Morgunblaðið - 03.07.1929, Blaðsíða 7
7
'20 áa kngildi, og þá jörð sem því
framfleytir kúgildi í jörð.
Nú mun láta nærri fið karl og
kona heyi sem næst fyrir fjórum
lcúgildum og þeim ungviðum og
iiotkunarhrossum, sem nauðsynleg
«ru í því sambandi. Kúgildi í jörð
verður þá rjett að meta á kr. 500.
Landverð jarðar þar sem karl og
kona heyja fyrir 4 kúgildum í tíu
vikur, aulx nauðsynlegra ungviða
•og notkunarhesta, yrði þá 4X500
=2000 kr. Geti karl og kona heyj-
•að fyrir fleiri skepnum, t. d. fyrir
■6 kúgildum, hækkar jarðarverðið
fyrst og frerast um tvö jarðar-
kúgildi eða 100 krónur, en svo
hækkar það meira því arður bús-
ins hækkar hlutfallslega meira.
Fyrir því legg jeg til að jarðar-
kúgildið sje látið hækka í mati
Um 40 kr. fyrir hvert kiigildi sem
karl og kona heyja fyrir yfir 4 og
á sama hátt lækka um kr. 40 fyrir
hvert kúgildi sem vantar til að
þau heyi fyrir 4 kúgildum.
og rýra það, sjeu þeir afleitir.
8. Skepnur eru mis affallasamar
á jörðunum. Flæðihætta, dý,
graflækir, hraun o. s. frv. el-u
alt. gallar, sem taka sína
skatta.
9. Sumar jarðir liggja pndir á-
föllum að skriðum, sandfoki,
snjóflóðum o. s. frv. og lækk-
ar það stórum jarðarverðið.
10. Þar sem þarf að kaupa að
haga eða slægjur, til að nota
slægjur eða haga jarðarinnar,
mega matsnefndir alvarlega
gá að sjer, að taka nægilegt
tillit til þess.
11. Góðir garðar ha;kka jarðar-
verðið, eins og það lækkar, ef
aðstaða til garðræktar ,er erf-
ið, eða ómöguleg, eins og er í
sumum sveitum.
Eftir að hafa athugað þetta alt
og fleira, ætlast jeg til, að hið
fundna jarðarverð sje hækkað eða
hekkað eftir því sem við á.
MORGUNBLAÐIÐ
b. Fuglatekja, svo sem lundi,
svartfugl, fílungur o. fl. er
veiddur með ýmsum mismun-
andi veiðiaðferðum eftir venju
og aðstöðu, og verður því mjög
misdýr. Nettótekjur af t. d.
jafnmorgum fuglum .því mis-
jafnar.
e. Lax- og silungsveiði er misarð-
söm eftir veiðiaðfei-ðum og að-
stöðu til að hagnýta veiðina, og
þó hvað mest, ef um mikla
veiði er að ræða, eftir mögu-
leikanum til sölu á innlendum
markaði.
d. Hrognkelsaveiði er sumstaðar
stunduð með allmiklum veiðar-
færum, en annarsstaðar eru
hrognkelsi hirt og tínd með
höndunum einum, þegar fjara
er; tilkostnaður því mjög mis-
jafn og hreinn arður því ekki
bundinn við veiðimagnið eitt.
e. Rekinn er misjafn, sprek til
eldiviðar, nóg til hiisagerðar
eða til sölu. Sje hann mikill
skiftir mestu hvernig mark-
aðurinn er, og hann er sum-
staðar svo lítill, að mikill reki
er einskis virði fram yfir bús-
J)arfir.
f. Víða eru Iiross úr snjóasveit-
um tekin í hagagöngu, og á
öðrum stöðum eiga jarðir víð-
lend fjallalönd, sem þau taka
hross í að sumrinu. Sumstaðar
eru afrjettir eign einstakra
manna sem ]>á fá upprekstrar
gjald. Eins og það hækkar verð
jarðar, að fá gjald fyrir haga-
göngu vetur eða súmar, eins
lækkar það verð hinna, sem
kaupa þurfa.
g. Þar sem. útræði er, skiftir
miklu hvert aðeins er fiskur
part úr sumri, svo skjótast
megi í róður um helgar um
sláttinn, eða livort liægt er að
afla hans vor og haust, að jeg
ekki nefni að vetrinum.
Með þessari greinargerð ætla
jeg að tillögur mínar skiljist og
rjettnotaðar er jeg sannfærður um
að þær eru nothæfur grundvöllur
til að byggja á mat jarða, og fá
í það samræmi.
