Morgunblaðið - 16.04.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.04.1929, Blaðsíða 3
M 0 R GUNBLAÐIÐ 8 2UorgmtHaí»iX> Btoln&ndl: Vllh. Plnaen. tlt*«tandi: Fjelagr t Reykjavlk. Rltatjórar: Jón KJartanason. Valtýr Stefánsaon. An*ltsingastjóri: E. Hafber*. Bkrlfstofa Austurstrœtl 8. ■Isal nr. 600. Au*lýsingaskrlfstofa nr. 700. Sstsoaslmar: Jðn KJartansson nr. 74Í. Valtýr Stefánsson nr. 1X10. B. Hafberg nr. 770. AskrlftasrJald: Innanlands kr. X.00 & mánuBL Dtanlands kr. 1.60 - ■ ' 1 lausasölu 10 aura eintaklB. Etlendar símfregnir. Khöfn, FB. 14. apríl. HernaSarskaðabætumar. Fi'á París er símað: Banda- smenn hafa náð samkomulagi sín á milli um að læltka ltröfurnar um hernaðarskaðabætur frá Þjóðverj- «m, í þeim tilgangi að greiða fyr- ir samkomulagi um stærð skaða- hótanna. Bandaríkin vilja ekki gefg eftir neitt af skuldum Banda- mamia við Bandaríkin. Bandamenn geta þm ekki lækkað þann hluta þýsku skaðabótanna, sem ætlaður -er til að borga með skuldir Banda- manna við Bandaríkin. Banda- mehn hafa. hinsvegar ákveðið, að lækka hinn hluta skaðabótanna, sem fer til Bandamanna sjálfra, sem er endurgreiðsla fyrir eyðilögð hjeruð og annað tjón. Þessar nýju tillögur Banda- ananna voru áfhentar fulltrúum Þýskalands í gær. Frakknesk blöð segja, að frek- •ari tilslakana sje ekki að vænta af Siálfu Bandamanna. Frá Berlín er símað: Kröfur Bandamanna hafa enn ekki venð birtar. Heyrst hefir, að Banda- menn krefjist þess, að Þjóðverjar greiði 1.7 til 2.4 miljarða marka •áriega í 58 ár. Berliner Tageblatt og Vossiche Zeitung halda því fram, að það verði Þjóðverjum um megn að greiða svo miklar skaðabætur og anuni því ekki verða hægt að fall- ■ast á kröfurnar. Stjómarbreyting í Þýskalandi. 'Gentrumflokkurinn fjekk í gær þrjú sæti í ríkisstjórninni, nefni- lega dómsmálaráðherraembættið, ■sem G-erard tók að sjer, samgöngu- anáiaráðherraembættið, sem Steger- wald tók að sjer, og loks var 'Wirth gerður að ráðherra Rínar- ’bygðamálefna. Einveldið í Jugoslavíu. Frá Belgrad er símað: Konung- ’urinn í Jugoslavíu hefir vikið frá 37 hershöfðingjum í embættum, sennilega til þess að setja menn í þeirra stað, sem stjóminni eru tryggari, menn, sem gæti trygt stjórninni fastan stuðning hers- 3ns. Stjómarskifti í Póllandi. Frá Varsjá er símað: Bartel- ■stjórnin baðst lausnar í gær, að ■sögn vegna þess, að sundurlyndið innan stjómmálaflokkanna var orð ið magnað. Switalski, hinn fráfar- andi kenslumálaráðherra, hefir íekist á hendur að mynda nýja •fitjörn. Frá Alþingi. Efri deild í gær. Vitar og sjómerki endursent Nd. með þeirri breytingú, að hlutaðeig- andi hafnarsjóður greiði kostnað iann, sem leiðir af að nema burt farartálma inn á löggiltri höfn að tví leyti, sem hann fæst ekki greiddur af eiganda þess er farar- táima veldur. Verði kostnaður hafnarsjóðs meiri en nemur af árstekjunum, greiðir ríkissjóður það sem fram yfir er. Loftferðir. Nokkrar brtt. lágu fyrir frá BKr. um að nema úr frv. alt það er rninti á hemaðarráðstafanir annara þjóða í sambandi við flug- ferðir. Leyfistíminsn sje styttur úr 20 árum niður í 10 ár og að atvrh. sje heimilt að ráða innlendan mann með fullkomnu flugvjela- prófi til að annast eftirlit með flugferðum. Voru brtt. þessar sþ. og frv. sent Nd. Eftirlit með loftskeytajaotkun veiðiskipa, sþ. og- sent Nd. Ófriðun sels í Ölfusá, vísað til 3 umr. Neðri deild. Sala á Laugalandi í Barðastrand arsýslu sent orðalaust til Ed. Refagirðingar og útflutningur refa. Frv. þetta flytur landbn. Nd. Er í því bannað að geyma refi öðruvísi en í fulltrygðum girðing- um og atvinnumálaráðimeytinu