Morgunblaðið - 25.05.1929, Síða 4
4
M O H GIINBLAÐIÐ
Fisksnúðar í dósnm
fyrirliggjandi í
staður til þess að flytja til unclan
hinum harða vetri í Brétlandi, því
hjer sje um háveturinn heiður him-
inn og sólskins blíða, og að sumar-
Heildv. Garðars Gislasonar, Simi 481.
Bi Bilillina |9 Hl£ 9 HI9I
RikHngur í y2 kg. pökkum, ný-
kominn í Yerslunina Hamborg',
Laugaveg 45. Sími 332.
Ýmsar útiplöntur; begóníur og
kaktusar í pottum, fást í Hellu-
sundi 6.
Fegurstir Túlipanar fást á Vest-
efgötu 19. Sími 19.
DAkar
00
Serviettur
fallegt og ódýrt úrval.
Vðrnhúsið
Húsbyggingar. Uppdrætti út-
boðslýsingar, áætlanir og alt
sem að húsbyggingum lýtur
annast Finnur Ó. Thorlacius,
teiknistofa í Iðnskólanum. Til
viðtals kl. 8—9 síðdegis.
Nýtt!
Laukur í pokum. Kartöflur í
pokum ísl. og danskar.
Talið við mig sem fyrst.
Lægst verð á íslandi.
lagi vaxi hjer epli, kirsiber og jafn
vel appelsínur. Kemst ritstjórinn
að þeirri niðurstöðu, að ísland sje
hið mesta rangnefni á Gósenlandi
þessu.
Þráðlaust samtal. í gær þegar
Magni fór til Borgarness var loft-
skeytamaður frá radio-vinnustofu
Sveinbjarnar Egilssenar með um
borð. Hafði hann taltæki í sam-
bandi við loftskeytastöð skipsins
og stóð í stöðugu sambandi við
vinnustofuna á leiðinni uppeftir.
Sambandið mátti teljast ágætt, en
sökum truflana, er stöfuðu frá
mótorum í bænum, varð ekki sam-
talið eins skýrt og við mátti bú-
ast. Tilraun þessi var áður gerð á
Suðurlandinu og tókst vel. Hjer er
um nýta nýbreytni að ræða, í sam-
tandi við slysavarnir, og er við
miklu að búast, ef frekari tilraun-
ir reynast vel. í ráði er, að gera
þessar tilraunir inna.n skamms á
línuveiðurum, og má þá sjá, hvort
þessi aðferð verður hagkvæm í
sambandi við veðurspár eða slys.
Hjálpræðisherinn. Samkomur á
jnHllllimmmiiimniininiHiniUinminimmiiimiMMnin.Mnt^
CIDA.
Hðfnm fengið aftnr allar teg. af snðu- og átsúkkntaði.
Kaupmenn, mnnið að CIDA er vinsælasta átsúkknlaðið.
Vinjna
Tek að mjer að hampþjetta þil-
för og skrokka á skipum, einnig að
þjetta súðbyrðinga með bómull.
Þa'ulvanir verkamenn. Vönduð
▼inna. Margra ára reynsla. Nikulás
Nikulásson, Bakkastíg 10. Sími 674
Tilkynningar.
(»3
Til Eyrarbakka á hverjum degi
frá Litlu bílastöðinni. Sími 668.
Tapað. — Fundið. jj
Gömul kona týndi gleraugunum
sínum í gær einhversstaðar milli
Óðinsgötu og Túngötu. Finnandi
er vinsamlega beðinn að skila þeim
á gullsmíðavinnustofuna í Lækj-
argötu 2.
Tapast hefir poki með hnakk í
^jjmerktur á leið frá Reykjavík að
Ægisíðu finnandi beðinn að gera
aðvart í síma 1050
Nýkomið!
Baðkápnr,
Baðdragtir,
Baðhettnr,
Handklæði,
Stórt úrval.
Verslun
iglii lacob&en.