P. Z.
Samningnr
um síldveiðakjör á línugufubátum
sumarið 1929.
1. gr. Samningur þessi er gerður
milli Sjómannafjelags Reykjavík-
ur og Sjómannafjelags Hafnar-
fjarðar annarsvegar, og hinsvegar
umboðsmanna fyrir línugufubáta
J)á, er hjer eru taldir: „Ármann“,
„Fjölnir", „Málmey“, „Papey“,
„Pjetursey", „Grímsey“, „Eljan“,
„Fróði“, „R.ifsnes“, „Langanes“,
„Alden“, „Hljer“, „Sæbjörg“,
„Sigríður“, Venus“.
2. gr. Af veiðinni skiftist 33Vá%
j)iil]i skipverja þannig:
Línugufubátar yfir 100 smálestir
slcifti í 18 staði. Línugufubátar
uudir 100 smálestum skifti í 17
staði. Matsveinar fái einn hlut, og
auk þess 50 lcrónur á mánuði. —
Skipverjar fa’ði sig sjálfir.
3. gr. Hásetar eiga fisk þann
er þeir draga á færi, og fái frítt
nothæft salt í hann, að dómi skip-
stjóra, einnig ókeypis eldivið. Hið
rjetta söluverð aflans liggi fyrir
þegar skifti fara fram. Beri nauð-
syn til að salta síld um borð, til
Heyi karl og kona t.d. fyrir 2 kúgildum verði kúgildið metið á 420
— — — — —— 10 — — — --740
Með þessu er t.ekið tillit. til til-
kostnaðar við fóðuröflun handa !
•ákveðnum skepnustofni og hann
•er á öllum jörðum um alt land. •
Eftir er nú að taka tillit til stað-1
hátta sem, breytast frá sveit til
■uveitar og jörð til jarðar. Verðið '
fæst eftir ofantöldu mat.i þarf 1
því að hækka eða lækka eftir át-1
vikum. Um það verða ekki gefnar 1
algildar reglur, en benda. vil jeg
á ýmistegit sem ekki má gleymast.!
1. Landgæði. Gött, land eykur
;arðsemi skepnanna, rýrt land
minkar liana. Meðal lamb-'
■skrokkur mun nú vera um 13 '
'kg. og kýrnytin 2300. — Sje
«nnað hvort. hærra vegna land '
gæða en ekki af eðlismun |
skepnanna, hækkar þá land-J
verðið og- lækkar, ef skejnnu-!
eru rýrari, vegna þess hve
land er rýrt.
f>ar sem hafa má stóð, sauði
°g uxa, sem aukaskepnur, á
])ví fóðri sem karl og kona
heyja fyrir og áður er talið
og- notað við útreikninginn,
liækkar jarðarverðið.
3. Mikill munur er þa.ð, livort
jörðin hefir gott nærtækt mó-
fak, eða verður að brenna
sauðataði eða kaupa kol, og
verður það að koma fram í
jarðarverðinu.
V Kúabú eru áhættuminni en
fjárbú og ódýrari í rekstri
annan tíma en sláttinn. Fyrir
því eru kúabúsjarðirnar hlut-
allslega verðhærri en fjár-
jarðir. .
f ^fajörðum eru búin
tryggari en þar) sem mikil
l Cr’ °S því eru þær jarðir,
þar sem ma heyja fvrir f A
4 kúgildum í innistöðu, verð-
meiri, en þar sem heyja má
fyrir þeim, en þeim er aúj.
uð meiri eða minni beit.
6. Fjárgæsla haust, vetur og Vor
er miserfið. T.d. koma frá 60-70
sauðkindur á dagsverk í fjall-
skilum, og hefir þettá áhrif á
jarðarverðið.
7. Möguleikar til umbóta eru mis
jafnir; sjeu þeir mjög góðir,
hækka þeir verð jarðarinnar,
II. Legan.
Með breytingu síðustu tíina*
hefir lega jarðarinnar orðið alt
öðruvísi skapandi grundvaliarar,-
riði við verðlagning jarðanna, en
áður var. í því sambandi má benda
á, að mjólkurverð er frá 15—80
aurar og kjötverð var 1927 frá
68 aur. — 140 aur. pr. kg., og að
kaup kaupa- og vinnufólks er mis-
hátt, í ymsum sveitum, og munar
það alt að einum fjórða. Þessi
misjafna aðstaða skapar ekki lít-
inn verðmismun á jörðunum. Þá
eru aðdrættir tnisdýrir og sam-
göngur innan sveitar misjafnar.
