Morgunblaðið - 02.05.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.05.1929, Blaðsíða 2
2 MORG U N B L A ÐIÐ Akraneskartöflur mjög góöar. Skrífstofur Rafmagnsveitn Reykjavíknr ern flnttar i Tjarnargðtn 12 (Slðkkvistððina), þar sem skrifstofnr bæjarins vorn áðnr. Framvegis yerður útborgunardagur heilsuhælisins á Vífilsstöðum 7. dag hvers mánaðar, klukkan 1—3 eftir hádegi, á skrifstofu Gunnars Gunnarssonar, Hafnar- stræti 8. Gjaldkerinn. Fyrirligs jandi: Kjöt í Vi'/pg V» dósum- Sardínur. Fiskabóllur. Ostar margar teg. Eggert Kristjánsson 5 Co. Símar 1317 & 1400. HfviiniDieysisiM. Þetta mál var til þriðju umr. í Efri deild í fyrradag. Margar brtt. lágu fyrir, og varð mönnum einkum mjög tíðrætt um tvær breytingartillögur frá Jóni Þor- lákssyni. Var önnur sú, að þeir skyldu sviftir kosningarrjetti, er standa „í skuld fyrir þeginn sveit- arstyrk vegma leti, óreglu, eða hirðuleysi sjálfs sín.“ Voru það sósíalistar, sem börðust fastast gegn þessari tillögu. En með henni töluðu, auk flm., þeir Gruðmundur í Asi og Jón í Stóradal, og fóru leikar svo, að brtt. var samþ. með 9:5 atkvæðum. (Á móti voru só- síalistar, Ingvar, Jónas ráðherra og P. Herm.) Hin breytingarfillagan, sem á- greiningi olli var urn það, að kjós- endur fengju áfram að halda óskertum rjetti til þess að kjósa borgarstjóra og bæj- arstjóra, svo sem þeir nú hafa. í frumvarpinu er farið fram á, að taka þetta vald af kjósendnm og fela ]>að bæjarstjórnum. Sósíalist- ar börðust einnig fast gegn þessari breytingartillögu; enda upplýst við umræðuna, að þetta er ein af þeim fórnura, sem Framsóknar- flokkurinn verður að færa Al- þýðuflokknum. Kom það og í ljós, að alt stjórnarliðið stóð saman, og feldi breytingartillögu Jóns Þorl. Ymsar smávægilegar breyt- ingar voru samþyktar og frum- varpið því næst afgreitt til Neðri deildar. Sala á kirkjujörðinni Laugalandi í Reykhólahreppi í Barðastrandar- sýslu og breyting á Hæstarjettar- lögrunum voru afgreidd sem lög frá Alþingi. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verkakvenna, iðnaðarmanna og kvenna í Reykjavík næstkomandi 3. dag mahnánaðar. Fer skráning fram í VerkamaUnaskýlinu við Tryggvagötu frá kl. 9—12 og kl. 1—7 næstkomandi föstudag 3. maí. Þeir, sem láta skrásetja sig eru beðnir að vera viðbúnir að svara því, hvað marga daga þeir hafi haft atvinnu síðan 1. febrúar, hvað marga daga þeir hafi verið óvinnufærir á sama tímabili vegna sjúk- •dóms, hvar þeir hafi síðast haft atvinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum. Ennfremur verður spurt um aldur, bjúskaparstjett, ómagafjölda og um það í hvaða verklýðsfjelagi menn sjeu. Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 1930 var til 1. umr. í gær. Notaði Jón Baldvinsson tækifærið til þess að beina nokkurum fyrirspurnum til stjórnarinnar, og vildi nefna ]>að eldhúsverk. Höfðu flokksbræð- ur J. Bald. í Neðri deild flutt samskonar fyrirspurnir á eldhús- degi, svo að þessi endurtekning J. B. í Ed. var því sýnilegur skrípaleikur. Töluðu þeir því næst saman um stund. J. Bald. og íáð- herrarnir, en í mesta bróðerni og var frv. síðan vísað til 2. umræðu Borgarstjórinn í Reykjavík, 1. maí 1929. K. Zimsen. framhaids-aðalfundur H.f. Kolt& Salt verður haldinn á morgnn, föstndaginn 3. þ. m. kl. 5 e.h. f Varðarhúsinu við Kalkofnsveg. Fnndarefni samkv. fjelagslögnm. STJÓRNIN. og fjárveitinganefndar. Frumvarp stjórnarinnar um stjórn póstmála og símamála var til 3 .umræðu í Efri deild í gær. Engar umræður urðu og málið afgreitt til Neðri deildar með at- kvæðum stjórnarliða. Búnaðarbanki íslands var sömuleiðis til 3. umræðu. — Lágu fyrir margir breytingartil- lögur og voru flestar feldar og frumvarpið síðan endursent Neðri deild. Sömuleiðis voru endursend til Neðri deildar frumvarp um