Morgunblaðið - 05.06.1929, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ
4
Kex og kðknr,
miklar biryðir nýkomnar í
Heild?. !*arðars Gislasonar. Sími 431.
jjHPPHPl E BlllHIHS
| nuglýslngadagtiQk
i
Daglega
nytt grænmeti
fícm
YíSskifö.
Ýmsar útiplöntur; begóníur og
kaktusar í pottum, fást í Hellu-
aundi 6.
Viima
‘B
.®|
frá Reykjnm.
Einkasali
Nýja StjórnmálablaÖið flýgur
út. Drengi vantar aftur í dag. —
Komið í prentsmiðju J. Helgason-
ar, Bergstaðastræti 27.
Sokkar
Sölumaður óskar eftir atvinnu.
Tilboð merkt M. G. sendist A.S.Í.
Stúlka óskast í sumarbústað upp
í Borgarfjörð. Friðrik Jónsson,
Laufásveg 49.
Unglingstelpa, 12—14 ára, ósk-
ast á Vesturgötu 35. Upplýsingar
í búðinni. Sími 1913.
Undir verði.
Þessa viku seljum við SALT-
KJÖT á eina litla 50 aura pr.
%' kg-
Von og Brekkustfg 1.
fyrir karla og konnr
stórt og ódýrt nrval.
Nýkomið:
Sveskjnr 50 anra v* kg.
Bnsínnr steinl. 75 an. ^kg.
Jarðarber niðnrsoðin,
afnr ódýr.
Versl. Ffllinn.
Laugaveg 79. — Sími 1551.
Soffiihói
Peysnr i öllnm Iitnm fyrir
börn, nnglinga og fnllorðna.
Goiftreyjnr og Jumpers fyrir
dfimar. — Mikíð nrval hjá
S. lóhannesdóttur
Aunturatratl 14.
(Beint á móti Landsbankanum).
Síml 1887.
Ástin sigrar.
— Þjer eigið við, að hún elski
hann, sagði hann hikandi, milli
spumingar og fullvissu.
— Þjer getið dregið yðar eigin
ályktanir, svaraði Díana.
Hann dró þungt andann og
þandi brjóstið, eins og hann ætlaði
að fara að berjast við einhverja af
höfuðskepnunnm.
— En hvað var hún þá að tala
um fórn? Díana hló við, og hann
fann aftur, hve örugg hún var, og
hvernig hún fyrirleit viðbáru bans.
— Bróðir hennar er því mótfall-
inn, að hún giftist Wilding. Þarna
hitti hún á rjetta augnablikið. —
Þetta er ofur-auðskilið.
Efinn skeín út úr augum hans.
— Hvers vegna segið þjer mjer
þetta? spurði hann.
— Vegna þess, að jeg ber virð-
ingu fyrir yður, Sir Ro'wland, svar-
aði hún. — Jeg vil ekki, að þjer
bíandið yður inn í neitt, sem þjer
ráðið ekki við.
—r Sem mjer er ekki ætlað að
Kveimaflokkurmn frá Akureyri
ætlar að sýna listir sínar í Iðnó
annað kvöld kl. 8y2.
Slys í Hafnarfirði. í fyrradag
var verið að vinna að uppskipun
á salti við bryggjuna í Hafnar-
firði. Einhverju sinni, er nokkrir
saltpokar voru dregnir upp úr lest
skipsins og „stroffan“ komin út
fyrir borðstokk, bilaði nagli, sem
hjelt „bómunni“ og fjell hún nið-
ur og brotnaði, en saltpokamir
lentu á manni, sem stóð á bryggj-
unni. Heitir hann Friðfinnur Guð-
mundsson verkamaður. Varð áfall-
ið mikið; lærbrotnaði maðurinn og
ráða við, segið þjer beldur, sagði'
hann með þungu háði. Hún vildi
ekki mína aðstoð! Jeg held, að
þjer hafið rjett fyrir yður, ung-
frú Díana; oft hefir verið þörf,
en nú er nauðsyn, að drepa þenn-
an Wilding.
Hann kvaddi í flýti, án þess að
kæra sig um, hvað hún hugsaði.
Þetta sama kvöld leitaði hann
Wildings, en hann var aftur að
heiman.