Af þessu leiðir t. d., að misauðvelt
er að fá fólk til vinnu, því það vill
síður vera mjög útúrskotið. Leg-
an ætlast, jeg til, að sje metin al-
veg sjer, til hækkunar eða lækk-
unar, eftir því sem við á. Við
grundvallarútreikninginn 'er geng-
ið út frá sæmilega settri jörð, þar
sem hægt sje að ná í lækni og
prest, komast, á skemtun og alta
að sjer lífsnauðsynjum. Á hinn
bóginn er ekki gert ráð fyrir nær-
liggjandi innanlands markaði; þó
er gert ráð fyrir, að hægt sje að
koma frá sjer smjöri og skyri á
höfn til sendingar og sölu á öðrum
stöðum. Legan getur því lækkað
t- d. 2000 kr. jörð' niður í 1000
hi'„ sje hún út úr, verði að flytja
alt á klökkum, fleiri dagleiðir;
geti bóndinn engum markaðsvör-
um lcomið frá sjer nema kjöti, ull
o. s. frv. En legan getur líka
hæltkað 2000 kr. jörðina upp í
4000 kr. eða meir, ef hún er sjer-
lega vel sett.
III. Hlunnmdi.
Landverð l>að, sem hlunnindin
gera, finst. með því að margfalda
hreinan arð hlunnindanna talinn í
krónum, með tíu. Um hlunnindin
að öðru leyti vil jeg benda á:
a. Dúntekja, er æðar- og andar-
dúnn. Athuga verður, að varp-
löndin eru misjöfn eftir legu
og víðlendi. Svo t. d. 20 kg.
dúntekja get.ur gefið 100 kr.
ne.ttó arð á einum stað, en 200
^1’- á öðrum. Sama gildir um
oRgvei*.
að verja hana skénidum, greiði
iitgerðarförmaður eina lcrónu í
söltunarlaun fyrir hverja kverk-
aða og pæklaða tunnu er skiftist
milli þeirra er verkið vinna.
4. gr. Vinni hásetar að kola-
vinnu í skipunum, greiðist fyrir
liana eftir kauptaxta verkamanna
í Reykjavík.
5. gr. Ráði útgerðarmenn upp
á ltaup og prerníu, gilda þar um
ákvæði samnings frá fvrra ári,
dags. 24. júní 1928.
Reykjavík, 27. júní 1929.
Fvrir línugufubátáeigendur:
Páll Ólafsson. L. C. Magnússon.
Þórður Flygenring.
Loftur Bjarnason.
Óskar Halldórsson.
Fyrir Sjómannafjelag Reykja-
víkur, og Sjómannafjelag Hafn-
arfjarðar:
Ólafiir Friðriksson.
Sigurður Ólafsson. Jón Bach.
Björn Jóhannesson.
Miuningarorð.
Bjarni Ólafsson útvegsbóndi í
Keflavík var fæddur að Brennu
undir Eyjafjöllum 1. janúar 1862.
Ólst hann þar upp með foreldrum
sínum, Ólafi Eyjólfssjmi og konu
lians Vigdísi Jónsdóttur, til 13
ára aldurs, en þá fluttu þau bú-
ferlum til Keflavíkur. Rjeðist
Bjarni sál. þá sem vinnumaður til
merkisbóndans Ársæls Jónssonar í
Höskuldarkoti, og dvaldi síðan I
Njárðvíkum samfleytt 17 ár, en
flútti þá til Keflavíkur.
Hinn 4. okt. 1893 geklc hann að
eiga eftirlifandi konu sína, Vil-
borgu Benediktsdóttur, er reyndist
honum samhent og góð eiginkona
í einu og öllu.
Þau eignuðust 2 sonu, er búa í
Keflavík.
Hann andaðist á heimili sínu
2. maí s. 1.
Með Bjarna Ólafssyni er til
moldar hnigin ein af helstu mátt-
arstoðum þessa hreppsfjelags; mað
ur, sem ekki hræddist að ganga á
undan öðrum í því er að framför-
um sveitarfjelagsins og heill al-
mennings laut; maður, er fórnaði
fje og fyrirhöfn til framgangs
hverju máli, er hann áleit til hags-
bóta fyrir samherja sína; maður,
ei ætíð reyndist ráðhollur þeim, er
til hans leituðu með vandamál sín
tii úrlausnar; framsýnn og glögg-
ur á J)að, er til góðs mátti verða
cg studdi og styrkti alt slíkt með
ráðum og dáð.
