Morgunblaðið - 24.07.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.07.1929, Blaðsíða 4
I M Ö RGUNBLAÐIÐ Molasykur. strásykur. kandíssykur. Heildverslun Oarðars Gíslasonar. Huglýsingadagbök Viðeldfa. Rósir í pottum. Rósaknúppar og afar fjölbreytt úrval af Blaðplönt- um, fæst á Amtmannsstíg 5. Ýmsar útiplöntur; begóníur og kaktusar í pottum, fást í Hellu- aundi 6. Nýkomið: Hattar, sokkar, ensk- ai húfur, manchettuskyrtur, nær- föt, axlabönd o. fl. — Odýrast og best í Hafnarstræti 18, Karlmanna- hattabúðin. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. < Vinna. Kaupakona óskast á gott heim- ili sökum veikinda annarar. Nán- ari upplýsingar í Garðastræti 21 í dag. Ungixr maður óskar eftir inn- heimtustöríum. A. S. í. vísar á. Kvenhandtaska, ljósgrá, tapaðist í gær í skóverslun Lárusar G. Lúð- vígssonar, eða á götunni fyrir framan húsið. 1 töskunni voru m. a tveir lyklar á hring. Skilist gegn fundarlaunum á A. S. 1. Fiðnr og hálfdúnn komið aitnr. Vörnhnsið Vörur við vægu verði. Obels mnnntóbak 4 er best. Til Víknr, ferðir alia þriðjndaga og föstudaga. Austur í Fljótshlíð alla daga kl. 10 f. hád. Bifreíðastöð fleykjavikur. Afgreiðslusímar 715 og 716. UTSALA á öllum Snmarkvenfatnaði. Það sem eftir er af Tricotineblnsnm selst fyrir 10 kr. stk. V/erslun Egill lacobsen. Silkiefnastumpar, Crepe de Chine, allskonar silkiefnaafgangar selst fyrir 20—70 svissn. fr. kílóið contant. Send- ið reynslupöntun 2-300 fr. virði. David Brunschweig & Sohn, Seidenexport, — Basel (Schweiz). Hýslátrað dilkakjðt næpur, reyktur rauðmagi, reykt- ur lax, riklingur, gróðrarsmjör, saltkjöt, afbragðsgott, hvalur, sporður 'Og rengi í stærri og sinærri kaupum. Verslunin B|ðrninn Sími 1091. Bergstaðastræt; ,tí Agætt saltkjöt í tnnnnm og smákanpnm, afar ðdýrt. Versl. Fíllinn. Laugaveg 79. — Sími 1551. Hundakapphlaup eru nú farin að tíðkast víðsvegar um Evrópu og jafnvel víðar. Eru hafðir til þeirra veiðihundar, sem eru látnir elta gerfihjera, er rennur á rafsporbraut. Er liægt að auka hraða hjerans svo, að hundarnir nái honum ekki, en jafnan er látið skamt i milli, svo að hundarnir spreyti sig sem mest. Þykir það ágæt skemtun að horfa á þetta og eru nú frægir veðhlaupahundar litlu eða engu ódýrari en frægir veðhlaupahestar. Fvrstu hundakapp- hlaupin í Danmörk voru háð í Kaupmannahöfn fvrir sltemstu. Dagbók Veðrið (í gær kl. 5) : Lægðin sem var fyrir norðan ísland í gær er nú komin austur fyrir Færeyjar og Jan Mayen. Vindur er yfirleitt hægur N með bjartviðri um alt land. Hiti víðast 15—17 stig. — Háþrýstisvæði fyrir sunnan og suðvestan land og lítur því út fyrir að góðviðrið haldi'st einnig á morgun. Fregn frá Gullfossi, segir stóra ísbreiðu um 19 sjómílur NV af Skagatá, en auður sjór með land- inu. Veðurútlit í dag: V og NV-gola. Sennilega Ijettskýjað. Björn Karel Þórólfsson meistari dvelur hjer í bænum við handrita- rannsóknir. Hann hefir með hönd- um rannsólcnir á rímum, dönsum og mansöngvum. 