■HHHMmBnHHBn
Spaðkjöt
65 aura y2 kg.
Steinbítsriklingur og soðinn og
súr hvalur, ný íslensk egg og ís-
lenskt smjör, og allskonar ofan
á lag.
Vörur sendar heim.
Verslnnin Björninn
Sími 1091. Bergstaðastræti 35
V 0 N.
Her r ar!
sem þurfa að fá sjer
Manchettskyrtur,
Flibba — Bindi,
Nærföt — Sokka —
Alfatnaði
Stuffrakka
eða annað til að klæðast í,
ættu að líta inn hjá
S. lóhannesdóttur
Auoturatrffitl 14.
Beint á móti Landsbamkamæm
Siml 1887.
Ástin sigrar.
hló hann, án þess að trúa henni
fyllilega.
— Þú ert að gera að gamni
þínu, sagði hann, enda þótt hann
væri að sannfærast um að hún
hefði sagt satt.
— Þetta er satt, sagði Ruth
rólega.
— Satt? Hann hleypti i'eiðilega
brxinum. ,
— Segirðu satt, bölvxxð tófan —?
Það dró niður í honunx ákafann.
Hún sá, að hún mátti til að segja
honum alt af Ijetta.
— Jeg hjet Antony Wilding
eiginorði í dag, með því skilyrði,
að hann bjargaði lxfi þínu og
TTeiðri, sagði hún rólega og bætti
við: — Það varð að samkomulagi,
að við færum burt.
Richard hjelt áfram að glápa á
hana. Þetta, sem hxxn sagði honum
var of mikið, til þess, að hann igæti
skilið það alt í einu, hann reyndi
að komast yfir það smátt og snxátt.
— Jæja, sagði Díana, þú skilur
nú hve miklu systir þín hefir
fórnað til þess að bjarga þjer, og
þegar þá hugsar um afsakanir
Wildings í þinn garð, getur verið
að þú talir ekki alveg eins hátt
framvegis.
En það var engin þörf á þvx að
hæðast að Richard, því hann var
orðinn auðmýktin sjálf. Hann sá
rnorgun: Helgunarsamkoma kl. 11
árd. Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. Uti-
saixxkoma á Lækjartorgi kl. iy2
síðd. (ef veðiir leyfir). Kl. ^ð-/2 sd.
verða nýir liðsforingjar frá for-
ingjaskólanum tilnefndir og send-
ir xit í starfið. Eunfremur skilnað-
ar- og skipana-samkoma fyrir fleiri
foringja. Stabskapteinn Ami M.
Jóhannesson og írú hans stjórna.
Margir foringjar talca þátt í sam-
komunni. Strengja- 'Oig' lúðrasveit-
iii aðstoðar. Allir velkomnir.
Höfnin. Tryiggvi gamli og Royn-
din komu af veiðum í fyrradag.
Vestri fór í fyrradag. Sindri kom
í rnorgun. í fyrrinótt kom salt-
skip til H. Benediktsson & Co.
Hjónaband. í fyrradag voru gef-
in saman í hjónaband Valgerður
María Júlíana Hermajinsdóttir og
Guðlaugur Magnússon gullsmiður.
Heimili þeirra er á Lokastíg 9.
nxx loksins, hve föl og tekin systir
hans var, og hann fór að renna
grun í það, hvað fórnin hafði
kostað hana. Aldrei á æfi sinni
hafði hann vex-ið nær því, að yfir-
vinna sjálfselsku sína, aldrei hafði
hann verið nær því, að gleyma
sínum eigin kjörum og hugsa um
hag Ruth.
Lady Horton sat þögxil, en
hjarta hennar barðist af undrun
ctg ótta. Guð hafði ekki gefið henni
skynsemi til að skilja í slíkum at-
burði senx þessum. Blake gerði sjer
upp hugsunarleysi, t.il þess að
dylja reiði sína og liinar æstu til-
finningar, sem Díana leitaði árang-
urslaust að í andliti hans.
