Morgunblaðið - 25.08.1929, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.08.1929, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Kennaraþingið í Kronborg. Kronborg. I’ann 8. ág. var liinn mikli kenn- ■ ingum barnanna. Hefir allsnörp arafundur settur að Kronborg á deila staðið yfir í Danmörku und- Helsingjaeyri. Þangað lromu kenn-' anfarin missiri, milli þeirra manna ®rar og fulltrúar úr öllum lieims-! sem hallast hafa að nýju stefn. ®Huna. Þar mættust menn frá unni og hinna, sem halda vilja í Hdlandi, Ástralíu, Amerílcu o. v.' það gamla fyrirkomulag. Einn að- ■^yrsta daginn voru þar 2^ þús- ^ alforvigismaður nýju stefnunnar 1111 d manns. Mgbl. er iekki kunn- er dr. Sigurd Næsgaard, og mun um, hvaða kennarar íslenskir hann hafa verið einn af þeim, sem Hafa sótt fund þennan, en von-' mestan og bestan þátt áttu í því ^ödi eru það einhverjir, því að að þessi alheimsfundur kennara í það væri illa farið, ef íslenskir, Kronborg var haldinn. En svo skólar kæmust ekki í neitt sam-1 brá við, er danskir kennarár og band við kennarahreyfingu þá, er skólamenn sáu, hve hin nýja hreyf ing átti mikil ítök um allan heim; að þeir, sem áður voru andstæðir henni og svarnir óvinir, sveigðust á sveif með nýskólamönnunum og varð því þátttaka danskra kenn ara í móti þessu mikið almennari en búast hefði mátt við að reyndu. Meðal nafntoguðustu fund armanna var hin heimsfræga kona Maria Montessori, höf. hins al þekta barnakenslukerfis. hetír k°núð þessum alheims kenn- arafundi af stað. Þeir menn í Danmörku, og ná- lægum löndum, sem tóku sjer fyrir hendur að annast um fund þenn- an, hafa á undanfarandi árum haldlð fram þeim skoðunum, að kensluaðferðir, einkum í barna- skólunum, þyrftu að gerbreytast. Þyrfti tilhögun kenslunnar að vera meira en verið hefir sniðin eftir salarlifi, þroska og tilhneig- andstæðinga' sína. Það hnýtur utn klimgrin, relcur upp skjáina og tekur að skamma fyrir vegleysurn- ar á Barðaströnd; og auðvitað skammar það þá, sem því var sagt að skamma, mennina, sem barist hafa, fyrir vegabótum á íslandi gegn þröngsýni Framsóknar og eigingirni þeirra rauðu. Mlinstu kröfur, sem hægt er að gera tii Framsóknar eru þær, að hún skammist sín, þegar minst er á samgömgubætur á landi. En hún getur sýnilega ekki fullnægt lægstu kröfum, því aðalmálgagn stjórnarinnar, Tíminn, flytur þetta. ovitaóp Guðbrandar. ber- og að gæta, að sömu örðug leika hefir líka gætt þar vestra og það engu síður en í Evrópu. Eftir síðustu skýrslum að dæma að vest- an, þá er landbúnaðurinn þar svo iiJa staddur, að gera má ráð fyrir stórkostíégum þjóðfjelagsbreyting um af þeim orsökum. í Bandaríkjunum í Norður-Am eriku eru nú taldar að vera 6% xn.ilj. bújarða. En á aðeins 300.000 jörðum er búskapurinn rekinn með fullkomnu nýtískusniði, þar sem notaðar eru allar vinnuvjelar sem liægt er að fá og við höftf hin mesta liagsýni. En á % hluta allra jarðanna hafa bændur ekki tekið Choose your new car by its Qhampion *Performance R6I Studebaker’s Erskine Six Ci.ud Sedan—Hydraulic thoclc absorbers are standard equipment. Ef þjer viljið ekki festa nema takmark- að fje í bíl handa yður, þá er það víst, að þjer kaupið besta bílinn meðal bÍTma. ódýrari tegunda. Þjer notið yðar eigin dómgreind vel, og rannsakið hvaða b£ll hefir sett flest opinber met. Ef þjer gjörið þetta vandlega^ þá veljið þjer ám efa fyrirmyndarbílinn Erskine six. Studebaker Erskine six er fyrirmyndar- bíll að útliti, hraða og þoli, og sem hefir sett hið opinbera met 984 mínútum. 