Morgunblaðið - 25.08.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.08.1929, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐJÐ I feimiN] I ÖLSEINl Kaadissyknr, Rið-kalfi, Ezport Lndvig Davids. Llnolenm miklar birgðir fyrirliggjandi. Á. Einarsson & Fnnk. N ý k o m 1 ð: Mikið órval af fataefnum. — Rykfrakkarnir góðu margir litir. Reiðbuxur og Reiðfataefni. 8. Bjarnason & Fjeldsted. 1. Ágdst. Böknnar- ogg 17 anra. II. liseiil»ti. taeimsfrægn postnlinsvörnr. Nýkomíð mikið nrval af: ■atarstellnm, , Kaffistellmn, Diskum, Bollum, Kaffikönnnm, Chocoladekönnnm o. m. fl. Verslnnin Hamborg. Langaveg 45. er lokuð í dag vegna flntnings. Slgrtr (dioilssa. Víðsvegar um Evrópu köfðu kommúnistar lýst yfir því, fyrir síðustu mánaðamót, að þann 1. ágúst ætluðu þeir að láta til skar- ar skríða. Þó heimsbyltingin kæmist ekki á að þessu sinni, þá átti á þessum degi það takmark að nálgast, að þeir tæki við völdum. 1. maí er sem kunnugt er eftirlætisdágur só- síal-demokrata, e» til þess að sýna, að sósíal-demokratar og kommún- istar sjeu ekki af sama sauðahúsi, þá hafa kommúnistar ákveðið, að hafa 1. ágúst sem sinn hátíðisdag. En minna varð úr byltingu og valdaráni heldur en forvígismenn kommúnista höfðu látið í veðri vaka. Hafði lögreglan talsverðan \iðbúnað í stórborgum álfunnar, svo sem í Berlín og París og víðar. Voru helstu kommúnistaforsprakk- amir settir í steininn nokkrum dögum áður. En þegár dagnrinn rann upp, kom það í ljós, að þær öryggisráðstafanir, sem gjörðar höfðu verið, voru víðast hvar ó- þarflega miklar, því að kommún- istar hjeldu daginn ekki hátíðleg- an með öðru en nokkram mein- lausum götulátum. H austurvegum. Eftir Magnús Magnússon. _________ • . í lífsháska á Gatnabrún. Var nú haldið af stað með hin- um nýja bílstjóra, sem Loftur hjet, broðir Einars alþm. á Ueldinga- Ia‘k. Var bíll hans ferlíki mikið og fulJ mannhæð upp í hann. Valt hann jafnvel svo. að þeir Árni og sýslumaður hjeldust ekki kyrrir í sætum sínum, en köstuðust ýmist hvor að öðrum eða hrintust frá, er meiðingar urðu þó engar þótt þeim lenti saman, því að djúpt var á beini á báðum. Gekk alt slysa- laust uns komið var upp í sneið- ingana í Gatnabrún, en þar er all bratt upp. Þá stöðvaðist þíllinn allskyndilega og vildi sig hvergi hræra áfram, en gerði sig binsveg- ar all-líklegan til þess að skröngl- ast aftur á bak eða á hlið niður allar brekkurnar. Varð oss Áma litið niðnr fyrir og sýndist sem vjer mundum lítið sjá af Skaftafellssýslu, ef vjer færum þann lystitúr. Var það því fangaráð vort að stíga út hið skjótasta, og komu þeir Jón og sýslumaður svo á eftir. Gekk sýslu- maður síðastur af 'oss út úr bíln- um tog sá enginn maður á honum ótta, og að engu fór hann óðslega. En svo trúði Árni oss Jóni fyrir síðar, að það hefði sjer verið efst i hug, er hann þóttist skynja lífs- háskann, að stilla svo til, að verða ofan á sýslumanni er niður fyrir snarbrattann kom, ef vera mætti að líkami Magnúsar mætti forða lífi sínu. Veit sá, er þetta ritar eigi, hver