Morgunblaðið - 25.05.1929, Side 1

Morgunblaðið - 25.05.1929, Side 1
Vikublað: ísafold. 16. árg., 117. tbl. — Laugardaginn 25. maí 1929. Isafoldarprentsmiðja h.f. G*mlí* BI6 Æfintýri kátn ekkjnnnar. Gamanleikur í 7 þáttum. Aðallilutvprkin leika LEATRICE JOY, CHARLES DAY, PHYLLIS HAVER. Afar skemtileg mynd og vel leikin. Lifanði frjettablað. Aukamvnd. læknir Austurstræti 7 (uppi) Viötalsiími 10—11 og 2-4, Sími 751. Versliö við Vikar. — Vörur við vægu verði. — Barnaleiksýuingar. a Æfintýraleikur í 5 þáttum verð- ur leikinn í Iðnó á sunnudaginn kl. 5 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á sunnudaginn frá kl. 10—12 og eftir klr 2. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 12 á sunnudag. LjðsmynOastofa Pjetnrs Leiíssonar, Þingholtsstræti 2. (áður verslun Lárus G. Luðvigssonar), uppi syðridyr. — Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7, helga daga 1—4. Bíó maðurlnn. Sjðnleikur í 8 þáttum. SCHáP.D RTHELHE}) og Alice Joyce leika aðalhlutverkin. Mynd þessi er talandi vottur þess, live kvikmyndálistin er komin á hátt stig-. Aldrei hefir Barthelmess tekist betur en nú að sýna, hve miklum leikhæfileikum hann er igæddur. Leikur hans í þessari afburða- mynd tekur fram öllu því, er kingað til, hefir t sjest í kvikmyndagerð. Og allir sem sjá þessa mynd, munu komast, að raun um, að hjer sje um óhrekjanlegan sannleik að ræða. Halldóra Stefánsdóttir frá Borg í Miklaholtshreppi andaðist í Landakotsspítalanum fimtudaginn 23. þ. m. Líkið yerður flntt vest- ur, með Suðurlandi í Borgarnes. Kveðjuathöfn fer fram í Landa- kotsspítala kl. 3y2 í dag. Reykjavík, 25. maí 1929. Fvrir liönd ættingjanna. Helg’i Hjörvar. Lokað lyrir rafmagnið. Aðfaranótt n. k. snnnndags þ. 26. maí verðnr lokað fyrir stranminn frá kl. 1-8 vegna árlegs eftirlits. ReykjaTík, 24. mai 1929. Rafmagnsveita Reykiavikur. Sendlsvelnn. Ein af stærstu verslnnnm bæjarins óskar efitir dng- legum og siðprúðum dreng til sendiferða. Umsðknir með meðmælnm leggist inn á A. S. !. merki „Sendisveinn“ fyrir næstkomandi mánndag. Geiins. Hverjum þeim, sem kaupir fyrir minst 10 krónur gef jeg í dag 1 pakka af ágætu súkkulaði. Þetta eru sannnefnd kostaboð, því jeg sel allar vörur framúrskarandi ódýrt. T. d.: Strausykur 28 aura x/2 kg., Molasykur 32 aura, Hveiti, bestu tcg., 22 aura, Haframjöl 24 aura, Hrísgrjón 23 aura, Kartöflur, pokann 9,50. Auk þess búsáhöld allsk. og bursta- vörur framúrskarandi ódýrt. Strigaskór 2,15 parið. Látið þá njðta viðskifta yðar, sem selja ðdýrt. Verslnnin MERKÚR, Grettisgötn 1. Sín i 2098. •2*2 • • • 2 • ••2 •2*2 •2*2 Þær ern bomnarl • • • • • •• • • • • • • • • • | •••• I •••• • ••• • •• • 1 :: : 2*2* 2#2# 2*2* 2*2* 2*2* 2*2* 2*2* Hverjar? • • • • •••• •••• «••• •••• •••• •••• .«•» .••• •••• •••• »••• Q O • • • « 0 • • ••* • ••• • •2* • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• Cigarefitnrnar • • • * • ••• • • •• • • • • • ••• • ••• • • • • • • • • _ • • • • ••• • ••• • ••• • • •• • ••• • ••• • • •• • • •• FOUB ACES 1 :::: f •••• e • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • (Fjórir ásar), • • • e • ••• •••• • ••• •••• • • • • • • •• • ••• • ••• • • • • • ••• sem er síðasta orðið í cigarettugerð. • ••• • ••• • ••• • ••• • •• • • ••• • • •• • ••• • • •• • • •• • • •• • • •• Þær ern •••• •• •• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • • •• tilbnnar á nýjasta hátt af •••• :••• :••• 2*#» •••; • ••• • ••• • • •• • • •• • ••• • ••• bestn sjerfræðingum: •••» •••• •••• •••• •••• •••• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• W. D. & H. O. WILLS • • • • •••• ;••• •••• • ••! • •••• • • •• • • •• • ••• • • •• • ••• • • •• England. :••• • ••• •••• •••• •••• 2:;: • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• wr Reynið þær! :••• 1 :j: •••• •••• •••e Skllia auglfslngum tímunlega i flag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.