Morgunblaðið - 30.04.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.04.1929, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ @1 DOT Ruglíslnpaagöúk SW0ðnPCT3VPf»O«W•'WÍWrMí«*#Wm*K*OZil*M. f £L yis«kim i OU . 11 i[ihíi !■■■ ■ r»“ Nýtískn vorkjólar komnir í ,Nin- on.‘ Austurstræti 12, II. lofti, eftir kl. 2. Nýtísku þríhyrnan fæst í „Nin- on“. Verð 4.50. Ljómandi gerð úr voile. Til leign er íbúð 14. maí í nýju vönduðu húsi, með öllum nútím- ans þægindum, fyrir fámenna og ábyggilega fjölskyldu. Uppl. í síma 432. Nýreykt ýsa og þurkaður salt- fiskur og nýr svartfugl, fæst í Fiskbúðinni í Kolasundi. Sími 655. B. Benónýsson. Nýskotinn svartfugl fæst í Nýju fiskbúðinni. Einnig alskonar fisk- ur til soðs, svo sem ný og reykt ýsa og m. fl. Sími 1127. Sigurður Gíslason. Hitamestu steamkolin ávalt fyrirliggjandi i kolaverslun Ólafs ólafssonar Sími 596. Sokksr, sokkar, sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- Mtir. Besta tegund steamkola ávalt fyrirliggjandi í kolaverslun Guðna Einarssonar, Sími 595. Ýmsar útiplöntur; begóníur og kaktusar í pottum, fást í Hellu sundi 6. Nýkomnar gardínustengur gylt- ar og brúnar, Rammalistar, inn, rammanir ódýrastar í Bröttugötu 5. Sími 199. Fegurstir Túlipanar fást á Vest- urgötu 19. Sími 19. Tapað. — Fundið. ,1 Gullarmbandsúr tapaðist laug ardaginn 20. þ. m. frá Tjarnargötu upp í Hverfisgötu. Skilist í Tjarn- argötu 32 gegn fundarlaunum. Vioita immmBamiXM •s J® (S) im Ung norsk kenslukona óskar eftir einliverskonar vinnu í 3 mán- uði. Tilboð merkt „íslandslengsel 3837“ tij Höydahl Ohmes Ann- once-Expedition, Oslo. Sendisvein, duglegan og áreið- anlegan, vantar nú þegar. Kaup- fjelag Borgfirðinga, Laugaveg 20. Stúlka óskast strax í vist yfir maímánuð. Upplýsingar í síma 2266. Ibúð 3 herbergi ásaant eldhúsi, með flestum þægindum, til leigu 20. maí. Einnig á sama stað 14. maí 1 stofa á^amt svefnherbergi fyrir einhieypa. Upplýsingar í Verslun JÓNS B. HELGASONAR, Laugaveg 12. Fiskbúðin á Óðinsgötu 12, sími 2395 hefir daglega nýjan fisk og afvatnaðan. Sími 2395. Gnlstad hnsmæðra- heimavistarskúli Nerodden pr. Oslo, tekur á móti nemendum; mat- reiðslu-, handavinnu- og mála- kensla. Heilnæmur og góður stað- ur fyrir stúlkur. 90 krónur á mán- uði. Nánari upplýsingar gefnar. (H. O.) Sendisvein rðskan og ábyggilegu vantar stras. H.f. ísbjörninn. Sokkar fyrir karla og konnr stðrt og ðdýrt nrval. Sumarhattar á bðrn og nnglinga, nýkomnir í gððn nrvali. Verslun Igill lacobsen. Svea eldspýtur í heildsölu hjá Tðbaksverslnn tslands h.f. — Toffee — möndlu-karamellur — rjóma-karamellur, — súkkulaði-karamellur Ljúffengast og ódýrast. H.f. Enfagerð Reykiavikur fyrir norðan Iand, en kuldinn heldur minni en að undanförnu. í kvöld er 6—11 stiga frost á NA- Grænlandi og 3 stig á Jan Mayen. Um N-lönd og Bretlandseyjar er köld N og NA veðrátta. Til dæmis er aðeins 3 stiga hiti í Kaupm,- liöfn og 6 stig í Lundúnum. — A hafinu milli íslands og Skotlands er sti]t og gott veður. Veðurútlit í dag: N og NA-gola. Sennilega þurt og ljettskýjað. Farfuglafundur, sá síðasti á þessu starfsári, verður haldinri annað kvöld kl. 8V2 á Skjaldbreið. Þar flytur Einar Helgason erindi, einnig verður upplestur, sameigin- leg kaffidrykkja og fleira, og að lokum dansað til kl. 1. — Allir ungmennafjelagar sem í bænum dvelja, eru velkomnir. Gunnlaugur Briem, símaverk- fræðingur var meðal farþega á Lýra í gær. Eins og áður hefir verið skýrt frá hjer í blaðinu, sat hann fyrir hönd íslensku stjórn- arinnar fund, er haldinn var ný- lega í Prag, til þess að ákveða bylgjulengd útvarpsstöðva, og tókst honum þar að fá hentuga bylgjulengd fyrir væntanlega út- varpsstöð okkar. Wagner-kvöld. Florizel von Reut- er leikur á klaver við síðustu hljómleika sína næsta fimtudags- kvöld í Gamla Bíó. Leikur hann vinsælustu kaflana úr óperum Wagners í orkestursútsetningu, er liann sjálfur hefir samið. Guðm. Kamban dvelur norður á Akureyri sem stendur. Hefir hann haldið þar fyrirlestra og lesið upp líka. í gærkvöldi ætlaði hann að lesa aftur og í kvöld endurtekur hann fyrirlesturinn. • Kuldatíð hefir verið fyrir íiorð- an að undanförnu. Hefir oftast nær snjóað um nætur, en tekið npp á daginn, svo að ekki hefir safnast snjór. