Morgunblaðið - 04.07.1929, Side 3

Morgunblaðið - 04.07.1929, Side 3
MORGUNBLAÐJÐ Flug Cramers. Flugvjelin tilbúin að leggja á stað hvenær sem veður leyfir. Stofnandi: Vilh. Flnsen. ötgefandi: Fjelag 1 Reykjavlk. Rltstjðrar: Jon KJartansson. Valtí'r Stefánsson. AuKiysIngast jöri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Slmi nr. B00. Auglýslngaskrlfstofa nr. 700. Heimaslmar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Haftierg nr. 770. *u*kriftn«Jald Innanlands kr. 2.00 á mánuCl. Utanlands kr. 2.B0 - ---- I lausasölu 10 aura eintakiS. Irlendar sfmfregnir. Kliöfn, FB 3. júlí. I'rjálslyndir mynda stjórn í Japan. Frá Tókíó er símað : Hámayuchi, foringi frjáMynda flokksins, hefir myndað stjórn. Shideliara er utan- ríkismálaráðherra. SamgöngTir stöðvaðar milli Ung- verjalands og Tjekkóslóvakíu. Frá Berlín er símað: Stjórnin í Tjekkóslóvakíu hefir stöðvað jarnbrautarsamgöngur við Ung- verjaland um landamærastöðina Hidasnemeti, vegna þess að ung- versk yfirvöld hafa handtekið tjekkneskan járnbrautarmann, 1 eeha að nafni. Segjn Ungverjar, «ð Pecha hafi haft njósnir á hendi. f rá Berlín er símað: Biöðin í Ungverjalandi ern æst út af sam- göngustöðvnn Tjekkósiovaka. Ung- Khöfn, 3. júlí. „Politiken“ segir, að ameríkskn flugmennirnir, sem ætla að fljúga yfir Grænland, ísland og Færeyj- ar, sjeu nú viðbúnir að leggja á stað. Veðurhorfur í Norður- Ameríku eru nú eins góðar og á verður kosið. Eru þeir Parker, Grameí og fjelagar þeirra nú í óðaönn að gera seinasta undirbún- ing að fluginu. Flugvjel. þeirra hefir þrefalda vængi og getur setst bæði á sjó og land. Hún hefir nú verið dregin út á flngvöllinn hjá Chicago og ætlast er til, að flugið verði hafið á þriðjudag eða miðvikudag, þannig að flugmenn- irnir geti komist til Kaupmanna- hafnar á sunnudegi, ef alt geng- ur vel. Þó er því við bætt,, að best sje að gera ráð fyrir nokkrum töfum áður*en þeir liafa farið alla hina löngu leið frá Kanada yfir Grænland og ísland. í flugvjelinni verða auk Crarn- ers, vinur hans Bok, sem fer með sem gestur, flugferðafrjettaritari Chicago Tribune, Mr. Wood, og loftskeytamaður. A leiðinni að vest an á Wood sífelt að skrifa greinir um flugið, því að það er ætlun blaðanna, sem kosta flugið, Chica- go Tribune iOg NeAv York Times, að þetta flng eigi að færa heim reynslu um það, hvernig ganga muni reghilegt flug milli Ameríku og Skandinavíu með viðkomu í Grænlandi og Islandi. (Sendiherrafrjett). Forstjórar SOdareinkasðlnnnar semja enn nm landsrjettindi. Að því er norsk blöð herma, hefir stjórn Síldareinkasöl- unnar boðið fulltrúum norskra síldveiðimanna á fund á Akureyri, til þess þar að ræða um aðgang Norðmanna að bræðslustöðvum á íslandi og í íslenskri landhelgi. vel‘jar segja, að Peeha hafi verið handtekinn á ungversku landsvæði. Tjekkóslovakar segja, að hann hafi verið handtekinn á tjekknesku iandsvæði og mótmæla þeim ásök- onum, að Peeha hafi haft njósnar- istörf á hendi. Breska' þingið sett. Frá. London er símað: Þingsetn- 3ng f6r f-ram ‘ gær. Sankey°lord- kanslari las upp hásætisræðuna, en íhenni var svo að orði