Morgunblaðið - 16.04.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.04.1929, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ )) itemiM & Olseini (( i“ i ■ '■ 'ji i. " ■■ .w w«w Geslar Háskólans. Biðjið um Colman’s Fæst astaðar. Fiskebaatsmotorer. Norges eldste og störste fabrikk for raaolje fiskeri- motorer söker dyktige og energiske agenter. Billett merk. 19 med alle oplysninger saasom: stilling, erfaring etc. led- saget av referanser bedes nedlagt i dette blads eks- pedásjon (A. S. I.). i! II Ul Krone Humar Ðofcarbonade Forl. Skildpadde Gulyas Lobescowes Bayerskar pylsur Grísatær Grísasulta Leverpostei án röfler Uxatunga Kálfatunga Asparges, súpu og stilkar. Alt fyrsta flokks vörur. — í heilðsölu hjá 0. Jðhnson & Kaaber. Timburverslun P.W.Jacobsen & Sön. Stofnuð 1824. Sfmnefnli Granfuru — Carl-Lundegade, Köbenhavn C. Selnr timbnr í stærri og smærri sendingmn frá Kanpm.höfn. Eik til skipasmiCa. — Einnig heila skipsfarma frá SvíþjóC. Hef verslað við ísland I 80 ár. Fyrirliggjandi: Kartðflnr, Epli, Appelsínnr 240—300 og 360, Appelsínur Jaöa 144. Eggert Kristjánsson S Co. Símar 1317 & 1400. Steypntlmbnr iast nú þegar með takifærisverðí. A. S. f. vísar á. Best að nngiýsn i Morgunblnðinn. Alþingi veitti í fyrra vetur í fyrsta sinn Háskóla íslands dálitla járupphæð í því skyni, að liingað yrði framvegis árlega boðið einum erlendum fræðimanni, til þess að flytja hér erindi á vegum háskól- ans. Var þetta. viturleg ráðstöfun og' vænleg til þess að koma að góðu gagni. fslenzku mentalífi og vísindalífi er það brýn nauðsyn, að hingað berist sem mest og bezt áhrif frá erlendri menningu, svo að vér einangrumst ekki og drög- umst aftur úr. Og oss er það á allan hátt mikils virði, að erlendir afbragðsmenn kynnist landi og þjóð af eigin sjón og reynd. Há- skóli vor hefir þegar átt því láni að fagna, að hingað hafa verið sendir ýmsir ágætir menn frá öðr- um þjóðum, og var vel við eigandi, að vér sýndnm, livers vér met- um það, með því að leggja sjálfir eitthvað í sölurnar til ])ess að fjölga slíkum heimsóknum. Búðarsföri. Ung stúlka, um 14 ára gömul, vön við vmnu, góð í reikningi, get- ur nú þegar fengið atvinnu í mat- vælabúð í Reykjavík. Laun 60 kr. á mánuði, en á sjálf að sjá sjer fyrir fæði og húsnæði. Umsækj- andi verður að kunna að tala og rita dönsku. Umsókn, er urnsækj- andi sjálfur hefir skrifað á dönsku með öllum upplýsingum, mrk. ... verður tekið við á skrifstofu hlaðs- ins. Búðarstúlka Ung stúlka, um 17 ára gömul, af góðu fóllci ltomin og með góðri heilsu, góð í reikningi, getur nú jegar fengið atvinnu í matvælabúð Reykjavík. Umsækjandi verður að kunna að tala og rita dönsku. Byrjunarlaun 100 kr. á mánuði, en á sjálf að sjá sjer fyrir fæði og húsnæði. Umsókn, er unisækj- andi liefir sjálfur skrifað á dönsku með öllum upplýsingum, mrkt. verður tekið við á skrifstofu blaðsins. Fermingarföt, bæði jakkaföt og Matrosaföt. Hvítar Manchetskyrtur, Flibbar, Slaufur. f fenningarkjóla: Hvítt Crepe de Chine. Silkiundir- tau og annað, sem til fermingar- innar þarf. Ljómandi fallegt úrval hjá S. lóhannesdóttur AustursftffBfti 14. Bíúnt 4 móti Land«b&»Jk:uttm)« Siml F887. Magnus Olsen. I dag er væntanlegur hingað til lands fyrsti erlendi gesturinn, sem háskólinn hefir sjálfur boðið heim, prófessor Magnus Olsen í Ósló. Magnus Olsen varð þrítugur að aldri, árið 1908, kennari í norræn- um og íslenzkum fræðum við há- skólann í Ósló, eftirmaður Soplius Bugge. Var ])að ekki lítil vanda- staða fyrir ungan mann og lítt reyndan að takast á liendur em- bætti slíks skörungs. Bn það sýndi sig brátt, að hann var