Morgunblaðið - 20.07.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.07.1929, Blaðsíða 3
 MORGUNBLAbJP JP lorgnnblaí)ií) Btofnandi: Vilh. Flnsen. Dtgefandi: Fjelag i Reykjavik. Ritstjörar: Jön Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Augrlýsingastjöri: E. Hafberg. Skrlfstofa Austurstræti 8. Blsal nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Helnaslmar: Jön KJartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Askriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBl. ITtanJands kr. 2.50 - ---- I lausasölu 10 aura elntaklB. Strfi er ai skelia a. en liann undirritar og ræður til, Kona drnknar iun hjá Kleppi. að heilsa Reykvíkinga verði „varð- Veitt“ á sama hátt og nemenda Laugaskóla í sundlauginni þar. Það liefir tekið eitt ár að at- huga sundhallarmálið. Hafi af því Viðskiftasambandi slitið milli Rússlands og nina. | sprottið viðunandi lausn, geta all- ir verið ánægðir í framtíðinni, því enda róml. 2000 km., fram og aftur, svipuð vegalengd og á milli Reykjavíkur og Hamborgar. — Þessa leið hefir Neumann flogið tvisvár sinnum fram og aftur í einni stryklotu, og er áformað að fara þessa leið einu sinni í viku fram á haust. í fyrradag vildi til það sor_ lega slys, að ein af starfsstúlkum nýja hælisins á Kleppi, Monika Jónsdóttir saumakona, druknaði |,ar r-iett við land. Hafði liún far- ið að baða sig og fór í sjóinn rjett austan við nesoddann. Er það ekki venjulegur baðstaður þeirra, sem Leima eiga þarna innfrá, heldur faia menn venjulega í sjóinn í vík einm nokkuð innan við nesið. En nin ^etta teytt voru karlmenn að a a sig þar, og þess vegna mun hnn hafa valið þennan stað, en e n ekki aðgætt, að þar er sjór miklu kaldari, talsverðitr straum- nr og aðdjúpt. Menn, sem voru að fara á báti út í togara, sem liggur þar í sund- inu, sáu til hennar og sáu, að hún synti meðfram landinu. Yar hún ■allvel synd. Alt i einu heyrðu þeir hana hósta, og grunaði þá þegar, að eitthvað mundi að henni og reru þangað lífróður, en munu hafa verið eitthvað 6 mínútur á leiðinni. Þegar þeir komu að henni var hihi eitthvað um 3 faðma frá iandi. Drógu þeir hana inn í bát- mn 0g virtist hún þá líflaus með ; Khöfn, PB. 19. jiilí. Prá London er símað: Stjórn- málasambandi á milli Rússlands og Kína hefir verið slitið. Allir sendimenn Rússlands hafa verið kallaðir heim og sömuleiðig starfs- menn Rússa við austur-kmversku járnbrautina. Járnbrautarsambönd á milli Rússlands og Kína eru slitin. Herir Rússa og Kínverja standa reiðubúnir á landamærum Man- sjúríu. Prá Berlín er símað: Utanríkis- ráðuneytið í Tokio telur sennilegt, Þa® er ekkert aðalatriði, eins og að ófriður brjótist út þá og þeg-1 Guðrún Jónasson benti á, á síð- ar á milli Rússa og Kínverja, þar I asta bæjarstjórnarfundi, hvort eð tap austur-kínversku brautar- sundhöllin kemst úpp mánuði fyr innar, með tilliti til Yladivostok, eða síðar, samanborið við hitt, að hefir vfirgnæfandi þýðingu fyrir I sundhöllin komi að fullum og til- Rússland. ætluðum notum. Bæði Rússland og Kína hafa beð- Þetta sjer almenningur. En von ið Þýskaland og gæta hagsmuna andi heldur Haraldur Guðmunds- sjnna son áfram að ólátast út af drætt- Frá Peking er símað: Konsúlar inum, út af því, að málið sje at Rússa í Tientsin og Mansjúríu hugað. í hvert sinn, sem hann hafa. fengið skipun um að koma I spilar -þá „plötu , sýnir hann, hve lieim. óendanlega litla trú hann hefir á dómgreind lesenda sinna. Sem betur fer, eru þeir ekki eins skyni skroppnir og hann heldur. Sundhallar-„plata“ sósíalista — •öllu him > °g sáu þeir þess merki, að er nú farin að slitna — og þó reyndu þeir á síðasta] bæjarstjórnarfundi að arga henni áfram einu sinni enn. Flng Súlnnnar. mundi hafa fengið krampa ^ uttu ]æir hana þegar á land of ?61 u á henni lífgunartiiraunir, eu P nfranif var sent eftir dr. Helga massyni spítalalækni. — Þegar _n l'"°TVI a vettvaifg, tók hann að y • . ^ lífgunartilraunir og Í í » Idnkkmtandir samfleytt, en bæv u- af em»f »«ta starfs. Srsi'á ^ h?1SmS’ °g að mikil eft- r8ja sje að henni; Það er eins og sósíalistum þessa bæjar sje ekki verra gert, en ef bæjarstjórn er samhuga um að hrinda einhverju framfaramáli í framkvæmd. Þráfaldlega sýna þeir almenningi fram á, að þeir láta sjer í ljettu rúmi liggja, hvort málin eru leyst á sem hagkvæm- astan og bestan hátt fyrir bæjar- búa. Þeir leggja aðalkapp á, að öllu sje hroðað af, til þess að geta talið þeim allra, allra einföldustu kjósendum trú um, að það sjeu í raun og veru þeir, þeijr, skraf- skjóðurnar' og glamrararnir, sem hrinda málunum áleiðis. Hvort málin eru íliuguð og undirbtiin, er ]ieim aukaatriði, ef það þá beint er ekki eitur í þeirra beinum. — Þannig hafa þeir komið fram í raf- niagnsmálinu — þannig koma þeir fram í sundhallarmálinu, og þann- ig halda þeir áfram. Það hefir tekið ár að koina sjer niður á því, hvernig sundhöllin á að vera. Það er satt. Og þetta lialda sósíalistarnir í bæjarstjórn, sje hægt að telja mönnum trú Hin nýja Súla Plugfjelags ís lands byrjaði starfsemi sína hinn 3. júlí og stýrir lienni Arthur Norðurför Karlakórs Reykjavíkur. (Einkaskeyti til Mgbl.) Bíldudal, 19. júni. Ferðin hefir gengið ágætlega. Doka er yfir en gott veður. Við syngjum glatt um borð, þeg'ar við honiumst til þess fyrir þokulúðr- 'num. Samsöngur var haldinn í tcirkjunni og var vel sóttur. Sung- Var úti á eftir. Kærar kveðjur. Hjónaefni. Síðast.liðinn laugar- Jag birtu trúlofun sína ungfrú Liunur Ólafsdóttir og Jóh. Karls- s°n lcaupmaður. a< um, að sje einhver dauðasynd. Þeir rí-sa upp fund eft-ir fund, og hella úr skálum reiði sinn- ar yfir Kn. Zimsen borgarstjóra 1 út af því, að hann skuli ekki hafa hrint málinu örar áleiðis. Þessa ,,grammófónplötú‘ ^ spiluðu þeir fyrverándi og núverandi ritstjóri AlþýðublaðsinS á síðasta bæjar- stjórnarfundi. Það gekk að vísu dálítið 'skrykkjótt; alvöruleysið var með sprettum nokkuð áber- andi. En þeir reyndu furðanlega að halda sjer við þetta margendur- tekna efni. Og borgarstjóri þakkaði þeim fyrir — spilamenskuna. Hann veit sem er; að þessir menn reyna all- an ársins hring að finna að gerð- um hans, með öllu móti; eru allir af vilja gei’ðir í þeim efnum. Eðli- legt, að hann gleðjist yfir því, þegar þessir sósíalistaherrar hafa ekki aðrar aðfinslur á takteinum en þær, sem koma borgarstjóra ekkert við. Drátturinn á ákvörðunum um tilhögun sundhallarinnar byrjaði fyrst út af því, að fram var otað alveg ófærum uppdrætti og hald- ið fast við hann af mönnum, sem standa í vináttusambandi við só-1 Neumann flugkapteinn. Hann er sialista. Menn muna sundhallar-1 e]nn af elstu og reyndustu flug teikninguna þá í vetur, þegar mönnum Luft-Hansa, er hefir yfir sprengja átti laugina í klöpp, og' að ráða nálægt- 150 farþegaflug hafa hliðarbygginguná hát.t yfir vjelum. Flugkgpteinar eru þeir jörð. einir nefndir, er hafa lokið sjer- Uppdrætti sundhallarinhar átti stöku siglingaprófi við sjómannæ Guðjón Samúelsson að gera, og skóla og flogið að mingta kogti hefir gert — með nokkrum drætti 425.000 kílómetra með farþega, og frátöfum. Og hafi liann slæpst vegalengd sú, samsvarar því, að við verkið/ eða dregið það, þá er flogið sje 10 sínnum umhverfis það sannarlega hans að svara að- j miðbik jarðar. fmslum sósíalista í því efni. Har- aldur segir, að borgarstjóri hafi átt, að reka á eftir Guðjóni. Það varð niðurstaðan á siðasta fundi - og ekki önnur. Og úr því borg- arstjóri hefir gert það, þá eru fipslurnar í hans garð roknar út i veður og vind. Súlan verður fyrir óhappi. 