti ráðsmensku meirihl. fjvn., að velja j þar stutta ræðu og andmælti mál- Jón Baldvinsson til þess að hafajinu fastlega. Taldi það „óforsvar- framsögu. Og afsölmnin var þá að-1 anlega ljettúð af flutningsmönn- allega í því fólgin, að þar sem 3, um, ef þeir ætlast til að frv. verði landkjörnir þm. hefðu flutt frum-1 samþ.“ En ráðh. virtist fljótt iðr- varpið, væri ekki nema eðlilegt, að ast þess, er hann sagði, því strax Jóni Bald., sem einnig væri lands- kj., yrði falin framsagan! Ekki var nú ræðumaður vel ánægður með þessa skýringu, því að hann bætti við, eins og til þess að af- saka sjálfan sig sjerstaklega, að hann hefði ekki tekið sæti í fjhn., fyr en eftir að búið var töluvert að ræða málið. En hvað höfðu þessar afsakanir þingmannsins að þýða? Yar meiri hl. ekki sjálfráður um, hverjum liann vildi fela framsögu málsins? Jú, vissulega. En í afsökuninni felst þung ásökun. í henni felst Herakllt byggingarefni er alveg nýtt hjer á landi. Það er selt í plötum y> X 2 metra og mismunandi þyktum. Þessar plötur eru heppilegar innan húss í steinbyggingar í staðinn fyrir kork, því að þær einangra hita og kulda, springa ekki, og auk þess má nota þæí sem steypnmót og spara þær því mikla vinnu og vírnet. Ekki þarf svo annað en „pússa“ yfir plöturnar á eftir, því að cementsteypa festist við þær. HERAKLIT má líka nota til veggja í timbur- húsum, utan og innan á grind í stað þilja, og er það víða gert erlendis. HERAKLIT kom fyrst á markaðinn npp úr stríð- inu, og fram til ársins 1926 voru framleiddir af því um 19,000 tenmgsmetrar. Árið 1928 var fram- leiðslan 65,000 teningsmetrar og í ár verður hún 200,000—225,000 teningsmetrar. Þetta sýnir hvað Heraklit ryður sjer ákafelga til rúms. HERAKXIT getur ekki brunnið. HERAKLIT sparar vinnnlann við byggingar stór- kostlega. , HERAKLIT hefir fengið einkaleyfisvernd í öll- um löndum. Fyrsti maðurinn hjer á landi, sem hefir notað Heraklit í hús sitt, er hr. verkfræðingur Benedikt Gröndal. Einkaumboðsmenn á Heraklit fyrir ísland: B. Einarsson s Funk hafa altaf birgðir fynrliggjandi af 2y2 og 5 em. þykkum plötum. Leitið upplýsinga hjá okkur. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • á eftir fór hann að tala um, að málið væri stórfenglegt framtíðar- mál. Jónas Jónsson dómsmálaráðh. flutti eina af sínum alkunnu ræð- um í þessu máli í gær. Fyrst blaðr aði hann lengi nm andúð íhalds- flokksins gegn smástöðvunum, en færði auðvitað þeim orðum sínum engan stað. Til þess að hnekkja þessum ósannindum, má benda J. J. á það, að á þingi 1927 vorn það tveir þm. úr íhaldsfl. (Á. J. og J. K.) og einn Framsóhnarflokks- rnaður, er fluttu þál.till. um lán úr Ræktunarsjóði til rafvirkjunar í sveitum. Þá rjeðist dómsmrh. með mikill heift á verlcfræðingana og alt, sem þeir gerðu. Með frv. þessu, um raforkuveitur ætluðu verkfræðing- ar að „flækja bændur í botnlausan fjelagsskap“ ; frv. værí „hallæris- ráðstöfun fyrir verkfræðinga“ o. s. frv. Dró ráðherrann inn í nm- ræðnrnar déilur úm brúarmál í Vestur-Skaftafellssýslu (Ásavatns- brúarmálið) og sagði, að „verk- fræðingsvitið“ hefði þar gengið svo langt, að mæla með 5 brúm yfir eina á í stað einnar brúar. Á þetta er hjer drepið til þess að almenningur, sem þekkir þetta brúarmál, geti sjeð hve fádæma Þrír piltar óska eftir kensln í enskn og bókfærsln. A S í. vísar á. illgirnisleg og heimskuleg fram- koma þessa ráðherra er í þessu nauðsynjamáli Skaftfellinga. Atkvæðagreiðsla fór fram nm þetta mál í Ed. í gær. Fyrst kom til atkv. rökstndda dagskráin frá Jóni í Stóradal. Hún var feld með 10:4 atkv. (með voru Jón í Stóradal, JJ, EÁ og GÓl). Þá kom tij. atkv. till. um að

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.