1000 mílur á Berið saman hinn haganlega útbúnað Studebaker’s Erskine six; efnisvöndun og frágang allan við hina dýru bfla og að síðustu en ekki síst hina sjerstöku form- fegurð. Árangurinn verður, að þjer veljið Studebaker Erskine six, sem framtíðar- farartæki yðar. Umboðssali á íslandi : EGILL VILHJALMSSON STUDEBAKER’S ERSKINÉ SIX Muudi það eklti hámark blygð- h)n. fullkomnu tæki í þjónustu sína unarleysis? Eðá er það fátið flóttanum, sem veldur? („V.l. ‘) — eru orðnir aftur úr. Stafar þetta elcki af því að bvin- aðarkenslu sje þar ábótavant. Bók- leg og verkleg búnaðarkensla er í besta lagi í Bandaríkjunum. Banda ríkin framleiða hinar ágætustu 1 andbúnaðarvjelar og bestu teg- undir tilbúins áburðar. Jurtakyn- bætur eru komnar þar í ágætt horf, og hafa Evrópumenn lært mikið í þeim efnum þar vestra. Meinið ef, að ef bændur notfæra ,sjer öll þau tæki, sem fáanleg eru, hagur Aineríka er farin að flytja ut mik-! heildarinnar, því að framleiðslan 11,11 kornmat, Kornframleiðsla ani- verður þá svo milvil, að verðið ei'ískra bænda hefir aukist mjög j fellur. l,bdanfarin ár og hefir það orðið j Samkvæmt búnaðarskýrslum þess, að báka bændum í Ev- Bandaríkjanna er liveitifram mikla örðugleika. En þess Jeiðsla þar nú 221/? niilj. tonn ojr Erfiðleikar búnaðarins í Ameríku. Víða í Evrópu hefir akuryrkja •átt erfitt uppdráttar á undanföm- Um árum. Hefir því verið haldið j'Hm, óg það með rjettu, að hið þ'ga verð á korni stafi af því, hve þá blátt áfram versnar er y4 af því liveiti fluttur út, Ef notaðar væru þar fullkomnar ræktunar- og vinnuaðferðir á öll- um hveitiökrunum, þá mundi hveitiframleiðslan aukast um lielm ing og þá mundu Bandaríkja- menn fá 5 sinnum meira hveiti til útflutnings en þeir hafa nú. Með ’ þv£ niundi hagur amer- ískra bænda fara versnandi, enda þótt framleiðslukostnaðurinn lækk aði að nokkrum mun. Eftirspurn eftir hveiti fer ekki vaxandi inn- anlands. Hveitiútflutningur til Ev- rópu fer frekar minkandi, en vax- andi og þótt mikill mannfjöldi austur í Kína og Indlandi líði liungur og skort, þa er þetta fólk svo fátækt, að það getur ekki borg að fyrir hveitið það verð, sem am- erísku framleiðendurnir þurfa að fá fyrir það. Eina ]eiðin út úr vandræðunum virðist vera sú, að fólltið flytji úr sveitum Bandaríkjanna til borg- auna — yfirgefi þær jarðir, sem lökust ræktunarskilyrði hafa að bjóða. Hafa menn gert ráð fyrir að búast megi við, að fólkinu í sveit- um Bandaríkjanna muni fækka á næstu árum af þessum orsökum um 14 milj. Mælt er að um 4 milj. manna liafi flutst úr sveitunum til borganna á síðustu 8—9 árum. Þeg ar þetta er aðgætt, skilja menn betur en áðut hverníg á því stend- ur að Bandaríkjamenn hafa tekið up|) þá stefnu að liefta. innflutning fólks frá öðrum löndurn. Þeir Frá LauSssimamm. Þessar nýjar landssímastöðvar hafa verið stofnsettar: Silfra- staðir, Miklibær, Rjettarholt og Ytrakot í Akrahreppi, Vellir í Seilu- hreppi og Bakkasel í Öxnadal. Reykjavík, 24. ágúst 1929. Landssímastjóri. Bestm kanpim gjörið þjer á morgunkjólaefnum, sængnrveraefnum, tvisttauum, ljereft- um, dúnheldu og öllum undirfatnaði kvenna, í Verslnn Torfa G. Þórðarsonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.