Morgunblaðið - 20.07.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.07.1929, Blaðsíða 4
4 MORGCJNBLAÐIÐ Hveltl, HAgmJðl, Haframjöl, Baunir (fægðar), Hrísgrjón (fægð), Jarð- eplamjöl, Sagogrjón, Hrísmjöl, Kandíssykur, Ávaxtasulta, Ávextir niðursoðnir. Heildverslun Oarðars Oíslasonar. 8 < Huglýsingadagbók ViðsktftL „Ninon“ hefir fengið nýja háls- klúta! Verð 3,00, 4,00, 6,50, 7,50. „Ninon“, Austurstræti 12.. Opið laugardag 1—4. Nýtt heilagfiski og nýr silung- ur úr Þingvallávatni. Fiskbúðin á Hverfisgötu 37, sími 1974. Heitur fiskbúðingur, Lax í geli, steiktur fiskur með kartöflum og allskonar fars. Besta tegund mjel- laust fars fæst aðeins í Fiskmetis- gerðinni, Hverfisgötu 57, Sími 2212. Sent heim. Nesti í ferðalögin, tóbaksvörur, sælgæti, nýja ávexti, öl >og gos- drykki kaupa menn sjer hagkvæm- ast í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Ýmsar útiplöntur; begóníur og kaktusar í pottum, fást í Hellu- *undi 6. Tapað. — Fundið. > Tapast hefir reisla frá Sólvalla- götu að Laugaveg 12. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila henni t'l Hafliða Baldvinssonar, Hverfis- götu 123, gegn fundarlaunum. — Sími 1456. Veitið athyelí! Karlmannaföt. Jakkaföt á drengi. Regnkápnr á drengi Manchester, Laugaveg 40. — Sími 894. Nýtt. Nýr silungur, nýr lax, nýtt sauða- kjöt, nýtt kálfakjöt og nýr lundi. Kjötbnðm Von, Sími 1448 (tvær línur). Nýslátrað dilkakjöt, næpui> saltkjöt, í tunn- um og lausri vigt, gott og ódýrt. Hvalur soðinn og ósoðinn í stærri og smærri kaupum. VÖRUR SENDAR HEIM. Verslnnin Björninn Sími 1091. Bergstaðastræti 85 Nýkomin borðstofn oy skrifslofu öolfteppl. Mjög lágt verð. tföruhúsið. Hndliispúður, Hndlítscream, Hndlitssápur og HmoðtB op Avalt ódýpast og best i ÚTSALA á öllum Snmarkvenfatnaði. Það sem eftir er af Tricotineblúsnm selst fyrir 10 kr. stk. Verslun Egill lacobsen. Astin sigrar. þóttist þess fullviss, að hann mundi bæta fyrir málinu. — Jeg býst við herra hertogi, hjelt Wilding áfram, — að kæran hafi allan stuðning sinn í þessu brjefi, sem yður hefir verið talið trú um að væri til hr. Westmacott. Hertoginn hilyiði áður en hann svaraði. — Já, ef hægt væri að sanna, að brjefið hafi verið stílað til hvorugs þeirr'a, þá mundi það án efa staðfesta það, að þeir segja satt, og að þeir hafi náð- í hrjefið af hollustu við hans hátign kon- unginn. Hann leit á Luttrell og Phelips og þeir kinkuðu kolli til samþykkis. — En, hjeit áfram, — ef þjer hafið í hyggju að sanna slíkt, þá býst jeg við að yður muni reynast það erfitt. Wilding dró bögglaðan pappír frú lians stjórna. Ensain Dumple- ton og Mr. I i oy frá Lundúnum taka þátt í samkomnnum ásamt fleiri foringjum. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Horuaflokkurinn ðg strengjasveitin aðstoða. .AJ1 ir velkomnir. Skemtun verður haldin að Þjórs- ártúni á sunnudaginn. Forseti í. S. í. mun flytja erindi um íþróttir; síðan verður. sýnd leikfimi og loks glíma (Þýskalandsfarar Armanns). Dansað verður á eftir, og verða veitingar á staðnum. Skemtunin hefst kl. 3 e. h. Bifreiðar fara hjeð an austur fyrir hádegi á sunnudag- inn. Síra Árni Sigurðsson fríkirkju- prestur fer í dag í sumarleyfi austur i Rangárvallasýslu. Prestar dómkirkjusafnaðarins munu ann- ast þau prestsverk hans, er vinna þarf, meðan hann er fjarverandi. Athygli skal vakin á auglýsingu frá ráðsmanninum á Vífilsstöðum. • Karlakór K. F. U. M. fer skemti- ferð unt Laugardal til Þingvalla á morgun (suiinudag), ef gott veð- ur verður. Ýerður sjálfsagt mannkvæmt á Þingvöllum, því ganga má út frá, að þar