Morgunblaðið - 25.08.1929, Side 8

Morgunblaðið - 25.08.1929, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ «**#» nmatOrir. Obels 0H kopiering og fram- köllan afgreidd straz daginn eftir. Það ger- ir þessi mnimtóbak er isest. Loftnr. Fnllkomnnstn, áhðld sem til ern á landinn. Hin dásanriega Tatol-handsðpa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Einkasalar: I. BrynjólfssonlS Hvaran. Ljösmyndastofa Pjetnrs Leifssonár, Þingholtsstræti 2. (áður verslun Lárus G. Luðvigssonar), upjpi syðridyr*— Opin virka daga kJ. 10—12*og 1—7, helga daga 1—4. ^><><><><><><><><><><><><><><><><>c Brunatryggingar Slmi 254. Sjóvðtryggingar Sími 542. OOOOOOOOOOOOOOOOOO treysta því ekki, að fólkið, sein flýr sveitirnar geti fengið atvinnu í borgunum, ef samtímist flykkist l'angað fólk annarsstaðar að. Og líklegt er, að Bandaríkjamenn þurfi elcki á næstunni að halda á aðfluttum vinnuknaftí, þar sem þeir, eins og kunnugt er, eru allra manna fremstir í því, að framleiða vjelar, en spara kandaflið. En j,afn framt því sem fólkinu fækkar í sveitum Bandaríkjanna geta bænd- ur í Evrópu búist við því að komvöruverðið hækki. (G. H. S. T.). Samar víð sig — Kona nokkur varð nýlega undir bíf í París. Var liún í skyndi fhnt í spítaia, því að menn bjeldu, að slysið væri alvarlegt. Á spítalann kom lögregluþjónn í þeim erind- mn að fá sem ljósastar fregnir af slysinu. Spnrði hann konuna moi hægð uin hitt og þetta, um bíl- tegundina, númerið á bílnum o. s, frv., en konan vissi eklcert. Hún- kvaðst alls ekki hafa haft tíma tii að veita því eftirtekt. Hjelt lögregluþjónninn því, að ekkert væri npp úr henni að hafa, en spurði þó, hvort hún gæti engar á- kveðnar npplýsingar gefið. Hún kvað nei við, en kvaðst þó hafa sjeð, að hjá bílstjóranum sat stúlka. <3jú! Og stúlkan hafði græn an hatt á höfði; á hattinum var flauelisborði. Hún hafði silfurrefs- skinn um herðarnar og yfirliöfnin var ansi snotur. „Auk þess sá jeg, að hún var rauðhærð, en jeg efast um, að liturinn hafi verið eðli- legur“. Edison velnr sjer eftirmann. Hugvitsmaðurinn mikli, Edison, álvvað fyrir skömmu að velja eftir- mann sinn úr hópi ungu mann- anna. Hvatti haiSi þá til þess að ganga undir prúf hjá sjer, og ætl- aði hann sjálfur að prófa, en próf- dómendur áttu að vera Ford, Lindbergh ogj annar háttsettur maður í Bandaríkjunum. 49 menn gáfu sig fram. Úr hópi þessum var síðan valinn sextán ára pilt- ur, Wilbur B. Huston, og fær hann nú ókeypis kenslu um fjögra. ára skeið í iðnskólanum i Massa- chuttes. Edison borgar brúsann. Spurningarnar, sem þessir ungu menn áttu að svara k' sem rjetti- legastan hátt, voru 57 og m. a. voru þessar: Hvað mundirðu gera, ef ]>ú erfðir 1 milj. dollara? Undir hvaða kringumstæðum er leyfilegt að Ijiíga? Nefndu þrjá menu, sem nú eru látnir, sem sjerstaldega verðskulda virðingu þína og að- dáun. Hvaða uppfinning eða npp- götvun álíturðu heillaríkasta fyrir mannkynið og á hverju byggirðu álit þitt? Svörin voru auðvitað mjög mis- jöfn. Sigurvegarinn svaraði spufti- inigunni um arfinn á þann veg, að hann mnndi gefa sóknarkirkju sinni eitthvað af honum. Og svar bans við spurningunni um upp- götvanimar var á þessa leið: Þær sem stuðia mundu að því, að hafa mætti sem mest og best, not af afurðum náttúrunnar. í þpssu sambandi má geta þess, að Edison sjálfur naut engrar fræðslu í æsku nema þeirrar, sem raóðir hans gaf honum, En hann hefir ætíð unnið eins og hestur, euda era einkunnarorð hans þessi: 1% af hugviti -f 99% af starfs- þrótti. i Kappleikurinn í gær fór þannig að K. R. sigraði Víking með 10:0. Eftir fyrra hálfleik voru mörkin orðin 4, enda þótt Víkingur liefði vindinn með sjer, en í seinna hálf- leik bættust við 6. Sjálfstæðismál — flokksmál. Um fátt hefir stjórnarliðinu orð- ið tíðræddara á fundum í sumar, en stofnun Sjálfstæðis-flokksins. 