Morgunblaðið - 07.06.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.06.1929, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Þakjárn, nr. 24-26, 6 til 10 feta, Þ a k p a p p i, margar tegundir. Sement. Hailáv. Ctarðars Sislassaar. Simi 481. sm n uglýsín ga dagbök 0 Viðskifti. 9 '»a Kjólar: Ullar, silki, Muslin Shantung. Bankastræti 6, 2. hæð Athugið. Harðir og linir hattar enskar hófur, sokkar o. fl. nýkom ið. Hafnarstræti 18. Karlm’anna hattabúðin. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. Ýmsar útiplöntur; begóníur og kaktusar í pottum, fást í Hellu sundi 6. na Vlr.íi* "0 2 kaupamenn og eldhússtúlku vantar að Kaldaðarnesi. Talið við 4ón Sigurðsson í Alþingishúsinu dag eða á morgun, kl. 2—3. Daglega nýtt grænmeti frá Beykjnm. Elnkasali Undir verði. Þessa viku seljum við SALT- KJÖT á eina litla 50 aura pr. Vt kg. Von og Brekkustfg 1. Tennis- kjólar uýkomnir. Verslun Egill lacobsen Nýr lax og silnngnr fæst daglega í Hordals fshúsi. Sfmi 7. af vel verkuðu Dilkakjöti verða seldar næstu daga með lækkuðu verði. Slátnrfjelag Snðnrlands. Sími 249. Fonr aces cigareftur i 10 og 20 st. pk. í heildsölu hjá Tðbaksverslnn íslands h.f. Nýkomið. Matrosahúfur. venjulega* og ameriskar. Flngmanna- hnfur, ný gerð. Vörnhnsið Allskouar Vald Simi 24. Po.ulsen. Klapparsikg 29. tekið upp, söng með æfingunum. Hefir kennarinn, Armann Dal- mannsson, tekið suma söngleikina úr kerfi Niels Bukh, en suma hef- ir hann samið við íslensk lög. Sum- ar af þessum æfingum voru mjög fagrar. Flokknum var ákaflega vel tekið af áhorfendum; dundi lófa- klappið við næstum hverja æf- ingu. Að lokum var flokkurinn hyltur með ferföldu húrrahrópi. Öll ástæða er til að óska hinum unga leikfimiskennara og flokk hans til hamingju með sýninguna. Ahrenbergs-flugið. Á Seyðisfirði lieyrast oft mæta vel útvarpsfrjelt- ir frá útlöndum. Hafa bæði sumir þar góða útvarps-viðtaka, og svo eru truflanir þar minni en hjer í Rvík. — í gær heýrðu Vestdals- eyringar það sagt frá Ahrenberg, að hann ætlaði að öllu förfalla- lausu að leggja á stað á laugardag (á morgun). Hafi þeir fjelagar senditæki í vjelinni og ætli þeir að reyna að tala þaðan svo að heyrist til loftskeytastöðva þeirra, sem næstar eru á Norí^jrlöndum. Verður talinu síðan útvarpað það- an í allar áttir. 150 hús eru í smíðum lijer í bænum um þessar mundir, auk þess sem uunið er að breytingum margra hvisa. Hefir bæjarstjórn orðið að láta byggingarfulltrúa í tje aðstoð við eftirlitsstarfið. Kirkjugarðurinn nýi. Dómsmála- ráðuneytið hefir samþykt, að kirkjugarðurinn nýi verði í Foss- vogi. Verður landið ræst fram sumar o-g undirbúið. Listvinafjelagshúsið. Það hefir áður komið til mála, að Listvina- fjelagið seldi bænum hús sitt við fyrirhugað Skólavörðutorg. Hefir mál þetta verið tekið upp að nýju og samþykti bæjarstjórn að ganga að því að kaupa húsið fyrir 10 þús. kr. Hefir komið til orða að leigja Guðm. Einarssyni húsið til leirbrensln. Hefir hann hug á 3ví að koma hér upp leirbrenslu iðn, og væri vel, ef það tækist. Skemtiferðaskip koma hingað í sumar fleiri eu nokkru sinni áður. Sex skip koma t. d. frá Bandaríkj- unum og verða þau öll á vegum fjelagsins ,,ITekla“. Koma þau öll næsta mánuði, „Carinthia“ 4. júlí, „Reliance' ‘ 7. júlí og „Cal- garia“ sama dag, „Franconia“ 8. júlí, „Gelria“ 20. júlí og „Orino- co“ 25. júlí. 50 aora gjaldmieli* bifreiðar alts til leig bji B. S. H - Hvergi ódýrari bæjarkeyrsls, hjá B. S. E. — — Studebaks eru bfla bestir. Ferðir til Vífilsstaða og Hafna fjarðar alla daga á hverjpm kl tíma. Best að ferðast me8 giad< baker dross'um. Ferðir austur í Fljótshlíð þeg* yeður og færð leyfir. Afgreiðslusímar 715 og 716. Hifreiðastoö Beybi&y(kor. Austurstræti 24. Iferslið vlð Wkar. — Vörur við vægu verði. — Soffíabáð 'eysur í öllnm litnm iyrir börn, nnglinga og fnllorðna. Golitreyjnr og Jnmpers fyrir