— Þxx skalt ekki gera það, kall-
aði Richard alt í einu. Hann gekk
að systur sinni og lagði hönd sína
í öxl henni. Rödd hans var næstum
því þýð.
— Ruth, þú skalt ekki 'ger'a
þetta fyrir mig, þú mátt það ekki.
— Nei, alls ekki, greip Blake
fram í áður en hún gat svarað. —
Þú hefir rjett fyrir þjer Richard.
Systir þín á ekki að vera fórnar-
dýr.
Eu Ruth brosti og spurði: —
Hvernig á að gera við því?
Richard vissi vel, hver hætt-
an lá, og í þetta eina skifti —
örstutta stund — hugsaði hann um
hættu og jafnvel dauða með jafn-
aðargeði.
— Jeg skal taka upp einvígið
Eggert Kristjánsson S Co.
Símar 1317 & 1400.
gjaldmælis
bifreiðar aitst
til leig . 1 j»
B. S. it -
Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla, «%
hj& B. S. B. — — Studebak*
orn bíla bestir.
Ferðir til Vífilsstaða og Hafnsu
fjarðar alla daga á hverj’iæ kJ
tíma. Best að ferðast með Eladx
baker dross’um.
Ferðír anstur í Fljótshlíð þegs
veður og færð leyfir.
Afgreiðslusímar 715 og 716.
Egg, útlend
15 aura,
islensk
17 aura.
Isl. srnjör l.Oíi pr. kg.
TIRiMWDl
Laugaveg 63. — Sími 2393.
Hifreiðastöö Revklavfksir.
Austurstræti 24.
aftur, svaraði hanii, — jeg get
neytt Wilding til að. berjast við
nxig.
Rutli leit á hann og augu henn-
ar tindi'nðu af aðdáun. Henni lxlýn-
aði uni hjartaræturnar við að
heyra hann sanna þannig, að hann
væri ekki sú bleyða, er hún hafði
álitið hann vera. Án efa hafði
hxxn sagt satt, þegar hún sagði, að
lieilsa lians liefði veiúð orsök að
því að liann fölnaði um morgun-
inn. Hún vissi, að hann var ofsa-
maður í skapi, og að hann var gef-
inn fyrir dropann, en hxxn efaðist.
ekki um, að eftir því sem árin
færðust yfir, myndi hann yfir-
vinna þennan banxalega löst sinn.
En þessi heimskulegi löstur liafði
auðvitað átt sinn þátt í að spilla
heilsu hans. Og það var liuggun
fyrir hið göfuíga hugarfar lxenn-
ar, að fá þannig sönnun fyxúr
því, að hann væri fyllilega verður
þeirrar fórnar, er hún liafði fært
vegna hans. Díana horfði steini
iostin á hann, en hún efaðist ekki
um, að þetta boð vær'i gert í fljót-
ræði, og að hann myndi iðrast eft-
ir því, er til kastanna kæmi.
— Það væri ekki rjett, sagði
Ruth eftir dálitla umhngsun, ekki
af því að hún meinti það, heldur af
því, að lienni var það áhugamál
að forða Richard við hættu. Wild-
ing mun heldur vilja sanxning
þann, er hann hefir gert.
Hin stöðugt vaxandi sala
,Bermaline‘ brauða er besta
sönnunin fyrir gæðum þeirra
— Ef þjer eruð ekki þegar
Bermaline-neytandi, þá byrjr
ið í dag.
Þakpappi.
„Víbmgnr“ og fleiri tegnndlr
fáið þjer ðdýrastar hjá
G. Behrens.
Sími 21.
Nýkomið:
Sveskjnr 50 anra v» kg.
Rásfnnr steinl. 75 an. */* kg.
Jarðarber niðnrsoðin,
aiar ðdýr.
Versl. Ffllinn.
Laugaveg 79. — Sími 1551.