1 öndverðu ætluðu stjórnarblöðin sem kunnugt er, að gera sem minst veður út af stofnun hins nýja flokks. En er það kom á daginn, hve vel flokks-stofnunínni var tekið um gervalt landið,. fór stjórnarklíkunni ekki að lítast á blikuna, og hafa blöð stjórnarinn- ar staðið á orgi síðan. Hin fáíánlegustu rök hafa lieyrst gegn flokks-stofnuninni og eru fæst umtalsverð. — Á eiirum fundi norðanlands komst. Fram- sóknar-þingmaður að þeirri niður- stöðu, að það væri blátt áfram hættulegt, að ge»a mál eins og sjálfstæðismálið að flokksmáli, því að fylgi eins floklcsins myndi geta orðið til þess að andstaða kæmi annarsstaðar að. Hann leit svo á, að ef menn vildu einhverju máli reglulega vel, ]>á hlífðust þeir við því í lengstu lög að gera það að flokksmáli. Það er mjög eftirtekt- arvert, að Framsóknar-þingmaður skuli geta verið á þessari skoðun, þegar þess er gætt, hvernig sá flokkur hefir alla tíð komið fram í landbúnaðarmálunum. Þar hefir viðleitnin verið æ hin sama, a.ð reyna að telja kjósendum trú um, að búnáðarframfarirnar væru flokksmál Friamsóknar. Gott aðfá ])á viðurkenningu frá Framsókn, að viðleitni þessi sje ekki sprottin af umhyggju fyrir búnaðarfram- förum. Þvert á móti. Viðleitni Framsóknar í þá átt að gera bún- aðarmálin að flokksmáli verði land búnaðihum til tjóns. En sá er liinn augljósi munur á sjálfstæðismálinu og húnaðar- málunum, að það er nokkurnveg- inn sameiginlegt áhugamál allra, að hlynná að búnaðinum, en hjer eru nú starfandi stjórnmálamenn, sem sýna og sýnt hafa sjálfstæðis málum vorum fullan fjandskap. Kl. 10 f. ta. i og kl. 3 e. ta. | ierð anstnr í Fljðtshlið • alla daga. Z Afgreiðslusímar£715 og 716. Z Bifreiðastðð 1 ! Reykjavíhnr. j Hýtt fsienskt Blömkáig oo Hvltkál kemnr dagl.ega. KLEÍN, Baldursgötu 14. SímiA73. Allskonar Vald. Poulsen Sfml 24. Klapparsttg 21«. íbnð. 3 herbergi og eldhus óskast strax eða 1. október. Tvent í heimili. Tilboð merkt „X“ send- ist afgreiðslu þessa blaðs fyrir mánudagskvöld. Ástin sigrar áhrifa bans, enda myndi brott- rekstur hans hafa ýmislegt slæmt í íöt með sjer. Ferguson strauk kjálkann. — Nei, ó-nei, sagði hann, — alt og sumt sem jeg legg til, er að þjer finnið verk handa Wilding ein- hverstaðar annarstaðar. — Annarsstaðar ? spurði liertog- inn, hvar þá? — Jeg hefi líka liugsað um það. Sendið hann til London, til að Iiitta Danvers og til að hleypa kjarki í vini yðar þar. Og gefið honum leyfi til að hitta Sunder- land, bætti hann við um leið og hann lækkaði róminn. Menmouth líkaði uppástungan vel, og það Ieit íit fyrir, að Wild- ing líkaði hún engu síður, þegar þeir hertoginn og Ferguson höfðu skýrt honum frá fyrirætluuinni. Hann lagði af stað sama kvöld- ið, en Trenchard varð eftir í her- búðum hertoga. Eins og búast má við, þótti honum sárt að skilja þannig við Wilding, enda kvaddi liann hann eins og þeir kveddust í síðastá sinn. 16. kapítuli. Samsæri og samsærismenn. Wilding fór frá her Monmouths sunnudaginn 14. júní, og kom til hersins aftur í Bridg'water ná- kvæmlega þrem vikum seinna. Á þessum tíma skeði margt, en, það fór svo sem við iftátti búast, að fæst af því, sem skeði,. var Wilding ánægður með. Það var engum erfiðleikum hnndið fyrir liann að komast til London, enda var, þótt merkilegt mætti virðast, engin gát höfð á þeim, sem í þá átt ferðuðust á ófriðartímanum. Að vísu var fyrirskipuð löggæsla, en honum gafst oft tækifæri til að sanna glópsku og kæruleysi lög- regluþjónanna. Yegfarendur voru spurðir fyrir siðasakir1, en ekki af kostgæfni eða alúð við starfið, enda kom það yfirleitt ekki* fyrir, að