dömnr. — lttikíð nrva! hjá S. jóhannesdóttur Auitupstp»ll 14. (Beint á móti Landsbankanum). Slml 1887. Símon frá Skarði (Simun av Skardi), hinn góðkunni færeyski kennari, fræðimaður og skáld, er væntanlegur hingað með Lyra og ætlar að dvelja hjer um hríð. — Ferðast hann á vegum ungmenna- f jelagsins „Grímur Kamban“ í Færeyjum, og íslensku ungmenna- fjelaganna. Trúlofun sína opinberuðu ný- lega Sigrún Helgadóttir og Bjarni Sæmundsson bifreiðarstjóri. Sigríður Hjörleifsdóttir og Á- gúst Guðmundsson, Bræðraborgar- stíg 3, hafa og opinberað trúlof- un sína. Óðinn kom um hádegi í gær úr Breiðafjarðarförinni og fór aft- itr í gærkvöldi norður til Akur- eyrar. Þar á hann að taka skóla- pilta og flytja þá austur í Horna- fjörð, þeim til skemtunar. Há/Skólahátíðin danska. Þegar fulltrúar hinna norrænu háskóla fluttu Hafnarháskóla árnaðarósk- ir sínar, mælti dr. Ág. H. Bjarna- son á þessa leið, eftir því sem „Politiken“ segir: „Jeg ber kveðju frá hinum unga íslenska háskóla. Ljósmyndastola Pjetnrs Leifssonar, Þingholtsstræti 2. (áður verslun Lárus G. Luðvigssonar), uppi syðridyr. — Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7, helga daga 1—4. Rúmlega 1150 íslenskir stúdentar hafa fram að þessu stundað nám við Hafnarháskóla og allir mestu menn íslands hafa lokið prófi þar. Án Hafnarháskóla hefðum vjer ekki getað endurrcist tungu vora nje unnið aftur frelsi og sjálf- stæði. Jeg skal hjer aðeins nefna Rasmus Rask. Að lókum þakka jeg prófessor Höffding, sem hefir ver- ið mörgum af oss eins og faðir, og vjer berum sonarlega ást til“. (Sendiherrafrjett). Gnmdvallarlagadagurinn. í til- efni af því, að grundvallarlög Dana voru 80 ára hinn 5. þ. m., var haldinn ríkisráðsfundur á laug ardaginn og þar undirskrifaði kon- ungur 33 náðunarbrjef. Af þeim, sem náðaðir voru, höfðu 28 verið dæmdir til refsivistar. (Sendi- herrafrjett). Hjúskapur. 3. júní voru gefín saman í hjónaband af O. J. Olsen, ungfrú Katy Henriksen nuddlækn- ir og Oddur Þorsteinsson kaupm., bæði til heimilis í Vestmannaeyj- um. Bæjarins lægsta verð. HANGIKJÖT, HVÍTKÁL, GULRÆTUR, LAUKUR, KARTÖFLUR, APPELSÍNUR, 3 teg., EPLI, 3 teg., ALDIN í dósunL allar tegundir. Alt sent heim samstundis. Pantið í síma 2390. ii HmiÉii Hverfisgötu 40. Hin margeftirspurða Dósamjólk „IHy Boy“ er nú aftur komin. m. S. Inlahl u Siml 2358. Nýkomið: Sveskjnr 50 aara Vi kg. Rnsínur steinl. 75 an. l/2 kg. Jarðarber niðursoðin, afar óðýr. VersL FiIIídd Laugaveg 79. — Sími 1551. Engir skór endast vel ef ekki er notaður góðnr áburðnr. Söngkonan Gagga Lund, sem síðustu árin hefir búið í París og getið sjer þar góðan orðstír við hljómleika, er hún hefir hald- ið, var fj'TÍr skömmu ráðin til að syngja á kvöldskemtun „Anglo- Danish Soeiety“ í Hyde Park í London, danska, íslenska, enska Oig spanska söngva. Þetta er ekki í fyrsta skifti, sem þessi efnilega söngkona syngur í London. Um nýjárið söng hún til reynslu í B. B. c-útvarpið, og lík- aði söngur hennar svo vel, að hún var ráðin þ. 18. mars til að syngja íslenska söngva þar. Þetta leiddi svo til þess, að hún var þarna ráðin. Við „Norrænu dagana“, sem Nordische Gesellschaft hjelt í Lii- beck, var frk. Lund ráðin til að syngja íslenska söngva, en það fórst fyrir vegna veikinda. Samt sem áður mun hún í haust halda eigin hljómleika í Lnbeck. Hún hefir nýlega fengið tilbóð frá þýsku grammófónafjelagi um að syngja á plötnr, og ennfremur er möguleiki til, að hún geti um tíma komist að við útvarpið í Berlín. er bestnr. Spaðkjöi 65 aura y2 kg. Steinbítsriklingnr og soðinn og' súr hvalur, ný íslensk egg og ís- lenskt smjör, og allskonar ofan á lag. Vörur sendar heim. Verslwmin BjOrniu Sími 1091. Bergstaðastræti 35. Barnapúður Barnasápur Barnapelar Barna- svampar Gummidúkar Dömubindi Sprautur og allar tegundir al lyfjasápunv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.