komist, að oungsaniþykt'in geri heimköllun setuhðsins úr Rínarlöndum mögu- lega; enníreiuur, að stjórnin voni, »a« samningatiiraunir Bretlands og Bandaríkjaiina leiði til þess, að vígbúnaðnr verði minkaður um allan heim, stjórnin semji við sjálfstjórnar-nýlendurnar um það, Jivernig stjórnmálasambandinu við Bússland skuli fyrir komið; stjórn- m ætli fyrst og fremst að gera til- raunir til þess að draga vinnuleysinu, efla landbv tVskveiðar, rannsaka ei haðinullar-, járn- og stí öi'eyta kosningalögunum, ■afengisl öggj Öfina, bera fra VarP um að lcoitía kolaiðna öetra horf, þar á meðal uii fnna 1 kolanámunum og r afnám laganna frá 1927 ur 'deilur. Til Strandarkirkju f'rá (samalt áheit) 5 kr., ónet'i ónefndur 10 kr., ,T. L onefndur ö kr., Eyjaskeggj ' ‘ (f 5 kr.. C. 32 kr., V. V. , A' 5 kr-, E. H. 5 kr., bor kn'iu 2 kr., S. j. 5 kr ; B g • ~ kr., j. (gamalt áheit , '' S' 5 kr-, Ó. Þ. 10 kr„ |;:nn 1° kr > ö' (gamalt á Ni0l X 12 kr> M- S- 5 10 kr'. H. S. 1 kr. Er ríkisstjórnin á bak við þessar samningaumleitanir? Lesendur þessa blaðs minnast þess eflaust, að seint, á síðasta þingi var það upplýst, að tveir af framkvæmdastjórum Síldareinka- sölunnar hefðu verið á fundi í Noregi ineð norskum síldveiði- mönnum. Að því er norsk blöð skýrðu frá, böfðu forstjórar einka- sölunnar íslensku á fundi þessum lofað Norðmönnum að mæla. með ákveðnum tillögum í þá átt, að Norðmenn fengju aÓ selja ó- takmarkað síld í verksmiðjur hjer á, landi og bræða síld innan ís- lenskrar landhelgi á norskum skip- um. Fríðindin, sem á móti áttu að koma af hálfu Norðmanna, voru; þau, að meðal þeirra yrði skij)að| samlag síldveiðimanna, er svo1 hefði samlag við einkasöluna ís-! lensku um sölu. Þingmenn setti hljóða, er þeir hejrrðu frásögn norsku blaðanna urii aðfarir forstjóra Síldareinka- sölunnar. Fyrirspurn var gerð til utanríkisráðherra íslands (Tr. Þ.) um það, hvort hann vissi um þess- ar samningaumleitanir, og livort jiað væri að vilja stjórnariimar, að forstjórar Einkasölunnar væru erlendis í slíkum erindum. Ráðherrann_ kvaðst. ekkert um jietta vita, en lofaði að rannsaka málið. Hinsvegar kröfðust jiing- menn þess, ef frásögn norsku blað- anna ro.yndist rjett, jiá yrði stjórn- 111 sjá svo uni, að forstjórar Eiiikasöluunar yrðu tafarlaust reknir frá stöðum sínum. Síðan þetta gerðist, hefir verið hljótt um þetta mál. Forsætisráð- herra hefir enga skýrslu gefið um málið, ng forstjórar Einkasölunnar sitja kyrrir í stöðum sínum, eins og ekkert hafi í skorist. En síðustu íiorskTrlöð, sem hing- að hafa komið, hafa nýjar fregnir að færa. 1 „Morgeníivisen“ í Berg- en, s'em út kom þann 20. júní s. 1., er birt svohljóðandi símskevti frá Haugasundi: Haugasundi, 19. júní. „Eins og áður hefir verið skýrt frá, bauð Síldareinkasala Ísíands norskum síldveiðimönnum við fs- land að taka þátt í fundi á Akur- eyri, þar sem ræða skyldi um tak- mörkun á saltsíldarframleiðslu og lágmarksverS. Norðmenn svöruðu boðinu á þá loið, að þeir liefðu alls engan á- huga fvrir jiátttöku í slíkum fundi, ('t' ekki yrði þar jafnframt rætt mn miklu þýðingarmeira atriði, sem sjo nm rjett Norðmanna til j>ess að leggja bræðslnsíld á land eða í íslenskri landlielgi. Síldar- einkasalan hefir nú ákveðið, að þptta. atiúði skuli einnig vera rætt á fundinum. Eftir þessa tilkynningu hafa norskir síldveiðimenn við fsland ákveðið nð senda fjóra fulltrúa á fundinn, tvo frá Haugasundi og tvo frá Álasundi.