Morgunblaðið - 24.07.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.07.1929, Blaðsíða 3
MÖRGUNBLAÐIÐ 2* lorQtmWa&ifc Btofn&ndl: Vllh. Flnaen. Dtsefandl: FJelag I Reykjavlk. Rltatjörar: Jön KJartansson. Valtýr Stefánsson. ▲ufflýslngastjöri: E. Hafberg. Bkrlfstofa Austurstrœtl 8. Bíssl nr. S00. AuKlýslngaskrlfstofa nr. 700. Helnasimar: Jön KJartansson nr. 74Í. • Valtýr Stefánsson nr. 12Í0. E. Hafberg nr. 770. A»krlft«Kj*ld: Innanlands kr. 2.00 á mánuOl. Utanlands kr. 2.60 - ------- I l&usasölu lO^aura eintaklö. Erlendar sfmfregnir. Khöfn PB 23. jiilí. Dregnr til sætta með Kínverjum og Rússum? Pi'á London er símað: Sendi- herra Kína í Washington hefir fyrir hönd kínversku stjórnarinnar svarað miðlunarleitunum stjórnar- mnar í Bandaríkjunum á þann ^átt, að von er talin til þess að <leilaii á milli Rússa iOg Kínverja jöfnuð á friðsamlegan hátt. Kvað sendiherrann í Washington kmversku stjórnina hafa skipað sendiherra sínum í Finnlandi að íaia til Moskva, til þess að semja um ágreiningsmalefnið við Rúss land. Ráðstjórnin hefir einnig svarað miðlunarumleitunum stórveldanna á þann hátt, að líkui •nar eru nú meiri fyrir friðsamlegri úrlausn. Kveðst ráðstjómin ekki ætla að nota vopn í deiltnmi við Kína. Karaldur SveinMðrnsson ®rðiön fimleikakennari Miiton SiUs Haraldur Sveinbjörnsson, bróð Vaidimars sundskálavarðar, fór 'fil Ameriku fyrir nokkrum árum hefir stundað þar fimleika benslu síðan. f brjefi, sem er ný •komið frá honum, segir hann svo ~~ -Teg b^Tjaði að vinna við ° unlk’aháskólann síðari hluta \<ti<u og held þar áfram ti kausts, ef ekkert þetra býðst. Þó :gen .jeg varla r4ð fyrJ. ;g ^ fejoðist, þyi að kjðrin eru allgó8 Um skolalokin í vor var je-, svo heppmn að komast í samband við binn fræga kvikipyndaleikara Milton Sills. Hann vantaði æfiriga kennara og þjálfara í sumar, og kjöri mig til þess, eftir það að hann bafði visað tveimur öðrum fimleika- og þjálfkennurum ki'aut. Nú er jeg hjá honum, æfi hann í leikfhni á morgnana og hann hafa húðstrokur (Mass "íge). Á daginn förum við svo ^aman í ut.reiðar eða á veiðar. — Hann á hjer heimili hjá gullfall 'egu vatni, sem er skógi kringt og er vatnið fult af fiski, en skógunum nóg af hreindýrum, hjörnum, úlfum og fleiri veiðidvr- iim. Þetta er hið hesta sumárfrí sem jeg hefi átt völ á um æfina «g svo fæ jeg meiri borgun fyri þetta, en nokkuð annað, sem jeg hefi gert, 12 dollara á dag, en það Iffitúr nærri 50 íslenskum krónum ’Jeg man þá tíð að það þótti hátt kaup á viku heima. 1 vor ferðaðist jeg með íþrótta flokki frá Columbía-háskólanum sem kepti við alla íþróttaflokka Jarðskjalftar um alt Snðvesturland. Snarpasti kippnrinn sem komið befir i Reykjarik I manna minnnm. StundarfjórTiungi fvrir klukkan einu ofsarok. En veður var 6 í gær, kom hjer í Reykjavík svo hárður jarðskjálftakippur, að menn muna hjer ekki annan eins. Hús hristust svo að brakaði í jeim, og fjölda fólks var nóg boð- ið, svo Jiað Jiusti út. á göturnar, sumpart til að bjarga sjer, ef húsin skyldu lirynja, sumpart til Jiess, að verða sjórnarvottar að atburð- um þeim, er fyrir kæmi í grend- inni. Talið er, að kippurinn liafi staðið 35—40 sekúndur. Er