hugsun hefir gert vart við sig hjá Magnúsi, en af yfirbragði hans öllu, er hann stje út úr bílnum, er honum það næst að halda, að hugur Magnúsar hafi snúist að því einu, hveraig hann mætti forða Áma frá bana eða meiðslum. Má nokkuð af þessu marka innræti mannsins, ef rjett er til getið. Vjer gengum síðan allir upp brekkuna, nema Loftur. Hann sat kyr í farartæki sínu og ljet eitt yfir sig og það ganga. Hefir hann að sjálfsögðu líka þekt, hver vits- munaskepna bíllinn var, og því vitað að hann mundi aldrei leita þá Ijettu leiðina, sem niður á við liggur. Rejmdist það líka sVo, því að þegar Loftur hafði gefið bíln- um að drekka, rann hann af stað og staðnæmdist ekki fyr en nppi á brún. Skal hjer enginn fullnað- ardómur á það lagður, hversu lífs- liáskinn var mikill, en það kom oss Árna saman um, að vjer liefð- um aldrei sjeð nær stappa því, að fslands óhamingju yrði alt að vopni. Var nú skamt til Víkur, enda reyndist Loftur og bíllinn ágæt- lega. Var klukkan nm eitt er þang- að kom, en um hálf tólf höfðum vjer lagt af stað úr Reykjavík og farið að engu óðslega. — Nokkuð á þriðja hundrað kílómetra mun leið þessi vera talin og lagður veg- ur er ekki nema í Fljótshlíðina, en þaðan mun vera yfir 100 kílóm. til Víkur. Hafði ferðalagið gengið alt. að óskum og samkomulag millum vor sjálfstæðismannanna og forseta sameinaðs þings verið eins og mill- um bræðra. Mundi tæplega nokk- ui vor ritstjóranna hafa. kosið að ná prestsfundi, enda þótt vjer hefðum fundið dauða vorn nálg- ast, heldur glaðir og með fullu trau^ti falið þessu Ijúfmenni að bua oss undir lífið framundan, ör- uggir þess, að*vjer mundum þá fá Inð fyrir títuprjónsstungum sam- visku vorrar og koma hressir og reifir, eins og vjer hefðiun ný- lyktað af salmíaksspíritus, fram f.vrir dómarann, srm ölli;m Hæsta- rjetti er cfar. Framh. Bílstjór«.mál. í Kaupmannahöfn hefir á und- anförnum árum verið mikill rígur á milli fjelaga þeirra er eiga leigu- bifreiðar. Þegar hinir svonefndu „litlu bílar“ komu til sögunnar, fengu eigendur þeirra ekki leyfi til að hafa þá standandi á götum úti. Bílstjórar „litlu bílanna“ mega ekki taka á móti farþegum nema á bílstöðvunum sjálfum. Nú hefir það oft viljað brenna við, að þegar bílstjórar eru á ferð með tóma bílana um göturnar, þá verði á vegi þeirra fólk, er vill fá bílana leigða. En gildandi sam- þyktir heimila bílstjórum ekki að taka þannig á móti farþegum. Og komist það upp, að þeir geri slíkt, og sjeu þeir kærðir fyrir, fá þeir sekt. Bílstjórar þeirra bíla, sem mega standa á götum úti og taka þar farþega, hafa þráfaldlega orð- ið þess valdandi, eða gert sjer blátt áfram lei kað því, að bíl- stjórar „litlu bílanna" væru kærð- ir. Þeir hafa gert þá brellu, að koma til „litlu bílanna“, án þess að vera einkennisklæddir, tekið þá til leigu á óleyfilegum stöðum og kært þá síðan. Nýlega var eitt slíkt mál fyrir rjetti í Kaupmanna höfn. Bílstjórar tveií frá „stóru bifreiðunum“ taka' „lítinn bíl“ á leigu á óleyfilegum stað og kæra síðan bílstjórann, er