“ Óhugsaudi er, að hjer geti verið iim*mishermi að ræða hjá norska blaðinu. En sje hjer rjett skýrt frá, eru forstjórar Síldareinkasöl- unnar að bjóðast til þess enn á ný að semja, við Norðmenn um ís- lensk landsrjettindi. Hvaðan kemur forstjórum Einka sölunnar heimild til slíkra ^að- gerða ? Hefir íslenska stjórnin falið for- stjórum Eitíkasölunnar að semja við Norðmenn á þessum grund- velli? Ef svo er, jiá hefir stjórnin fyr- irgert tilverurjetti sínum og verð- ur tafarlaust að fara frá völdum. Eða hafa forstjórar Einkasölunn ar boðað til fundarins án vitundar og vilja íslenskú stjórnarinnaæ? Ef svo er, verður stjórnin tafar- laust að taka í taumana, og á þann veg, er um munar. Norðmenn hafa fyr reynt að höggva skarð í fiskveiðalögin ís- lensku. Þeir hafa hvað eftir ann- að gert harða sókn á hendur þess- um lögum, og nú virðist svo kom- ið, að þessu fjöreggi þjóðarinnar sje alvarleg hætta búin, verði ekk- ert aðgert. Kanpdeilur nyrðra. Verkamenn á Akureyri og Siglufirði ætla að nota „handaflið“. Að undanfömu hefir staðið kaupdeila á Akureyri milli Sjó- mannafjelagsstjórnarinnar og út- gerðarmanna um kaup á síldveiði- skipurn. Hefir Sj óman nafj el a gs- stjórnin krafist þess, að skipsmenn fengi 38% af síldinni í sinn hlut, skift í 15 staði, en slík skifting mundi verða til þess, að útgerðar- menn yrði að borga 1—2 mönnum fult kaup á hverju skipi að auki. Forsprakkarnir neituðu harð- lega að fara niður úr þessu, euda þótt sjómenn vildi gjarna ráða sig fyrir þann taxta Sjómannafje- lags Reykjavíkur og Hafnarfjarð- ar, 33 tj—35 %. Þegar ekkert gat orðið úr samn- ingum, fóru útgerðarmenn að ráða á skip sín. Á mánudagskvöld hafði verið skráð á eitt skip, en einn af monnunum, sem þar skráðist, hafði ritað undir skuldbindingu hjá Sjómannafjelagsstjórninni að ráða sig ekki fyrir lægri kjör en hún heimtar. Reyndu þá nokkr- ir af hinum æstustu fjelögum hans að draga hann með ,,handafli“ í lancl af skipinu, en það mistókst. í fyrradag hafði svo verið skráð á 6—8 skip, með ^kjörum sunn- lenskra sjómanna. En verkamenn á Akureyri tilkytítu sklpstjórum á þeim skipum, að þegar þeir komi af veiðum til Siglufjarðar muni skipin verða stöðvuð, eða þeim bönmið afgreiðsla. Er alveg ósjeð hvernig þetta mun fara. Annars eru útgerðarmenn nyrðra daufir með það að gera vít á síld- veiðar í sumar, því að horfurnar eru mjög slæmar. Bviist er við því, að verð á, svld til bræðslu verði eltki nenia 6 krónvvr vnálið, en var 8—9 krónur í fyrra. Og þeg- ar þar við bætist að skipverjar heimta miklvv meira af síldinni í sinn lilvvt, heldvvr en í fyrra, þá er síst að furða þótt útgerðar- menn sje elcki óðfúsir að gera út. Einar Olgeirsson, einn af fram- kvæmdastjórum Einkasölunnar, er aðalforsprakkinn í kaupdeilu