verði mikið um söng eftir að kórinn kemur þangað. Hafís. Þegar Ari fór af veiðum í fyrradag, hitti hann talsverðan hafís á Húnaflóá. Kári Sölmund- arson, sem fór þar um 10 tímum seinna, varð lítið var við ís. Aftur á móti símaði Skallagrímur í gær- kvöldi, að ís væri í flóanum. Flugvjelarnar. „Súlan“ fór til Vestmannaeyja í gær. „Veiðibjall- an“ komst ekki á stað fyr en um hádegi vegna þoku. Fór hún fyrst tíl Hesteyrar og þaðan til Isa- fjarðar í gærkvöldi. Fiskaflinn á öllu landinu var samtals 337.937 skpd. hinn 15. júlí, eða 25 þú$j/ skpd. meiri en um sama leyti í fyrra. Þar af koma 3 þús. skpd. A Keflavík og Njarð- víkur, um 2 þús. skpd. á Sand- gerði, rúm 3 þús. skpd. á Akra- nes og 1000 skpd. á Hejlissand. Me.st munar um þann fisk, sem keyptur hefir verið af erlendum veiðiskipum. Eru það hvorki meira nje minna en 30 þús. skpd. Vitar. Hinn 15. þ. n)án. var byrj- að að kveikja á nýja vitanum á vatnsgeyminum í Rauðarárholti. Viðgerð stendur yfir í Reykjanes- vita og var því ekki hægt að tendia hann 15. júlí, eins og venja er, en búist er við, að viðgerðinni verði lokið innan skamms. upp úr vasa sínum. — Þegar sendi- boðínn, sem þeir rændu, eins og þeir hafa rjettilega skýrt frá, grunaði áform þeirra, þá reif hann umslagið utan af brjefinu, og faldi það í hatti sínum, til þess að sýna, að hann hefði verið með brjefið, ef því skyldi verða rænt af honum. Þetta umslag kom se'ndimaður með til mín og hjer er það. Pessi sönn- un mun verða nægileg til þess að sanna sakleysi þessara manua, er hjer ern fyrir rjetti. — Sendimaðurinn færði yður það? En því þá yður?, sagði Albe- marle steinhissa. —• Af því, • sagði Wilding og lagði brjefið ineð vinstri hendi fyrir Albemarle, en stakk þeirri hægri í vasann, — af því að brjefið var til mín stílað. Það vakti ekki minni undrun, hve ró- lega hann sagði þetta, heldur en vitnisburðurinn sjálfur. Albemarle tók upp umslagið og niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiir Fyrirliggjandi: Appelsínur 216 og 360. Laukur. Sardínur. Fiskabollur. Eidammerost. Eggert Kristjánsson fi Co. Símar 1317 ogr 1400. Nýkomið með a.s. Selfoss: Hýjar kart'öflur, kg. 0.45. Rauðaldin og gulaldin, tröllasúrur. 20°|„ afsláttnr af SUMARKJÓLUM og SUMARKÁPUM. S. lóhannesdóttir. Au*tur«l)‘«H 14. (Beint á móti Landsbankanum) Simi »887. Luttrell og Phelips hölluðii sjer fram til að lesa utanáskriftina. Þeir báru saman rithöndina ná- kvæhilega og alt í einu reis Alhe- marle upp. — Hvaða endémislygar hefi jeg heyrt hjerna. Takið þið þennan mann fastan!, æpti liann og reis upp í stólnum og benti á Wdding. Tveir verðir ætluðu að verða að skipun dómarans, en ekkert varð úr því, vegna þess að Wilding stóð fyrir framan hann með spenta skammbyssu og mælti: — Mjer þykir það leitt, yðar hágöfgi, en ef menn hreyfa fingri til að taka mig eða Trenchard, þá verð jeg þótt mjer þyki fyrir, að skjóta kúlu geguum höfuð yðar. Rödd hans var eins þýð og reiði- laus eins og hann væri að bjóða dómurunum í yefnið. Þrátt fyrir rólega framkomu hans, urðu þeir Albemarle og Phelips töluvert óstyrkir, en Luttrell einn var “Bermaliné Hin stöðugt vaxandi sala ,Bermaline‘ brauða er besta áönnunin 1‘yrir gæðum þeirrs — Ef þjer eruð ekki þej?ar Bermaline-neytandi, þá byrj- ið í daer. Barinn íiarðfiskur ng riklingur í pökkum. TiRiFJlNÐl Laugaveg 63. — Sími 2393. Obels mnBntéfeak er best. Agætt saltbjfit i tunuum og smákaupum, ' afar öðýrt. Versl. FflHnii Laugaveg 79. — Sími 1551. Iferslli vii Vikar. — Vörur \dð vægu verði. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.