lög- reglustjóra á Akranesi og breyt ing á lögum um brunamál. — En frumvarp um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra, var afgreitt sem lög frá Alþingi. Best að auglýsa í MorgimblaTiinu. Neðri deild. Mestur hluti fundartímans fór í að ræða frv. um rekstur síldar- verksmiðju. Engar brtt. lágu fyr- ir og var frv. afgreitt óbreytt til 3. umr. Færsla kjördags var ai'gr. til Ed.; sömuleiðis lendingarbætur í Þorlákshöfn og frv. ura gjald- þrotaskifti (endursent Ed). Skólarnfr. V erslunarskólanum var sagt upp í gær klukkan 4. — Þessir 24 nemendur útskrifuðust: Auður Matthíasdóttir, Rv. Axel Fr. Magnússon, Rv. Árni H. Berg- þórsson, Rv. Friðþjófur Reykdal, Hafnarf. Guðrún Þorsteinsdóttir, Rv. Gunnar Árnason, Rv. Haukur Herbertsson, Rv. Hjörtur Jónsson, lív. Inga Erlendsdóttir, Húnavs. Ingvar Jónsson, ísaf. Jens Pjeturs- son, Snæfellsns. Kristín A. Guð- brandsdóttir, Rv. Kristín A. Ste- fánsdóttir, Rv. Magnús Svein- bjarnarson, Rv. María Bjarnason, Rv., Óskar G. Kjartansson, Rv.; Óskar Sigurðsson, Vestm.eyjum., Ragnhildur Einarsdóttir, Rv. Rósa Tngólfsdóttir, Rv. Sabína Unnur Jóhannsdóttir, Rv. Sigfrid Daníels- son, Sauðárkróki. SolVeig Búadótt- ir, Rv. Þorgeir I. Jóelsson, Rv. Þor leifur Þórðarson, Rv. — Magnús Sveinbjafnarson fekk ágætiseink- unn. Samvinnuskólinn. Þessir tóku burtfarari>róf úr Samvinnuskólamtm: Ari B. Einarsson. Ásgeir Pjet- ursson. Benedikt Jónsson. Eggert Bjarnason. Friðrik Sigurbjörns- son. Geir Ásmundsson. Gestur Kristján'sson. Gúðmuindur Sveins- son. Haraldur Leví Bjarnason. Ingimar Jónsson. Jakob Tryggva- son. Jón Jóhannesson. Jón Matt- híasson. Jónas Benónýsson. Kjart- an Bjarnason. Lýður Pálsson. Magnús Olsen. Magnús Stefáns- son. Ólafur Magnússon. Sigurður Baldursson. Stefán Bjömsson. Stefán Jónsson. Svavar Gnðnason. Þorbjörg Guðlaugsdóttir. -— Þor- steinn Valdimarsson. Veíktust áð- ur en prófinu væri lokið: Guð- ríður Sæmundsdóttir. Halldór Sig- fússon. Sveinn Guðmundsson. Dánarfregn. Hinn 27. apríl andaðist að lieim- ili sínu Lárus Stefánsson bóndi í Skarði í Skagafirði, 75 ára gam- all. — Lárus heitinn var hinn mesti myndarmaður í hvívetna, ágætur heimilisfaðir, glaðlyndur og gest- risinn, enda var oft gestlrvæmt á heimili hans, sem liggur í þjóð- braut, rjett fyrir ofan Sáuðár- krók. Hann var tvíkvæntur og lifir seiníii kona hans, Sigríður Sveinsdóttir. Þau hjón bæði voru ráðdeildar- og útsjónarsöm, sem sýndi sig best í því, að þrátt fyrir lítil efni komu þau upp sómasam- lega fjölda baraa. Ferðamaður þótti Lárus ágætur, varkár og gætinn, og kunni manna best að fara með hesta, enda var hann eft.irSóttur fylgdarmaður bæði sýslumannanna á Sauðár- króki og margra annara, er um langferðir eða um vetrarferðalög var að ræða, og þóttust mexm ör- uggir, þá er Lárus var leiðsögu- maðurinn. Með Lárusi er fallinn í valinn besti drengur og val- menni. Silkolin ofnsvertan er komin aftnr. A. J. Bertelsen & Co. h. f. Simi 834. Kartöf lnr fyrirliggjandi. 100 sekkir 50 kg. úr ísL sandgörðum verða seldir næstu daga. Eflið það íslenska. Von og Brekkustlg. 1. Svea eldspýtur í heildsölu hjá Tóbaksverslnu íslands h.f. falleg n tdtr Sumarkjóla og Kápuefni, Þrihymur, alt til 'kjóla, náttfata- tau í miklu úrvali. H. Kristjánssdóttir Þingholtsstræti 2. (Áður skóverslun L. G. Lúð- vígsson). Reiðhjólln „Gullfoso" eru vönduð og góð. Verð frá 150 til 175 krónur. Einkasali á íslandi Jóhannes Norðfjörð. Laugaveg 18. Hattabúðiii. Anstnrstræti 14. Laghentur, smekkvík unglingur getur komist að sem lærlingur á saumastofunni. Anna Ásmundsdóttir. 2-4 sfolur Einhlevpur maður óskar eftir 2—4 stofum í vönduðu y húsi í miðbænum. Aðeins stofur á fyrstu og annari hæð koma til greina. Hring- ið í síma 238 kl. 12—2 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.