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 í kvold kl. 8. Allir velkomnir. Dronning Alexandrine kom frá Kaupmannahöfn í fyrrinótt. Meðal farþega voru ungfrú Þóra Borg, Birna Hjaltested, Áslaug Foss, Ang. Flygenring kaupm. og frú. Oskar Norðmann kaupm., Sigur- steinn Magnússon verslm., frú Vera Siemsen, Vigfús B. Vigfússon framkvstj., Sigfús S. Bjarnason kaupm., Sigurður Kristjánsson kaupm. frá Siglufirði, Ingvar Guð- jónsson framkvstj., Hjörtur Fjeld- sted 0. fl. Skipið fer kl. 6 í kvöld til vest- ur og norðurlandsins. Aöa-lfundur K. R. verður haldinn í kvöld kl. 8V2 í Kaupþingssalnum. Væringjar I. og II. sveit. Þeir, sem ætla sjer að verða með í Krísu víkurförina á Hvítasunnu, eru beðnir að rnæta í kvöld kl. 8^ í húsi K.F.U.M. Sólarupprás, kvikmyndin, sem sýnd hefir verið í Nýja Bíó að imdanförnu og hlotið aðdáun allra, verður sýnd í Hafnarfjarðar Bíó í kvöld og annað kvöld — aðeins í þessi tvö skifti. Enskt herskip, sem Cherwell heitir, yfirforingi Bowen, kom hingað í fyrradg. Það mun dvelja hjer eitthvað vikutíma, til þess að hreinsa katlana 0. fl., en fer svo út á mið og á áð hafa eftirlit með enskum veiðiskipum. Það fer aftur til Englands eftir þrjár vikur. DSmntOsknr, ttska 1929, einnig veski og barnatöskur, nýkomið. K. Einarsson & Björnsson Hvir ðvextir: Glóaldin, 4 teg., frá 12 aur., Epli, Bjúgaldin, Gulaldin. TiRiMMÐl Langaveg 63. — Sfmi Bermallne” Hin stöðugt vaxandi sah ,Bermaline‘ brauða er bestí> sönnunin fyrir gæðum þeirra — Ef þjer eruð ekki þegai Bermaline-neytandi, þá byrj- ið í dag. Rowntreess coco er það besta sem hægt er að fá. Dugleg stúlka óskast í sumar í vist til Ak- ureyrar. Upplýsingar í síma 1220. Dánarfregn. Látin er laugardag- inn 27. þ. m. Ingunn Áimadóttir á Dúki í Sæmundarhlíð í Skaga- fjrði. Hún var systir Magnúss Árnasonar trjesmiðs lijer í Rvíli, sem margir kannast við. Gift var hún. Jóni Jóhannssyni föðnr .Jón- asar II. Jónssonár, og ól hún Jónas upp sem sitt eigið barn. Hún var á öðrn ári yfir nírætt er hún Ijest og hafði verið góð kona og gegn alla æfi. Sildveiðíu. Svíar búa sig undir að auka útgerðina hjer við land í sumar. „Tidens Tegn“, segir frá því snemma í aprílmánuði, að einn af forstjórum „A/B Sveriges fören- ade konservesfabriker“ í Gauta- borg, sje þá kominn til Bergen til þess að gera fullnaðarsamning um leigu á 7 norskum skipum til síldveiða hjá íslandi í sumar. — Eiga skip þessi að stunda veiðar hjer við land í ágúst og septem- her. og verður þetta fyrsta tilraun- in sem þetta’ fjelag gerir um að veiða hjer síld handa sjer. í sam- tali við „Bergens Tidende“ segir forstjórinn, að firma sitt kaupi árlega 10 þúsund tunnur af Is- landssíld, en gerir þó ekki ráð fyrir að veiða svo mikið. Fyrir- komulagið á þessari útgérð verður þannig, að verksmiðjurnar leggja til skipin, tunnur, salt .og syku og krydd, en veiðimenn fá víst fyrir hverja ápakkaða t.unnu. Er gert ráð fyrir að ef vel gengur í sumar, þá verði veiðar þessar reknar í miklu stærri stíl annað sumar. Nngget skóábnrð. Sjörir skóna fallega og endingargóða. Bifreiðaeigendur! Ef þjer viljið að bifreið yðar sje ávalt sem ný, þá notið „Globo" bif reiðaglj áann« 50 ðuro gjaldmælis bifreiðar altaf til leigu hjá - B. S. R. — Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla, e* hjá B. S. R. — — Studebak*? eru bíla bestir. Ferðir til Vífilsstaða og Hafnar- fjarðar alla daga á hverjum kl.- tíma. Best að ferðast með Stude- baker drossíum. Ferðir austur í Fljótshlíð þegar veður og færð leyfir. Afgreiðslusímar 715 og 716. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Austurstræti 24 Allskonar Vald. Poulsen, Siml 24. Klappapstig 29,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.