þess- ari. fbúðarhús við Elliðaárstöðina. Rafmagivsstjóm hefir opnað t.ilboð uvn byggingu húss fyrir vjelaverði við Elliðaárstöðina. Komu tvö til- boð og samþykti rafmagnsstjórn að taka tilboði Rúts Jónssonar (kr. 34,500,00), að því tilskyldu, að fyrir verkinu standi múrsmiður og trjesmiður, er borgarstjóri og raf- maivgsstjóri tr.ki gilda. Eskifjarðarfundurinn. Stórsigur Sjálfstæðismanna. (Einkaskeyti til Mbl.) Eskifirði, 3. júlí. Fundurinn í gærkvöldi var sá fjölmennasti, sevn hjer hefir ver- ið haldinn. Sjálfstæðismennil■naI', Jón Þorláksson, Áriii Jónsson og Magnús Gíslason sýslumaður gerðu afarsnarpa hríð að stjórninni og stvvðningsflokkum lvennar. — Jón Baldvinsson stóð einn uppi með Arnfinni barnakennara og fengu þeir báðir hraklega vítreið. Anst- firskir a.lþýðumenn hafa megnan vmugust á danska gullinu og rót- gróna skömm á leiðtogunum í því efni. Ingvar Pálmason mætti af hálfu Fraitísóknarflokksins. Fund- armenn þustu úr salnum, í hvert skifti, sem hann tók til máls. Nýlega var stofnað h.jer Bjálf- stæðist'jelag; þátttaka mjög góð. Fundur á Reyðarfirði í kvöld. Fundarmaður. Leitin^ að „Köbenhavn“. Austurasívvfjelagið danska hefir fengið skeyti frá Christensen skip- stjóra á leitarskipinu „Mexico", þess efnis, að hann lvafi leitað á eynni Tristan da Cunha og fengið það staðfest, af framburði íbúanna þar og prestsins. síra Lindsay, að skólaskipið „Köbenliavn“ hafi far- ið framhjá eynni norðanv?rðri 21. janúar. íbúarnir hafa þekt skipið aftur af ljósmyndum, er Cliristen- sen skipstjóri sýndi þeivn. Eftir frásögn þeirra var dimt í veðri og ekki skygnt lengra en 2 sjómílur. Var eitt mastur skipsins brotið og afturhlvvti skipsins í kafi. Skip- ie hafði stagsegl og stór þversegl. Síra Lindsay skoraði á menn að róa út í skipið, en af því að engir bátar vorvv til, nema. strigabátar,. þótti ekki gerlegt vegna þokunn- ar að hætta sjer vvt, á. milli skerj- anna. Skipið rak síðan svvðvvr á við og hvarf í þokuna. Daginn eftir var öll ströndin rannsökuð, ef ske ltynni, að eitthvað fyndist rekið frá skipinu, en ekkert fanst. Engin merki vorvv gefin frá skip- inu, en síra Lindsav fullyrðir, að veðrið hafi ekki verið 'verra en það, að mennirnir hefðvv auðvekl- lega geta komist í land. Christen- \ sen skipstjóri liefir rannsakað ná- lægustu eyjar, Inaecessible og Nightingale, en síi leit liefir verið árangurslavvs. Hann rannsakaði einnig strendur Tristan da Cunha ásamt. prestinum. en án árangurs. Eftir þessvv -verður það að álítast rjett, að skólaskipið „Köbenhavn" hafi farið framhjá Tristan da Cunha 21. janúar í vetvvr, en lik- lega mannlaust. Þetta getur samt engar upplýsingar gefið um afdrif mannanna. Christensen tilkynnir, að rannsóknum sínvim á Tristan da Cunha sje lokið og að hann stefni nví á „Mexieo“ avvstnr að Góðrarvonarhöfða, til að halda leitinni áfram. (Tilk. frá sendih. Dana). Bifreið til götuþvotta. Vega- nefnd bæjarins hefir samþykt að kaupa bifreið til götuþvotta handa bænuni. Bifreiðin kostar vvppsett 14—15 þús. kr. og er frá Jóh. Ól- afssyni & Co.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.