fær sína sekt. En þá kom fram ný hlið á mál- inu. Dómarinn, sem dæmdi bíl- stjóra „litla bílsins" lítur svo á að kærendurair tveir sjeu einnig sekir. í þessu tilfelli eiga þeir fyrst og fremst sök á því, að bíl- stjóri „litla bílsins“ varð brotleg- ur. Mál þetta er ekki útkljáð enn, en dæmist það svo rjett að vera, að kærendnmir sjeu í þessu til- felli einnig sekir, þá er málið at- hyglisvert fyrir fleiri en bilstjórft i Kanpmannahöfn. Flóaáveitan var falleg yfir að líta í sumar, að afloknum áveitu- tíma. Hátt gras í áveitiihólfunum. En heyrst hefir að bændum þyki sumstaðar áveituheyið verða rýrt. í fallinu. Sjötugsafmæli á í dag Guð- mundur Guðmundsson trjesmiður, Bjargarstíg 14. Guðmundur er meðal eldri borgara bæjarins. — Hefir liann verið búsettur hjer í 47 ár og ætíð reynst hinn nýtasti maður. Byn-ir lians fimm eru bú- sett.ir hjer og eru allir iðnaðar- nienn. Magnús bakari, Sigurður klæðskeri, Sófus og Gunnlaugur skósmiðir og Ragnar trjesmiður. Slökkviliðið var í gærmorgun kvatt inn á Hverfisgötu. — Hafði komið upp eldur í húsi þar inn- arlega, en varð fljótt slöktur og urðu engar skemdir af. Nokkrar myndir frá Scoresby- sund eru til sýnis í glugga Morg- unblaðsins. Þýska tímaritið ’ ’Literarische Welt“ birti líylega yfirlit yfir bækur þær, sem bannaðar eru í Rússlandi. f yfirliti þessu, sem er prentað með eiginhandskrift og nieð nafni systur Lenins undir, eru m. a. þessar bækur: Fagnaðarboð- skapurinn, kóraninn, ritverk Pla- tos, Kants, Schopenhauer, Nietz- sches, Spencers, Taines, Carlyles, Ruskins, og ennfremur æfisögur Tolstois og Krapotkins. Eins og undíanfariji ár höf- um við nú fengið nokkur þúsund stykki af okkar þektu niðursuðuglösum. Með ári hverju eykst sal- an á þessum sterku og hent- ugu glösum — og það er ekki nema eðlilegt, því hreinlegri áhöld til matarniðursuðu er ekki hægt að fá; og svo þar að auki hinn mikli peninga- sparnaður, þar sem nota má sama glasiðl ár eftir ár með mjög litlum tilkostnaðL Það er því ekki nema sjálf- sagt að birgja sig upp fyrir haustið með glös, niðursuðu- potta, spennur og hringa. Geta skal þess, að skifta skal um hring í hvert sinn sem soðið er niður, því að ef gamlir hringar eru hafðir á glösin, verða glösin ekki loft- þjett og skemmist því mat- urinn. Það varf varla að taka það fram, að bestu og sterkustu Niðursuðuglösin eru með merkinu Biene og fást aðeins í . JÁRNVÖRUDEILD JE5 ZIMSEN. Bakarí með hornbúð, við tvær aðal- götur bæjarins, getur sá fengið leigt um lengri tíma, sem greiða vildi töluverða húsaleigu fyrirfram. Staðurinn er hinn ákjósan- legasti og hvergi bakarí nærri. Listhafendur láti sín getið í lokuðu umslagi mrk. „BAKARÍ“ til A. S. í. Hvítu kvenslopparnir eru komnir aftur, ásámt Sokkiun, alLskonar, svo sem: Kvensokkar úr: Silki — ísgami — Ull, margir litir. Barnasokkar úr: ísgarni —- Ull — BaSmull margir litir. Karlmannasokkar úr ísgarni — Ull — Baðmull margir litir. flsB- B. Gunnlaugsson & Go. Austurstræti 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.