Undir hinu sljetta yfirborði, var
landið í ólgu, og þótt hr. Wilding
hefði hingað til ekki ljeð þeim sög-
um eyra, sem sögðu, að Monmouth
væri að koma, hlaut hann nú að'
fara að gruna sitt af hvoru, því að
nú hafði stjórnin hreyft sig. Fjór-
ar herSveitir höfðu þegar verið
sendar til Taunton. Wilding hafði
farið til Lackington með Trench-
ard, í þeirri veiku von, að hann
myndi geta frjett þar eitthvað, er
staðfesti efa hans á því, að Mon-
mouth væri svona óvarkár.
Blake var þess vegna neyddur
til að bíða, en fyrirætlanir hans
breyttust ekkert við töfiua.
skektist eitthvað hryggurinn og er
hann þungt haldinn. — Rjettar-
höld voru í gær í málinu, en þar
upplýstist ekki neitt um, að það
væri neinu sjerstöku að kenna að
boltinn brotnaði. Maðurinn, sem
fyrir slysinu varð, er bláfátækur
og er ósýnt, hvar hann fær þetta
áfall bætt.
Víðir, Vestmannaeyjablaðið, hef
ir símanúmer 58, en ekki 59, eins
og nýlega stóð í auglýsingu hjer
í blaðinu.
Hjónaband. A laugardag voru
gefin sarnan í hjónaband af síra
Árna Sigurðssyni María Mjátveit
hjúkrunarkona og Sigvaldi Jóns-
son, bifreiðarstjóri.
í dag verða gefin saman í hjóna-;
band af síra Bjarna Jónssyni ung-
frú Benedikta Eggertsdóttir frá
Laugardælum í Flóa og síra Sig-
urður Haukdal, settur prestur í
Flatey.
Á laugardaginn voru gefin sam-
an í hjónaband ungfrú Helga Ól-
afsdóttir og Gunnar Ólafsson. —
Síra Árni Sigurðsson gaf þau
saman.
Sama dag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Aletta Mjátveit og
Samúel Jóhannsson, prentari í
Isafoldarprentsmiðju.
Slys við hafnarbakkann. í gær-
morgun var verið að flytja fisk
frá Kveldúlfi um borð í skip hjer
við hafnarbakkann. Var fiskurinn
fluttur á bílum, tuttugu fislcpakk-
ar á hverjum bíl og var segldúk
vafið utan.um hverja tíu. Á ein-
hverjum seinasta bílnum sem kom,
var Einar Þórðarson, dyravörður
í Nýja Bíó, bílstjóri. Var þá farið
að taka upp þá venju, sem ekki
hafði verið gert áður, að taka alt
af bílunum í einu, til að flýta fyr-
ir. En vegna þess að mjög lágt
var í sjó og skipið fullhlaðið, var
afarliátt af hafnarbakkanum og
niður á þilfar. „Bóman“ náði því
ekki að lyfta af bílnum, lieldur
dró baggann til sín, og vegna þess
hvað hann var þungur — og má-
ske líka vegna þess, að fiskpakk-
arnir hafi fest í bílnum — fór svo
að „spilið“ kipti bæði farmi og
bíl fram af bakkanum. Var fallið
afarmikið. Kom bíllinn niður á
þilfarið á afturendann og valt svo
á hliðina. Varð Einari það til lífs
að bíllinn steyptist ekki aftur yf-
ir sig, því að þá var viðbúið, að
stýrishúsið hefði farið í mola. Sak-
aði Einar furðu lítið eftir þessa
sváðilför, en bíllinn stórskemdist.
Þegar hann lcom aftur daginn
eftir, sátu þeir að borðum Nielt
Trenchard og Wilding. Hann spar-
aði sjer allar kveðjur, tók ofan
hattinn sinn, svartan bryddaðan
hatt með svartri fjöður og fleygði
honum ruddalega á borðið meðal
diskanna.
— Jeg er kominn til að biðja
yður hr. Wilding, að gera svo vel
að segja mjer, hvernig þessi hatt-
ur er á litinn!
Wilding lyfti annari augnabrún-
inni, og leit sem snöggvast á
Trencliard, sem var svo hissa, að
hann gát ekkert sagt.
— Jeg get ekki almennilega
neitað að svara svo kurteislegri
spurningu, sagði Wilding um leið
og hann leit á Blake, sem var
rauður í framan og gaut illilega
augunum til hans. — Þjer munuð
ábyggilega vera mjer sammála um
það, að rjettast er að mætast miðja
vegu, hjelt hann áfram og brosti
alúðlega við Blake. — Hattur yðar
er hvítur eins og nýfallinn snjór!