1 gærdag kl. 3,30 lagði Súlan af stað frá Yestmannaeyjum með tvo farþega. Vegna þoku ætlaði hiin að fara fyrir Reykjanes. En þeg- ar hún hafði flogið i klukkustund og var skamt frá Reykjanesi, varð flugmaðurinn var við bensínskort. Hafði besínrör vjelarinnar lekið, án þess að þeir yrði þess, varir fyrst í staðr Til allrar hamingju náðu menn fljótt í enskan togara, sem þar var nálægt, og fengu hann til að draga vjelina til Grinda- víkur. Sjór var ládauður og vind- laust að heita mátti, svo ekki var liætta á neinu slysi. Þegar til Grindavikur ltom, var gert við lekann og tekið bifreiðabensín þar. Olli þ'að talsverðri töf, en vjelin gat lagt af stað þaðan kl. 9,30. Var hiín síðan stundarfjórðung á leiðinni hingað og lenti hjer heilu höldnu á liöfninni kl. 9,45. Þetta öhapp varð því ekki alvarlegt, enda var allan tímann veður hið besta. ♦ En það er sannarlega önnur hlið á þe-ssu máli, svo slept sje Har- aldar-glamrinu um drátt Guðjóns. Þessir tvéir samherjar, Harald- ur og Ólafur, sem ónotast yfir drættinum, eru eins ósammála eins og nokkrir geta verið, um ]>að, hvernig sundhöllin eigi að vera. Og af því sjest, að engin alvara fylgir máli hjá þeim. Ólafur vill liafa sundhöllina úr gleri, en Har- aldur vill steinkiwnbalda. Skyldi það ekki vera noltkuð eðlilegt, að bæjarbúar fengju dá- litla hugmynd, um, hvernig best væri að leysa málið, áður en byrj- að er? Hvað sýnír hin stutta reynsla okkar í þessum efnum ? Hvernig hefir sundkjallarinn undir Lauga- skóla. reynst, þessi marglofaða sundþró, sem Tíma-sósíalistar mest hafa gumað af, og hafa viljað leiða allan æskulýð Þingeyinga ofan í? Hefir hún reynst heilnæm heilsu- bót? Yilja sósíalistarnir hjerna. í bæjarstjórn byggja slíka heilsu- og þrifastofnun fyrir bæjarbúa? Eða væri ekki eðlilegra að at- huga málið ofurlítið? Það verður sagt með sanni, að engin ástæða er til að halda, að Mgbl. hafi sjerstaka tilhneigingu til að bera blak af Guðjóni Samú- elssyni. En það mun honum fyrir- gefið, þó hann hugsi sig um, áður- Dagbúk Veðrið (í gærkv. kl. 5) : Hæg N- og A-átt um alt land. Sum- staðar þolca með ströndum fram en víðast ljettskýjað eða lieið- skírt. Hiti 12—14 sf.ig. Grunn lægð yfir austanverðu fslandi og yfir hafinu fyrir suðaustan land. Er yfirleitt útlit fyrir NA- og A-átt og litla úrkomu um land alt. Þó geta orðið skúrir sumstaðar á S- landi á morgun. Veðurútlit í dag: N- og NA-gola. Sennilega Ijett- skýjað. Neumann flugkapteinn. Nemnann flugkapteinn hefir fiogið síðan 1913, og var flugt maður í lofther Þjóðverja öll ófrið- arárin. en að ófriðnum loknum gekk liann í þjónustu Luft-Hansa og hefir verið flugmaður hjá því fjelagi síðan. Hann er gætinn, þaulreyndur og ótrauður flugmaður, enda mundi Luft-Hansa ekki senda hingað fyr-stu árin, meðan alt er á reynslustigi, aðra en úrvals- menn. Neumann hefir flogið lijer Súlunni síðan 3. júlí, nálægt 10 þús. kílómetra, og liefir flutt um 260 manns í loftinu milli hafna og í hringflugi, á rúmum hálfum mánuði, og flutt nálægt 500 pund af pósti 'milli vmissa hafna ,,Esja“ fór lijeðan í gærkvöldi kl. 10, austur og norður um land; farþegar voru: Sigurður Þórðar- son, Helgi Magnússon, ísak Jóns- son, Lára Pálsdóttir, Georg Ólafs- son bankastjóri, Snæbjörn Arn- ljótsson kaupm., Jóhannes Jóhann es.son fv. bæjarfógeti, Svava Þor- leifsdóttir skólastj., Halldóra Arn- Ijótsdóttir o. m. fl. landinu alt frá Reykjavík til Reyðarfjarðar. Flugpóstleiðin milli Reykjavíb ur og Reyðarfjarðar er mjög erfið fyrir eina flugvjel — flugið með viðstöðu á hinum vmsu viðkomu Messað í fríkirkjunni á morgun kl. 11, síra Friðrik Hallgrímsson. Bíll ók á Frikirkjuna í fyrra- kvöld. Hollenska- skemtiskipiS Gelria átt-i að koma hingað í gærmorgun. ^ oru bílar tilbúnir að flytja ferða- fólkið til Þingvalla. En svo leið og beið, að skipið kom ekki. Hafði það tafist vegna þoku og bom fyrst kl. rúmlega fjögur í gær. Þýsku flugmennimir fóru aust- ur á Þingvöll í fyrradag. í gær fóru þeir austur að Grýlu. í kvöld verða þeir í boði hjá þýska sendi- herranum. Hjálpræðisherinn, Samkomur á morgun: Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 2 síðd. Kapt. Axel Olsen stjórnar. Úti- samkoma á Lækjartorgi kl. 4 síðd., ef veður leyfir. Útisamkoma við Steinbryggjuna kl. 7 síðd. Hjálp- ræðissamkoma kl. 8V2 síðd. Stabs- stöðum er um 13—14 klukkustund- kapteinn Árni M. Jóhannesson og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.