það langur jarðskjálftakippur. Skemdir á húsum. • Þegar þetta er ritað, er ekki hægt að gefa fullkomið yfirlit yfir skemdir þær, sem orðið hafa hjer í bænum. Svo margar kviksögur gengu manna á milli, að erfitt var í gærkvöldi að greina satt frá ósönnu. Skal hjer talið það, sem Morgunblaðið hafði frjett í gær með vissu. Mest brögð virðast hafa orðið að skemdum á húsum þeim, sem hlaðin eru úr grásteini, svo sem Alþingishúsinu og Landssímastöð- inni. í velflestum herbergjum þinghússins mun bera á sprungum, einkum meðfram loftum og hrundi nokkuð niður af loftlistum — eink- um í Neðri deild. Konungsmerkið með kórónunni á þakskegginu yfir innganginum, fjekk þverbrest og datt lítill moli úr merkinu nið- iii ó, gangstjettina. Landssíma- stoðvarhúsið skemdist og talsvert, hið besta, blæjalogn og sólskin. — Á Tjörnina kom allmikil bára, og við hristinginn* gaus upp úr henni óþefur all-mikill. Sumstaðar sáust göturnar og garigstjettirnar ganga svo til, að sást í raðir gangstjetta- flísanna, er þær sporðreistust augnablik úr stellinguin sínum. Alment nnui ]>að vera álit m.anna, að jarðskjálftakippur Jiessi hafi ekki mátt verða mikið meiri til þess, að hjer hefðu hús hrunið og yfirskollið liið stórkostlegasta og hörmulegasta slys, sem fyrir bæ þennan getur komið. Hvaðan stafar jarðskjálftinn? Þeirri spurningu er alls ekki hægt að svara nú. Þorkell Þor- kelsson veðurstofnstjóri fór strax eftir kippinn vestur í Stýrimanna- skóla, til þess að athuga jarð- skjálftamælana, sem þar eru. En Jiví miður var lítið á þéim á græða Jarðhræringin hefir verið svo mik- il, að ]>eir fóru báðir úr skorðum. Þó var Þorkell helst á því, að hreyfingin hafi komið úr norð- austri. Hvað náði jarðskjálftinn yfir stórt svæði? Var hann meiri annars staðar á landinu? Þessar spurningar vöknuðu fyrst lijá mönnum hjer, er þeir höfðu gengið úr skugga um að engin alvarleg slys hefðu hjer orðið. Með því að athuga hve langt. veggir sprungu, reykháfur hrundi jarðskjálftinn náði, bjuggust menn og þess háttar. Reykháfar lirundu! a$ hægt væri að gera sjer á allmörgum húsum í bænum, og hefir blaðið ekki tölu á þeim. Sprungur komu í veggi á nokkr- um steinsteypuhúsum, en sð„u. sagnir þær, sem gengu um bæinn um þau efni í gær, voru allmargar orðum auknar. Skemdir innanhúss. Svo mikill var hristingnrinn í niörgum húsum, að munir duttu íu- hyllum, vörur sem settar voru fram til sýnis í búðargluggum, hrundu víða í hrúgur. Nokkrar húðarglUggarflður munu hafa sprungið. Mest tjón varð í gler- vörubuðum. Þar munu sumstaðar liafa brotnað vörur svo að all- miklu nam. Húsin vingsast til. Svo mikil varð jarðhræringin, að þeir sem úti voru, nálægt há- um húsum, sáu þau vingsast til. Hvein og brakaði í öllum húsum, svo brakhljóðið og glumrugangur- inn minti á að komið væri alt í stærstu háskólanna í Bandaríkj- um. Á ]>ví ferðalagi lærði jeg meira viðvíkjandi íþróttum, en á nokkru öðru, sem jeg hefi sjeð og kynst hjer í landi. nokkra grein f\*rir hvaðan hann stafaði. Frá Morogunblaðinu var því tafarlaust hringt í allar áttir út um land. Jarðskjálftinn náði austur að Skeiðarársandi, vestur á Snæfells- nes, norður á Borðeyri, að því