Morgunblaðið - 16.04.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.04.1929, Blaðsíða 1
Ctaaila Bíé Hitabeltissól Paramonntmynd I 8 þáttum. Aðallilutverk leika: George Bancrott - Evelyn Brent. Elsie med det rðde Haar. Der blev saa stille. Ich kiisse ibre Iland, Madame! — Álaine. Du er min egen lille Pige. Paa Öckerö o. fl. dansnlýungar á plötum og nótum. Kórplötur — Specialplötur. íslenskar söngplötur. Grammófónar og Plötur eru ágætar tækifærisgjafir Trje-, eir-, og stálnálar af mismunandi styrkleika. Hljóðiærahnsið. Vinum og vandamönnum tilkynnist, að ekkjufrú Sigríður Ól- afsdóttir andaðist að heimili sínu, Vatnsdal við Patreksfjörð, hinn 11. þessa mánaðar. Reykjavík, 15. apríl 1929. Börn og tengdabörn. Alúðar þakkir til allra, er sýnt hafa hluttekningu við fráfall og jarðarför konu minnar, Sigurlaugar Sigurgeirsdóttur. Guðmundur Bergsson. Jarðarför mannsins míns Ólafs Ó. Thorlacius póstafgreiðslumanns fi‘á Patreksfirði, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 17. þessa mánaðar klukkan 1 y2 eftir liádegi. Jóhanna Thorlacius. Nýjar golftreyjnr vorn teknar upp í gærkvöldi. Fatabnðin-útbn. Vðrngeymslnhús á góðum stað óskast til leigu nú þegar. J. Þorláksson & Norðmaun. Símar 109 og 1903. Frá laædssímannm. Stúlku vantar við skeytaafgreiðsluua á landssímastöðinni. Vænt- anlegir umsækjendur verða að geta skrifað fljótt og vel og kunna vjelritun. Aðrar koma ekki til greina. Nánari upplýsingar hjá ondirrituðum. Stöðvarstjórinn í Reykjavík, 15. apríl 1929. 01. Kvaran. Innilegt þak'klæti fyrir auðsýnda samúð við íráfalF og jarð- arför Ingibjargar Branjds. Guðbrandur Biríksson, Jón Guðbrandsson, Anna og Br. Björnsson. Fermingartöskur mjög Saifegt úrvai nýkomið. Leðnrvlrnúeilú Hliúðfærahússins. Kýia Btö Hinir undirokuðu Kvikmynldasjónleikur í 1 8 þáttum. Leikinn af þýskum leikurum. Harry Holm. Mona Maris. Heinrich George. Jutta Jol o. fl. Mynd þessi er ein af hin- um ágætu Ufa-myndiun, sem flestum öðrum taka fram. Dugleg stúlka vön matreiðslu, óskast. Upplýsingar í síma 1220. Tennisdeild Knattspyr nni j el., Ví&ingnr* tekur til starfa mjög bráðlega. Þeir, sem ætla að stunúa Tennis i sumar hjá okk- nr, geii sig fram hið fyrsta við formann vallarnefndar stud. jur. Agnar Kl, Jónssou, Tjaruargötu 20. Sími 20. Sfiórnin. Tilboð. óskast í lifrarbræðslustöð firmans Isaac Spencer & Co. (Aberdeen) Limited, Yíðistöðum, Hafnarfirði, með öllu tilheyrandi, eða hvern hlut fyrir sig, svo sem bygging ca. 38 X 14 al., gufuketill, bræðslutrektar, gufudæla (Tangy) 2”, handdæla (Colonial) l1/.”, tveir járnkassar taka 50 tunnur hvor, trjekassar, taka frá 10—20 tunnur lifrar, 2 pressur (Hydraulic), kork, beykisverkfæri, lýs- istunnur, lifrartunnur, spons o. fl. Nánari upplýsingar gefur Bjarni Erlendsson, Víðistððnm. Hafnarfirði, sími 61. 3 skrifstofuheröergi við Austurstræti, til leigu 14. mai. A. S. í. vísar á. Nýkomið: Sumarkjólaefni verulega falleg og ódýr. Crepe de Chine. Crepe Azure — Georgette. — Venice. Gardínur. Oensftni lngi^íor^ar Jdmss Gerið svo vel og lítið í gluggana. Gnnnóiíiar og Grammófónplötur, mikið úrval nýkomið með síðustu skipum. 1 Þar á meðal nýjustu dansplötur, til dæmis: „All by yourself in the moonlight/ ‘ Hliöðfæraverslun Helga Hallgrfmssonar. Bankastræti. Utsala. Það sem eftir er af áteiknuðum dúkum, verður selt með mjög miklum afslætti í dag og á morg- un, á Bókhlððntíg 9 (uppi). MorgunblaCiC fnst 4 Laug&vegi 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.