Bjarni var stiltur maður og
prúður, og sá lítt á honum, hvort
gleð'i eða sor'g sóttu hann heim,
enda átti hann oftast því að fagna,
að hamingja og lífslán yæru föru-
nautar lians á æfibrautinni.
Bjarni sál. var gestrisinn mað-
ur heim að sækja, og glaður í hóp
vina sinna.
Keflavíkurkirkja mun lengi bera
menjar örlætis Bjarna Ólafssonar,
og hefir liann J)ar reist sjer óbrot-
gjarnan minnisvarða, er stendur
sem sýnilegt tákn ástar hans til
Jiess musteris alföðurs.
Gjafir og góð ráð, er hann ljet
fátækum í tje í kyrþey, verða ekki
talin lijer á jörð, en þau verða
endurgoldin á landi eilífðarinnar,
bak við fortjald lífs og dauða.
Orðheldni og áreiðanlegheit í við
skiftum er ein af liöfuðdygðum
hvers góðs manns; þá dygð átti
Bjarni sál. í ríkúm mæli; við hans
loforð þurfti hvorki skrifleg skjöl
eða vottfasta samninga — hans
loforð stóðu sem „stafur á bók“.
Formensku byrjaði Bjarni sál.
18 ára gamall, og var Jiað jafnan
síðan, þar til síðastl. vertíð, að
hann hætti því sakir vanheilsu. Er
orð á því gert, hve konum fórst
það starf vel úr hendi, þvi aldrei
henti liann neitt slys eða óhapp í
glímunni við Ægi, enda fer jafnan
svo þeim mönnum, er hafa „guð í
hjarta og guð í stafni“ Rstörfum
sínum.
Með Bjarna Ólafssyni er höggið
stórt skart og vandfylt í hóp fram-
kvtemdamannanna lijer í sveit, því
hann var jafnan í fylkingarbrjósti
við framkvæmd lxvers góðs máls;
trúfastúr og góður heimilisfaðir;
crlátur við olnbogabörn lífsins,
sannur íslendingur — góður mað-
úr. —
Hans er því saknað af ástvinum
og samferðamönnum á lífsbraut-
inni.
En minningin um líf og starf
slíkra manna er besta lyftistöngin
fyrir aðra, er vilja vera. góðir
menn og sannir föðurlandsvinir,
því „orstír deyr aldrei, þeim sjer
góðan getur“.
Keflvíkingur.
------——
Verðfall á hveiti og rúg.
Eftir því, sem „Politiken“ segir
frá, hefir verð á hveiti farið stöð-
ugt lækkandi að undanförnu að
undanförnu, og mátti kalla verð-
hrim seinustu vikuna í maí. Var
verðið þá koínið niður í 94% cents
pi'. bushel í Chicago, en samt var
eftirspurnin sáralítil. Gríðarmiklar
birgðir af hveiti af fyrra árs upp-
skéru liggja enn óseldar bæði í
Ameríku og Evrópu, en uppskeru-
horfur eru alls staðar góðar, því
að tíðarfar hefir yfirleitt verið
gott síðan sáð var, bæði í Kanada
og Bandaríkjum og ennfremur í
Eviópu. Og þegar þessa er gætt,
að enn liggja óseldar miklar birgð-
ir af hveiti frá fyrra ári, þegar hin
nýja uppskera kemur, þá búast
menn við því að verðið mimi enn
falla, fremur en hitt. Eins og
áður er sagt, er eftirspurnin lítil,
því að daglega hefir orðið verð-
fall að undanförnu,, svo að ])að,
sem keypt hefir verið einn dáginn,
hefir verið orðið of dýrt næsta
dag. En þegar farið er að bjóða
hveiti af nýrri uppskeru í Þýska-
landi, Svíþjóð og Danmörk fyrir
14.75 kr. 100 kg. cif., til afgreiðslu
í september-desember, en svo er
dauft hljóðið í mönnum með að
kau]>a hveiti, að jafnvel þetta lága
verð ^ virðist ekki geta freistað
þeirra til þess.
T m verð á rúg gildir hið sama
og verð á hveiti, að það hefir farið
hríðfallandi að undanförnu, bæði
vestan hafs og austan. Er nú hægt
að fá þýskt og pólskt. brauðkom
fyrir sama verð og venjulega fóð-
urhafra og þykir það lágt verð.
En svo mikið er til af korni bæði
í Þýskalandi og Póllandi, sem
verður að seljast áður en ný upp-
skera kemur, og það er viðbúið
að verðið muni enn falla. Og rúg
af nýrri uppskeru eru Þjóðverjar
nú farnir að bjóða fyrir 13.50 kr.
100 kg. cif.