er Morgunblaðið frjetti í gær. Eftir þeim hpplýsingum, sem Morgbl. fjekk í gær, hefir jarð- skjálftinu varla verið mikið meiri annarstaðar, en lijer í nágrenni Reykjavíkur, þó e. t. v. nokkru meiri í sumum sveitum austan fjalls, en hvergi frjettist um slys, sem af honum hefði hlotist. Erfitt er að meta það eftir laus- legu umtali í síma, hvort jarð- skjálftinn hefir verið meiri á ein- um stað en öðrum, fólk leggur á slíkt svo misjafnan mælikvarða. En yfirlitið er blaðið fjekk í gær, er á þessa leið : í Vestur-Skaftafellssýslu fanst jarðhræringin aðeius, t. d. fanst hún á Kirkjubæjarklaustri, aðeins af fólki því, er var inni við. Líkt var sagt. frá, Yík, þó mun kippur- inn hafa verið snarpari ]iar. í neðanverðri Rangárvallasýslu voru talsverð brögð að honum. Þó duttu engir húsmunir t. d. í Efra- Hvoli. Aftur frjettist um allmikla hreyfingu í Miðey í Landeyjum. 1 Þjórsártúni var engu meiri hrær- ing en á Efra-Hvoli. En aftur á móti var sagt í Fells- múla í Landsveit, að þar hafi ltipp- urinn verið bæði mikill og langur. Sagði heimildarmaður blaðsins, að liánn myndi hafa staðið yfir í eina mínútu. Áður en hann kom, lieyrðist hár þyt.ur úr austurátt. Kippurinn var þar talinn álíka snarpur og snörpustu kippir, sem >ar komu fyrir Heklugosið 1913. Hjá Olfusá var kippurinn svo snarpur, að myndir duttu niður af veggjum og lilutir hröpuðu fram úr hyllum. I lágsveitum Árnessýslu mun jarðskjálftinn liafa verið álíka mikiU og í Landsveit. Af Eyrar- bakka frjettist að þar hefði tals- vert lirunið og brotnað í húsum. Sagt, var þaðan sem dæmi upp á hristing, að bíll sem stóð mann- laus þar á veginum, rólaði til fram og aftur. Frá fjölda. mörgum stöðvum í Borgarfirði, Mýrasýslu og alla leið út á Snæfellsnes (Ólafsvík og Hellissand) frjettist um álíka hrist’ing og hjer var, a. m. k. ekki raeiri, í Stykkishólmi talsvert minni, og eins á Borðeyri. Á Blönduósi og Akureyri urðu menn hans ekki varir, og heldur ekki á Húsavík. En heimildarmað- ur Morgunbl. gat þess, að á þess- nm tíma, ær alt skalf hjer syðra, voru Húsvíkingar að fagna Súl- unni, og hvert. mannsbarn úti við, svo að segja. Hefði því vel getað verið að lítil hræring hefði farið fram hjá mönnum. Er eldgos í vændum? Eins og eðlilegt er, verður mönn- uni tíðrætt um það, hvort, þessi jarðskjálfti, er náði yfir svo stórt svæði niuni vera fyrirboði þess, að eldgos sje í vændum Er eigi ólík- lega tilgetið að svo sje. En livar er eldsumbrota að vænta. Dr. Helgi Pjeturss mun hafa. haldið því fram í vetur, að vænta mætti eldsumbrota í Hengl- inum. Aðrir spá að Hekla muni nú láta á sjer bæra. En sje svo, að upp- tök jarðskjálftanna. sjeu austur við Heklu, mun munurinn á st.yrk- leika. þeirra þar eystra og hjer í gær tiltölulega lítill. Eftir jarð- skjálftasvæðinu í gær að dæma, ættu npptökin að vera vestar en í Heklu. Stefna hreyfingarinnar í gæi- bendir ennfremur til þess. Eftir þeim upjilýsingum, sem Morgbl. fjekk seint í gærkvöldi, má telja fullvíst, að hreyfingin hafi skollið lijer yfir frá norðaustri. liúsanna. Fólk sem í skipinu var, hjelt ennfremur að iætin stöfuðu frá skipinu, t. d. vjelarúminu, þar hefði sprenging átt sjer