67 ára er í dag, Etinrik Hall- dórssoon, Reykjavíkurveg 31, í Hafnarfirði. Björgunarstöðin í Sandgerði verður vígð á sunnudaginn kemur. Pjetur Jónsson er nýkominn úr skemtiferð austur að Gullfossi og Geysi. Ætlar hann að syngja á þriðjudaginn kemur í Gamla Bíó. Sigurður Skagfield ætlar að sjuigja í Gamla Bíó á föstudaginn kemur, í síðasta sinn. Hafnarfjarðarhlaupinu, sem fram átti að fara 4. ágúst, hefir verið frestað til þriðjudags 6. ágúst. — Hlaupið hefst í Hafnarfirði klukk- an 8 e. h. og' endar á íþróttavell- inum. Þátttakeridur gefi sig fram við Stefán G. Björnsson hjá Sjó- vátryggingarf jel^gi íslands, fyrir ; 1. n. m. ákveðið hvort hann tæki því til- boði. Þessi þrjú fjelög kvað Han- son standa föstum fótum fjárhags- lega og hafa sjer til aðstoðar fær- ustu sjerfræðinga. (FB). t Borlðkur ]. Oavíðsson trjesmiður andaðist að heimili sínu Framnesveg 1, kl. 12 á sunnu- dagsnóttina var, eftir langvarandi sjúkdómslegu. Flugið. Súlan fór til Akureyrar ; um Stykkishólm, ísafjörð. Þar tók Veiðibjallan við pósti og farþeg- j um og fór áætlunarferðina áfram j til Seyðisfjarðar. Þar var búist við að hún yrði í nótt. Þaðan átti lnin í morgun að fara til Reyðar- ( fjarðar, snún þar við og fara til Akureyrar. Súlan fer síðan það- an og hingað og er væntanleg í kvölcl. Veiðibjallan hefir farið i 3—4 síldarleitir frá Akureyri, en flaug ekkert í fyrradag sökum veðurs. Búist er við að Súlan fari nokkur smáflug á Akureyri, meðan hún bíður eftir Veiðibjöllunni. Alþýðubókasafnið. Lokunartími safnsins er nú senn útrnnninn og eru lánþegar stranglega ámintir um að skila bókum, er þeir liafa að láni, sein allra fyrst. Verði bók- um ekki skilað,, munu þær verða sóttar á kostnað lánliega. Dronning Alexandrine fór i gær- kvöldi kl. C vestur og norður. Flugferðir til fslands. Heims- kringla birtir grein með þessari fyrirsögn. Hafði ritstjórinn þá ný- lega átt tal við Earl Hanson verk- fræðing, sem fræddi hann á því, að a. m. k. þrjú flugfjelög í Banda- ríkjunum hefðu nú þegar á prjón- unum ákveðnar fyrirætlanir um rcglubundnar flugferðir á milli Ameríku og Evrópu, um Græn- land og ísland. Eitt þessara fje- laga er í Chicago og er flugmað- urinn Bert Hassel starfsmaður þess. Eitt þessara fjelaga mun hafa farið þess á leit við Earl Hanson, að hann vrði ráðunautur fjelagsins, en ekki hafði Hanson Flughafnir í Grænlandi. Hinn kunni clanski flugmaður, Herschend kapteinn, sem flaug með Botved til Austur-Asíu, Jegg- ur á stað frá Kaupmannahöfn þ. 30. júlí með skipinu „Disco“ , og er torinni Iieitið til Grænlands. Ætl- ar hann að ferðast meðfram encli- langri vesturströnd Grænlands til þess að leita að góðuxn lendingar- stöðum fyrir flugmenn, sem ætla að fara yfir Atlantshaf um Græn- land og fsland, og eins fyrir flug- vjelar þær, sem eiga að taka ljós- mynclir af Iandinu í sambancli við landmælingarnar. Gengið. Sala. Sterling 22.15 Dollar 4.563/4 R.mark 108.92 Fr. frc. 18.01 Belg. 63.57 Sv. frc. 87 97 Lira 24.03 Peseta 66.80 Gyllini 183.48 Tékk.sl.kr. 13.57 S. kr. 122.49 N. kr. 121.76 D. kr. 121.67 Kli-Ora (Gló- og Gnlaldiusafi). Sumardrykkurinn gðði er nýkominn aftnr. KLEINS Kjötiars reynist best. Baldnrsgötn 14 Sími 73. Allskonar Vald. Poulsen Simi 24. Klappar>atig 29. Rarmonlfloi frá J. P. ANDRESEN, Ringköbing,. fyrirliggjandi. Stærsta verksmiðja Danmerkur. Ágætir greiðsluskilmálar. utrínViðar Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Sími 1815. Alnmiuium pottar 1.50, Skaftpottar 1.00. Katl- ar 95 aura, Hitaflöskur 1.40. Búr- vig'tir 6.50. Speglar, Myudaramm- ar, Leikföng og rnargt fleira ný- komið með gjafverði. Verslunin fflerkúr, Grettisgata 1. Sími 2098. Ávextir, niðursoðnir, dósin 1 kr. Nýjar Appelsínur, Laukur, Nýjar Kart- öflur. Verslunin Merkúr, Grettisgata 1. Sími 2098. Soffínbúð. Nýtískn sumarfrakkar fyrir herra nýkomnir. Stórt nrval. S. lóhannesdóttir, AuBturut^atl 14. (Beint á móti Landsbankanum). Siml 1887.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.