Morgunblaðið - 24.07.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.07.1929, Blaðsíða 1
JSSÍil' Gamla Bió m Hlátiar trúðsins. (Le Klown Le). Metro-Goldwyn kvikmynd. í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Lon Chaney Loretta Young Nils Asther. S y k n r. Strausykur 28 aura % kg. :— Molasykur 32 aura. Kandís. Hveiti. Haframjöl. Hrísgrjón. Kartöflu- mjöl. Sagógrjón. Hrísmjöl. — Alt nieð gjafverði. Látið þá njóta við- skift'a yðar, sem selja ódýrast. Verslunin Werkúr. Grettisgata 1. Sími 2098. Skemtiferðir inn í Pörsmðrk (Fæðí, gistingn, hesta og fylgdarmann) annast, mjög ðdýrt, Litla Bilstððin. Símar: 668—2368. Hvitbðl, Gulrætur Blómkál v Agúrkur Bjúgaldin Glóaldin, nýkomið í llersl. Vísir. Kartðflur. Nýjar kartöflur fyrirliggj- andi í poknm, ný uppskera. VOL Sími 448 (2 línur). \; ' p ■ mm i||! AT ^ ■ 'M V w,i\ í.f jfíj'i C\ Nfja Bíó Heildsttlubirgðir hjá 0. Johnson & Kaaber. V i g s 1 a bjórgunarstöðvarinnar í Sandgerði við móttöku björg- unarbátsins „ÞORSTEINN“ 28. júlí 1929. I. Hátíðin byrjar kl. 2 e. h. með vígslu björgunarstöðv- arinnar og móttökuræðu við komu björgunarbáts- ins: síra Eiríkur Brynjólfsson. II. Sungið kvæði eftir Ágúst Jónsson. III. Björgunarstöðin afhent til notkunar með ræðu af gefanda björgunarbátsins, varaforseta Slysavarna- fjeiags íslands, Þorsteini Þorsteinssyni. IV. Kl. 5 e. h. Guðisþjónusta haldin af síra Brynjólfi Magnússyni. V. Frjálsar skemtanir, óákveðin ræðuhöld o. fl. Hetmkoman. Kyikmyndasjónleikur í 10 þáttum frá UFA, Berlín. Tekinn eftir skáldsögu Leonhards Franks: ' „K a r 1 og A n n a “ Aðalhlutverkin leika: Lars Hanson — Dita Parlo, Gustav Frölich o. fl. Eins og kunnugt er, er „Karl og Anna“ áhrifamikil ástar- saga um tvo menn, er elska báðir sömu stúlkuna. Leikur Lars Hanson. hjer svo snildarlega, að aldrei hefir honum þótt takast betur og er þá mikið sagt, en eitt er víst að myndin er með þeim allra bestu ei* sýndar hafa verið. i Wm Skemtunin fer fram á svokölluðum Löndum sunnan við Sandgerði. 'Aðgöngumerki verða seld við inngönguhliðið til ágóða fyrir björgunarstarfsemina og kosta 1 krónu fyrir full- orðna og 50 aura fyrir börn. Allskonar veitingar verða á staðnum. Allar bílstöðvarnar flytja fólk fram og til baka fyrir sanngjarnt verð. MORGENAVISEN T3 .iIj JlV vU £4 iN llllllIIIIIIIIIHHHinilllllllliiiiiiiii(|||||| er et af Norges mest læste Blade og er serlig i Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt i alle Samfundslag. MORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle som önsker Forbindelse med den norske Fiskeribe- drifts Firmaer og det övrige norske Forretnings- liv samt med Norge overhovedet. MORGENAVISEN bör derfor læses áf alle paa Island. Annoucer til Morgenavisen modtages í Morgunbladid’s Expedition. ínniiegt þakklæti til allra er sýndu samúð í veikindum og við audlát föður míris, Pjeturs Hoffmanns, sjerstaklega þakka jeg lijukr- unar: fólki og sjúklingum á Laugarnesspítala, fyrir þá miklu góðvild og samúð er það sýndi honum. Jónína Pjetursdóttir, Ólafsvík. Hjermeð tilkynnist vinum og* vandamönnum, að Magnús Guð- mundsson bóndi að Vesturbúsi í Höfnum andaðist að heimili sinu 221 þessa mánaðar. Aðstandendur. Tilkynnins. Til þess að gefa sem allra flestum þeim, sem reykja Ciiarettir Commander Elephant Four Aces Westminster Capstan kost á að nota sjer boð vort, um ókeypis flugferð, höfum vjer ákveðið að lækka tölu mynda þeirra, sem safna þarf, úr 500 niður í 350 myndir. A.V. Aðeins samskonar myndir og nú eru í þessum cigarettupökkum, eru teknar gildar. Tóbaksversl. tslands h. i-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.