falið að setja nánari reglur þar' um og um rekstur refabúa, er jafnan skulu vera háð eftirliti dýralæknis. Þá er og banmað að flytja út refi nema frá refabúum sem • starfað hafa 12 mánuði og verður heilbrigðisvottorð dýralækn i" að fylgja hverri sendingu. Um þetta mál urðu talsverðar umr. Voru flestir sammála um að þörf væri að setja lög um þetta efni, en frv. ekki nægilega ljóst orðað. Fór það svo til 2. umr. Síldarverksmiðjan. Þetta er stj frv. og komið frá Ed. Ekki fann atrh. ástæðu til að fylgja frv. úr hlaði, og þótti Pjetri Ottesen það undarlegt tómlæti, þar sem ráðh sat þó í sínu sæti. Hinsvegar iýsti Pjetur ánægju sinni yfir því að stj. væri horfin frá þeirri stefnu að láta ríkið starfrækja verksmiðjuna. Einnig benti hann á nokkra galla á frv. en atvrh. þagði. Var frv. vísað til 2. umr. og sjútvn. Og var þá komið að fjárlagafrv. —■ eða áframhaldandi eldhússtörf- um, sem stóðu fram á kvöld. Slysavarnaijelaijið fær stúrgjafir. Dagurinn í gær var sjerstakur happadagur fyrir Slysavarnaf jelag íslands. Fyrst kemur Selfoss með björgunarbátinn, sem á að verða í Sandgerði, — ljómandi skip og vandað og traustbygt með af- brigðum. Rjett á eftir berst forseta Slysa- varnafjelagsins, Guðmundi Björn- son landlækni, brjef frá Marius H. Nielsen skipamiðlara í Kaup- mannahöfn og 5000 danskra króna gjöf handa fjelaginu og er hún gefin í minningu þess, að Nielsen átti 25 ára afmæli sem eiðsvarinn skipamiðlari. Og litlu síðar en þetta brjef kom, tilkynti Þorsteinn Þorsteins- son skipstjóri í Þórshamri forseta Slysavarnafjelagsins, að björgun- arbáturinn nýi eigi að vera gjöf frá sjer og Guðrúnu Brynjólfs- dóttur konu sinni, til Slysavarúa- fjelagsins. 1 Báturinn kostaði ytra um 12 þúsund íslenskar krónur, en Eim- skipafjelagið flutti hann ókeypis hingað til lands. Hefir Slysavarna- fjelaginu því þama borist 18 þús. krónur í gjöfum sama daginn og má það því vel minnast þessa dags í framtíðinni sem hins mesta merkisdags. Hið mikla Slysavarnafjelag Eng- lands, sem nú er rúmlega 100 ára gamalt, á viðgang sinn að þakka gjafmildi manna. Margir björg- unarbátar þess eru gjafir frá ein- stökum mönnum, eða frá einstök- um borgum og bæjum, en rekstr- arkostnaður, sem nemur miljónum króna á ári, er greiddur með gjafa og styrktarfje.Það er skemti- legt að sá höfðingsskapurskuli vera lijer, að fyrsti björgunarbáturinn, ei Slysavarnafjel. eignast, er gjöf. Og það gefur góðar vonir um það að Slysavarnafjelagið hjer muni eiga aðra eins hauka í horni og slysavarnafjelagið breska og að framtíð þess sje trygð með þeim ítökum, sem það á í þjóðinni. Allir velunnarar f jelagsins munu vera þeim hjónunum, Þorsteini og Guðrúnu, þakklátir fyrir hina stór- rausnarlegu gjöf þeirra, og eins munu þeir þakklátir útlendingn- um, sem var svo hugulsamur að senda fjelaginu stórgjöf. Barnakerrurnar ern komnar. Vandaðastar og ódýrastar eins og ætíð áður. Johs. Hansens Enke. H. Biering. Langaveg 3. Sfmi 1550. QengíQ. Sterlingspmid .. .. 22.15 Danskar kr. .. Norskar kr Sænskar kr .. 121.92 Dollar .. 4,56% Frankar .. 17.95 Gyllini .. 