Blake var ekki gáfaðri en svo,
að hann var dálitla stund að átta
L i 111-
limonaðipúlver
gefur hinn
besta drvkk,
Isem slekkur
þorsta, bætir
drykkjarvatn
og svalar í
hitum.
Þarfnist þjer drykk, þá
veljið Lillu-limonaðipúlver,
því það er gott og gefur ó-
dýrastan svaladrykk. Hentugt
í ferðalög. Nærandi og góður
barnadrvkkur.
Framleiðist best úr köldu
vatni. Notkun fylgir.
Fæst varvetna á 15 aura.
H.f Efnagerð ReyHjavfkur,
Homnr looior
af vel verkuðu
Dilkakjöti
verða seldar næstu daga
með lækkuðu verði.
Slátnrfjelag
Snðnrlands.
Sími 249.
Hokkrar tegundir af
Kvenísgarnssokkum
og Barnasokknm
seljast með óheyrilega
lágn verði.
Verslun
igill lecohsR;
Uerslið við Vikar.
— Vörur við vægu verði. —
sig á því, hvaðan á sig stóð veðr-
ið. Loks áttaði hann sig og glotti.
— Yður skjátlast, hr. Wilding. —
Hattur minn er svartur.
Wilding horfði betur á hattinn.
Hann var í því skapi, að hann gat
vel gert að gamni sínu, og heimska
þessa skuldunauts hans gaf ágætt
tækifæri til þess.
— Já, nú sje jeg það, sagði
hann. — Hann er eiginlega svart-
ur, þetta er alveg rjett hjá yður.
Aftur vissi Blake ekki, livaðan á
sig stóð veðrið. Hann hjelt samt
áfram:
— Yður skjátlast aftur, sagði
hann. — Hatturinn er grænn.
— Einmitt það, sagði Wilding
og virtist hissa. Síðan sneri hann
sjer að Trenchard, sem skemti
sjer prýðilega.
— Hvað segir þú um þetta,
Niek ?
Trenchard var ekki lengi að
svara, úr því að hann var spurður.
— Álit mitt á þessum hattkúf
er það, að hann er afar leiðinlegur
á matborði. Síðan tók hann hat.t-
inn og fleygði honum út um glugg-
Sperið fje yðer tima 01
erfiði, noflð eingöngu
hi.in óviðjafnaoiiege
Skóálrarð
Burstest fjótt, gljáir best,
helst best á, heidur leðr-
inu mjúku og vetnshieitu.
Fœst i skóbúðuio og
vepslutium.
Spaðkjðt
65 aura y2 kg.
Steinbítsriklingur og soðinn og
súr hvalur, ný íslensk egg og ís-
lenskt smjör, og allskonar ofan
á lag.
Vörur sendar heim.
Verslnniu Björutnu
Sími 1091. Bergstaðastræti Ub.
Sirins kakaðdnR
erjholt og nærandi og
drjúgt í notkun.
Údýr!!
Matarstell fyrir 6, kr. 17.
Kaffistell fyrir 6, kr. 12,50.
do. fyrir 12, frá kr. 29.
Bollapör frá 35 aurum.
Borðhnífar 50 aura.
do. ryðfríir 85 aura.
Skeiðar og gafflar 25 aura..
Teskeiðar 10 aura
og margt margt fleira ódýrast í
Vtnl.Jóos B. Helgasonar
Laugaveg 12.
ann.
Sir Rowland, sem varaði sig-
alls ekki á þessari breytingu, var
alveg utan við sig. Þetta gerði
það að verkum, að hann var
neyddur til að jafna þetta vi5
Trenchard, en það var alls ekki
ætlun hans, er hann kom inn. —
Hann varð reiður.
—- Fjandinn hafi það, æpti hann
— ef jeg þarf ekki að rífa dúkinn
af borðinu, áður en jeg get gert
yður skiljanlegt, hvað jeg vil.
— Ef þjer hefðuð gert nokkuð
dónalegt, þá hefði jeg hent yður
út, sagði Wilding, — en það væri
alls ekki sæmandi persónu í yðar
stöðu og áliti. Hvað sem því líður,.
getuni við haldið áfram hinum
skemtilegu viðræðum mn hattinn,.
Hvernig sög'ðuð þjer að liann
væri litur?
— Jeg sagði að hann væri
grænn, sagði Blake og var tilbúinn
að halda áfram.
— Nei, heyrið þjer nú, yðui'
skjátlast þarna, sagði Wilding al-
varlega. Samt sem áður skal jeg
viðurkenna, að þjer eigið iiattinn