nokkur væri tekinn fastur. Auð- vitað gerði þetta sitt til að bæta skap hans, en bæði var, að skapið var ekki gott áður, og svo, að ekki þótti honum það bæta úr glópsku sinna manna, að andstæðingarnír væríi klaufar. Samt sem áður var svo, að hann óskaði, að verk það, er hann var að framkvæma, mætti bera ávöxt. , En í þessu efni biðu hans hrak- legar ófarir. London var ekki við- búin, frekar en aðrir landshlutar. Það vantaði ekki menn, sem voru fylgjandi Monmouth og málefni hans, en hjer hafði uppreistin ekki verið undirbúin, og enginn hugði hertoga sigur með þeim undirbún- iugi, sem gerður hafði verið. Wilding tók sjer bústað í Covent Garden, í húsi, sem honum hafði verið bent á af Danvers ofursta. Hann gekk af alhug inn í starf sitt í meðvitúndinni! nm það, að harin var s jálfur útlagí1, serc ekk; átti sjer friðland. Áður en langt. um leið, hafði liann heyrt um þær móttöivur, er fregnin um Jandtölcu hertoga Iiafði ■ fengið í borginni. Hanii frjetti alt um það, hvernig böðullinn hafði brent yfirlýsing- una og um ákvæðið, sem borið liafði verið fram í neðri málstof- unni, um það, að drottinssvik skyldi kallað, ef fullyrt væri, að konungufinn sálaði hefði gifst Lu- cy Walters. Hann kom á fundi, er haldnir voru í „Bolahausnum“ í Bishopsgate. Þar mættí hann þeim Disney og Danvers, Papton og Loek, og enda þótt þeir töluðu og töluðu, þá varð furðu lítið úr verki fyrir þeim. Danvers, sem að miklu leyti var sá maðurinn, sem öll þátttaka bæjarmanna var undir komin, þverneitaði að taka þátt. í neinu, sem elcki væri nægilega und irbúið. Þess vegna ákvað liann í samráði við liina, að ekkert skyldi aðhafst, fyr en Cheshire hefði ris- ið til fylgis við hertoga. Hvað sem þessu leið, var Wilding ekki liug- sjúkur ut af því, vegna þess að áreiðanlegt var talið, að það myndi verða innan skamms. Á meðan höfðu liersveitir verið sendar til vesturs, nndir stjórn Kirke og Churchills og þingið hafði veitt, nær hálfa. miljón punda til að kúga byltinguna. Frjettir, sem bárust til London, settu alt í uppnám. Það kom margoft í ljós, að ástandið var sýnu verra fyrir Monmouth, en njósnarar hans höfðu skýrt frá, áður en hann fór frá Hollandi. Þeir liöfðu húist við, að Jakob konungur myndi neyð- ast til að nota mestan hluta hers- ins til að vernda sig og að hann mætti af Iitlu sjá til að senda á móti Monmouth. Þetta var einmitt það, sem Jakob konungur hafði igert. Hann hafði tæmt London af herliði, og sent alt liðið á móti Monmouth, þannig, að nú var varla hermann að sjá í allri borg- inni. Þessveg«a sá Wilding þegar, að nii var hentugasti tíminn tii að koma á hreyfingu í London. En það var ekki að ætla, að koma þessari skoðun inn hjá Dawes og það enda þótt Wilding byði hon- um að vera foringi. En Dawes Jijelt sjer enn í skjóli og hlífðist við að korna fram. Wilding skor- aði enn á liann og þá svaraði hann með því, að Wilding gæti sjálf- ur verið foringi, úr því að hann væri svo sannfærður um að trygt væii að rísa ti! .fylgis við hertog- ann. Þetta vildi Wil’ding líka hafa gert ef hann liefði verið kunnari í borginni, en hann vissi ekkert um það, livernig því yrði tekið, ef hann reisti merki hertoga þar~ Seinna komu þær fregnir, að Monmoutli hefði nú tuttugu þús- undir manna og að her konungs. væri farinn að hörfa undan honum og að óánægja væri að rísa um hina kaþólsku lávarða, er stýrðu liði konungs. Þetta tækifæri notaði Wilding til að reyna enn að þrýsta Danvers tfl að taka forystuna, en enn sem fyr fékk hann það svar,. að enn væri málið elvki nógu vel undirbúið og að liertoginn hefði komið of snemma. Loks komu þær fregnir að Mon- moutli hefði látið krýna sig til:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.