stað eða þ. h. En brátt sán menn, hvers kyns var, enda slrifti ekki löngurn togum, uns alt, var með kyrrum kjörrim. Annar kippur, miklu vægari, kom klukkan rúmlega sjö og hinn þriðji, þeírra vægastur, ldukkan átta. Enu nm Cramer. Prá höfninni. Sþrungur komu í eystri liafn- argarðinn, „Batteriisgarðinn“, ein- ar þrjár, og garðhausinn við hafn- armvnnið raskaðist eitthvað, óvíst hve mikið. Sprunga kom einnig í hafnarbakkann, þar sem kolaliegr- inn er. Þegar kippurinn kom var Drotn- ingin á förum, og stóð fjöldi fólks niður á. hafnarbakkanum. Þegar jarðskjálftinn kom áttuðti margir sig ekki á því í bili, livað um var að vera. og lijeldu að vjel skipsins væri að fara af stað. En er þyt- urinn jókst, og glnmrugangurinn byrjaði í húsunnm, skipið tók að nagga í garðinn, og vörur að rask- ast í vöruhlöðunum sem þarna eru, þaut flest af fólkinu upp af bakkanum í áttina til geymslu- Fregnritari Chigaco Tribune rit- ar „stutta athugasemd“ i Morgun- blaðið á sunnudaginn var út af nokkrum ummælum mínum (sem ekki eru þó allskostar rjett til- færð) um flugferð Cramers og heldur því fram um leið, að þótt ferðin mishepnaðist, þá sje sann- arlega ekki vanræktum undirbún- ingi um að kenna. Frásögn höf. staðfestir að fullu það, sem jeg liafði drepið á, að sumir flugmenn virtust ekki hirða um að tryggja sjer nauðsynlégar veðurfregnir fyr en þeir væru lagðir af stað. Hann segist ekki hafa komið á Veðurstofuna fyr en Cramer var að fara af stað, — og hvaða heimtingu átti liann svo á því að fá hið umbeðna? Þá var meiri fyrirhyggja með Ahrenberg —Flodén flugið, því aðalræðis- maður Svía hjer hafði í tæka tíð fengið loforð Veðurstofunnar og íslenskra stjórnarvalda um það, að greitt skyldi fyrir flugmönnunum eftir fongum. — Fregnritarinn er líka stoltur af því, að hafa sent skeyti til Chicago um að fá aukr,- ar veðurfregnir frá Grænlandi — eftir að Cramer var farinn af stað. Nú var það forstöðumaður Veð- urstofunnar, sem átti frumkvæði að þessu, en hvorki fregnritarinn eða þeir sem annars áttu að annast undirbúninginn. Vitanlega var þetta of seint og árangur enginn — ekki einu sinni svar til hr. fregnritarans. Það er ekki ætlun mín að rekja hjer allar staðleysur sem höf. hefir komið fyrir i grein sinni, vegna vanþekkingar og skilnings- leysis á þeim lilutum, sem hann ræðir um. Sem sýnishorn at’ rökfestu og varfærni lians, vil jeg aðeins undirstrika Jiessar línur 1 grein hans: „— — — en hitt er víst að Cramer hefir stuðst við fiegnir frá Veðurstofunni í Wash- ington er hann lagði af stað — jeg hefi að minsta kosti ástæðu til þess að ætla að svo sje.“ (Leturbr. hjer). Málaleitun fregnritarans var vel tekið á Veðurstofu íslands, og því getur hann hrósað sjer af frammi- stöðunni. Undirritaður hefir lagt á sig bæði aukin störf og aukinn vinnutíma til þess að greiða sem best fyrir erindi hans — án þeas að hafa krafist eða verið boðið endurgjald fyrir. Enda var aldrei ætlast til að taka við slíku. En jeg hefði kosið að vera laus við, að fregnritarinn færi að tileinka mjer skrif sín, og fæ varla skilið, hvað hefir rekið hann t.il þess. Jón Eyþórsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.