vandanum vaxinn, og mun það nú einmælt. bæði mnan Noregs og utan, að hann sé einn helsti forustumaður norrænna vísinda nú á dögum. Magnus Olsen er ekki einungis íiinn iærðasti maður, svo að eg þekki engan annan, sem er jafn vígari en hann á allar greinir fræða sinna., heldur er hann manna frumlegastur og ótrauðastur að skyggnast inn á þau svið, sem tor- velt. er að kanna. Lærdómurinn hefir hvorki gert hann óðan né ófrjóvan, heldur verið nauðsynleg undirstaða fyrir djörfung hans og hugkvæmni. Hér er ekki rúm til þess að gera grein fyrir ritpm hans og rannsóknum. En geta verð ur þó ritanna ,Hedenske kultmind er i norske stednavne‘ og ,Ætte gárd og helligdom', þar sem hann hefir notað lærdóm sinn um norsk bæjanöfn og ömefni til þess að gera ýmsar merkilegar ályktanir um trú og goðadýrkun Norðmanna áður en sögur hófust. Hann hefir og haldið áfram verki því um „Norges indskrifter med de ældre runer“, sem Sophus Bugge hafði hafið, og birt þar m. a. hina nafn kunnu skýringu sína á rúnnm steinsins frá Bggjum. 1 ritgerð sinni „Om troldruner“ sýndi hann fram á, að Egill Skallagrímsson myndi hafa rist tvær af vísum )eim, ' sem geymdar em í Egils sögu, á níðstöngina, sem hann reisti Eiríki blóðöx og hvernig )ær myndi hafa verið í rúnum. En annars hefir hann ritað fjölda stærri og smærri ritgerða í tímarit og víðar, einkum tímaritið „Maal og minne“, sem hann hefir sjálfur stofnað og stjórnað. Magnus Olsen kom hingað til íslands sumarið 1910, lærði þá að tala íslensku og eignaðist hér marga vini. Hefir hann í hvívetna reynzt oss ís lendingum góður vinur í Noregi og allra manna sanngjarnastur vorn garð, þar sem ágreiningui hefir verið um hlut íslendinga fomri norrænni menningu. Hér í Reykjavík mun prófess or Magnus Olsen flytja 12 erindi um andlegt líf Norðmanna áður en ísland bygðist („Frumnorrönt aandsliv“). Á því tímabili er saga Norðmanna í fyllsta skilningi tuu leið saga vor Islendinga, og mun öllum þeim, er alúð leggja við ís lenzk fræði, þykja mikils um vert að heyra fjallað um það efni, af þeim manni, sem því er kunnngri en nokkur annar núlifandi maður. Síðar mun verða nánar frá því skýrt, hvar og hvenær þessi erindi verða flutt. Hann ætlar enanig að skýra nokkrar helztu rúnaristur fyrir stúdentum og þeim fræði- mönnum, er þess kynrui a.ð óska. Það er sannfæring mín, að öllum þeim, sem kost eiga á að hlýða þessum erindum prófessors Magn- )is Olsen, muni koma saman um, að háskólanum liafi tekist vel val sitt að þessu sinni, bæði að því er manninn sjálfan og umræðuefni hans snertir1. Og um leið og eg býð Magnus .Olsen og frú hans, sem er í för með honum, velkomin hingað til Islands, óska eg þess, að honum bregðist ekki vonir þær, sem eg veit hann hefir gert sér um góða áheyrendur hér í Reykjavík, og þau hjón megi hafa sem mesta ánægju af því að dvelja hér fram á sumarið. S. N. Leirtan. Kaffistell frá 6,50, Bolla- pör 0,45, Vaskastell, Matar- stell, Diskar, Skálar o. fl* ódýrast í VersMðns B. Relgasonai Laugaveg 12. Sökunx þess að ráka á fþrótta- völlinn þriðjudagskvöldið 16. aprö» falla æfingar í karlflokkum fje- lagsins niður það kvöld. En það eru tilmæli stjórn- arinnar, að f jelagsmenn f jol- menni þetta kvöld á íþrótta- vellinum. ' STJ.ÓRNIN. Kartöflnr. ísl. kartöflnr og gnlrófnr f poknm og lausri vígt. ílon og Brekkustfg f> Rdsastilkar sjaldgæfar tegnndir til söW í Tjarnargarði við SkothóS* veg á kr. 1.50. Nýjar vörurí i Stakar bnznr, margar teð» Sportbnsnr, Peysnr, Sportskyrtnr dökkar, margar tegundir. Nankinsiatnaðnr á fullorðna og drengi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.