183.41 Mörk .. . Þengskylduvinna verður á Iþróttavellinum í kvöld kl. 7y2. Vallarstjórnin biður meðlimi íþróttafjelaganna að hafa með sjer hrífu eða skóflu. Björgunarbátur þessi er ekki nýr, en hann var svo endurbættur, áður en hann kom hingað, að hann er alveg sem nýr bátur. Hann hjet áður „George and Mary' ‘, í höf- uðið á ensku konungshjónunum, en nii verður hann skírður að nýju og eiga gefendur að ráða nafninu. Dagbók. að nokkur maður skuli fást til þess að sýna sig í slíkum leik. Hitt er skiljanlegt að afburða- menn freistist til þess, þegar um stórfje er að tefla. Menn gera flest, fyrir peninga. En maður getnr næstum vorkent þeim mönnum, er standa frammi fyrir fjölda manns og berja hver annan þangað til blóðið fossar úr vitum þeirra og dreifist út um andlit, háls og axlir, svo að þeir eru eins og skornar skepnur. Og ótrúlegt er, að Reyk- víkingar hafi gaman að horfa á slíkt ár eftir ár. — Um úrslit á þessum lmefaleik var ekki að ræða. Menn voru látnir eigast við þrjár lotur og stóð 3 mín. hver lota og var þeim dæmdur sigur er fleiri og meiri hafði kjaftshöggin gefið. Dr. H. Lotz, hinn þýski húsdýra- fræðingur, er starfað hefir að raimsóknum á „Hvanneyrarveik- inni“ svonefndu o. fl., síðan í mars í fyrra, er nú á förum hjeð- an. Hann fer með íslandi til Ak- ureyrar í dag og kemur um hæl aftur til þess að taka sjer far hjeðan með Gullfossi. Hann hefir skrifað grein um rannsóknir sín- ar, er birtist hjer í blaðinu innan skamms. Guðmundur Kamban flutti í fyrradag í Hafnarfirði erindi sitt um Brynjólf biskup, Ragnheiði dóttur hans og Daða. Þetta erindi er auðugt af heimildum, langt og snjalt, ágætlega orðað og flutt svo sem best má vei’ða. Það vakti athygli mína, hve fátt var áheyr- enda, einkanlega ungra kvenna, Skyldi það geta átt sjer stað, að æskan viti hvorki nje hirði um örlög Rangheiðar Brynjólfsdóttur? — svo að hún kenni sín alls ekki, þegar nafnkunnur maður býður að hlusta á dálega samið og frá- bærlega flutt erindi um þenna atburð í sögu vorri, sem næst gengur hjaritarótum manns og konu. G. Fr. Mr. Kesson, enskur lýsiskaup- maður, kom hingað á Gullfossi síðast. Hann hefir verið í Hafn- arfirði í nokkur ár og haft þar lýsisbræðslu fyrir stórt lýsiskaupa- firma StAlkn vantar mig til að annast lft- ið heimili. J. A. Hobbs. Aðalstræti. Hnefaleikar voru háðir í Gamla Bíó í fyrradag. Attu 11 menn að keppa, en þeir urðu ekki nema 9, því að tveir gengu úr skaftinu. — Aðsólni var ekki líkt því eins mikil og í fyrra. — ekki fult hús. En í fyrra rifust menn um aðgöngu- miða og fengu færri en vildu. Það var ástæðá til þess þá, því að það var í fyrsta sinn sem hnefaleikar voru sýndir og mönnúm því mikil forvitni á að horfa á þá. En marg- if munu hafa fengið nóg af því þá, því að ekki er íþróttin fögur. Það er í rauninni undrunarefni, Bndlítspðður, flndlítscream. og Ilmwðtn op Avalt ódýpast og bestI ÉSéaímes--* ’ Driessen kókó, og snkkn- laði er best“4^1íi hann. Samt slasaðist drengurinn í Aberdeen. En nú er hánn allmikið og var þegar fluttur á kominn hingað til þess að kaupa lýsi, sjerstaklega meðalalýsi. Dómsmálaráðheira tók Óðinn til þess að fara með sig vestur á Bíldudal núna um helgina. Var farið á laugardagskvöld og komið aftur í gærmorgun. Mun sú för hafá verið meira í þágu Jónasar en landsins. Slys. Drengur á hjóli rakst í gær á bifreið fyrir neðan Kveldúlfshúsin. Rakst hjólið á aurhlíf bifreiðarinn- ar og kastaðist drengurinn af því og fram fyrir bifreiðina, en bif- reiðarstjórinn gat stöðvað hana svo fljótt að hún fór ekki yfir spítala. Var líðan hans slæm fram eftir öllum degi og var hann þá með óráði, en í gærkvöldi fekk hann rænu aftur og sofnaði þá vært, svo að hann virtist á bata- vegi. Samsæti hjeldu vinir Hjalta Jónssonar skipstjóra honum í gær- kvöldi í tilefni af sextugsafmæli hans. Var þar á annað hundrað manns. Prú Eline Hoffmann, skáldkona kom hingað með íslandi, á sunnu- daginn til þess að sjá frumsýningu Leikfjelags Reykjavíkur á „Dauða Natlians Ketilssonar/ ‘

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.